Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 15
Fimmludagur 8. júlí 1965 MORGUNBLADID / 15 N.T.B., i OSLO — aðal fréttamiðstöð ísl. blaða og útvarps um langt árabil AIjLIR lesendur Morgunblaðs- ins vita hvað stafirnir NTB þýða, því, um lanigt árabil hef- ur ekkert Morgunblað svo út komið, að þar vseri ekki að finna fleiri eða færri erlendar fréttir samkvæmt heimildum NTB. NTB er aðal fréttastofa norsku blaðanna og verður hún 100 ára árið 1066. Fréttanet hennar heima í Noregi er mjög þétt, og hún hefur daglegum skyldum að gegna við 100 dag- Klukkustundum saman var bíl- stjórinn í umbrotafærð á leið sem undir venjulegum kringum stæðum tekur innan við klukkustund. Ferðaþáttur frá þessari reisu verður meðal allmargra greina sem ég ætla að skrifa fyrir NTB, sagði blaðamaðurinn. Arnfinn Jensson kvað ráða- menn hjá NTB hafa haft af því ánægju að fréttastofa Út- varpsins og Reykjavíkurblöðin hafi um langt árabil haft not af fréttasendingum NTB. En nú verður á þessu mikil tæknileg breyting, innan skamms. Þið hafið getað notað ykkur ,geisla‘ frá okkur, sem við sendum til hinna rúmlega 100 blaða, sem við höldum uppi fréttasending- um til heima í Noregi. Nú er að ljúka tæknilegum undirbúningi þess, að öll þessi blöð verða í beinu símalínusambandi við okkur í Osló, og þá hættum við að senda í loftinu. Við það skapazt hér hjá ykk- ur vandamál, sem leysa þarf með einhverju móti. Hvaða leið ir farnar verða eða færar eru, þarf að kanna. Lausn málsins Arnfinn Jensson blöð í Noregi, allt frá Kristian- sand norður til Kirkenes og milli Rör&s og Bergen. NTB fær sínar erlendu frétt- ir frá nokkrum helztu -frétta- stofum Evrópu, en auk þess hefur fréttastofan sjálf sína fréttaritara í allmöngum borg- lim m.a. í Reykjavík og eigin fréttastofu í Stokkhólmi. í vor var hér á ferð næst æðsti ritstjóri þeirr- ar deildar NTB, er annast eriendar fréttir, Arnfinn Jens- son að nafni. 1 stuttu sam- tali við Arnfinn, sagði hann að ferðin hingað væri punkturinn aftan við ákvörðun um að fara itil íslands, ákvörðun sem hann hefði tekið fyrir mörgum árum. Þær vikur sem ég hefi verið hér, hef ég sannfærzt um að hér er mjög gott að vera. Víða hef ég farið um dagana, en sennilega hvergi verið eiris mik ið heima hjá mér og hér. Mér mun margt verða minnisstætt frá þessari heimsókn. Reykja- vík er borg víðáttunnar og góðs svigrúms, þjóðin virðist mjög athafnasöm. Eitt af því sem xnér mun. verða sérlega minnis- stætt er ferð mín austur á Seyð isfjörð, ein þangað fór ég að sjálfsögðu flugleiðis um Egils staði. >að var ekki flugferðtn heldur bílferðin um Fjarðar- heiði og niður á Seyðisfjörð sem verður mér ógleymanleig, vegna þess hve erfið hún var og seinfarin vegna aurbleytu, hlýtur að vera mjög aðkallandi fyrir alla fréttaþjónustu hér hjá ykkur. Ég er þess fullviss að hinn duglegi framkvæmda- stjóri NTB, Rolv Werner Erich- sen, sem er gamalkunnur blaðamaður á Norðurlöndum, muni gera það sem 1 valdi NTB, til að leysa málið farsællega. — Og sjálfur er ég þeirrar skoð- unnar, að hér sé um að ræða mikilvæga líftaug milli íslands og Noregs, sem ekki má höggva á, saigði Arnfinn Jerisson blaða- maður að lokum. Jarð- skjálftar I Grikklandi Aþenu, 6. júlí, NTB, AP. í DAG urðu miklir jarðskjálftar í bænum Eratini við Korintuflóa. Einn maður beið bana og kona ein slasaðist illa, bæði af vold- um fló'ðbylgju er gekk á land og hreif þau með sér. Fimmtán hús hrundu til grunna og sömuileiðis kirkja ein í bænum en töluverð spjöll urðu á hundrað húsum örð- um. í Aþenu varð jarðskj'álftans einnig vart og það svo að felmtri sló á marga og menn þustu út á götur og torg. í Patr- as, helzta bæ á Felopsskaga og nærliggjandi þorpum eru 40 hús sögð eyðilöigð en 80 illa löskuð. Ekki var vitað um mannskaða þar um slóðir af völdum jarð- skjálftans. Skr if stof ustú I ka óskast. Þarf að geta skrifað ensk og dönsk verzl- unarbréf. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „E — 8000“. :l nýkomnir. — Verð frá kr. 2.290.— HIjóðfærahús Reykjavlkur Hafnarstræti 1 — Sími 13656. — Kynnir sér sig við þau, af því að þeir vita af þeim, en erlendir gestir verða aftur á móti fyrir vonbrigðum, >egar innheimta þeirra fer fram við brottför, því að í mörgum tilvikum hafa þeir eytt öllu sínu fé, er þeir fara á flugvöLl- inn. Málið horfir allt öðru vísi við, ef ílugvallagjöld eru greidd með fargjaldmu sjálfu. í ráði er, að sá háttur verði hafður á í Danmörku eftir tvö ár. — Hve margir ferðamenn koma nú árlega til Danmerkur? — Ferðamenn, sem hafa við- dvöl í Danmörku um lengri eða skemmri tíma eru nú árleg'a um 1 millj.'og þeim fjölgar ört. Þar að auki er mjög mikill fjöldi fólks, sem hefur aðeins nokkurn tíma viðdvöl á flugvöllum. Tekjur af ferðamönnum nema nú um 7% af heildartekj um þjóðarinnar, — þær eru meiri en tekjur af fiskveiðum og sjár arútvegi, en koma næst á eftir landbúnaði og iðnaði. Móttaka erlendra ferðamanna er mjög- arðvænlegur atvinnuvegur og áhrifa hennar gætir í flestum atvinnugreinum. Ferðamaður, sem bragðar danskt smjör eða íslenzkan fisk er mjög líklegur til þess að leita þessa varnings 1 verzlunum í heimalandi sínu og mæla með honum við vini sína. Auk þess stuðlar ferða- mannastraumurinn að auknum kynnum og viháttu milli þjóða heimsins. Hér á íslandi þarf að bæta úr ýmsu til að mæta ströngustu kröfum, sem gerðar eru til ferðamannalands. Móttaka ferða manna verður aldrei aðalat- vinnuvegur, en ég get fullvissað alla aðila um, að þær upphæðir, sem varið verður til ferðamála, munu margfalt ávaxta sig á skömmum tíma. Dodge vörubifreið til sýnis o" sölu í verkstæði voru í Borgartúni. HF. HAMAR INTERNATIONAL Nygen slriginn í Generol hjólbörðunum losur yður við eftirfurundi óþægindi Krosssprungur af miklum höggum Los milli gúmmís og striga Fúa Sprungur af völdum mikils hita Aðeins GENERAL hiólbarðar eru byggðir með NYGEN striga INTERNATIONAL hjölbairðinn Hf. IAUCAVEG 178 SflHI 3SZ6Q Happdrætti Háskóla íslands 7. flokkur. » 2 á 200.000 kr. 2 á 100.000 — 52 - 10.000 — 180 - 5.000 — 400.000 kr. 200.000 — 520.000 — 900.000 — Á laugardag, verður dregið í 7. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. flokki. 2.200 vinningar að fjárhæð 4.020.000 krónur. * --- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. 2.200 1.960 - 1.000 — . . 1.960.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .-. 40.000 kr. 4.020.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.