Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 8. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 ajlltvarpiö Fimmtudagur 8. Júlí: 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinni'*: Dóra Ingvadóttir sér \im sjó- mannaþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn 20:05 Lög úr Kórsöngvabók Mörikes op. 19 eftir Hugo Distler. Norður-þýzki kórinn í Ha-m- borg syngur; Gottfried Wolters stjómar. 20:25 ísland allt Nokkur dagskráratriði frá há- tíðarsamkomu 12. landsmóts Ungmennafélags ísJands að Laugarvatni. Sigurður Sigurðsson sór um samanfcekt. 21:10 Simfóníuhljómsveit íslands leik- ur i útvarpssal Píanókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Otto Stöterau prófessor frá Hamborg leikur á einleikshljóð færið og stjórnar jafnframt hljómsveitinni. 21:30 Norsk tónlist: Samtímamenn Griegs og Sindings Baldur Andrésson cand. fcheol. flytur erindi með tóndæmum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Ljósar nætur'* eftir Fjodor Dosfcovjevskij Arnór Hannibals- son þýðir og les (5). 22:30 Kvöld í Reykjavík Ólafur Stephensen stjórnar djassþætti. 23:00 Dagskrárlok. Samkomar Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Majór Óskar Jónsson stjórnar samkomum hjálp- ræðishersins næstu þrjár vik- ur, vegna sumarleyfa flokks- foringjanna. Komið og takið þátt í samkomum. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. . Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Leikhúsið í Sigtúni sýnir gamanleikinn KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss. Lcikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsd., Helgi Skúlason. Verður í Sigtúni annað kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. sk'iðabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — LONDON D Ö M U D E I L D Austurstræti 14. Sími 14260. KELANCA s'iðbuxur H E L A I\I C A —★ LOIMDON, dömudeild Flauelsbuxurnar komnar aftur. Verð aðeins: Stærðir: 1—12 ára. Hlöðudansleikur í kvöld TEMPÓ OG DÁTAR LEIKA 'Á’ Komið þar sem fjörið er! ■ir Komið þar sem fólkið er! ■Jr Komið þar sem Tempo er! -Ár Og þar munu allir skemmta sér! TEMPO. LAND8IVIALAFELAGIÐ VORÐIJR SUMARFERÐ VARÐAR SUNIMUDAGINN II. JÚLÍ 1965 Enn elnu sinni verður farið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu. Að þessu sinni er förinni heitið austur í Þjórsárdal, þar sem nú er verið að undirbúa meztu vatnsvirkjun íslands, þar sem .,kraftsins ör“ skal lögð á bogastreng hinnar miklu jökulelfur. Vér höldum sem leið liggur austur yfu Hellisheiði, yfir Sogsbrú í Grímsnes. Vegurinn liggur um Minni Borg, framhjá Svínavatni og að Mosfelli að Brúará í Biskupstungur. Þá er haldið austur á bóginn framhjá Skálholti og Laugarási yfir Hvítárbrúna hjá Iðu. Síðan er ekið framhjá Eiríksbakka að Helgastöðum. Svo verður ekið að Reykjum á Skeiðum og þaðan upp í Gnúpverjahrepp og siðan upp með Þj órsá. Þá er ekið fyrir Gaukshöfða og Bringu í Þjórs- árdal að Stöng. Frá Þjórsárdal er ekið að Reykjum yfir Brúará og upp í Laugardal, framhjá Laugar- vatni um Búrfellsveg að Ljósafossi. og yfir brúna þar, og erum vér þá komin í Grafninginn, en þaðan verður ekið til Reykjavíkur um Mosfellsheiði. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í' Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 300.00 (innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjá ifstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvislega. Stiórn VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.