Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 9
Fimrttturlagur 8. júli 1965 9 MOP * U N B LAÐIÐ \ Ný hárgteiiís'nstofa verður opnuð á laugardaginn 10. þ.m. að Hrísa- teigi 47 undir nafninu Hárgveiðslustofan SÍSA. Stofan er útbúin nýjustu tækjum af fullkomnustu gerð. — Gjörið svo vel og rejnið viðskiptm. Hárgreiðslustofan SÍSA H'í ísateigi 47 — Sími 38675. Dráttaivél cskast Viljum kaupa litla dráttarvél (Farmal Cub eða álíka) í góðu lagi. Sláttuvél þarf að íylgja. Upplýsingar gefur Jón Jónsson Bjargi, Helgustaðahr. S-Múlasýslu, eða Kristján Sigurðsson, Kaupfél. Björk, Eskifirði. Félagsðíi Farfuglar — Ferðafólk! 10.—11. júlí; ferð 1 Land- mannalaugar. í sambandi við þessa ferð gefst fóiki kostur á að dvelja í Laugum til næstu helgar. — 17.—25. júlí 9 daga sumarleyfisferð um Vestur-Skaftafellssýslu. í ferð ina er ætlaður rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni, t.d. Mýrdalur, Hjör- leifshöfði, Skaftárdalur, Léma gnúpur, Núpsstaðaskégur, — Grænalón og Súlutindar. Síð- ast en ekki sízt má nefna Lakagíga ef fært verður. — Upplýsingar á skrifstefunni, Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Simi 24950. Farfuglar. Hreindýrin. Útreiðartúr frá Skarði á Landi 10.—ll. júlí. Upplýsing ar í síma 13499; Austurstr. 9, alla daga milli 7—9 e.h. K.R. — Frjálsíþróttamenni! Innanfélagsmót á Melavell- inum í kvöld 8. júli kl. 1<9.00. Keppt verður í eftirtöidum greinum: 100 m. hlaupi karla 100 m. hlaupi kvenna 400 m. hiaupi 3000 m. hlaupi. Stjórnin. ■------------------s--------r Valsmenn! Meistara, 1. og 2. fl. karla í handknattleik. Aríðandi úti- æfing á grasvellinum að Hlíðarenda, fimmtudagskvöid kl. 8,30. PjáifarL THRIGE Rafmálorar — fyrirliggjandi — 1 fasa og 3 fasa 220/380 V. 50 rið. Einnig RAIMAGNSTAI.ÍUR fyrir 200 — 500 — 1000 kg. þunga. Tæknideild sími 1-1620 Royal ávaxtahlaup inniheldur C. bætiefni. Géður eftirmatur. Einnig mjég fallegt til skryet- ingar á kökum og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakk an;; upp í einum bolla (Vt ltr. af heitu vatni. Bætið síðan við sama magni af köldu vatnL b. Setjið í mót og látið hlaupa. Sundnámskeið í Sundhöll Reykjavíkur. Námskeiðsgjald kr. 120. Upplýsingar í síma 14059. Sundhöllin Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógetaembættisins Skólavörðustíg 12, föstudaginn 9. júli 1965, kl. 2 síðd. Selt verður: Eftir kröfu Gunnars A. Pálssonar, hrl. I. Skuldabréf, að fjárhæð kr. 51.625.00, útg. af Grími Ormssyni, 10. jan. 1961, tryggt með 3. veðr. í Sunnu- túni 2, Garðahreppi. 2. Skuldabréf, að fjárhæð kr. II. 375.00, útg. af Þorvaldi Fahning 9. marz 1961, tryggt xneð 4. veðrétti í Suðurlandsbraut 74 í Reykjavík. Eftir kröfu Harðar Ólafssonar, hdl.: Skuldabréf, að fjárhæð kr. 50.000.00, útg af Guðmundi Björnssyni 19. desem- ber 1964, tryggt með 4. veðrétti í Gnoðarvogi 74 í Reykjavík. Þá verða einnig seldar útistandandi skuldir í þrotabúi Toledo h.f. og í þrotabú' Svavars Guðmunds- sonar (Verzlunarinnar Ás). Greiðsia fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SÖLHEIMABÚDIN auglýsir Nýkomið: Vaxdúkur br. 120 cm í sérstaklega fallegu úrvali, verð kr. 119 hver metri. — GJuggatjaldaplast br. 120 cm, verð kr. 36 hver metri — Sérstaklega ódýrar drengjaskyrtur flónel í stærðunum: 4—12, verð frá kr. 62. — Herraskyrtúr flónel, verð frá kr. 125. — Ódýrir crepsokkar drengja, margar stærðir, margir iitir, verð isr. 26. — Telpuhosur 3 stærðir, margir litir, verð kr. 25. — Einlitir sport- sokkar dökkir, verð kr. 78. — Skozk köflóttir sport- sokkar, verð frá kr. 97. — Sólbuxur bláar og rauðar, verð kr. 115. — Erinfremur crepe sundbolir í telpna- og unglingastærðum, verð frá kr. 255. — Sund- skýlur í drengja-, unglinga og fullorðinsstærðum. Höfum ávallt fyrirliggjandi Hudson, Sisi og Tauscher nylon sokka i 30 og 60 den og m. m. fL Sófbeimabúðin Sólhomum 33 Sínri 34479.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.