Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIl 5. NÓVEMBER 1969 7 Fermingabörn 1970 Rétt til fermingar á næsta ári, vor eða haust, eiga öll börn sem fædd ern á árinn 1956 eða fyrr. nÓMKIHKJAN Börn, sem eiga að fermast íDóm kirkjunni árið 1970 (vor og haust) eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í kirkjuma, sem hér segir: Til séra J6ns Auðuns fimmtud. 6. þ.m. kl. 6 og til séra Óskars J. Þorlákssonar föstudaginm 7. þ.m. kl 6. FRÍKIRKJAN Fermingarböm næsta árs eru vin samlegast beðin að koma i Frí- kirkjuna n.k. þriðjudag kl. 6.30 —• Séra Þorsteinn Bjömsson. HALLG RÍMSKIRKJA Væntanleg fermintgarbörn (vor og haust 1970) dr. Jakobs Jónssonar komi tál vjðtals í Hallgrímskirkju á morgun fimmtud. 6. nóv. kl. 5.3Ö Fermingarbörn séra Ragnars Fjal- ars Lárussonar komi til viðtals í kirkjuna fimmtud. 6- nóv. kl. 6.30 NESKIRKJA Börn, sem eiga að fermast hjá mér næsta ár (vor og haust komi til viðtals í kirkjuna, stúlkur föstu dagskvöld 7. nóv. kl. 8 og drengir sama kvöld kl. 9. Börnin hafi með sér ritföng. — Séra Jón Thoraren- sem. LAUGARNESKIRKJA Fermingarbörn í Laugamessókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna föstud. n.k. kl 6. eJi. — Séra Garðar Svavarsson HÁTEIGSKIRKJA Fermingarböm næsta árs eru beð- in að korna til viðtals í kirkjuna, sem hér segir: Til séra Jóns Þor- varðssonar fimmtud 6. nóv. kl. 6 síðd., til séra Arngríms Jónssonar föstud. 7 nóv. kl. 6 síðd. FRÉTTIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavlk heldur fund miðviku- daginn 5. nóv. kl. 8.30 að Hótel Borg. Ómar Ragnarsson skemmtir á fundinum. — Upplestur o.fl. Kvenfélag Bústaðasóknar Postulínsmálningamámskeið eru að byrja. Upplýsingar hjá Ellen í síma 34322. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn miðvikud. 5. nóv. kl. 8,30 í Árbæjarskóla. Frú Dröfn Farestveit matreiðslukenn- ari sýnir blómaskreytingar. Kaffi veitingar. tpilakvöld Templara, Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudag 5. nóv. kl. 20.30. Áfengisvamamefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held- ur fulltrúafund fimmtudagintn 6. nóv. kL 8.30 að Café Höll (uppi). Stjórnin. Styrktarfélag fatlaðra og lamaðra Kvennadeild: Félagskonur og aðr- ir velunnerar félagsins. Basarinn verður 29. nóv. Tekið á móti gjöf um á Háaleitisbraut 13 (skriístof- atn). Kvenfélag Kópavogs Fundur i Félagsheimilinu fimmtu daginn 6. nóv. kl. 8.30. Jólafund- ur, Hallíríður Tryggvadóttir. Sýni- kennsla á heitu brauði og ábætis- réttum, Sveinbjöm Pétursson. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður I Réttarholtsskóla mánud. 10. nóv. kl. 8,30. Sýndar gamlar og nýjar myndir frá kven- félaginu. Kvenfélagið Bylgjan Munið fundinn fimmtud. 6. nóv. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Tizkusýning og fleira til skemmtunair. ÁSPRESTAKALL Fermingarbörn ársins 1970 komi til viðtals í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, föstudagiibn 7. þ.m. Börn úr Langhoítsskóla kl. 5 — úr Lauga- lækjarskóla kl. 6, — svo og önnur börn. Séra Grimur Grímsson. GRENSÁSPRESTAKALL Börn, sem eiga að fermast á næsta ári mæti í Safnaðarheimilinu í mið- bæ við Háaleitisbraut föstud. 7. nóv. stúlkur kl. 6, drengir kl 6.30 — Hafið blýant meðferðis. — Séra Fel ix Ólafssom. Árbæjarsókn Spurningabörn komi vinsamleg ast til viðtals í Árbæjarskóla kl. 6 e.h. n.k. þriðjudag 11. nóv. — Séra Bjara-i Sigurðsson. LAN GHOLTSPRESTAKALL Vor- og haustfermingarbörn eru beðin að mæta í Safnaðarheimilinu föstud. 7. nóv. kL 6.15. Börnin hafi með sér ritföng. — Séra ÁreliusNí elsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. BÚ STAÐ APRESTAK ALL Væntanleg fermingarbörn eru beð in að mæta í Réttarholtsskólanm fimmtud. kl. 5.30 eða í Breiðholts- skóla föstud. kl. 5. — Séra Ólafur Skúlason. KÓPAVOGSPRESTAKALL Fermingarbörn ársins 1970 komi til skráningar í Kópavogskirkju, sem hér greinir: Börn í Gagn- fræðaskóla Kópavogs komi í dag kl. 5.15, börn í gagnfræðadeild Kárs nesskóla fimmtud. kl. 5.45, börn í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar fimmtud. kl. 5.45. — Þau börn, sem ekki eru í ofangreindum skólum, komi til viðtals einhvern ofan- greindra tima eða við fyrsta hent ugleika, — Séra Gunnar Árna- Langholtsprestakall Biblíufræðsla Bræðraíélags Lang- holtssaínaðar (leshringurinn) hefst fimmtudagskvöldið 6. nóv. kl. 8. Leiðbeinandi: séra Árelíus Niels- son. Allir velkomnir. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 5. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Gengið verð ur frá jólapökkunum. Basar Ljósmæðrafélags fslands verður 30. nóvember. Þær sem hafa hugsað sér að gefa muni á basar félagsins komi þeim til ein- hverra eftirtalinna fyrir 25. nóv. ember. Hjördísar, Ásgarði 38. Sól- veigar Stigahlíð 28. s. 36861. Sig- rúnar Reynimel 72 s. 11308, Soffíu Freyjugötu 15 Hallfríðar Miklu- braut 44. Unnar Jónu Hrauntungu 39 Kópavogi s. 50642, Unnar Hring braut 19. Haf. 50642 eða á Fæð- ingardeild Landspítalans. Heimatrúboðið Hin árlega vakningavika starfsins verður að Óðinsgötu 6A dagana 2.-9. nóv. Samkomurnar hefjast hvert kvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. Kvenfélagskonur, Keflavik Hátíðarfundur i tilefni 25 ára af- mælis félagsins verður haldinn mið vikudaginn 5. nóv. kL 8 i Aðalveri. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði Basair félagsins verður föstu- daginn 7. nóv. kl. 8.30 i Sjálfstæðis húsinu. Konur, sem ætla að gefa muni eru vinsamlegast beðnar að koma þeim i Sjálfstæðishúsið 5. nóv. kl. 3—7. Basar kvenfélags I.angholtssóknar verður haldinn laugaxdaginn 8. .'ióv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. All- ir, sem vildu gefa á basarinn, eru vmsamiega beðnir að láta vita í símum 32913, 33580, 83191 og 36207. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk á fimmtudögum frá 9—12 í Kven- skátaheimilinu Hallveigarstöðum (Gengið inn frá öldugötu) Pantan- ir teknar i síma 16168 árdegis. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hefur halið að nýju fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í söfnuðinum í félagsheimili Langholtssóknar á miðvikudögum milli 2—5 Síma- uppl. 36799 og 12924. Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eldra fólk i söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mánudaga kl. 2—5. Símauppl. í s. 50534 eftir hádegi. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eldra fólk í söfnuðinum i húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mánu- daga milli 2—5 sími 50534 eftir hádegi. Bókabillinn Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2%00—3.30 Verzlunin Herjólíur kl. 4.15— 5.15. Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45— 7.00 Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kL 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfí kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Landsbókasafn islands, Safnhúg inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Bókasafn Norræna hússins er opið alla daga frá kl. 2—7. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur eru minntar á basar inn, sem verður í Hlégarði sunnu- daginn 16. nóv. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Basarinn verður 8. nóvember. Fé- lagskonur og velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að kcwna bas armunum í félagsheimilið að Hall veigarstöðum á mánudögum milli 2—6. Nánari uppl. í símum 14740 (Jónína), 16272 (ÞÚríður), 12683 (Þórdís). Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriðjudaga kl. 17—19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00, — Þriðjudagstíminn er einkum ætl- aður börnum og unglingum. Bókavörður. Sumir Uta í sólarátt, en sjá þó enga glætu: — Ekkert nema öskugrátt andrúmsloft af vætu. Guðm. Valur Sigurðsson. son. Nr. 148 — 31. október 1969. Kaop Sala 87,90 88,10 210,55 211,05 81,70 81,90 1.170,14 1.172,80 1.229,80 1.232.60 1.701,60 1.705,46 2.089,85 2.094,63 1.574,70 1.578,30 176,85 177,25 100 Svissn. frankar 2.036,94 2.041,60 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Franskir fr. 100 Belg. frankar 100 Gyllini 100 Tékkn. krómrr 100 V-þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalðnd 87,90 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 2.440,00 2.445,50 1.220,70 1.223,70 2.382,60 2.388,02 14,05 339.90 126,27 14.09 340,68 126,55 100,14 88,10 211,45 Sjúklingurinn hittir iækninn út á götu og segir: ,.Ég ætla að bo-pa þér það, sem þú átt hjá mér. Það fara hvort sem er allir peningar til þín“ Læknirinn: „Ég vildi að satt værL" HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS SKATTFRJALS vinningur ÍBÚÐ TIL LEIGU LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI 4ra herb. ibúð við Háatertrs- braut til leigu, laus 1 des- til teigu. Uppl. í síma 51018 ember. Tríb. merkt: „ibúð 8496 sendist Mb4. eftir kl 7 á kvöldin. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að olckw aiht rmirtorot Bezt að auglýsa og sprengirngiar, einnig gröf- ur til leigiu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, stmi 33544. í Morgunblaðinu Moskvich 1967 óskast til kaups. — Staðgreiðsla Upplýsingar í síma 92-2276 eftir kl. 7 á kvöldin. STANLEY ' bílskúrshurðajárnin komin. Vinsamlega sækið pantanir. Sími 13333. Skrifstofustúlka óskust sem fyrst, ekki síðar en um næstu mánaðarmót. Þarf að vera vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Arnarhvoll — 8619" fyrir 30. þ.m. DÖMUÚLPUR Hlýjar og fallegar. Terlanka ytrabyrði með loðfóðri. Rauðar og bláar. Verð kr. 2.250.00. Tilkynning frá verzluninni HERJÓLFI Grenimel 12 Það tilkynnist hérmeð að ég undirritaður, Bragi G. Kristjáns- son, Háaleitisbraut 16, Reykjavík, hefi í dag, hinn 1. nóvem- ber 1969, selt hr. Garðari Sigfússyni, Rauðalæk 69, Reykjavík, matvöruverzlun mína, verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík. Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar fram að þeim tíma. Um leið og ég hætti starfrækslu verzlunarinnar vil ég leyfa mér að þakka viðskiptavinum mínum ánægjuleg viðskipti undanfarin ár og vonast til þess að þeir láti hr. Garðar Sigfússon njóta þeirra í framtiðinni. - Reykjavík, 1. nóvember 1969. Bragi G. Kristjánsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég 1 dag keypt verzlunina „Herjólf" að Grenimel 12, Reykjavík af hr. kaupmanni Braga G. Kristjánssyni, og mun ég reka hana undir nafninu „Garðarsbúð". Ber ég fulla ábyrgð á skuldbindingum verzlunarinnar frá 1 .nóvember 1969. Reykjavík, 1. nóvember 1969. Garðar Sigfússon. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.