Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 23
Laugardagur 5. olct. 1963 MÖR6UMMADID 23 — Fjárskaðar Framh. a£ bls. 24 Sigurður Guðmundsson á Foss- um, sem um margra ára skeið hefur verið aðalgangnastjóri á Eyvindarstaðaheiði. Sigurður seg ir þannig frá : „Við lögðum af stað um 11 ieytið og fórum fram öfugugga- vatnshæðir. Færi var slæmt fram að Galtará. Á flatlendi óðu hest- arnir snjóinn í mjóalegg og hné, en í gilskorningum og sunnan í bröttum brekkunum var hann víða í kvið og miðjar síður. Sunnan við Galtará var minni snjór og er það algengt eftir norð an hríðar. Við komum kl. 8 í Ströngukvíslarskála og voru und anreiðarmennirnir þá nýkomnir þangað. Við áttum von á hóp gangnamanna, sem áttu að koma á tveim beltisdráttarvélum með sleðum. Mátti búast við að þeir kæmu seint, enda reyndist það svo. Dráttarvélarnar komust lít- ið áfram, nema ýtan færi á undan og hópurinn kom ekki að skálanum fyrr en kl. 5 um nótt- ina. Hvíldartíminn var því naumur. Um nóttina var stinningskaldi af suðri, frost og dálítill skaf- renningur. Undir morguninn dró úr frosti og fram eftir hádegi Sigurður Guðmundsson, á Fossum, gangnastjóri. var ofsarok og hraglandarigning. Um hádegi lægði veðrið. I>ennan dag var smalað norð- ur að Galtará og gekk það sæmilega. Féð var rekið ýtuslóð- ina eftir því sem hægt var, en annars staðar var þung færð með köflum. Við komum í Galtárskála um kl. 6 og áttum þar ágæta nótt. Á fimmtudaginn gekk smölun vel, þrátt fyrir meiri snjó á Norðurheiðinni. I>á var ágætt veður allan daginn. Flest af fénu rann eftir ýtuslóð- inni. Við komum niður að Fossum - Jóhann Briem Framh. af bls. 3 — Það breytir engu fyrir mig. Ég mála alltaf inni og aldrei á ferðum. Það er ekk- ert verra að mála í rigmngu, nema síður sé, birtan er bara jafnari. Og það er engin hætta á að ekki sé næg birta hér á sumrin. Jóhann hafði síðast sýningu á verkum sínum í maímánuði 1961. — Nú ætla ég að bíða lengi með að sýna aftur, seg- ir hann. Ég hefi um skeið sýnt á tveggja ára fresti. En það er það leiðinlegasta, sem til er, að undirbúa sýningu. Meðan maður er ungur, hef- ur maður gaman af því, en síðan ekki framar. Jóhann sýnir í Bogasalnum 28 olíumálverk. Þar ber mik ið á fallegum, sterkum litum, svo sem nöfnin á myndunum bera með sér. Þær heita: Blár Adam og hvít Eva, Raútt barn með bolta, Blá kind, Grænt og blátt sumar, Mis- litar kýr, Svört fjöll, Bleik strönd o. s. frv. Sýningin verð ur opin kl. 14—22 daglega frá 5.—13 október. Þær Sigurbjörg (t.v.) og Sigurlaug voru einu konurnar, sem fóru í göngur á Eyvindarstað aheiði. Frá ráðstefnu Alþjóða Hafrannsóknarráðsins: ísl. fiskifræðingar skýra reynslu sína Einkaskeyti til Mbl. frá AP, 4. okt.: um 3 leytið. Þá var stanzað með féð í Lajfkjarhlíðinni eins og venjulega og féð síðan rekið í nátthagann við Stafnsrétt, laust fyrir rökkur. í venjulegum göngum smala allir gangnamenn ríðandi, en nú var nær helmingur þeirra gang andi fyrri daginn, þar á með- al tvær ungar stúlkur, Sigurbjörg Stefánsdóttir á Steinum í Svart- árdal og Sigurlaug Markúsdótt- ir á Reykjahóli í Skagafirði. Síð ari daginn fengu þær hesta hjá mönnum sem komu á móti hópn um fram að Galtará. Nokkar kindur fundust dauð- ar í lækjum og ám, en fjárskaðar eru að líkindum mun minni en búizt var við. Féð leit yfirleitt vel út og virtist ekki hafa liðið hungur“. Stafnsrétt hófst við birtu í morgun. Þá var talsvert frost, en Mægarlogn. Péð var með fæsta mtói og réttinni lokið um hádegi. Réttardagurinn var mjög ólíkur því sem venja er í Stafnsrétt. Aðkomufólk var næstum ekk ert, en oftast er þar jjeysimargt. Snjó hafði verið ýtt með jarð- ýtu úr almenningnum, en í dilk- unum var mikill snjór. Sums staðar hafði verið stungið frá veggjum og snjóhausunum hlað —Nýr hafnargarður Framh. af bls. 2 plássi fyrir síldarflotann, sem æ meir leitar hingað með all ar fyrirgreiðslur. En eins og fyrr segir er þetta aðeins á- fangi á leið að lokaðri báta- kvi. Þangað til hún er komin, erum við Norðfirðingar ekki ánægðir, og vonandi verður ekki langt í land með það. Unnið var við hafnarfram kvæmdirnar með stórvirkum vélum, krönum og vélskófl- um. Á minni myndinni á eft ir að aka óhemju af grjóti og sandi til að fylla að stálþilinu sem rekið var niður að sunn anverðu. Stærri myndin er söguleg að því leyti, að þarna leggst fyrsta skipið að hinum nýja hafnargarði og er það vita- skipið Árvakur, sem kom með sement og fleira fyrir höfn- ina. ið upp á þá til að hækka þá upp. — Björn. Á ráðstefnu Alþjóða Haf- rannsóknarráðsins, sem hald- inn er í Madrid, hafa íslenzku fulltrúarnir lagt fram til um Fellibylur d Koríbohaíi Miaimi, Havana -4. otot. ( NTB- AP). FELLIBILUR, sem veðurfræð- ingar nefna Flóru, geisar niú á Karabíaihafi. Fellibylurinn fer með 185-225 fem. hraða á toluifekiustund. í dag fór hann yfir Haiti og óttast er, að þar hafi hann valdið mjög miklu tjóni, en símasambandslaust er milli Haiti og Bandaríkjanna og eng- ar n'átovæmar fregnir hafa borizt af tjóninu. Fellibylurinn fór einn ig yfir auturhluta Kúbu og olli talsverðu tjóni í filotastöð Banda ríkjamanna við Guantanamo- flóa. Engar fregnir hafa borizit af manntjóni, en fyrir níu árum, er felldibylurinn Hazel fór yfir Haiti, létu 400 menn lífið. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4 Sími 19333 ræðu ýmis mál. Þar á rneðal ræddi Þórunn Þórðardóttir um framleiðni plantnanna í sjónum og var góður rómur gerður að máli hennar. Fundinn í Madrid sitja 186 fulltrúar frá 16 þjóðum. Árni Friðriksson framkvæmdastjóri Alþjóða Hafrannsóknarráðs- ins hafði framsögu um skýrslu gerð í sambandi við rannsókn ir í höfunum og duflalagningu til hafrannsókna. Auk þess hafa íslenzku fulltrúarnir flutt erindi um síld, skelfisk, silung, lax og haffræði. Nánari fregnir af efni erind anna, sem flutt hafa verið á ráðstefnunni, fást ekki fyrr en henni lýkur 9. október nk. Réttarhöidum fresfað Ævisaga Keeler d segulhandi ÍLondon, 4. okt. — (NTB): ’ Réttarhöldunum yfir Christ--1 ine Keeler, var í dag frestað um þrjár vikur, meðan frami fer rannsókn á segulbands- spólum, sem Keeler talaði inn á Og hafa að geyma uppkast að ævisögu hennar. Fullyrt var í London í dag, að á bandinu væru móðgandi ummæli um ýmsa menn og einnig játaði Xeeler þar að hafa borið ljúgvitni í máh „Lucky“-Gordon. Verjandi Keeler hefur nú segulbandsspólurnar undir höndum, en ákveðið hefur ver ið að lögreglan fái einnig að gang að þeim. Spólurnar voru í eigu Robins Drury, sem fór um tíma með fjármál Keeler. Tíu klukkustundir tekur að leika segulbandsspólurnar með ævisögunni. HAFNARFJÖRÐUR Börn vantar til að bera út til kaupenda. AFGREIÐSLAN Arnarhrauni 14 — Sími 50374. Morgunblaðið vantar nú þegar duglega krakka, unglinga eða eldra fólk til blaöadreifingar víðs vegar í Reykjavík. SKERJAFIRDI, sunnan flugvallarins SÖRLASKJÓL í þessi hverfi í Austurbænum: CRETTISCAT A innanverð — HVERFISCATA innanverð — SKECCJACATA — LAUFÁSVEG LAUCAVECINN innanverðan og SKÚLACÖTU ÞINCHOLTSSTRÆTI — ÓÐINSCÖTU—FLÓKACÖTU 1 Ennfremur í þessi hverfi: ’l KLEPPSVECUR - EFSTASUND - KLEIFARVEG HERSKÓLAKAMPUR við Suðurlandsbraut LAUCATEICUR — LAUCARÁSVECUR LANCHOLTSVEG milli 1 - 108 COÐHEIMA Talið við Morgunblaðið strax. Sími 224S0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.