Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1969 25 (utvarp) # miðvikudagur » 5. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgurtleikíimi. 8.15 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Úlf- ax Helgason tannlæknir talar um tannvernd. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum daigblaðanna. 9.15 Morgunstund barnainna: Hugrún skáldkona flyt ur sögu sína af „önnu Dóru“ (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tón- list. 11.00 Fréttir. Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku" (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþátt ur Tanntæknaíélags íslands (end urtekinn): Úlfar Helgason tann- læknir talar um tannvemd. Klass ísk tónlist: Adolf Busch, Rudolí Serkin og Aubrey Brain leika Tríó i Es- dúr fyrir horn, fiðlu og píanó op 40 eftir Brahms. Oskar Michallik, Jurgen Buttke witz og Sinfóníuhljómsveit Ber- línarútvarpsins leika Konsert fyr ir klarínettu, fagott og hljómsveit eftir Richard Strauss, Heinz Rög ner stj. Hljómsveitin Philharmonia í Limdúnum leikur Brandenborgar konsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach, Edwin Fischer stj. Eugenia Zareska syngur þjóðlög eftir Chopin við pólsk ljóð. 16.15 Veðurfregnir Liknarþjónusta kirkjunnar Séra Felix ólafsson flytur þýð- ingu sína á erindi eftir séra Thor With í Osló. 16.30 Lög leikin á iangspil og lútu 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla 1 esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli baraatiminn Benedikt Arnkelsson cand. theol. segir Biblíusögur og styðst við endursögn Anne de Vries. 18.00 Tónleikar Tilkynniingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi Dr. Ágúst Valfells flytur síðara erindi sitt um þunigt vatn, notk- un þess og framleiðslu með hveragufu. 19.55 Létt tónlist frá hollenzka út- varpinu Promenade-hljómsveitin leikur skemmtitónlist eftir Cor de Groot, Jonkheer van Riemskijk, Julius Steffaro og Benedict Silber man, Gijsbert Nieuwland stj. 20.30 Framhaldsleikritið: „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirs son Endurtekinn 1. þáttur (frá sl. sunnudegi): Uppreisn gegn yfir- valdinu. Höfundurinn stjórnar flutningi. Leikendur: Róbert Arniinnsson, Jón Aðils, Erlingur Gíslason, Inga Þórðardóttir, Kjartan Ragn- arsson, Brynjólfur Jóhannesson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Þóra Borg. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ingu (18) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Borgir“ eftlr Jón Trausta Geir Sigurðsson frá Skerðings- stöðum les (16). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • fimmtudagur # 6. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleika.r. 9.00 Fréttaá- grip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Hugrún skáld kona flytur sögu sína af „önnu Dóru“ (9). 9.30 Tilkynndngar. Tónleikar. 9.45 Þingfréftir. 10.00 Fréttir. Tónleikax. 10.10 Veður- fregnir. TónJeikar. 11.00 Fréttir. Nokkrir góðir á bísanum: Jök- ull Jakobsson tekur saman þátt- inn og flytur ásamt öðrum. 11.35 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 12.50 Á frivaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Raginar Jóhannesson cand. mag. les „Riku konuna frá Ameríku" (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Shara Cherkassky leikur Píanó- sónötu í h-moll eftir Franz Liszt. Roth kvartettinn leikur Strengja kvartett nr 1 op. 2 eftir Zoltán Kodály. 16.15 Á bókamarkaðinum Kynningarþáttur í umsjá Andrés- aar Björnssonar útvarpsstjóra. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla 1 frönsku og spænsku Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna 18.00 Tónleikar Tilkynmingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Ást, sem engan enda tekur“ eftir André Rouss- in Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Jean Noyelle Gunnar Eyjólfsson Germaine, kona hains Herdís Þorvaidsdóttir Juliette Grimaud Helga Bachmann Roger, maður hennar Róbert Arnfinnsson Vimmustúlkiur: Soffía Jakobsdóttir og Helga Stephensen 20.45 Fiðlulög Mischa Elman leikur. 21.00 Sinfóniuhljómsveit fslands heldur hljómleika i Háskólabiói Stjóraandi: Alfred Walter. Einsöngvari: Romano Nieders frá Þýzkalandi a. „Silkistiginn" forleikur eftir Gioacchino Rossini. b: Aría úr „Töfraflautunni" eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Aría úr „La Gioconda" eftir Amilcare Ponchielli. d. „Gæsamamma", svíta eftir Maurice Ravel. e. Söngvar Don Quichotes eftir Jacques Ibert. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spuraingum hlustenda um sparimerki, bótaskyldu lækna o. fl. 22.45 Létt tónlist á siðkvöldi Flytjendur: Michael Rabin, Pet- er Katin, Mario Lanza og Arnne- liese Rothenberger. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj § miðvikudagur > 5. NÓVEMBER 1969. 18.00 Gustur Bjórarnir við Mánavatn 18.25 Hrói höttur Leynitjörnin. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Napóleon Frönsk mynd gerð í tilefni af 200 ára afmæli Napóleons mikla Frakkakeisara, sem var örlaga- valdur Evrópu á sinni tíð. 20.50 Apakettir 21.15 Miðvikudagsmyndin Má ég vera með þér? (My Favorite Blonde) Gamanmynd frá árinu 1942 Leikstjóri Sidney Lanfield. Aðalhlutverk: Bob Hope, Made- leine Carrol og George Zucco. Kona nokkur stundar njósnir og hefur í fórum sínum hernaðar- leyndarmál, sem óvinirnir vilja fyrir alla mund ná af henni. í örvæntingu leitar hún á náðir grínleikara, sem verður nauðug- ur viljugur þátttakandi £ hinum broslegasta eltingarleik. 22.30 Dagskrárlok Stongoveiðilélag Reykjavíkur SVfl heldur fræðslu- og skemmtifund í kvöld k. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Slightsmyndir — Kvikmyndasýning. Tízkusýning — (Vetrartízkan). Félagar takið konurnar með. _______________________Stangaveiðifélag Reykjavikur. Tilkynning til viðskiptavina Vér höfum lagt niður störf í þágu eftir- talinna fyrirtækja: EKEBERG METALLSTÖPERI Frekhaug, Norge, DRAHTSEILEREI GUSTAV KOCKS AG 433 Mulheim, Muhlenberg 20, STAHLBAU SAAR GMBH Rússelsheim/Hessen, M. II. JÆGER PENGESKABSFABRIK Aarhus, Danmark, J. W. BERG AB Halsö, Sverige. Vér þökkum fyrir viðskiptin og kveðjum með vinsemd og virðingu. •L^L SfiyirteKytKuio3 <J]<S)(rti®©©(rQ <£k reykjavik 1 x 2 — 1 x 2 Vinningor í Getrnunum 14. leikvika — leikir 1. nóvember. Úrslitaröðin: 212 — 11X — XXX — 111. Fram komu 3 seðlar með 11 réttum: Nr. 16434 (Reykjavík) vinningsupphæð kr. 69.000,00. — 16873 (Reykjavik) vinningsupphæð — 69.000,00. — 28865 (Reykjavík) vinningsupphæð — 69.000,00. Kærufrestur er til 24. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 14. leikviku verða greiddir út 25. nóvember. Getraunir iþóttamiðstöðin — Reykjavik. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun léttra bifhjóla fer fram sem hér segir. Fimmtudaginn 6. nóvember n.k. R-1 — 400 Föstudaginn 7. — — R-401 — 700 Mánudaginn 10. — — R-701 — 900 Þriðjudaginn 11. — — R-901 — 1100 Miðvikudaginn 12. — — R-1101 — 1300 Skoðunin verður framkvæmd túni 7, kl. 9.00—16,30. fyrmefnda daga að Borgar- Sýna ber við skoðun að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingaiðgjald ökumanns fyrir árið 1969 ber að greiða við skoðun, hafi það ekki verið greitt áður. Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borginni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrmefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. nóvember 1969. Sigurjón Sigurðsson. CHLORIDE RAFGEYMAR HÍNÍR VÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR í ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.