Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1968 t=5—25555 14444 WMF/W BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifre»ð-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir iokun 81748 eða 14870. BÍLA LEI6A MAGIMÚSAR 4kipho«.tj21 mmar2U90 eftirlokun simi 40381 MjI BtLA LEIfiA V ÆJA ÍÆlir - I.O.C.T. - I.O.G.T. St. Verða-nd'i n-r. 9. Fuirvdur i kvöid, m(ðvikudag kl. 8,30 í Templaraihöliiinni Venjuieg fund arstörf. — Æ.t. VOLVO í ™ 5 í LJOSIN ■ > í V / LAGI? I samráði við umferð- armálaráð framkvæm- um við ókeypis Ijósa- athugun á bifreið yðar frá 3.—19. nóvember. ■ Athugið! Ljósastilling er innrfalin i VOLVO ■ 10 þús. km skoðun. VELTIR HF Suðurlandsbraut 16, Sími 35200 B Iv.v.v.v.v! § Arkitektar og íslenzk veðrátta Frá Vestmaninaeyjum sendir „gamall trésmiður" eftirfarandi bréf: „Þegar ég las um ráðstefnu á vegum Byggingaþj ónustu A.Í. (Arkitektafélags íslands) og áskorun til stjórnarvalda umauk ið framlag til rannsókna i bygg- ingaiðnaðin'um, sem n-ú er upp- lýst, að sé 5—6 milljónir á ári, varð mér að orði: „Þeir ættu að skammast sín“. Þegar íslenzkir arkitektair voru vart til í landinu, voru byggð ágæt timburhús, jámvar- in að utan, og síðar hús af stein- steypu, sem höfðu það fram yfir byggingar arkitekta nú, að þau voru vatn-sheld. En nú, þegar þessi stétt manna er orðin all-fjölmenn, með fína pappíra upp á vasann frá er- lendum háskólum, er fjöldi af húsum eftir þeirra fyrirla-gi ekki vatnsheldur, þrátt fyrir 5—6 mill jóna framlag til „rannsókna". Reynela af vel byggðum stein- steypuhúsum með hæfilegum vatnshalla á þaki og klædd báru járni eða þaikskífum, er svo góð og ailt efni til steypugerðar inn- lent, að ekki er ástæða til að bréyta um í þeim efnum. Áður var áfátt með einangrun og motað einfalt gler, en nú er úr þessU bætt, og að ég hygg, án árangurs af íslenzkum „rann- sókn-um". Arkitektar ættu að fara að láta þak-kjölinn snúa upp, en ekki n-iður, og minnka svolítið glugga opirn, þá væru þeir á réttri leið til móts við íslenzka veðráttu. Svo legg ég til, að öllum „rann sókn-um" verði haett í bili, en fjár framlag verði óbreytt og féð hot að til styrktar þeim, sem harðast hafa orðið úti með þakleka á húsum símum vegna vitlausra-r þakgerðar eftir teiknimgum arki tekta, og komast ekki hjá því að setja n-ý vatnsheld þök á hús sín. Gamall trésmiður." 0 „Grjóti kastað úr glerhúsi“ Ofan-greinda fyrirsögn setur Halldór Pétursson eftirfarandi bréfi sínu, en hér mun Ha'lldór grjótsafnari og fræðimaður á ferð. „Eins og alþjóð veit, hefur kirkjan morgunþætti í Ríkisút- varpin-u. Ftestum mun hafa skilizt, að þættir þessir ættu að vera til ein- hvers kon-ar andlegrar uppbygg- ingar. En kæmi það upp úr dúrnum að þættir þessir fari inn á þá Skrifstofustúlka Opinber skrifstofa óskar að ráða duglega skrifstofustúlku með góða kunnáttu í vélritun. Umsóknir merktar: „Framtíðarstarf — 8618" sendist afgr. blaðsins fyrir 11. þ.m. Fiskiskip Höfum kaupendur að nokkrum fiskiskipum 60—200 rúm- lesta. Verulegar útborganir. Góðar tryggingar fyrir eftirstöðv- um. FASTEIGNIR OG FISKISKIP Hafnarstræti 4 Símar 18105 og 10223. Utan skrifstofutíma 36714. Útsýnarkvöld í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 9. nóvember kl. 20.30. MYNDASÝNING FRA SPÁNI. FERÐAHAPPDRÆTTI. DANS TIL KL. 1. Enginn sérstakur aðgangseyri. — Fjölmennið. Tryggið yður borð í tíma. Allar tegundir f buxnadragtina í kjólinn og peysuna, heklunálar og prjónar. Næg bílastæði. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. braut að „flétta mannnáinn", þá mun margur bera hönd fyrir auga. Ég heyrði ekki ummæli þessa ágæta prests, en var sagt eftir val inkunnum mann-i, að man-n ættu ekki að lita upp til Hitlers og Stal.ins Ekki mun ég taka svari þeirra þó slíkt sé saignfræðileg kórvilla að spyrða þá saman. Aftur á móti varð ég meira hissa hafi hann sagt að mernn ættu ekki að líta upp til Jónasar Hallgrímssonar, sem hefði verið drykkjusjúklin-gur og Ha-llgríms Péturssonar sem hefði hlaupið frá námi með kvenmamni, og á þá máttúrlega við hórdóm. Það má vel vera að Jónas hafi drukkið eitthvað af bremnivími, en ekki virðist það hafa spillt honum meira en svo, að hvergi ber skugga á vandvirkni og siðfág- un í ljóðum hans. Vitað er að Jónas va-r helsjúk- ur maður síðustu ár ævinnar og maður hefði nú haldið að Jómas hefði gefið þjóð sinni þann arf, að hún hefði átt að geta fyrir- gefið honum það að smakka á víni, kannski til að stilla kvalir sína-r. Þá er það Hallgrímur okkar Pétursson. Það má karnnsi satt vera, að Hallgrímur hafi eitthvað rjálað við Guðríði sína meðan öndin enn var í vitum Eyjólfs manns hennar, en margur mundi nú líta svo á, að mikill teygur hafi verið komin-n í hjónaband Eyjólfs og hennar. En væri Hall- grimur tekinn til samanburðar við aðra hórkarla okkar fyrr og síðar og þá ekki sízt presta hér áður og fleiri dáindismenn, þá er ég hræddur um að prósemt ta-la Hallgríms yrði mjög lág. Ekki býst ég samt við að til- ætlunin hafi verið að hakka hanin niður á þann hátt. í morgun heyrði ég í þessum presti og heyrði þá að reiðin sauð í hon- um yfir því að eimhver hefði tek ið upp þykkjuna fyrir Jónas og Hallgrím. Jafmframt hellti hann úr sér yfir fólk sem væri með rógburð og baknag. Aúðvitað er presti þessum frjálst að segja hvað sem er um dauða menn og lifandi, en ég efast um að þessi þáttur í Rík isútvarpinu hafi verið ætlaðurtil þess. Og ég vUdi skjóta því tU biskupsins yfir íslandi hr. Sigur björns Einarssonar, hvort sálgrein ing gæti mokkuð hjálpað í þessu efni. 0 Helgi á Hrafnkels- stöðum og Njála Arnmað lá mér á hjarta, viltu skUa þakklæti til Indriða Þor- steinssonair og Helga Haraldsson ar á Hrafnikelsstöðum fyrir þátt þeirra í sjónvarpinu. Hitt skiptir ekki máli hér, hvort ég er Helga samdóma run höfund Njálu, en það er hressimg í að sjá svo drengilegan marnn. Það verður að örva lestur ís- lendingasagna og fyrst eitt mesta listaverk heimsbókmenmtanna, Njála, er komin á dagskrá, þá væri gaman að fá í þessum þætti eimhvem til að lýsa kennöngu Barða Guðmundssonar um höf- und Njálu Með þökk fyrir birtinguna. Halldór Pétursson". 0 Stalín hafði vinninginn — Velvakandi telur það síður en svo „sagnfræðUega kórvillu" að spyrða þá saman, félagana Hitler og Stalín. Sá er að visu munurimn, að Stalín tókst að eiga orsök á dauða miklu fleiri manna - hann drap eitthvað um tuttugu milljónir manna fram yíir Hitl- er, skv. útreikningum sagnfræð- inga í mútímasögu, og áhrif hans og kommún-ismans eru enn geig vænleg, meðan nasisminn, er út- dauður. BLAÐBURÐARFOLK A OSKAST í eítirtalin hverli: Meðalholt — Bergstaðastræti TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Til sölu mötuneyti 32 x 10 m. I því er eldhús, matsalur og salerni allt fullt innréttað. Kaupendur verða sjálfir að sjá um niðurrif og brott- flutning. — Tilboð óskast strax. Sími 52438. Verzlunarstjóri Vanan verzlunarstjóra, sem jafnframt getur annast innkaup, vantar í kaupfélag Norðanlands. Upplýsingr gefur STARFSMANNAHALD SÍS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.