Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 26
26 MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1960 Hér er John Radford (Arsenal) sigri hrósandi eftir að hafa skor að þriðja mark sitt gegn Crystal Palace á laugardaginn. en mark Wrights var skorað átti Joe Royle hörku-ákot, sem smaug utan við stöngina. Það var um miðjan seinni háifleilk meðan Forest varðist í örvæntingu að knötturinn hröfldk til Wriglhts, seim afgreiddi hann viðstöðulaust í netið, og var þetta fyrsta mark ið, semn hann skorar á þessu leik- ári. Leeds kræflcti í annað stigið á Roker Parflc í Sunderland en hvorugu liðinu tólkst að Skora. Það þótti einu sinni gott að fá þó ekki væri nema annað stigið á 'heimavelli Sunderlands, þó að annað sé upp á teningnum núna, en Röker^félagið er enn neðst í deildinni. Derby County, sem í sáðustu fjórum leikjuim sínum 'haíði að- eins náð einu stigi eftir mjög góða byrjun fyrst í haust, lék nú Liiverpool-vörnina sundur og saman. Leilkurinn var hrein mar tröð fyrir hinn stóra og stæði- tega Ron Yeats í stöðu miðvarð- íslandsmótsins í ST jA NDSMÓTIÐ í handknatt- ieilk hefst í Laugardalshöllinni í kvöld með tveimur leiikjum í meistaraflotoki karla. í fyrri leiknum eigast við Haulkar og KR, en í sáðari leilkmum Fram og FH. Báðir þessir leikir geta orðið jafnir og slkemmtilegir. Reilkna má þó mieð því að HauíkaimÍT sigri KR nokkuð auðveldlega, en þegar litið er til þess að Haulkum hefur oftast gengið illa í byrjun íslandsmóts og KR-ingar oft stað ið sig betur ee nokflcur hafði reiknað með, gæti allt gerzt í þessum leik og óvarlegt að slá úr sl'itum hans föetum (fyrir fram. Leálk þennan dæma Magnús Pét- ursson og Hannes Þ. Sigurðsson. Siðcari teikurinn er án vafa einn af úrslitaleiflcjum þessa móts. íslandsmeistarar F.H. hafa átt heldur slaflca leiki að undan förnu, en bins vegar er Fram greinilega á leið í sitt gamla og góða form, eftir noðdkurn öldudal sem verið hefur hjá félaginu, — Mi'klu varðar fyrir það að Þor- steinn Björnsson hefur nú náð fyrri styrikleilka í marflcinu, því eklki er ólífldegt að góð mark- varzla geti ráðið úrslitum í leiflcn um. En FIH á líka góða maxflc- verði þar sem eru þeir Biirgir Fin.nbogason og Hjalti Einarsson. Leik FH og Fram dæma þeir Bjöm Kristjánsson og Valur Bernedilktsison. Aðalfundur KKR AÐALFUNDUR Körfuíkniarttte'ilkB- samibanids Reyflcjarvíttciur verður hialdiimn miilðiviflciuidiaigiinin 12. móv. nlk. flcfl. 20 í IjþrótrtraíhiöflfLinmá í Laulgandia'l. 101 lið þátttakandi í íslandsmótinu Handknattleikurinn nýtur vaxandi vinsælda ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik innanhúss hefst í Laugar- dalshöllinni í kvöld. Er þetta 31. íslandsmótið og er það hið lang fjölmennasta sem hingað til hef ur verið haldið. í mótinu taka þátt 101 lið frá 20 félögum, og má því búast við því að um 1300 keppendur leiki í því. Mótið fer fram á fjóirum stöð um: í íþróttahölliinni í Laugar- dal, íþróttahúsinu að Háloga- landi, íþróttahúsinu á Seltjarmar nesi og í íþróttahúsiinu á Akur- eyri Keppni í 1. deild karla verður með sama smiði og undanfarin ár. f 2. deild verður hins vegar te/kin upp nýbreytni. í deildinni verða aills 10 lið og verður þeirn sflcipt í tvo riðla, Norðurlandarið ifl sem í verða þrjú lið: Akureyr- ar liðiin Þór og K.A. og lið frá Dalvfk og í Suðurlandsriðil, em í honum verða sjö lið, frá Ár- manni, Þrótti, Keflavik, Í.R., Gróttu, Í.A. og Breiðabliki. Sig urvegarar í þessum riðli mætast, svo í tveim úrslitaleikjuim, öðr- um fyrir norSan en hinum fyrdir sunnan. Arnnars verður þátttakan í ein stökum floflokum íislandsmótsins sem hér segir: Meistaraflokkur karla: F.H., Haulkair, Fram, K.R., Valur og Víkimgur. Meistaraflokkur kvenna: Vafl- ur, Fram, Víkingur, K.R., Ár- mann, Í.B.K., P.M.F. Njarðvík, Breíðablik og F.H. 1. flokkur kvenna: Fraim, Val- ur, Víkingur, K.A., Þór og Völs- umigar. 1. flokkur karla: Vata, Vik- ingur, F.H., Haukar, Í.R., K.R., Fraim, Ármann, Þróttur og Grótta. 2. flokkur kvenna: F.H., Í.R., Grótta, Breiðablik, Fram, K.R., Í.B.K., Valur, Víkingur, Ármann, U.M.F. Njarðvík, K.S.Á. (Selás og Árbær), Í.B.V., Völsungur, K.A. og Dalvík. 2. flokkur karla: Valur, Vík- in.gur, Frem, K.R., Í.R., Þróttur, Ánrruanm, F.H., Hauflcar, Grótta, HM: Ítalía - Wales 4:1 ÍTALIR sdigmuiðtu Wattes-biúia í laindsleák í flcmat'tispyrmfti í Riómia- bortg í geer irueð fjlórium mörflcium iglegm einiu. Leiflciurimm vair liiður í 3. riðli lumdlamkeppmi HM fyrir 16 iandla úmsMtin í Mexíikió í jiúmi 11970. Luiigi R.Lva vrar rnaður dlaigisáms, en (hiamm sflcoraðá þrjú af miörlkiumium' og Samidno Mázz- ola það fijiórðia. Fyrir Wallieis eflcior- aðá fiyrlirhðáinm Miflkie Emiglamd. Sltiaðtain í (hátlifiedlk var 1:0 fiyrir Italíu. Írba/llíia og Auislíiux-IÞýzlka- llainid emu jöfm rað stiigiuim í 3. xilðli mieð 5 stilg og eámtn teikiur er efitir, neflnnílieigla mdlflá Ítafla og Aiuisituæ-Þjóðveráia, en (biamm fier ímam í Napoli þamm 22. móv. nk. og emu Ítelir sigiumsltiramgtegirá, Staðan í 3. riðli: Itiaflía 3 2 1 0 7:3 5 A-Þýzikialliainid 3 2 1 0 7:4 5 Waites 4 0 0 4 3:10 0 Bredðabliflc, Í.B.K., Ólaifsifjörður, Dalvilk, Þór og K.A. 3. flokkur karla: Ánmann, K.R., Fram, Valur, Vilkjingur, Í.R., Þróttur, Grótta, Í.B.K., Í.'H., Haulkar, Í.A., Breiðabliflc, K.A., Þór og Völsungar. 3. flokkur kvenna: Valur, Fram, Breiðablik, K.R., Víkimg- ur, Í.B.K., Völsungur og K.A. 4. flokkur karla: Fxam, K.R., Valur, Víkingur, Í.R., Ármamm, Þróttur, Breiðablik, Í.B.K., Völs umgar og K.A. Af þessari upptalningu má sjá að nú koma inm í íslamidsmótið ldð sem ekki hafa keppt í því áð- ur. Atihyglisvert er t.d. hvað hið umga félag á Seltjarnarnesi Grótta, sendir þátttaflcendur í mafga flolkka og hvað góð þátt- taka Norðlendinga er og almemn. Er augljóst að handikmattteiflcur- inn á mjög auknum vinsældum að fagna og útbreiðsla hams vex stöðugt. Formaður HKRR endurkjörinn AÐALFUNDUR Hamidflcmiartltleiflcis- ráðs Reiykjaivíflciur vrair toflldimini í Domtuts Mediicia 6. oflcrt. sl. Á fiumldámm miærti.iu 34 fuilltaiúar firá 7 félögium. Urðu töiutveirðiar utmiriæðiur á fumtdáintuimj lum oiinisitiölk atiriði er varða Ihlamidkiniatltteilklimin og í fuindrairlok vax efltiinfairamidi sam- þyflckt igerð: AðiaHlfjuintíluir H.K.R.R., haldámmi Framhald á bls. 27 Enska deildakeppnin: Everton hef ur 8 stiga f orskot Derby skoraði 4 gegn Liverpool - og Arsenal 5 í Crystal Palace BAKVÖRÐURINN Tommy Wright skoraði sigurmarkið fyr- ir félag sitt, Everton, gegn Nott- ingham Forest og hefur Everlfm nú 8 stiga forystu í 1. deild, eða 32 stig eftir 18 leiki, sem er stór kostlegur árangur. Leeds, meist- aramir frá þvi í vor eru koimn- ir upp í 2. sæti, með 24 stig eftir 17 leiki, eða jafnmörg stig og Liverpool, en Liverpool hefur 18 leiki að baki. Derby County, sem kom upp í 1. deild í vor, gjör- sigraði Liverpool, 4—0. Derby hefur 23 stig og Wolverhampton 22, bæði eftir 18 leiki. í 1. deild eru 42 leikir alls. 50 þúsund áhorfemdur sáu Ev- erton sigra í fjórða skiptið í röð. Colin Haxvey og John Morxisisey áttu mjög góðam leik. Rétt áður ax. E'ftiir 13 mínútna leik sikoraði Jdhn McGovem fyrir heimamenn og fleikurinn var varla hafinn á ný þegar Kevin Hector bætti öðru marki við, en hamn átti mjög góðan leiik, síógnandi fyrir Liveirpool. Hector skoxaði þriðja marikið snemima í síðari hálfleik og Jolhm O’Hare það fjórija undir tokin. Annars voru óvenju fá Framhald á hls. 27 Myndir þessar tók Sveinn Þor móðsson í leik landsliðsins við Honved í fyrrakvöld. Á stærri myndinni sést Björgvin Bjc'fl g- vinsson svífa inn í teiginn, eftir að hann hafði fengið glæsilega línusendingu frá Geir Hallsteins syni. Björgvin skoraði þarna, en Þyðingar- mikill leikur fyrsta kvöld hann er nú sennilega bezti línu maður okkar. Leikmenn Honved, svo og þeir Ólafur Jónsson og jVSðiar Símonarson fylgjast spenntir með hvernig til tekst lijá Björgvin. Á minni myndinni er Geir Hall steinsson að stökkva upp og skora sitt annað mark í leikn- um. Hann komst inn í sendingu hjá Honved, brunaði upp og skor aði óverjandi. Geir stendur sann arlega í ströngu þessa dagana. Á sunnudaginn iék hann með FH við Honved á mánudaginn með landsliðinu móti Honved og í kvöld bíður hans erfiður leikur, þegar félag hans mætir Fram í öðrum leik íslandsmótsins. Svipmyndir úr Honved-leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.