Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Fimmíudagur 8. júlí 1965 6fmJ 114 75 LOKAÐ MBFmmmm Afar spennandi og viðburða- rík, ný, japönsk æfintýra- mynd í litum og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Félagslíf íT TONABlÓ Sími 31188. ÍSLENZKUR TEXTI BttXKZ jkr Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir «m næstu helgi: Á föstudags- kvöld kl. 8 er farið í Hvítár- nes og Kerlingarfjöll. Á laug ardag kl. 2, hefjast 4 ferðir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Rauðfossafjöll 4. Hveravellir og Kerlingarfjöll. Á sunnudag er ferð í Þjórs- árdal, farið frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn, en í hinar á skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3. — Miðvikudaginn 14. júlí kl. 8 að morgni er farið í Þórsmörk, og til baka samdægurs. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni símar 11798 og 19533. (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Bavid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Siðasta sinn. * JIJ£?NuBjó Barn gotunnar LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Geysispennandi og áhrifar‘k amerisk kvikmynd um lífs- baráttuna í skuggahverfi stór borgar. Burl Ives Shelley Winters James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Húseifenidafélag Reykjavíkur Skr: fstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Vatnsrör fyrir geislahitun (rafsoðin) fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlunin Valfell Sími 30720. Stúlka óskast til eldhússtarfa. — Upplýsingar í síma 19882 kl. 8—10 í kvöld. Brauðborg Frakkastíg 14. Afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka eða afgreiðslumaður, helzt vön afgreiðslustörfum óskast nú þegar til starfa í verzlun vora að Brautarholti 2. Uppl. eru látnar í té í verzluninni. Ekki í síma. Húsgagsiaverzlun Reykjavíkur Konur og kvennamenn v Vou ^can't tell ^the wives@iiwps apart without a scorecard! Æimius^ Ný bandarísk gamanmynd, gerð af Hal Wallis, með heims frægum leikurum í aðalhlut- verkum. Aðalhlutverk: Janet Leigh Van Johnson Shelly Winthers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLÉGARÐS BÍÓ Heitar ástríður Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Féíagslíf Litli ferðaklúbburinn Um næstu helgi: Þjórsárdal ur. Lagt af stað kl. 2, laugard. Farmiðar seldir að Fríkirkju- vegi 11, fimmtudag og föstu- dag kl. 20—22. Litli ferðaklúbburinn IMýkomið Karlmanna- sandalar ódýrir, margar gerðir Rúmensku karlmannaskórnír ódýru og góðu, svartir, brúnir Verð kr. 355,00 — Póstsendum — SKÓVERZLUNIN Framnesveg 2. ÍSTANLEY] HANDVERKFÆRI — fjölbreytt úrval — tSTANLEY] RAFMAGNSHAND- VERKFÆRI ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir: THE STANLEY WORKS iÉMbk LUDVIG STORR Sími ^ (Ursus in the Valley of the Lions) Hörkuspennandi og mjög við burðarík, ný, ítölsk kvik- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er með ensku tali. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Ed Fury, Moira Orfei. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓTEL B0RG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. 13333 ♦ ♦ ♦ Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar SöAgkona Janis Carol Simi 11544. Áfangastaður hinna fordœmdu („Champ der Verdammten‘‘) Mjög spennandi og viðburða- rík, þýzk CinemaScope-lit- mynd. Christiane Nielsen Hellmuth Lange — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS -1 (• Sími 32U75 og 38150. €í**ie' Ný amerisk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connie Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI GUDJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. KLUBBURIINIIM Hljómsveit GRETTIS BJÖRNSSONAR Aage Lorange leikur i hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Þakjárn ð, 7, 8, 9, 10 feta fyrirliggjandi. Hagstætt verð. IVIjólkurfélag Reykjavíkur Sími 11125. Verzluuarst jari - Skrifstofustörf Maður með 10 ára reynslu í verzlunarstjórn og skrifstofustörfum óskar eftir starfi sem fyrst, helzt verzlunarstjórn í stórri nýlenduvöruverzlun. Þeir sem vilja athuga þetta leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunbíaðsins merkt: „Verzlunar- stjóri — 6961“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.