Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1963, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIO JLaugardagur 5. okt. 1963 Skipa og bátaeigendur Höfum kaupendur að 40—80 rúml. fiskibátum með nýlegum véium og fullkomnum fiskveiðitækjum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN 3SKIPA- ILEIGA IVESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Keflavík Til sölu 2ja hæða íbúð í raðhúsi. — Gólfflötur 128 ferm. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. gefur: Eigna og verðbréfasalan Keflavík simi 1430 og 2094 Vön skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar: Málakunnátta nauðsynleg. Þyrfti að geta byrjað, sem fyrst. Góð laun. Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast send félaginu fyrir n.k. miðvikudag. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Bolholti 4. Til sölu Golfdúkur, miðstöðvarofnar, timbur, baðkör og handlaugar (notað). Uppl. í síma 50875 eftir kl. 7 á kvöldin og í gamla Landakotsspítalanum. Loftpressc Tökum aff okkur alla loftpressuvinnr Sími 33544 Bifreiiiasýiiiii í dag Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Atvinna, ullarvinna Vantar mann til ullarvinnzlu. Helzt vanan kembi- vél eða ullartætara. — Upplýsingar í Teppi hf. Austurstræti 22 milli kl. 11 og 12. Stúlkur Nokkrar stúlkur vantar. Helzt vanar í ullarverk- smiðju. — Upplýsingar í Teppi hf. Austurstræti 22 milli kl. 11 og 12. IHeðeigandi Velþekkt heildsölufyrirtæki hér í bænum óskar eftir áhugasömum manni, sem vildi gerast meðeig- andi í fyrirtækinu og gæti jafnframt tekið að sér stjórn þess og rekstur að mestu leyti. Nokkurt fjár- framlag er nauðsynlegt. — Þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar leggi nöfn sín með sem fyllstum upplýsingum inn á afgr. Mbl. fyrir 15. október, merkt: „Meðeigandi — 3779“. Keflavík 130 ferm. fokheld íbúð á götubæð til sölu. — Ný- tízku fyrirkomulag á herbergjaskipun. — Greiðsluskilmálar hagfelldir. Upplýsingar gefur: Eigna og verðbréfasalan Keflavék sími 1430 og 2094 Iðnfyrirtæki Til sölu er iðnaðarfyrirtæki, vélar, áhöld og lager, sem framleiðir stálstóla og annan slíkan iðnvarning. Semja ber við undirritaða. Guðmundur Pétursson, hrl. Aðalstræti 6. — Sími 13202. Egill Sigurgeirsson, hrl. Austurstræti 3 — Sími 15958. Vélstjórar I. vélstjóri óskast á nýtt 200 rúmlesta fiskiskip frá Faxaflóa. Umsóknir, er tilgreini aldur og upplýsing ar um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Vélstjóri — 3112“. Skrifstofustúlka Heildverzlun í Miðbænum óskar að ráða stúlku, helzt vana skrifstofustörfum. Tilboð, merkt: — „Vélritun — 3113“ sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð í 1. byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar á skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir 10. þ.m. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.