Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. júlí 1965 MORGUNBLADID 5 HLÍÐARENDI í Fljótsihlíð við honum al'lvel og urðu hon en nú er mjög dregið í efa er frægur enn fyrir það, a'ð iþar átti Gunnair Hámundar- ison heima. Eftir víg Gunnars 'urpu þeir haug eftiir hann vinir hans, Njdli á Ber.gþórs- hvoli og Sigfússynir og létu ihann sitja upp í hauiginuim. — Gunnarsihaugur heitir enn igrjóthóll upp og austur af iHlíðarenda, en grasi vaxinn að ofan. Um Gunnarshaug segir í Njálu: „Sá atburður varð að Hlíðarenda, að smala maður oig griðkona ráku fé hjá haugi Gunnars. í»eim þótti hainn vera kátur og kveða í hauginum. Fóru þau heim og isögðu Rannveigu, móður •Gúnnars, atburðinn, en hún ibað þau segja Njáli. >au fóru til Bergþórshvols og sögðu .Njáli, en hann lét segja sér iþrem sinnum. Eftir það tal- aði hann lengi hljótt við Skairphéðin er tók vopn sín og fer me'ð þeim til Hlíðarenda. í>au Högni og Rannveig tóku um fegin mjúög. Þeir Högni igengu út og inn jafnan. Högni var maður vasíklegur og vel að sér gerr og tortryggur og þorðu þau fyrir því eigi að eegja honum fyrirburðinn. Þeir Skarphéðinn og Högni voru úti hjá haugi Gunnars isuður frá. Tunglskin var tojart, en stundum dró fyrir. Þeim sýndist haugurinn op- inon, og hafði Gunnar snúist í hauginum og sá í móti tungl- inu. Þeir þóttust sjá fjögur iljós í hauginum, og bar hvergi skugga á. Þeir sáu að Gunnar var kátlegur og með gléðibragði miklu. Hann kvað vísu og svo hátt, að þó mátti igerla heyra, þó að þeir væri firr. Síðan laukst aftur haug- urinn. „Myndir þú trúa fyrir burði þessum, ef aðrir segði iþér“, sagði Skarphéðinn. „Trúa myndi ég,“ segir hann, „ef Njáll segði því það er saigt að hann ljúgi aldrei." — Myndin er af Gunnarshaugi, að það geti verið haugur. En þaðan er svo víð og fö.gur útsýn, að menn sem koma að Hlíðarenda ættu að ganga upp á hauginn. Þar blasir við Eyja fja'llajökull og Landeyar all- ar og enn fremur nokkrir bæ- ir sem kunnir eru úr Njálu, svo sem Mörk, þar sem Ketill .bjó, Bergþórshvoll og Vörsa- •bær, þar sem Höskuldur Hvíta nesgoði bjó. Sjá má Gunnars- hólrna og aurana miklu eftir Þverá. En nú er Þverá horf- in og sézt stíflugarðurinn að ofan og niður undir Dimon, sem kölluð var Raúðaskriður á söguöld og var þá skóigi vax in. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITl? Sumarstarf óskast Menntaskólastúlka óskar eftir sumarstarfi. Vélritun arkunnátta. Nokkur tungu málakunnátta. Upplýsingar í síma 50753. Dalbraut 1 Efnalaugin Lindin h.f. — Hreinsum vel. Hreinsum fljótt. — Efnalaugin Lind- in h.f., Dalbraut 1. Bílskúr til leigu ca. 43 ferm. í Langholts- hverfinji. Er með rafmagni, hita og W.C. Tilboð send- ist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Bíl- skúr — 6962“. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ryðbætum bíla með plastefnum. Ársábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. Sólplast hf, Lágafelli, Mosfellssveit. — Sími um Brúarland 22060. Vtljum ráða BÖKBINDARA Ríkisprentsmiðjan GUTENBERG. Lokað vegna sumarleyfa VÍSLKORN Skrifað á skattskrá mina 1942. Minn er allur auður hér, engu svo ég halli, ofurlítið kvæðakver og krakikar átta á palli. Hjálmar Þorsteinsson. Akranesferðir. Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Rvíik: alla daga kl. 5:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, rtema laugardaga kl. 2 frá BSR, sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akraneisi: k>l. 8 og 12 alla daga ftema laugardaga kl. 8 og suninudaga kl. 3 og 6. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 1. þ.m. frá Charleston til De Havre, Rotterdam og London. Hofsjökull fór 6. þm. frá Helsmgör til NY og Char- le9ton. Langjökull fór í gær frá Catalina, Nýfundnalandi til Rotter- dam og Lysekil. Vatnajökul'l fór 1 gærkveldi frá Rotterdam til London ©g Hamborgar. Skipaútgerð rikisins: Hekla kom til Kaupmarana'hafnar kl. 7:00 í morg- un. Esja fer frá Reykjavík kl. 20:00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólifur fer frá Vestmamnaey j um kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjald- þreið fór frá Rvík kl. lö:00 1 gær vestur um land tiil Akureyrar. Herðu þreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld •ð auistain úr hringferð. Hafskip h.f.: Langá er 1 Rvík. Laxá fór frá Ceuta til Rvíikur. Rangá fór írá Vestmaranaeyj«m 7. þm. tiil Ant- werpien. Seiiá er væntanleg til Rvíkur 1 kvöld. Carl Fridolf fór frá Hamborg 3. þm. til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjam- iirdóttir er væntanleg frá NY kl. ©7:00. Fer til NY kl. 0-2:30. Leifur Firíksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanleg til baka þaðan kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:30. Þorfinraur karls- efni fer til Oslóar kl. 08:00. Er vænt- anlegur til baka þaðan kl. 01:30. Bnorri Þorfinnsson fer til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Er væntanlegur til baka þaðan kl. 01:30. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfelil fór frá Þorlákshöfn í gær til Sauðárkróks ©g Akureyrair. Disarfell fór frá Rott- erdam í gær til íslands. Litlatfell fór frá Rvík í gær til Norðurlandshafna. HeLgarfeM fer í dag frá Þorlákshöfn til Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Maton^ ll, fer þaðan til Stykkis- hóims og Hamborgar. Stapafell fer i dag frá Rvík til Noröurlandshafna. MælirfeU fer væntanlega í dag frá Rvíik til Atoureyrar. Belirada fer í da-g frá Rvík til Austfjarða. Hi. Eimskipaiélag íslands: Bakka- foss er í Hafraarrfirði. Brúarfoss er i Rvík. Dettirfoss kom til Immingham f. þm. fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Fjarflfose fór frá Siglu- firOi •. þm. Ui Rviikur. Goðarfoss fór frá NY 30. fm. til Rvíkur. Gullrfoss fór frá Leith 5. þm. tiil Rvíkur. Lag- arfoss er í Rvík. Mánarfoss fer frá HuLl 9. þm. tiil London og Rvíkur. Selfoss fór frá Ventspils 7. þm. til Gdynia, Kaupmaninahaínar, Gauta- borgar og Kristiansand. Skógarfoss JBer frá Vestmannaeyjum 8. þm. til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Seyð isrfjarða-r. Tungufoss fór frá Grund- a-rfirði 7. þm. til Patreksfjarðar ísa- fjarðar og Norðurlandshafna. Utan skrifstofutíma eru skiparfrétt- ir lesnar í sjálvirkan símsvara 2-1466. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA VIKAN 5. júlí til 9. júlí: Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3; Verzlunin Bjarmaland, Laugarnes- vegi 82; Heimakjör, Sólheimum 29— 33; Holtskjör, Langholtsvegi 89; Verzl unin Vegur, Framnesvegi 5; Verzl- unin Svalbarði, Framnesvegi 44; Verzl un Halla Þórarins h.f., Vesturgötu 17a; Verzlunin Pétur Kristjánsson srf. Ásvallagötu 19; Straumnes, Nesvegi 33; Vörðufell, Hamrahiíð 25; Aðal- kjör, Grensásvegi 48; Verzlun Halla Þórarins h.f.; Hverfisgötu 39; Ávaxta- búðin, Óðinsgötu 5; Verzlunin Foss, Stórholti 1; Maggabúð, Kaplaskjóls- vegi 43; Sil'li & Valdi, Austurstræti 17; Silili & Valdi, Laugavegi 82; Verzlunin Suðurlandsbraut 100; Kron, Barmahl'íð 4; Kron, Grettisgötu 46. Htegra hornið Ég þekki aðeins einn verknað, sem gerir mann glaðan og hryggan samtímis þegar maður tæmir úr staupinu. SÖFN Listasafn Islands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema lauigar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi’ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema má-nu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. að hann hefði verið að filjúga yfir einu af hringtorgum borg- arinnar í gær í góðveðrinu, sem ætlaði alla lifandi að steikja. Þarna óku bílarnir settleiga, og lögregluþjónn á mótorhjóli hjálpaði til á mörgum stö'ðum. Þama sá hann mann, sem sat hjá sityttu Ásmundar af járn- smiðnum (og sá var ekki í sól- arhrinigsverkfalli), og horfði mað urinn á lögreglumianninn á mót- orhjólimu fullur aðdáunar. Storkurinn: Mér þykir þú stara heldur betur, lagsi minn'. Maðurinn: Og er ekki nema von. Ég segi nú ekki nema það, að þessir prúðu ungu lögreglu- þjónar á mótorhjólunium, eru manna flinkastir við að leysa umfierðarhnúta. Alexander mikli hefði betur haft einn slíkan í þjónuistu sinni, þegar hann var að bjástra við Gordionshnútinn forðum daiga, sællar minningar um, það, hvernig ekki á að leysa hnúta. Það er unun að horfa á mó<t- orhjóla.mennina. Auk þess a'ð vera flinkir við sitt starf, eru þetta kurteisir menn, ag hvers mamn hugljúfar. Þeir læðast fram með bílunum, eru öryggi þeirra, sem rétt aka, en skjóta ökuföntum skelk í bringu. Oft er verið að skamma lögragluna, stundum vafalaust með einhverj- um rétti, en þess vegna mætti líka hæla henini, þegar hún ger- ir vel, og svo er í næsfcum öllum tilfellunum. Storkiurinn var manninum al- veg sammála og með það flau.g hann upp á nýju lögreglustöð- inia, og hugsaði með hlýleik til þjóna og varða la.ga og reglna, enda er Stonkurinn löghlý*ðinn bongatri. Málshœttir Þar talar blindur uim lit. Því fyr, því betra. Það ríður enginn feitum hesti þaðan. Dagana 12. — 19. júlí. — Opnum 19. júlí í nýju húsnæði að Mjölnisholti 14. (Hornið á Brautarholti og Mjölnisholti). Offsetmyndir sf. Fiskvinnsluhús Til sölu á hafnarsvæði 2000 ferm. á 2 hæðum. Inn- keyrsla á báðar hæðir. Selst í einu lagi eða í 250 ferm. einingum. Tilboð sent Mbl fyrir 15. þ.m. merkt: „Fiskvinnsluhús — 7985“. Atvinna — íbúð Ungur maður með konu og tvö börn óskar eftir atvinnu, má vera út á landi. íbúð þarf að fylgja. Hefur réttindi í bílamálningu svo og bílpróf. Uppl. sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudag merkt: „Framtíð — 7984“. Atvinna oskast Maður með góða reynslu í verzlun og viðskiptum óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „2244 — 7982“ sendist Morgunblaðinu fyrir næstkomandi laugar- dag. Iðofyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu arðvænlegt iðn- fyrirtæki, að háifu eða öllu leyti. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Arðvænlegt — 7983“ fyrir n.k. sunnudag. IVIikið úrval Innkaupatöskur, ferðatöskur, ucstistöskur, strá- töskur, kvenveski, seðlaveski, buddur og hanzkar, Leðurvörudeild llljóðfærahússins. Hafnarstræti 1 — Sími 13656.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.