Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐID Fimmtuöagur 8. júlí 1965 VeiksmiSjaútsalo Kápur — Kjólar — Peysur — Vefnaðarvörur og bútar, allt við lægsta verksmiðjuverð. — Opið til kl. 6 á mánud. og fimmtud. Til kl. 7 á föstudögum. Lokað laugardögum. VERKSMIÐJUÚTSALAN, Skipliolti 27. IMylcg kfaHaraibúð tíl ieigu strax. Tilboð merkt: „7979“ er greini fjöl- skyldustærð og starf sendist Mbl. fyrir 13. júní. Iðnfyrbtæki Hluti í iðnfyrirtæki sem er í eigin húsnæði er til sölu. Hér er gott tækifæri fyrir bifvélavirkja til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboðum sé skilað fyrir 15. júlí merkt: „7981“. Faðir okkar, afi og langafi SIGUEÐUR EINARSSON lézt að heimili sínu, Starbaga 14. 6 þ.m. Wilhelm G. Kristinsson, Sigfríður Sigurðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Erla Wíum og fjólsk. Konan mín GUÐBJÖRG GÍSLADÓTTIR andaðist að heimili okkar 7. þessa mánaðar. Jóhann Kr. Hafliðason, Freyjugötu 45. ÁSDÍS M. SIGURÐARDÓTTIR ljósmóðir frá Miklaholti, andaðist 6. þ.m. Jarðað verður frá Neskirkju þriðju- daginn 13. júlí kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi BJARNI GUÐMUNDSSON verkamaður, Grettisgötu 9, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 9. júlí kl. 1,30 e.h. Blóm afbeðin. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélagið. Sigríður Einarsdóttir, y Alfreð Bjarnason 4gústa Sveinsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Gústaf Ólafsson og börn. og böm. Eiginmaður minn og faðir okkar KRISTJÁN RÖGNVALDSSON vélsmíðameistari, verður jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju laugardag- inn 10. júlí og hefst athöfnin með húskveðju að heimili hins látna kl. 2 e.h. Rannveig Guðmundsdóttir og börn. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR frá Hrísakoti. Sólveig Eyfeld, Halldóra Sigurðardóttir, Evjólfur Eyfeld, Pctur Eyfeld. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför EINARS BÆRINGS ÓLAFSSONAR rafvélavirkja. Margrét 1-. Ingimundardóttir, Sigurður H. Einarsson, Guðmundina Einarsdóttir, systkini, tengdaforeldrar og aðrir vandamenn. Skemantilegar ibúðir Til sölu eru 2ja, 3ja og 5 herb. ibúðir í sambýlis- húsi á góðum stoð við Hraunbæ, ÁrbæjarhverfL Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Hagstætt verð. Teikning til sýnis hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Bílkrcani Til sölu er kranabill % cud. yd. Einnig er til sölu stór staurabor á bíl og nokkrir trukkbílar. Skipti á stórum dieselvörubílum æskileg. Upplýsingar í síma 34333 og 34033. SUNNUDAGINN 11. JÚLÍ halda hestamanna- félögin SLEIPNIR og SMÁRI Koppreiðor og góðhestakeppni á Sandlækjarholti Þátttaka tilkynnist fyrir föstu- dagskvöld til Einars Bjarnasonar, bankaritara, Sel- fossi, sími 219 fiá kl. 10 — 6 daglega. Góðhestar skulu mæta kl. 1. NEFNDIN. Gier Rúðugler 3 og 4 mm. Tvöföldum með SECOSTRIP. Önnumst ísetningu. Glersalan Bergstaðastræti 11 B — Sími 30720. NÝTT ÚRVAL AF KÁPUM KJÓLUM TELPNAKÁPUM FATAMARKAÐURINN, Hafnarstræti 3. Stala roitækjavarðnr við Borgarspitalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa rafvirkjamenntun. Starfs reynsla við lágspennu er æskileg. Laun samkvæmt 18. launaflokki kjarasamnings Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum urn nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvernd- arstöðinni fyrir l. ágúst n.k. Reykjavík, 7 júlí 1965. SJÚKRAHÚSNEFND RF.YKJAVÍKUR. Bótogreilslur Almanna- trygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtu- daginn 8. júlí. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9,30 — 16, þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30 — 15. Lokað á laugardögum mánuðina júní — september. Trygcjifigastofntsxi ríkisins LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Félagslsi Meistaramót Islands í frjáisum íþróttum fer fram á Laugardalsleik- vanginum 24., 25. o'g 26. júlí n.k. Keppnin, hefst kl. 15.00 24. og 25. júlí. Keppnisgreinar: 1. dagur: 200 m. hlaup, kúlu- varp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk, 5000 m. hlaup; 400 m. grindahlaup og 4x100 m. boðhlaup. 2. dagur: 100 m. hlaup, stang- arstökk, kringlukast, 1500 m. hlaup, þrístökk, 110 m. grindarhlaup, sleggjukast, 400 m. hlaup og 4x400 m. boðhlaup. 3. dagur: 3000 m. hindrunar- hlaup og fimmtanþraut. Kvennameistaramót íslands fer fram samtímis Meistara- móti íslands 24. og 25. júlí. Keppnisgreinar: Fyrri dagur: 100 m. hlaup, há stökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. Síðari dagur: 80 m. grinda- hlaup, langstökk, kringlu- kast og 200 m. hlaup. Þátttökutilkynningar sendist Frjálsíþróttadeild K.R. iþrótta vellinum við Suðurgötu, fyrir 18. júlí n.k. Tugþraut, 4x800 m. boðhlaup og 10000 m. hlaup Meistara- móts Islands fer fram á Laug- ardalsleikvanginum 28. og 29. ágúst n.k. Frjálsíþróttadeild K.R. Sumkomur Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Filadelfia. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Glenn Hunt og Einar J. Gíslason. Trúlofunarhringar HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.