Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 19
Fimmludagur 8. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184. Satan stjórnar ballinu (el Satan conduit le bal) Djörf, frönsk kvikmynd, gerð af Roger Vadim. Caterina Deneuve Jacques Perrin. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Skytiurnar Seinni hluti. Sýnd kl. 7 KÖPMÖGSBIO Simi 41985. Óvenjuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og CinemaScope, byggð á sönn- um atburðum er gerðust í Dodge City, þar sem glæpir og spilling döfnuðu í skjóli réttvísinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HETJUR Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Yul Brymner Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. BJARN! beinteinsson lögfræði ngu r AUSTU RSTRÆTI' 17 (SILLI & VALDI) SlMI 13536 UéBVhl Nýir skemmti- kraftar. Les Pollox Hljómsveit ELFARS BERG Söngvarar: •jr Anna Vilhjálms •Jr Þór Nielsen. Matur framreiddur frá kl. 7. RtÖÐULL G L A U M B Æ Op/ð I kvöld ERNIR leika. GLAUMBÆR síbii 11777 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Sinar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Safnðlarfólk Sækið betur kirkjuskóla á| sunnudögum. Kirkjan er einil skólinn, sem flytur reglulega, hámenningarfyrirlestra, í kristnum siðarétti, fyrir al- menning, auk fagurrar tón- listar, og undur fagurra sálma. — Finnið yður prest við yðar hæfi. Fyllri skiln- ingur fæst ekki fyrirhafnar- laust, ekki er nóg að sækja skólann sjaldan og óreglulega, ekki dugar minna en stöðugt og reglulegt nám, ár eftir ár, og þó mun „löng“ mannsævi ekki duga til að verða full- numa. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. IHGÖLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. v TÓNAR leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í INGÓLFS-CAFÉ í kvöld. HIÐ NÝJA SÍMANÚMER OKKAR ER 30955 Ipróttasambarid Islands Ný hljómplata með Ómari Ragnarssyni Á þessari nýju plötu Ómars, sem kom á markaðinn í morgun syngur hann f jögur sumarlög, hvert öðru skemmtilegra. Þrjú hjól undir bílnum D/mm, dimma nótt Óbyggðaferð Svona p ' í síld Þetta er fjölbreyttasta og vandaðasta hljómplatan, sem Ómar hefur nokkru sinni gert. Ekki aðeins eitt, heldur ÖLL lögin hljóta að „slá í gegn“. Platan fæst í hljómplötuverzlunum um land allt. í Reykjavík í Fálkanum, HSH, Vesturveri, Hljóð- færahúsinu og Hverfitónum. SG-hljómp!öfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.