Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 8. júli 1965 MORGUNBLAÐID 17 Bjarni Hákonarson Minning ÞANN 20. maí andaðist að heimili sinu í Kópavogi Bjarni Hákonarson frá Reykhólum eft- ir langvarandi veikindi. Bjami var fæddur að Reyk- hólum 28. apríl 1890, og ólst þar upp hjá foreldrum sfnum Hákoni Magnússyni og konu hans Arndísi Bjarnadóttur í>órð- arsonar bónda á Reykhólum. Var það jafnan mjög fjöl- mennt heimili og fjöllþættur bú- Bkapur, á hinni kostamiklu hlunnindajörð, enda búskapur jafnan stórbrotin og umsvifamik ill, og útheimti margt fólk til nytja hinum víðáttu miklu hlunnindum jarðarinnar. Var því umskipti hins gamla höfuð-. bóls góður skóli ungu fólki og reyndi off mikið á dugnað þess og Stsjón til að allt færi vel að stofni. Kom brátt í ljós hjá Bjarna dugnaður og góð útsjón við þessi störf og gekk hann vel fram jafnan og kom sér upp nokkrum bústofni og stundaði Ihann með öðru söðlasmíði, er hann hafði lsert. Arið 1919 flytur hann að Reykjarfirði við Djúp og hafði þá áður kvænzt Guðrúnu ólafs- dóttur, Jónssonar og Evlalíu Kristjánsdóttur, í Reykj- arfirði. Guðrún var vel mennt- uð myndarkona, og höfðu þau brátt myndarlegan búskap í Reykjarfirði, og bjuggu þar í 12 ár eða til 1931, að þau leystu upp bú og fluttu til Akureyrar og dvöldu þar um allmörg ár, unz þau fluttu þaðan til Reykja- víkur, og áttu þar heima síðan, en konu sína Guðrúnu missti Bjarni fyrir nokkrum árum, og fluttist hann litlu síðar til dótt- ur sinnar Evu er búsett er í Kópavogi, og var þar til dánar- dægurs. Vann hann að ýmsu þar svðra, lengi vel við bólstrun o.fl. enda vel verki farinn og vand- virkur, og farnaðist vel með öll störf er hann tók fyrir. Bjami var duglegur bóndi, greindur vel og hafði með hönd- um ýms trúnaðarstörf hér í sveit á tímabili og þótti þar góður starfsmaður, og hinn bezti mað- ur til margra félagsstarfa. í>au hjón Guðrún og Bjarni áttu saman 7 börn, en dóttur misstu þau barn að aldri, en hin komust öll til fullorðins ára, myndarleg og vei menntuð og hinir nýtustu þjóðfélagsþegnar. f>au eru Hákon, loftskeyta- maður starfar njá Landsíman- um vel menntur í þeirri grein, giftur Matth. Sigurðardóttur, Ólafur læknir, dvelur nú við framhaldsnám í þeirri groin er- lendis, giftur Hjördísi af þýzk- um ættum í fðurætt, en móðir íslenzk, Arndís gift Kristjáni Guðmundssyni írá ísafirði, Björnssonar kaupm. þar., Eva gift Ólafi Þórðarsyni, iðnaðar- manni í Kópavogi, Jóhanna gift Olgeiri Þórðarsyni verzlunar- manni og Steinunn gift Þorvaldi Trausta Eyjólfssyni frá Múia í Kollafirði, frænda sínum. Góðar minningar eiga þau hjónin hér vestra írá dvöl sinni. Bróðir Bjarna, Magnús, dáinn 1964, bjó einnig á tímabili í Reykjarfirði af öilum, vel kynnt- ur. Með fráfalli Bjarna er góður og gegn maður genginn. Við þokkum margra ára gott ná- býli og samskipti á liðnum ár- um og biðjum þeim blessunar á landi ódauðleikans. í júní ’65. jPall Pálsson. SKRÁ . ... cffíS i 7. flokkt 1965 „m vinninga i VðruhappdrœtU S. • ■ ■ ^- W nfimer W. b Sato misst: 4 sæti Tókíó, 6. júlí, AP. NTB. KOSNINGAR fóru fram í Japan á sunnudag til helmings þingsæta í efri deild og missti flokkur Eisaku Satos forsætisráðherra þar fjögur sæti af 75 sem flokk- urinn átti áður. Þó hefur flokk- urinn enn 140 þingmenn af 250 og því öruggan mcirihluta. Mestan ósigur beið stjórnar- flokkurinn í höfúðborginni og nærliggjandi héruðum, enda imjög að honum vegið vegna efnahagsmiála, síaukinnar dýr- tíðar í landinu og stuðnings við etefnu Bandaríkjanina í Vietnam. Sósíalistar unnu átta sæti í kosn ingunum og höfðu 36 þingmenn í hlut. Þó eru þeir ekki nema hálfdrættingar á við hina frjáás- lyndu demókrata Satos, hafa 73 þingmenn en stjórnarfllokkurinn 140 eins og áður sagði. Hlutfall þetta milli flokkanna tveggja hefur haldizt sem næst óbreytt í kosningum þeim sem fram hafa flarið nú um nokkurra ára skei'ð. - 1S9 224 235 283 329 333 399 466 641 658 676 806 862 942 1038 1057 1060 1084 1229 1326 1367 1386 1406 1499 1585 1608 1612 1658 1714 1773 1805 1857 1915 1926 1976 1983 1991 2029 2079 2097 2099 2194 2218 2277 2325 2429 2586 2632 2751 2941 2960 2968 3012 3081 3139 3145 3214 3278 3330 3352 3353 3370 3407 3428 3510 3517 3558 3607 3728 3737 3743 3751 3794 3821 3853 3862 3921 3928 3935 3970 4061 4067 4098 4141 4151 4197 4569 4592 4608 4615 4801 4872 5094 5110 5166 5190 5227 5232 5333 5391 5423 5460 5554 5593 5675 5693 5302 5810 5844 3875 5881 5898 5910 5922 5980 6032 6036 6094 6133 6140 6183 6234 6241 64*3 6537 6601 6603 6611 6612 6625 6712 6742 6785 6851 6892 6933 7021 7138 7141 7221 7282 7324 7331 7340 7506 7530 7556 7563 7605 7693 7736 7781 7918 7923 7979 7986 8006 8014 8181 8189 8211 8226 8235 8238 8301 8308 8468 8473 8500 8562 8603 8608 8676 8702 8730 8745 8746 8885 8911 8915 8981 8989 9123 9150 9158 9193 9329 9365 9367 9380 9383 9395 9463 9477 9494 9499 9663 9710 9725 9744 9844 9930 10089 10244 10441 10742 10759 10790 10844 10893 10913 10919 14764 18985 23889 29251 33185 38608 42680 46969 51352 56096 60135 10957 14768 19033 23897 29299 33189 38634 42773 46992 51392 56101. 60152 10980 14770 19105 23906 29400 33191 38657 42874 47054 51523 56108 60211 11029 14782 19132 23949 29430 33203 38665 42895 47058 51624 56140 60229 11110 14798 19151 24151 29456 33239 38672 42908 47099 51698 56460 60246 11113 14808 19198 24195 29462 33284 38844 42967 47152 51714 56564 60260 11123 14863 19248 24358 29510 33386 38864 43121 47281 51799 56618 60305 11146 14865 19255 24409 29553 33410 38877 43145 47385 51872 56626 60651 11317 14915 19276 24447 29571 33506 38905 43147 47388 51952 56629 60781 11349 15123 19327 24459 29581 33543 38906 43179 47459 51972 56670 60841 11386 15137 19369 24541 29618 33593 38909 43196 47465 52025 56671 60853 11405 15205 19449 24584 29636 33655 38945 43237 47675 52049 56695 60886 11448 15216 19547 24637 29943 33703 38974 43239 47756 52069 56711 60934- 11452 15236 19557 24684 30037 33801 38989 43260 47766 52096 56738 60963 11494 15285 19564 24688 30053 33839 39095 43445 47869 52175 66775 60972 11496 15293 19592 24737 30104 33870 39240 43516 48016 52513 56785 60973 11508 15441 19654 24740 30143 33878 39364 43566 48075 52574 56902 60986 11558 15460 19690 24777 30154 33882 39437 43690 £8131 •52781 57068 61061 11707 15463 19706 24830 30164 33949 39626 43718 48155- 62807 57086 61395 11713 15467 19719 24943 30177 34059 39681 43726 48290 52820 57168 61612 11762 15498 19781 24992 30345 34218 39721 43740 48355 52840 57225 61747 11788 15518 19853 25054 30354 34278 39749 43825 48484 52862 57265 61771 11854 15793 19880 25094 30407 34280 39755 43834 48561 52871 57284 61777 12028 15822 20018 25135 30435 34498 39831 43845 48577 53109 57304 61782 12048 15902 20036 25226 30451 34499 39941 43919 48608 53187 57316 61885 12117 15912 20081 25227 30462 34520 39981 43924 48649 53206 57415 61925 12143 15957 20414 25367 30476 34549 .40082 43951 48835 53210 57482 61945 12152 16038 20500 25385 30478 34596 40129 43961 48872 53413 57501 62055 12156 16050 20543 25588 30487 34734 40136 43968 48898 53460 57502 62071 12365 16127 20553 25809 30493 34752 40187 43983 48919 53541 57504 62126 12398 16137. 20601 25866 30508 34833 40194 44042 48940 53590 57515 62210 12471 16163' 20611 25884 30525 34905 40202 44215. 49096 53601 57631 62222 12502 16179 20620 25976 30565 35172 40296 44250 49100 53633 57644 62277 12520 16205' 20634 26063 30578 35184 40312 44257 49141 53711 57651 62309 12531 16249 20686 26158 30611 35187 40315 44259 49169 53731 67766 62387 12568 16291 20738 26161 30627 35254 40334 44366 49430 53863 67786 62404 12597 16422 20828 26287 30643 35284 40444 44378 49465 53889 57833 62423 12645 16559 20935 26332 30704 35404 40469 44433 49466 53940 57849 62434 12654 16585 20960 26411 30722 35441 40476 44475 49530 53991 57877 62506 12684 16587 21169 26523 30831 35567 40508 44514 49578 54079 57907 62592 12754 16604 21290 26615 30840 35838 40572 44621 49638 54218 57920 62810’ 12830 16656 21334 26647 30906 35919 40621 44650 49670 54219 57961 62844 12862 16700 21470 26691 30951 35923 40648 44677 49713 54243 57985 62946 12883 16723 21472 26748 31014 36010 40694 44741 49735 54279* 58002 62956 12913 16734 21475 26880 31023 36060 40783 44759 49749 54307 58006 62982 12918 16759 21490 26945 31065 36164 40790 44765 49752 54367 58024 63015 13008 16805 21655 26992 31111 36213 40794 44839 49780 54516 58032 63030 13009 16905 21714 27025 31215 36263 40873 44909 .49800 54576 58125 63045 13106 17022 21728 27045 31312 36291 40970 44987 49847 54613 58152 63123 13108 17031 21750 27072 31327 36293 40976 45019 49904 54655 58247 63179 13161 17097 21792 27230 31328 36337 41078 45059 49915 54743 58306 63180 13272 17156 21847 27284 31358 36394 41085 45084 50037 54745 58359 63215 13312 17183 21865 27295 31464 36559 41097 45112 50044 55013 58386 63267 13320 17280 21954 27363 31474 36662 41175 45122 50056 55050 58451 63348 13346 17300 21996 27463 31498 36716 41222 45140 50057 55065 58474 63407 13403 17405 22175 27544 31500 36748 41241 45158 50140 55107 58560 63457 13420 17458 22217 27600 31501 36761 41266 45229 50187 55140 58641 63541 13448 17505 22219 27617 31605 36780 41285 45377 50241 55142 58752 63642 13486 17508 22230 27622 31621 36797 41349 45386 50305 55184 58890 63677 13512 17529 22270 27665 31672 36927 41504 45428 50323 55212 58906 63704 13517 17543 22313 27676 31708 36970 41626 45462 50350 55250 58931 63710 13545 17591 22479 27678 31763 37006 41639 45495 50380 55273 59034 63856 13727 17726 22509 27774 31937 37068 41667 45524 50451 55336 59071 63861 13740 17744 22520 27782 32066 37072 41674 45678 50474 55350 59157 63960 13807 17751 22582 27799 32081 37147 41682 45686 50491 55356 59159 64010 13850 17764 22704 27806 32099 37240 41898 45706 50559 55421 59212 640ÍT 13879 17772 22760 27819 32152 37319 42048 45747 50606 55428 59274 64084 13884 17812 22812 27826 32166 37476 42136 45756 50620 55429 59292 64086 13886 17853 22966 27865 32215 37490 42198 46144 50634 55437 59362 • 64103 13899 17978 23151 27899 32336 37499 42231 46167 50673 55447 59386 64113 14050 18001 23188 27052 32340 37602 42271 46174 50674 55523 59436 64183 14072 18062 23240 28089 32369 37643 42290 46175 50741 55538 69485 64243 14076 18126 23282 28104 32454 37647 42326 46206 50751 55564 59524 64467 14134 18165 23310 28160 32457 37689 42348 46239 50752 55566 59545 64493 14211 18290 23389 28476 32492 37761 42354 46287 50791 55665 59547 64534 14235 18436 23391 28487 32521 37817 42375 46311 50800 55728 69577 64559 14292 18446 23435 28504 32549 37871 42405 46369 50809 55754 59627 64639 14365 18452 23569 28520 32568 37876 42410 46554 50903 55757 59634 64719 14392 18584 23579 28539 32614 37892 42440 46688 50906 55772 59683 64753 14431 18654 23609 28613 32755 37938 42451 46705 50926 55801 59689 64769 14458 18685 23661 28676 32849 37939 42552 46723 51058 55810 59732 64770 14488 18790 23708 28686 32871 38177 42558 46747 51062 55879 59810 64800 14613 18835 2378á 28696 32942 38308 42587 46806 51222 55916 59834 64826 14651 18857 23844 28942 33073 38505 42648 46838 51226 55921 60018 64882 14713 18928 23872 29084 33108 38543 42654 46898 51307 56064 60087 64903 14753 18937 23884 29150 33130 38544 42679 46919 . 51310 56081 60128 64930 Staðo verkstjóra í saumastofu Borgarspítalans í Fossvogi er laus tfl. umsóknar. Laun samkvæmt 12. launaflokki kjara- samnings Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upp- lýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahús- nefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 1. ágúst n.k. Reykjavík, 7. júlí 1965. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Staðo ræstingaverkstjóra við Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt 14. launaflokki kjara- samnings Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upp- lýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahús- nefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 1. ágúst n.k. Reykjavík, 7. júlí 1965. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofustú I ka Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku um næstu mánaðamót. Umsóknir leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. júlí, merkt: „Ágúst — 7980“. Stúlka Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við af- greiðslustörf í sérverzlun í miðbænum. — Um- sóknir sendist í pósti merktai: „Pósthólf 502, Reykjavík. AÐALBÓL heildv. býðui OPTI-plast- og málm-rennilásana frægu. Buxnastreng með gúmlagi. Saumnálar í bréfum og möppum. Klæðskerakrít. HEILDV. Vesturgato 3 Sími 10210 MENNTAMALARAÐ ISLANDS Fimm ára styrkir Menntamálaráð Islands mun í ár úthluta 7 náms- styrkjum’til stúdenta sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsár- angurs, höfð hliðsjón af því, hve nám það, er um- sækjendur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísind- um og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. ágúst n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðu- blöð og veitir allar nánari upplysingar. Reykjavík, 5. júlí 1965 MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.