Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 8. júlí 1965 MORGUNBIABIB 23 Seiiragangur í sorphreinsun TIL vandraeða horfir nú í ýms- um hverfum borgárinnar, vegna þess hve sorphreinsunin gengur seint fyrir sig. Á fjölmörgum stöðum eru allar tunnur orðnar löngu fullar og eiga íbúarnir þess ekki kost að losna við sorpið. Þá hefur hitinn undanfarna daga einnig haft það í för með sér að megnan ódaún leggur yfir hverfin frá yfirfullum sorptunn- um. Samikvaemt upplýsingum, er bla’ðið fékk frá Guðimundi Þor- steinssyni, fulltrúa borgarverk- fræðings, mun eftirvinnubannið , eiga al'la sök á þessum seina- gangi í sorphreinsun bæjarins, | því án hennar er ómögulegt fyrir sorphreinsunarrnennina ag kom- ! ast yfir nema lítinn hluta borg- I arinnar. Láta mun nærri, að j eftirvinnubannið muni 40—50 bíl j um á daig, en hver bíll teku,r um 40 tunnur í hverri ferð. Sagði Guðmundur, að ástand þetta mundi vart batna fyrr en feng- izt hefði lausn í vinnudeilunni,- en þá myndi það ganga tiiltölu- lega fljótt að koma S'Orphreins- uninni í sitt gamla horf. Sigurður Þórarinsson sýnir þ — /Jbró///r Framhald af bls. 22. í 1. umferð beggja keppnanna. í keppni meistaraliða um Ev- rópubikar voru þessi lönd dregin saman (skráin er ekki fullkomin vegna truflana). Lyn (Ósló — Derby City (N-fr- land) Tirana (Albanía) — Kilmarnock Drumcorda (Eire) — Vorwaerts (A-Þýzkaland) Búlgaríumeist. — Djurgaarden Ferencvaros (Ungverjaland) — Keflavík Dudelange (Luxemb.) — Bene- fica (Portúgal) Ask Linz (Austurríki) —Gornik (Pólland) Partisan (Belgrad) —Nantes Apoel (Kýpur) — Werder (Bremen) Dynamo (Búkarest) — B-1909 (Danmörk) Feyenord (Holl.) — Real Madrid Panatinaikos (Grikkl.) — Slimz (Möltu) Lausanne (Sviss) — Sparta (Prag) - Anderlecht (Belgía) — Fehner- bahce (Tyrkland) HIK (Helsinfors) — Manch. Utd. Meistararnir frá í fyrra, ,,Inter national Milan“, hafa frí í fyrstu umferð. — FH vann Framh. af bls. 22 Hraðinn í leiknum var mikill og það eru Færeyingar , sem skora fyrsta markið. Rétt á eftir þæta þeir öðru við, og staðan eftir 7 mín. 2:0 fyrir Kyndil. F.H. skorar svo sitt fyrsta naark úr víti og var Örn Hall- steinsson þar að verki. Raghar skorar svo annað mark F.H. eft- ir að hinn snjalli markvörður Færeyinga hafði hálfvarið en knötturinn náði að renna yfir marklínu. Örn skorar svo 3. mark F.H. F.H.-ingar fóru nú heldur að eíga á Og er''staðan í leikhléi 11:6 fyrir F.H. í síðari hálfleik ná FH-ingar loks tökum á leiknum. Örn skor- ar fyrsta markið og síðan kemur hvert af öðru. Ragnar hafði verið mjög óheppinn en fann loks rétta gtillingu, og Örn var ekki eftir- þátur og skoraði 8 mörk. FH-liðið var lengi að finna rétta leið að marki Færeyinganna en þegar þeir voru loks búnir að því komu mörkin líka. Yngri menn liðsins virtust eitt- hvað miður sín nema helzt Þor- steinn. Færeyska liðið sýndi ágætan leik og sem fyrr var markmað- urinn þeirra bezti maður. í upphafi leiks afhentu FH- ingar hverjum leikmanni í liði Kyndils oddfána F.H. en þeir aftur á móti gáfu FH merki síns félags. Færeyingar héldu til Keflavík ur að leik loknum. eim Ted Foss frá NASA og Alfred H. Chidester, jarðíræðingi, Öskjusvæðið á korti. * Undirbúningur að komu geimfara hafinn í GÆR komu til landsins fjórir menn til þess að undirbúa komu hinna bandarísku geimfaraefna sem væntanleg eru um næstu helgi. Þessir menn eru jarðfræð- Síld til nýju bræðslunnar í Ujúpavogi Djúpavogi, 7. júlí. FYRSTA síildin barst hingað í gær til nýju síldarbræðslunnar sem byrjar bræðslu n.k. laug- ardag. Fjórir bátar komu með síldina Ólafur Friðbérts,son m,eð 930 mál, Akurey SF 250, Sunnu- tindur 100 og Garðar 100 máli. Afköst bræðsluninar eru áætl- uð 1000 mál á sólarhring. Það er Búlandstindur h.f., sem á bræ'ðsluna, en hlutlhafar eru ýms ir aðilar hér. — Fréttaritari. ingarnir Alfred H. Chidester, Harold Masurski og Hal G. Stevens. Auk þeirra kom hingað Ted Foss frá NASA, geimferða- stofnun Bandaríkjanna. Flugu þeir ásamt Sigurði Þórarinssyni, jarðfræðingi, yfir hálendi ís- lands og kynntu sér aðstæður á nokkrum stöðum. Geimíaraefnin eru væntanleg á laugardags- og sunnudags- morgun með Loftleiðavélum. Tveir geimfaraefnanna hafa fall- ið úr, þannig að hingað koma 11 geimfarar .Með þeim koma að auki þrír jarðfræðingar, ljós- myndarur o. fl. N.k. mánudag leggur leiðang- urinn af stað til Akureyrar, en þaðan verður flogið til Öskju. Síðasta spölinn út í harunið verð ur svo ekið. I hrauninu við öskju dveljast geimfararnir við þjálfun og nám þar til á mið- vikudag. Ekki er ákveðið hvert farið verður þá, en heimleiðis verður haldið föstudaginn 16. júlí. Flngsýningin fer frnm í dng ef veðurguðirnir leyfn AFLÝSA varS sýningu barda- rísku flugsveitarinnar „The Blue Angels“ í gær vegna þess hve lágskýjað var yfir Reykjavík, en vonir standa til að sýningin verði I dag klukkan 18,30 eða klukkan 20,30. Yerður nánar skýrt frá því í hádegisútvarpi í dag hvort úr sýningunni getur orðið. Fram eftir degi í gær var von- azt til þess að unnt yrði að láta þandarísku flugmennina sýna list ir sínar, og var um hádegið út- lit fyrir að það tækist um hálf sjö leytið í gærkvöldi. En ekkert rofaði til, og varð þá að aflýsa sýningunni. Einir landar ýsu á Fskifirði. (Ljósm. Alberta Tulinius) Kemst elcki enn á síld vegna ýsunnar Eskifirði, 7. júlí. | samtails rúm 100 tann af ýsu á EINIR SU 250 fékk Sl. nótt 23 þessum slóðum á tæpri viku. tonn af ýsu yzt í Reyðarfirði í | Einir hefur að öðru leyti þorsknót. Eitiir er búitui að fiá stundað síldiveíðar í sumar, en ra’kst á ýsugönguna, er hanm var á leið á síldarmiðin eftir a'ð samkomulag hafði tekizt í síld- veiðideilunni. Ýsan hefur verið mikið seld til matar og heilfryst til neyzlu síðar í sumar. Hafa íbúar á næstu fjörðuim einnig fengið ýsuma í soðfð. Nú er hins vegar farið að flaka og frysta ýsuna. — Fréttaritari. Nú stóð svo illa á að flug- sveitin á að hafa sýningu í Banda ríkjunum á sunnudag, og eru flugmennirnir því mjög tíma- bundnir. En hringt var til aðal- stöðva flugsveitarinnar í Pensa- cola, Florida, og fékkst leyfi fyrir því að sveitin dveldi hér degi lengur. Verður því að vona að veðurguðirnir þregðist ekki í dag. Eins og greint ar frá í blaðinu í gær er fyrirhugað að „Bláu englarnir“ sýni hér allt að 22 listflugatriðum yfir Fossvogi og Skerjafirði, og er ætlazt til að áhorfendur komi sér fyrir efst í Öskjuhlíðinni. Þar verður kom ið fyrir gjallarhornum og sýning aratriðin skýrð. Einnig má aka út að Nauthólsvík og ganga það- an upþ í hlíðina. Eri tilgangs- laust er að reyna að horfa á sýn- inguna frá Reykjanesbrautinni. — Sumarferb Framhald a£,bls. 24. arási yfir Hvítárbrú hjá Iðt Síðan er ekið framhjá Eirílcs bakka að' ilelgastöðum. Sv verður ekið að Reykjum á Skeii um og þaðan upp í Gnúpverja hrepp og síðan upp með Þjórsé Þá er ekið fyrir Gaukshöfða o Bringu í Þjórsáraal að Stönj Frá Þjórsárdal er ekið til bak að Skálholti, en þá verður lag á nýjan veg upp að Reykjum o, farið yfir .Brúará þar og upp Laugardalinn, en sú leið þyki einkar skemmtileg og fögur, þ er ekið framhjá Laugarvatm ur Búrfellsveg að Liosafossi, og yf ir brúna þar, og erum vér þ komin í Grafnmginn, þá fögr sveit, en þaðan verður ekið ur Mosfellsheiði tii Reykjavíkur. Árni Óla ritstjóri. verður lei sögumaður fararinnar, einni verður læknir til ,aks í förinn þá verður ferðalagið kvikmyn að. Þátttöku í ferðma nú ber a tilkynna í Sjáiístæðishúsið upf sími 17100, en þar eru farseðla seldir til kl. 5 í kvöld og til k 10 á föstudagskveld og eru þa síðustu forvöð að kaupa miða. Varðarfélagið mun gera all til þess að ferðin niegi verða hi ánægjulegasta. Verð miða e stillt mjög í hóf, en verð þeirr er 300 krónur og þar innifal inn hádegisverður og kvöidvetg ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.