Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNiBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGU-R 5r NÓVÉM'BEít lí>64ft- — Nixon Frarahalð af bls. 1 um gengur að efla her sinn svo hanm verði fæ-r uim að verja frelsi þjóðarinnar. Ég hef valið þessa leið. Þetta er ekki auðveld leið. I>etta er rétta leiðin. Varðandi afleiðinigar skyndi- heimköllunaT hef ég nefnt að hún ieiddi til þess að bandamenn okkar glötuðu trausti því, sem þeir bera til Bandairíkj anma. Hættulegra er þó að við misstum traust á sjálfum okkur. Fyrstu viðbrögðin yrðu léttir þegar her- menin okkar kæmu heim. En þegar við fengjum að sjá afleið- ingar gjörða okkar tæki við iðnm og sjálfsásökun, sem særði þjóð- airsál okkar. Skyndiheimköllun væri þannig mikil ógæfa fyrir framtíð friðarins. Ósigur og auðmýkimg ökkar í Suður-Vietnam leiddi vafalaust til aukins andvaraleysis hjá þeim stórveldum, sem hatfa ekki enn vikið frá stefnu simmd um afheims-yfirráð. Þetta gæti leitt til átaka alls staðar þar sem við höfum tekið að ofckur að aðstoða við friðargæzlu — í Mið-austur- löndum, í Berlín, jatfnvel á Vest- urlöndum. Til að binda enda á styrjöld, sem háð er á mörgum vígstöðv- um, hef ég hatfið baráttu fyrir friði á mörgum vígstöðvum. Við böfðum boðizt ti la ðkaíla heim allt heiriið okkar inmam eins árs. Við höfum boðið vopnahlé undir alþjóða eftirliti með þátttöku kommúnista í skipulagningu og fnamkvæmd kosmkuganna. Stjóm- in í Saigon hetfur heitið því að hl'íta niðurstöðum kosning- anna. Hanoi-stjómin neitar að ræða tillögur okkar. Hún kretfst þess að við föllumst á skilmála hemnar skilyrðislaust, og að við steypum stjórn Suður-Vietnam af atóli um leið og við förum þaðan. Um miöjan júlí samntfær'ðist ég um það að aðgerða væri þörf til að komia hreyfingu á viðræð- urnaæ í París. Ég setti mig í sam baind við aðila, sem hafði þekkt Ho Chi Mimih persónulega í 25 ár. Kom hainn fyrir mig bréfi til Ho Chi Miimhs. Fór ég þaroa framihjá venjulegum diplómat- íiskum ieiðum í þeiinri vom að ef til viill mætti þokast í friðarátt þegar ruitt væri úr vegi nauðsyn þesis a'ð getfa opinberar yfirlýs- ingar í ájróðuirsskyniL Svar Ho Chi mimlhis barat mér 30. ágúst, þrernur dögum fyrir andlát hans. I>ar eru aðeins ítrekaðar þær yfirlýsúwgar, sem fulltrúar Norður - V íetmam hafa áður getfið í Parísarviðræðumum og tiftiboðum mínium algerlega afneitað. Áhrif allra opimberra, eimka- og lieyriiviðræðmia, sem við hötf- um beitt okteur fyrir firá því lotft- árásum var hætt fyrir rúmu ári og frá því núveramdi ríkisstjóm tók við völdum 20. jamiúar, mé skýra í einni setmingu: Ekkert hefur áummizt nema það aö sam- komulag náðist um lögum sarnn ingaborðsins. í Ijós hetfur komið hvað himdr- ar að samkomulaig náist um að binda enda á styrjöddina. Mótað- ilinn neitar aftgjöriega að sýna nokkurm minmista villja til að ieita mieð okkur að réttlátum íriði. Hanm gerir það ekkd meðam ftxamm er samufæröur um að homum rnægi að bíða eftir næstu tilsftök- un okkar, og þeirrd neestu þar til iianm ftuefiur fenigið aJllar ósk- ir sínar uppfylllitar. Ég hef ekki gefið upp meina tímaiákvörðum fyrir heimköft'lum hermanma okkar fré Víetnam, og mum ekki giera það. Með því að tilkynna tímaákvörðum ftieysium við óvindsnm undam þeiirri ábyrgð að reyna að semja. Hanm þarf ekki ammað en bíða þar til allir hermenm ofckar haifa verið flliutt- ir á brott. Tvö önnur atriði, sem við byggjum ákvarðandr okkiar um brottflutning á, eru aðgerðir óvinanma og gamigur þjáitfumiar hers Suður-Víetnam. Á báðum þessum sviðum hatfa fram- farir orðið örairi en við gerðum ráð fyrir þegar við hótfum brottflutninginn í júní. Þess vegna erum við bjart- sýnni á örari brottflutning en við vorum í upphafi. Jafnhliða þessum bjartsýnu áætlumum verð ég — í fullri hreinskilni — að bera íram að vörum. Auki óvinirmdr hernaðar- aðgerðir sínar verutega, verðum við að draga úr heimköllun her manna Okkar að sama eflcapi. Ég hef kosið leið til friðar. Ég hef þá trú að hún verði árangurs Hef opnað lækningastofu í Domus Medica. Sérgrein heila- og taugasjúkdómar. Viðtalstími eftir samkomulagi, simi 15730. JOHN BENEDIKZ, læknir. Ndmskeið í sjóvinnubrögðum fyrir pilta 12 ára og eldri hefjast um miðjan nóvember. Innritun fer fram á skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11 kl. 2—8 virka daga, sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavikur. rílk. Ef hún ber árangur, sfkiptir ekki máli hvað ég segi síðar. I kvöld beini ég máli mínu til ykkar, þessa mikla meirihluta lamda minna, sem eloki hafa í frammi hávaða — ég fer frarn á stuðning ykkar. — Lof og last Framhald af bls. 1 Ronald Ziegler blaðafulltrúi Nixons dkýrði frá því í Hvíta ihúisinu í dag að mikið hefði verið um að vera í símstöð Hvíta húss ins í dag því eftir ræðu forset- ans hefðd ekki verið liát á síma hringingum ails staöar að af land inu. Vildu Bandaríkjamenn láta í ljós álit sitt á stefnu forsetans og segir Ziegler að yfirgnæfandi meiriihluti þeirra sem hTÍngdu hefðu lýst yfir stuðningi við Nix on. Allt starfsfólk í dkrifstotfu blaðafulltrúans stóð í því í dag að svara í síma, og sömu sögu var að segja i öðrum dkritfstotfum Hvíta hússins. Sagði Ziegler að aldrei fyrr hefði mætt svo mjög á símaþjónustu Hvíta hússins. Um eitt Ihiumdrað þiinigmieinn í Fuillltrúadiedld ftjaindiaríska þiinigs- ins — bæðS repulblikamair og demólkriaitar — hiafia lýst því ytfir að þeir miuini bera fraim tillögu á þirugi um sfiuðminig við stietfnu forsetaims „til að sýna að mdlkill meiiriJhiikilti styður fiorsetann“, eins og Jim Wright þingmaður demólkraita frá Texas komst að arðd. Tíu þimgmemn alðrir luafia ihiins veigar lýst því yfír að þeir haifi orðdð fiyrir mikJium von- brigðum roeð ræðu Nijions, því þar ihiafi ekkert nýtt kiomið fram. Segjast þeir flullvisisiir um að amdstaðan gegn N'ixon rouiná nú maignast, og 'hóta að berjaist gegn tnaiuigtsyfirlýsinigu í uimræðum á þingi á m.orgun, roiðivikiuidiag. Ein harðaisitia gagnrýnin á ræðlu Nixons kom frá Jarnies W. Pul- ftrriglhit öMunigadeildarþinigmianmii demólkratla firá Arkiamsas. Saigðd bame í dag Nixion hiafia „algjör- lega og uainmiarlegia tekið á síniar herðar styrjöld Jolhnsons (*fyrr- um forseta), og ég hield að þett® gé grundvalilar yfírsjón ftxjá ftuon- uim.“ Hélt Fuillbrigjht þvd fram að í raumdmini vaeri engimrn m/umiur á stefinu Jdhinsonis og Nixoms, og sagði að utamirífcíisnieifnd Öld- uingaideilriiariinniar 'kæmd fljótJiegia samiain itil að taka uitnríkissíiefinu Bandaríkjanna til endurskoðun- — Loftleiðir Framhald af bls. 2 einnig boðin félagshópafargjöld á sömu flugleið, og er þar lág- mark 15 manns, fyrir jafingildi 13.215 íslenzkra króna, og eru þau háð þeim takmönkumrm ein um að ferðinni verður að ljúka fýrir 15. maí 1970. Fargjald fram og atftur milfti Skandinavíu og New Yorfc (Osló ar, Gautaftrorgar og Kaupmanna- hatfnar) saimsvarar 22.202 íslenzk um krónum, og er það háð svip uðum takmöiikunum og þeim, er SAS heflir sett hinum nýju flug- fargjöidum. sem það félag hefir ákveðið. Gildistaka, brottfarar- og komudagar eru háðir sömu takmörfcunum og Luxemborgar- fargjöldin. Á það einnig við um fluggjöldin milli Stóra-Bretlands og Bandarífcjanna, en nýju far- gjöldin fram og aftur milli Glas gow og New York samsvara 20.440 ísl. krónum, en Lundúna- gjöldin 20.880 krónum. 24 og 48 stunda áningadvalir eru heimilaðar á íslandi. Fargjaldamismunur hinna nýju vetrargjalda Lotftleiða og IATA-félaganna verður sem hér segir; N Y/Luxemborg/N Y jafingildi ísl. kr. 7.489,00 NY/Skandinavía (Osló, Gautab. Khöfn)/NY jafingildi ísl. kr. 2.467,00 NY/Glasgow/NY jafngildi M. kr. 2.467,00 N Y/Lomdon/NY jafngildi ísl. kr. 2.027,00 Hin nýju gjöld Loftlerða og allt, er þau varðar, eru háð sam þýkki flugmálayfirvalda þeirra ríkisstjórna, er hér eiga hlut að máli. Standa vonir til að á því verði ekfci fyrirstaða, þar sem bilið milli hinma nýju Loftfteiða- og IÁTA-vetrarfargjalda er svip að því og áður var og enn er milli annarra fargjaldataxta. Þar sem enn hefir engin vit- nesfcja borizt um fyrirbugaðar fargjaldalækkanir IATA-félag- anna milli íslands og annarra Evrópulanda eða íslamd's og Bandarikja Norður-Amerífcu tel ur stjórn Loftleiða engan grund völl fyrir að félagið sæki nú um fargjaldalækkanir á þeim flug- leiðum. (Fréttatilkynning frá Loftleiðum). — Samúðin Framhald af bls. 1 skotvopn. Þynigsti dómur sem hann getur femgið fyrir slíkt á Ítailíu er 30 ára famgelsi. ítölsfc yfirvöld hafa ekki vilj- að ræða fraimsal opihiberlega, en. hafa hi-ns vegar sagt að Mini- chiello verði dreginn fyrir dóm vegna afbrota þeirra er hann framdi á ítalúu, t.d. að neyða lög reghrmann að aika sér frá flwg- veliinum. Allar likur benda til að meiri hluti ítölsku þjóðarinnar hatfi mikfta samúð með Minic'hielilo, sérstaiklega vegna ásitæðumnar sem hann gaf upp fyrir ráninu: — Ég vildi komast aftur til föð url'ands míns. Margir óttast að hann verði teldnn af lífi etf hann verði fram seldur Bandaríkjamönnum, og því hafa víða verið farnar mót- mælaigömgmr, mieðal annaTS í heimabæ hermanmsins, Milito Irpino, og einnig í nágraimnabæn,- um Avellino. Er þess almennt kratfizt að Miniohiello verði dæmdur á ftaftíu. Bandarísk yfirvöld benda á að Miniöhiello sé bandarískur ríkia ftrorgari. Faðir hans hafi að vísu snúið heim til Ítalíu 1967, en fjöftsfcyldan hafi orðið eftir í Se- attftia. Viðg á Eskifirði hanga mjólkurbrúsar á girðingum, en bænd- ur úr nágrenninu koma dag hvern með nýja mjólk í brúsa og hengja á merkta nagla. Húsmæðumar eiga þá mjólkina vísa á sínum stað og láta tóma brúsa í staðinn til næsta dags. Það eru einnig nýtízku mjólkurbúðir á Eskifirði, en gamla lag- ið er vinsælt. — Áratog Framhald af bls. 17 legar, sérstaklega fyrir bifr- eiðastjóra og ýmsa iðnaðar- menn. Meðal annars þess vegna hefur verið lagt til við atvinnumálanefnd ríkisins að HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams HEý T0Ny...50MEBODV WANTS 10 5EE 'THE MAN MAN WHO DOE3 THE HIRING'/ — Heyrðu, Tony. Það er einhver hér ■em v'H hitta ráðningarstjórann. — Segðu að hann sé upptekinn . . . að búa sig undir brottrekstur! — Hvað er það, drengur minn? — Ég sá skiltið. Eg vildi gjarnan vinnu. — Þií kannt ekki að lesa, strákur. Hér fá stendur að óskað sé eftir MÖNNUIVI! Eg er að byggja brú, ég rek ekki skóla! byrjað verði á nýja Norðfjarð arvegiimum, sem kemur til með að iigigja fyrir ofan Bdd- fjörð. Ekki má gleyma þeim mikla áhuga sem ríkir hér fyrir sjónvarpinu, sem er væntam- legt hingað um áramót og m.a. hefur verið stofnað hér sjónvarpsáhugamanna- félag sem nú stendur fyrir því að reisa móttökustöð hér við fjörðinn og mun sú stöð kosta um 700 þús. kr., en alls eru um 70 manns í félaginu. Verða Eskfirðingar sjálfir að borga stöðina fyrst um sirm. — Hvemig hefur tilraunin með rækjuveiði gengið hér? — Rækjuveiði hefuir verið hér úti í Reyðarfirði um eins árs bil og nokkur árangur hefur náðst núna hjá þeim eima bát sem þemuan veiði- skap ftietfur stundað héðan. Við kvöddum þennan kyrr- láta bæ þar sem sitthvað er á döfinmi. Það kiemiur eftdri eins og skot, en því miðar áfram sígandi. Eins og áratog in fluttu bátinn á Firðinum. á.j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.