Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 14
14 MOROUNÍBLAJÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 5. NÓVEMB.BR 1069 Jlltt&tittMftfrft Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfuiltrúi Fréttastjóri Augiýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. BÚRFELLSVIRKJUN Á því leikur enginn vafi, að þegar frana líða stundir verður sú ákvörðun að hefja stóriðj u og stórvirkjanir fall- vatnanna talin merkasti at- burður í atvinnusögu ís'lend- inga. Samt er það staðreynd, að þrönigsýnir atvinnustjórn- málamenn og margháttuð , afturhaldsöfl í þessu þjóð- félagi hafa fram á þennan dag barizt með hnúum og hnefum gegn þeirri fram- 'kvæmd og ekkert lát virðist ó áetla að verða. Fyrir skömmu voru undir- ritaðir samningar um að hraða byggingu álbræðslunn- ar og þar með að flýta fyrir nýjum stórframkvæmdum við virkjanirnar, samhliða því sem rekstrargrundvöllur þeirra batnar, eftir því sem raforkuframleiðslan eykst. I>essi samningur verður nú á næstunni lagður fyrir Al- þingi til umræðu og sam- þykktar. í tilefni af þessari nýju samningsgerð hefur oddviti afturhaldsins í þessu máii, Magnús Kjartansson, upphaf- ið á ný gamla sönginn um það, hve fráleitt það væri af Íslendingum að ráðast í þess- ar framkvæmdir og blað Framsóknarflokksins tekur undir eins og fyrri daginn. Víst er það leiðinlegt að þurfa árum saman að deila við þessa aðila um jafn aug- ljóst mál og það er, hve gíf- urlegan hagnað íslendingar hafa af því að ráðast í þess- ar framkvæmdir, en þó hefur ekki orðið hjá því komizt, því að einhverjir kynnu ella að trúa blekkingunum um skeið, eins og raunar gerðist meðan unnið var að samningagerð- inni, og ekki unnt að leggja öll spil á borðið. Þá voru ýms ir tortryggnir en sannfærðust sem betur fer, áður en til lokaafgreiðslu kom. Mergurinn málsins er sá, að eina áhættan, sem íslend- ingar tóku með samningun- um við Svisslendingana og ákvörðuninni um byggingu Búrfellsvirkjunar, var sú, að virkjunarkostnaður færi fram úr áætlun, en því miður vill oft svo fara hér á íslandi. Nú er hins vegar komið í ljós, að áætlanir standast fyllilega og byggingarkostnaður í doll- urum fer ekki fram úr því, sem upphaflega var gert ráð fyrir. Þetta er sú meginstað- reynd, sem þýðingu hefur í þessu máli, því að allar greiðslur ísals, bæði fyrir raforku og eins skattgjöldin, eru reiknaðar í dollurum. Auk þess verður framkvæmd unum hraðað meir en fyrir- hugað var, og verða af þeim sökum hagstæðari, og loks er nú talið fullvíst, að fram- leiðsla orkuversins verði mun meiri en áætlað var og fram- leiðslukostnaður á hverja kflóvattstund þar af leiðandi lægri. En þegar allt þetta liggur fyrir, eru á ný dregin upp rykfallin rök og reynt að telja mönnum trú um, að glapræði sé af íslendingum að leggja út í stórframkvæmd ir á borð við Búrfellsvirkjun. Hefði þó mátt ætla, að and- stæðingar þessara fram- kvæmda hefðu þegar orðið sér svo rækilega til skamm- ar, að þeir kysu að hafa hljótt um sig. Öll rök þessa máls eru ræki lega rakin hér í blaðinu í gær, þar sem sagt er frá ræðu Ingólfs Jónssonar, raf- orkumálaráðherra, á Alþingi, og þess vegna óþarft að hafa hér um málið fleiri orð. Friðrik Ólafsson um íslendingum hefur tekizt að ryðja sér braut á alþjóðavettvangi enda hlýt- ur það jafnan að verða erfið- leikum bundið fyrir þegna smáþjóðar. Einn í þessum fá- menna hópi er Friðrik Ólafs- son, sem hefur getið sér orð .á alþjóðavettvangi fyrir fram úrskarandi hæfileika sem skákmaður og raunar talinn í hópi fremstu skákmanna heims á undanförnum árum. Með afrekum sínum á sviði skáklistarinnar hefur Friðrik Ólafsson líklega gert meira en nokkur einn annar maður til þess að hefja skáklistina til vegs á íslandi og fordæmi hans hefur orðið öðrum hvatn ing til nýrra átaka. Þess vegna er sérstaklega ánægju- legt að fylgjast með frá- bærri frammistöðu hins unga skákmanns, Guðmundar Sig- urjónssonar, sem tvímæla- laust má vænta mikils af. Friðrik Ólafsson á að baki langan og frækilegan skák- feril á alþjóðavettvamgi. Hamn hefur unnið mörg og stór afrek við skákborðið og með því borið hróður íslands víða um heim. Hins vegar er augljóst, að í harðri keppni atvimmusfcákmanna fá yfir- burða hæfileikar Friðriks Ólafssonar ekki notið sín nema hann geti einbeitt sér að skákinni. Vel má vera, að hinn svonefndi „tungljeppi", sem geimfarar framtíðarinnar munu nota til ferðalaga á tunglinu. Farartækið á að vega tæp 200 kg., vera raf- magnsknúið »g geta farið með allt að 14 km. hraða á klst. „Xungljeppinn“ á að geta flutt tvo geimfara, tæki þeirra og útbúnað. ÞANN 14. nóvember nk. legg- ur Apollo 12 af stað í tungl- ferð með geimfarana Charles Conrad, Jr. Richard Gordon, Jr. og Alan L. Bean innan- borðs. Hér sjást þremenning- amir í geimbúningum sínum á leið til Apollo-geimfars síns, sem nú hvílir á trjónu risa- vaxinnar Satum-eldflaugar á Kennedyhöfða. Undirbúning- ur undir tunglferðina er nú í fullum gangi, og hefur allt gengið skv. áætlun til þessa. A neðri myndinni getur að líta nýstárlegt farartæki, sem Boeing-verksmiðjunum hefur verið falið að smiða. Þetta er Lýðræðislegt stjórnarfar Brtaizilllíu, 30. ototólber. AP. EMILIO Garrastazu Medici, hers Friðrik Ólafsson hafi ©kki hug á að helga sig skáklist- inni óskiptur. En óhikað má fullyrða, að það er vilji ís- lenzku þjóðarinnar allrar, að Friðrik Ólafssyni verði gert það kleift, ef hugur hans stendur til þess. höfðingi tók í dag við embætti sem 31. forseti Brazilíu. í setning- arræðu sinni lofaði hann m.a. að reka friðsamlega utanrikisstefnu og koma aftur á lýðræðislegu stjórnarfari í landinu. Mlediioi var tiH'niöfnidluir aif Ihiern- iuma, sieim eiftirimiaiðluir Ooa'Ja dle Sdlvta, seim !er sjúlkiuir oig getiur efldki igeglnlt emibætltii teinigiujr. Hiinin niýi Æorseti er aaniuir 3tia)lslks veilt- irigamnianirus sem gieirðist in/nlfllytj- anidi í Brazilíu og seitltáat atð við suðiur fenidaimiæTÍ lamdsiinB. I sietmdinigiainræiðlu sinmii sagði Medlici ®ð hiamm væiri fjölslkyidlu- miaður úr Tlamdlbiúiniaiðiairlhéinaöi. — Hanm itletLdii það slkyildlu stinia alð sijé svo uim aið fióílk seim hyiglgli í aifislkelklkbuim Ihiénulðluim lainidisinis færi efckj varftiQluita <atf efimalhiaigis- framlfiörum í ianidiimu. Hairvn lloif- atðii a@ igera alUt Sem í bainis viallidli stæðii til að ibaeta íhiag bæmidia, oig aniniarra siem liifia á iamidlbúniaði. Medlici saigðli eiinmiiig að hanin 'tryðli á bedim ám Ihtugimymidiaíræði iags ósaimlLynidiisi, oig á að saljia ifiramlLeiðsOiu BrazilL'íiu uim alllian beim. Þebtla er dkilliið á þanin vag að tonin sé reiðiubúinm aið ihiefijia verzliiuin við Kínia ag aulkia við- Skipiti við ewrópislk toamimiúmiLsitia- rJkli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.