Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 24
Lang siærsta og íjölbreYltasta blað londsins ttgtutMafeftr 151. ibl. — Fimmtudagur 8. júlí 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Fá hey fyrir hestana með flugvél eða bílum 5 menrt iara ríbandi frá Egilsstööum um hálendiö íil Reykjavíkur FffWTM menn mura fara ríðandi frá Egilsstöðum til Reykjavikur um hálendið síðari hiuta júlímán aðar. Verða þeir með 25—30 hesta í förinni, sem ráðgert er að taki 10 daga. hessir fimm menn eru Pétur Jónsson, Egilsstöðum; Gunnar Þér aðstoðar brezka togara VAR.ÐSK1P1® Þór hefur aðstoð- að tvo brezka togara í þessum mánuði samkvæmt beiðni þeirra. í>ann 4. júlí var Ross Figther GY 53 hjálpað til að ná ýmsu drasli, sem hafði festst í skrúfu togarans og þann 6. júlí var sams konar aðstoð veitt Ross Cougar GY 53J. Þessir togarar voru að veiðum við Suð-Austurland og voru það froskmenn frá Þór, sem hreins- uðu skrúfur þeirra. Somkomulag á Breiðdalsvík Rreiðdalsvílk, 7. júlí. ILAUST FYRIR miðnætti sl. ) nótt undirrituðu vinnuveit- I endur og fulltrúar verka- manna samkomulag í kaup- ' deilu þeirri, sem hér hefur | verið. Verður samkomulagið i væntanlega lagt fyrir fund verkalýðsfélagsins í kvöld. — 1 Páll. j Egilsson, flugradíóvirki; Ingólfur ! Örnóifsson, bankastarfsmaður; ■ Sverrir Sch. Thorsteinsson jarð- I fræðingur og Ármann, tamninga rnaður á Héraði. Lagt verður upp frá Egilsstöð- I um 20. júli og farið inn í Fljóts- | dal og gist þar fyrstu nóttina. í>aðan verður líklega farið yfir í Hvannaiindir og ef veður leyfir verður líklega stanzað einn dag við að skoða Kverkfjöll. Fjórða daginn verður farið yfir Jökulsá á Fjöllum um Holuhraun og Urðarháls og væntanlega í Jökul- dal (Nýjadal), í Tungnafells- jökli. Á þessari leið er varla sting andi strá fyrir hestana og verður reynt að fá hey með flugvél eða bílum. Leyfi veður mun reynt að fara Vonarskarð og kanna þann hluta Bárðargötu, en svo haldið þvert yfir Sprengisand á sjötta degi, yfir Þjórsá á Þjórsárkvislum efra og um Arnarfell hið mikia og Nauthaga. Leiðin verður þá milii Kerling arfjalla og Hofsjökuls, þvert yfir Kjöl um Þjófadali og annað hvort gist þar eða á Hveravöllum. Svo verður haldið vestur á bóginn norður fyrir Langjökul um Kráksöxl og vestur' Stóra- sand fram hjá Arnarvatni hinu stóra, um Álftakrók og éins og leið iiggur í byggð yfir Norð- lingafljót í Kalmannstungu. Þá um Kaídadal á Þingvelli og það- an um Leggjabrjót ofan i Hval- fjörð um Botnsdal eða Brynju- dal og loks til Reykjavikur. Hestarnir verða fengnir í Jökuldal og Héraði. Gæðingarn- ir verða fluttir landveg aftur aust ur, en hinir ýmist seldir til út- flutnings eða á frjálsum mark- aði hér syðra. Brezku þingmennirnir skoðuðu Alþingishúsið skömmu eftir komuna til íslands í gær. Myndin var tekin, er þeir stöldruðu við í fundarsal Neðri deildar í fylgd með forsetum þingsins og skrifstofu- stjóra þess. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) // Stiórnln situr áf ram" segir þingmaöur Verkamannatlokksins D Brezku þingmennimir komnir til landsins NEFND sex brezkra þing- manna kom til Reykjavíkur í gær með flugvél F.l. til að endurgjalda heimsókn is- lenzkra þingmanna til Bret- lands á sl. ári. Flugvél brezku þingmannanna átti upphaf- lega að koma til landsins í fyrrakvöld, en vegna veðurs var fslandsför hennar frestað þar til i gær, og lenti hún á Reykjavíkurflugvelli kl. 16.20. A flugvellinum tóku á móti brezku þingmönnunum þeir Birgir Finnsson, forseti Sam- einaðs þings, Sigurður Óii Ólafsson, forseti Efri deildar, Sigurður Bjarnason, forseti Neðri deildar, Friðjón Sigurðs son, skrifstofustjóri Alþingis og Boothby, ambassador Breta. Eins og áður hefur verið skýrt írá í blaðinu munu brezku þingmennirnir sex dveljast hérlendis til 16. þ.m. og á þeim tíma ferðast um iandið, m.a. til Akureyrar, Mývatns og Seyðisfjarðar. Vegna seinkunar á komu flug vélarinnar varð breyting á Framh. á bls. 10. Akranesi 7. júlí. AÐFARANÓTT s.l. mánudag kl. 1—2 var Akranesbill staddur á Kjalarnesveginum. Þoka grúfði yfir, svo aka varð á 30—40 km. hraða og nota þokuljós, sem eru gul að lit. Þegar þokan var þétt- ust var skyggnið 10—15 metra. 1 gegn um þennan þokubakka óku þeir á nýjan leik á Akranes- vegamótunum. Hann lá eins og loftbrú yfir Hvalfjörðinn. — Oddur. Sumarferð Varðar I Þjórsárdal HIN árlega sumarferð Lands- málafélagsins Varðar verður far in n.k. sunnudag 11. júlí. Að þessu sinni er förinni heit- ið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu í Þjórsárdal, þar sem nú er verið að undirbúa mestu vatnsvirkjun íslands, þar sem „kraftsins ör“ skal lögð á boga- streng hinnar miklu jökulelíur. Svo sem kunnugt er, hafa skemmtiferðir Varðarfélagsins notið mikilla vinsælda á undan- förnum árum. Hafa ferðir þessar verið mjög eftirsóttar og verið i fjöimennustu ferðalög sumars- ins. Varðarförin er orðin hjá fjölda fólki fastur liður á hverju sumri. Fólk á hinar á- nægjulegustu endurminningar frá fyrri ferðum féiagsins, svo sem með ferð um sögustaði Njálu, vestur Árnessýslu og í Fljótshlíð, vestur í Hítardal, um Stokkseyri og Eyrarbakka um Villingaholt og Skálholt og um Borgarfjörðinn og fwðin s.i. sum ar um Árnessýslu, Gullfoss og Geysi, en í ferðum þessum bafa þátttakendur verið 6-700 manns. Það munu því margir hugsa gott til þessarar ferðar sem nú verður farin um Árnessýslu í Þjórsárdal. Lagt verður af stað frá Reykjavik kl. S á sunnodag. Farið verður austur yfir Hellis- heiði, yfir Sogsbru f Grímsnesi. Vegurinn liggur um Minmboig, framhjá Svínavatni og að Mos- felli að Brúará ’ Biskupstung- ur. Þá er haldið austur á bóg- inn framhjá Skálholti og Laug- Framhald á bls. 23 172 hvalir höfðu veiðzt í cærdag Akranesi, 7. júlí. ALLS hafði hvalveiðiflotinn veitt 172 hvali á slaginu kl. 6.32 í kvöld. Af þeim eru þrír hvalir á leiðinni til lands. Þetta er áþekk veiði og á sama tíma í fyrra. Veiðin í ár er að mestu leyti langreyður, þ.e. kjöthvalir, sem þeir kalla, og því mikið um hrað frystingu kjöts. Heldur eykst eftirspurn matvöruverzlana eftir hvalkjöti og rengi. Til manneldis er valið af ungu. Fyrirtækið Kjöt og rengi í Reykjavík verkar það sem til manneldis fer og niður- suðuverksmiðja Haraldar Böðv- arssonar súrsar hvalrengi. 70 manns vinna í sjálfri hvaistöð- inni, 56 eru á hvalbátunum fjór- um og 27 manns vinna að meðal- tali daglega við hraðfrystingu hvalkjöts hér hjá Heimaskaga. Þetta verða alls 153, svo það er ekki nein smáræðisatvinna, sem hvalstöðin í Hvalfirði veitir í fjóra mánuð á ári hverju. Ekkert er farið af þessa ár» lýsi enn. Því er dælt úr geymum í tankskip, sem hverju sinni flytja það út. Tæp 1000 tonn er talið að hafi verið flutt út af hraðfrystu hvalkjöti af þessa árs framleiðslu. Framkvæmdastjóri Hvals h.f. er Loftur Bjarnason. Skúli Skúlason hlýtur verðlaun úr Mlóðurmáls- sjóði Björns Jónssonar MORGUNBLAÐINU barst í gær eítirfarandi fréttatilkynn ing frá stjórn Móðurmáls- sjóðs Björns Jónssonar: „Verðiaun úr Minningar- sjóði Björns Jónssonar, Móð- urmálssjóðnum, voru í dag veitt í sjöunda sinn. Hlaut þau að þessu sinni SkúM Skúiason, ritstjóri, wo v«rð- laun þessi eru veitt íalenzk- um biaðamanni í virðingar- skyni fyrir mál og stíl.“ Þess má geta, að stjórn Móðurmálssjóðsins skipa: Steingrímur J. Þorsteinsson, proíeseor, lormaður, Halldór Hallóórseon, prófeseor, Tóm- M Guðmundsscev, skáld, Bjami Gwfimundsson, biaða- iuUúrúá, mg Pétur Ólaíssue. loistjiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.