Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKÚDAOUR 5. XÓVKMBBR 1969 19 Efnalegt sjálfstæði dómara — stuðlar að sjálfstæði í starfi FYRIR nokkru var halðinn aðal- fundur félagsins. f stjórn voru kjörnir: Bjöm Þ. Guðmunds- son, fulltrúi yfirborgardómara, Jónatan Sveinsson, fulltrúi sak- sóknara og Sverrir Einarsson, fulltrúi yfirsakadómara. Er Björn formaður félagsins, Jónatan, gjaldkeri og Sverrir ritarL Á fuinidiiniuim voru kjiairiaimál Ólacfsivílk, 30. október. FRAMHALDSAÐALFUNDUR vair haldiimin í gser í tiliefnii af- maelis Hraðifryst.ilhúss Ólafsvíkur. Aðal'hvataimenín að stofnun fyrir- taefeisinis voiru: Thíotr Thoirs, þá- veirandi aHþingismiaðuir SffiæfieR- iinga, Eliniíus Jónsson,, kaupfélags stjióri, séira Magniúis Guðmiuods- som, Guðjón Sigurðssioin og Jóni- ais ÞorvaJ.disson, þáveranidi odd- viiti. Á fumidiiinium í gær voru liðin 30 ár firá formlegiri sfofniuin fyriir- tæteiisiiins. í fyrstu stjóm voru: Thor Thors, séra Magniús Guð- miumdsisioin, EHimí'us Jómsisom, Guð- jón Sigui-ðsson og Jórxas Þor- valdstsom, Síðar komu í stjórmima Þórð- ur ÓlafisHom og Sigurðuir Ágúisits- son, alllþimgismiaðiuir. Samlþykkt vair á afimæiMisifumdiinum að hadda áfram uppbyggingu fyriirtækis- ims og vair vomazt efitiir afðötoð hims opinibena í því sambamdii. Núveiramdi stjárm skipa: Guð- lauiguir Þoriáikisisoin, fionrmaðiuir, Riahard Thors, Reykjavílk, Siig- itiamlöga rædd. Voru fumdarmienm á eiimu rniáii um, aið við miúver- amdi starfskjör yrði eklki uniað og ræddu ýmsaa- ledðir í þeirrii fcjiairabairiátfiu, sem firamiumdan er. Samiþykkt var efltirfiaranidi á- lykltum: „f öllum siðimlemmtuðum þjóð- féliögium er stlerlkit og söálifisitætit dómsvaíld fialið mieðal (ham- urður Ágústsisom, fyrrv. alþimig- iismaður, Halldór Jónisisom, útgerð arrmaður og Guinmar Bjarmasom, en ibamm er jaflnfiramt firam- kvæmdastjórL I tilefini afimælisims bauð stjónn og framkvæmdastjóri starflsifólfei, hreppsmefimd, við- iskiptavinum og velumniuirum fyr- iirtæfeiisins tiil matarveiziiu og kvöldfagmaðar í safimaðairheiimiili Ólaísvífeuirfeirkju. Guðiaugur Þor iáfessom siefiti hófið og bauð gesti veifeomoa. Skýrði hamm aðdrag- amdamn að stofmun Hraðfrysti- hiúissiims, en á þeiim tíma var slæmt atvimmuiástamid í Óiafisvík. Skiemmtu menm sér síðam fram eftir kvöildi. I tileflmi aifimiæílásims voru 3 feamur ihieiðraðar, en þær hafia umnið hjá fyrirtæfeimu firá uþp- hafi til þessa dags. Þeim var veitt guilúr hverri fyrdr vieil umn- in störf, en feomurmar eru Hólm- firíður Helgadóttir, Guðrún Sig- urgeirsdióttir og Kristím Sigur- geirsdóttir. steinia sfij'órmskipuiniarinmar. Sér- staða þeirra er vilð dómsstörf fást er váðuiríkiemmd með ríkri réititairvermd dómiaira, m. a. þanm- ig aið þeiilm búið iaiumaliaga, að þeir igdti beflgalð gig dómiairastarf- imu eimgönigu. Auigijóst er að lefinalegt sjálfstæði dómara situiðl- ar að sgáifisltiæðii þeirra í stairifi. ísienzk stgóirmiskiipum veitir dómiumum vdssa rétfiairvernid, en lauinialega er srvo að þeim búiö. að lítili sómá er aið. Þeiir hafia þuirflt að talka þátt í fcapþhlaup- Jmu um auffeasitörf, en það sam- rýmist aflflls ekki aðalstamfi þeirra. Með því a'ð lláta þeitta viðgamg- ast, heflur rílkiiisvaldið raiumar viðuirlfeanmf, að íöst lauin þeirra duga þieim ekki til lifgframifæris, en leiigi aið síður þversfealiazit við að viðuiilfeenmia sérsitlöðu þeirra, með bætitium kjöirium. Hér á lainidti er enn við lýði íuíllltrúalfeeirfL sem þeikfcist dkk,i í satmia fioirimi iminian dlómisivalids ná- gnammiarfkjamima og á sér heldur emiga hliðsrbæðlu í ’ olkkar þjóðfé- lagi. Það sltrí'ðir ibeinlínis gegn velsæmi, að mikilil hluiti þeirra, stem við dómstörif fiást, þ. e. fiuU- trúar, slfeulj berna allar rícýlduir emíbættiisdómiaria, en mrjóta enigra réttimda þeirra, m. a. hvorki varðamdi stöðuvermd mé launa- kjör. Þalð er Sfeoðium fiélaigsimis, að dómiaraflull-trúiakieirfiið í simrni niú- venamidi mynid, eigá aið laggja niður þegar í stað, emda sjáltf- sögð réttlæfiislferafia, iaið aílMr þeir sem gagma sörnu eða svipulðuim sltörfium mlað isömiu mierantum að bakii, rnljófi immbyirðiis Sömiu rétt- arstöðu og Iauimafcjiaira“. Stjórn Félags dómarafulltrúa. Hraðfrystihús Ólafsvíkur 30 ára Ronano Nieders Lánar út 105 tímarit í BÓKASAFNI Nonræna hústs- irnis, sem Reykvikimigar eru fiamn- iir að moita mjög mifciið, liggja eims og feummuigt er firammi mor- ræm tímariit tiil útiáma. Eru þau nú or'ðin 105 að töiu alð þvi er siagir í frétt frá Norræmia hús- imu. Eir þar m.a. að finma tíma- rit um bæfeur, listir, leiklhús, líamdafiræði, veirfcalýðsmál, kvik- myndir, fiiskimáll, fir'íme'rki, efma- haiglsmál, liandbúmað, heiillbriigðiis- mál og hvers komiar saimfélags- mál. Bóikasafmiið er fyrst um simm opið á hverjum degi fel. 14—19, eimraig laugardaga og summu- daga. Einsöngvari með Sinfóníuhljómsveit N/ESTU tónleikar Sintfóníuhljóm sveitar íslands verða í Hásikó'la- bíó fimmtudaginn 6. nóvember og hefjast kl. 21.00. Stjórnandi er Alfred Walter en einsöngvari Romarno Nieders. Flutt verða þessi verk: Forleikurinn að óper- unni „La Scala di Seta“ (Silki- stiganum) eftir Rossini, Nieders syngur aríur úr Töfraflautunni eftir Mozart og úr La Gioconda eftir Ponchielli, þá verður flutt Gæsamamma, svíta eftir Ravel, og síðan syngur Nieders 4 söngva eftir Ibert, að lokum verður Sin- fónía nr. 3 eftir Brahms. Baritómsöngvarinn Romano Nieders er fæddur í Graz í Aust- urríki árið 1935. Hamn stundaði söngnám hjá Dr. Mixa, sem þá vair forstjóri tónlistarslkólans í Graz. Árið 1963 var hann ráðinn tid óperunnar í Graz og árið 1965 var hann ráðinn við ópeiruma í Múnster í Þýzkalandi, þar sem hann syngur nú í óperum Verdis og Wagnems. Nieders hefiuir mjög oft sungið í útvarp í Austurríki og syngur sem gestur í Vínar- borg og á Tónlistarihátíðinni í Gent í Belgíu. Leikhússtjórar í Stokkhólmi UM þessar mundir stendur yfir í Stokkhólmi norræn leikhús- málaráðstefna. Þar eru saman komnir leikhússtjórar frá öllum Norðurlöndum og frá fslandi eru Sveinn Einarsson leikhússtjóri og Guðlaugur Rósimkranz þjóð- lei'khússtjóri. Leilfehúsimálaráðstefnunni lýk- ur í þessari viku og eru lelk- hússtjórar væntanlegir heim um næstu helgi. — Þórður Albertsson Framhald af bls. 10 pakka og alltaf finnst einn og einn fiskur, sem eitthvað er að Þá eru þessir pakkar viktaðir. Þeir ná ekki fullri vikt. Þá er auðvitað kvartað og mikið handapat og æsingur. En það verður að reyna að láta það ekki hafa áhrif á sig, læra að segja: „Já, þetta er ekki gott. En nú skulum við koma hinum megin í húsið eða upp á loft og skoða fiskinn þar“. Þair er þá bezti fiiskur, blæfallegur og hreinn, eins og íslenzkuir fisk- ur er yfirleitt. Hann fer á vikt ina og 9tendur sig bara vel, Vcintar ekkert á. Þeiir eru þá búnir að fara yfir fiskinn, taka frá það versta og setja á ákveð inn stað. Þangað er maður leiddur eins og kjáni og látinn halda að allur fiskurinn sé svona. Með reynisliummi lærist að flaira ekki í hornið, sem vís- að er á, heldur upp á loftið. Og eftir að það er vitað, er slíkt ekki reynt aftur. Svo á maður líka til að koma svolítið seinna og tala við pakkhúsmanninn. bjóða honum góðan vindil og fara að tala um þennan ný- komna fisk. Þá heyrist það, sem vitað vair fyrir, að þetta er prýðisfiskur. Og ég vil skjóta því hér inn í, að ég held að við gerum alltof mikið að því á fundum og í blöðum að hnýta í blessaðan þorskinn okk ar. Því þó eitthvað megi að ein- hverju finna, þá er sannleikur- imm sá, að í Suðurlöndum er þetta gæðavara. Ég veit ekki betuir en ennþá komi vatn í munninn á hvarjum Spánverja þegar nefnt er Baccalo Island- ia, enda mundum við ekki geta selt okkar fisk í samkeppni l\lý söluskrá MIÐ#B(IRG FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5. SÍMI 19977. við Norðmenn og Færeyingia, ef hanm væri svo ekki. — Við voruim að tala um þessa ungu menn, sem ættu að selja afurðir okkair erlendis. Það er auðvitað vandi að velja slíka menn, segir Þórður enn- flremur. Einn vandinn er sá, að slíkir menn mega aldrei verða fullir. Því ef Spánvarji sér eimu sinmi mann röflandi flull- an, þá missiir hann algerlega áliit á honium, hitt er svo anm- að mál, að kannski má hann heldiur ekki vera bindind is'mað- ur. Hann verður helzt að geta tekið sheriryglas fyrir mat og njóta góðs víras með matmum, ef hann er í veizlum eða gleðskap með þessum eniendu kaupend- um okkair. Mér dettur í hug, þegar íslenzkt skip kom einu sinni með fiskfarm til Spánar. Kaupendur buðu skipstjóran- um og mér til hádegisiverðar, eins og venja var. Vitanlega voru borin fram spönsk vín. Þá sagði skipstjórinn að hann smakkaði ekki vín, hann væri bindindismaðuir, og hann sýndi þeim IOGT merkið í jakkanum sínum. Hvað er þetta? spurðu þeir. Ég úrskýrði að þetta væru alþjóðleg samtök manna um að bragða ekki vín. Þeir höfðu aldrei heyrt um slík sam tök. Satt að segja skildist mér á þeim, að það væri eins og að stofna samtök um að drekka ekki mjólk með matnum. En eins og við vitum, þá sér mað- ur aldrei fullan Spánverja. Sjái maðuir fullan mann þar, er hann vanalega bláeygur og ljóshærður. Ég skal segja þér dæmi um þetta. Hekla kom 1952 til Bilbao með ferðamenn. Einn var fullur, ljóshærður og myndarlegur strákur. Lögregl- an tók hann úr umferð og fór með hann um borð — en um borð í norskt skip, sem lá við hliðima á Heklu. Þeim datt ekki i hug annað en fullur Norð- maður. — Eir innflutningur héðan eitt hvað að minnfea til Spámar? — Það sem gerzt hefur er þetta, svarar Þórður. Togara- eigendur og saltfiskframleið- enduir á Spáni voru í fyrra með óvenjulega mikið af óseld um birgðum. Og þar sem togara útgerð Spánverja er mikið studd af ríkinu, fóru þeir þess á leit við spönsku stjórmina að hún takmarkaði innflutning á erlendum saltfiski, til að gera heimamönnum hægara fyrir að selja birgðir sínar. Nú held ég að þetta verði Lagað, því að í ár hafa spánskar saltfiskveiðar verið í lakara lagi. — Undanfarin ár hafa Spán verjar flutt inn um 15 þúsund torrn af saltfiski, þótt þeir sjálf ir framleiði 100 þúsund tonn. Þeirra eigin fiskur er mest- meignis smáfiskur eða um 80 prs. og ekki eins vel verkaðuæ og fallegur og okkar fiskur. Þessi 15 þúsund tonn hafa und amfarið S'kipzt þannig, að fs- lendingar og Færeyingar hafa flutt til Spánar um 6 þúsund tonn hvor, en þrjú þúsund hafa komið flré Noregi og Græn- landi. Þessi fiskur er betri en þeirra eigin framleiðsla, þá er alltaf og mun verða eftirspurn frá lúxushótelum, betri veit ingastöðum og þeim neyt- endum sem vilja borga eitt hvað meira fyrir að fá gæða- vöru. Annars hafa Spánvérjar kvartað undan því, að á seinni árum hefur verzlunarjöfnuður okkar við Spán breytzt til hins verra fyrir Spánverja frá ári til árs. Við höfium ekiki fLutt inn nóg frá Spáni. Þetta er erf- itt mál við að ei.ga, Norðmemn hafa keypt og látið byggja á Spáni mikið af vöruflutninga- skipum, einmitt í skipasmíða- stöðvum fyrir utan Bilbao, þar sem ég bý. Ég hefi oft hitt þessa Norðmenn og þeir hafa allir sagt mér, að þeim hafi lík að skipin mjög vel og verið í alla staði ánægðir með þau kaup. Væri þetta kannski at- hugandi fyrir okkur? Og einnig um byggingu skuttogara þarna? Þó það hafi ekki mikla þýðingu í þessu sambandi, þá finnst mér samt leiðinlegt að spánskir ávextir skuli vera filiuttir út frá Danmörfeu og flutningsskýrslur sem útflutn- ingur til Dammerkur. Þetta kemur okkur því ekki til góða í okkar samningum. Þvert á móti má kannski vena svolítið illgjam og segja, að það kem- ur keppinautum okkar til góða, Færeyingum. Þetta mun stafa af tæknilegum ástæðum. Innflytj- endum hér þykir hentugra og ömggara að fá þessa ávexti i smáslöttum firá Danmörku og er það eðlilegt. Hitt er annað fniáfl, að það ætti að reyna að fá þetta á útflutningsskýrslur Spánar sem innflutning okkar en ekki Dana. Hitt má svo líka nefna, að hart er að hér skuli ekki fást beztu spönsku borð- vínin. Ég á við borðvín, sem hægt er að bjóða Spánverjum, sem hingað koma, nefnilega þau vín sem þeir sjálfir bjóða gestum sínum upp á heima. Það er öllum ljóst, að síðan stofnað var sölusamlag, sem er frjáls samtök framleiðenda, hef ur allt gengið snuðrulaust á markaðinum, heldur Þórður áfiram. Sölur hafia gengið greitt og vel fyrir hæsta fáan- legt verð. Að vísu hefur ein- stöku aðilum stundum verið veitt útflutningsleyfi, en að mínu áliti hefur það alltaf ver- ið firekair til skaða en til góðs. Núverandi stjórn Sif, sem skip uð er mörigum af belztu útgerð armönmum landsins, ásamt framkvæmdastjóra, hafa undir fiorystu st j ó r n airforma n ns in s, Tómasar Þorvaldsigonair útigm. firá Griindavík, unnið að og skil ið nauðsyn þess að góð sam- vinna og velvilji ríki milli þeirra sem fiskinn selja héðan og kaupenda sem dreifia hon- um erlendis. Tómas hefur heim- sótt markaðslöndin árum sam- an og með prúðmennsku sinni og heiðarleik áunnið sér og samtökunum ómetanlegt traust og vináttu. ALLT ER ÓVIÐKOMANDI — Hvernig er nú, Þórður, fyrir fslending að vera búsett- uir svoma lengi í Suðurlöndum? — Ég er nú fæddur og upp- alinn Reykvíkingur og gamall fótboltastrákur. Eg var 28 ára gamall þegar ég fór, segir Þórður. Nú, maður situr auð- vitað þaima suður frá með kunnimgjum sínum og talar um landsins gagn og nauðsynjar. En hvað sem árunum líður, þá er allt manni svo óviðkomandi. Þeir tala um dóttur borgarstjór ans, sem hafi lent í einhverj- um vandræðum og segja mikla sögu af Don Juan. Þó maður skilji hvert orð, þá þekkir mað ur þetta fólk ekki og er alveg sama um það. Athugaðu það, að ég fcom beirat firá Reykja- vík, þar sem hvenær sem er og hvar sem er er talað um ein- hvern mann og maður þekkir hann gjörla og alla hans ætt. Jafnvel næstum hægt að skrifa ævisögu hvers manns, sem kem- ur eftir götunni. En ég veit eng in deili á honum Gonzales frá Sevilla, sem kunningjarnir eru að tgla um og hann interesser- ar mig ekki, ef ég má nota það orð. — Um hvað talið þið helzt í ykkar hópi? — Ef ég á að segja eins og er, þá er mikið talað um kven- fólk, svarar Þórður um hæl. Og líka mikið rætt um nautaat. Sjálfur er ég hættur að fara á maiutaat, því að maður sérþetta allt í sjónvarpinu. Svo þarf eig- inlega að vera fæddur og upp- alimn á Spáni til að skilja þenn an leik, sem er í rauninni til þess gerður að sýna að skyn- semi mannsins sigrar andspæn is kröftum hins heimska nauts. Við sitjum stundum saman nokkrir kunningjar og í hópn um gamall nautabani, sem var frægur á sínum tíma. Þegar við hinir tölum um nautaat, þá brosir hann oft, eins og sá sem allt veit. Ég mam, að hann sagði okkuir einu sinni, að ekki væri alveg sama að sitja í þægi legum stól og gagnrýna nauta- at og að vera sjálfur í hringn- um. Ég man þegar ég kom út af nautabanaskólanum og fannst ég kunna allt, sagði hann. Og ég var í rauninni bú- inn að læra allt sem kennt er. En þegar ég í fyrsta sinn stóð einn á leiksvæðinu með tugi þúsunda áhortfenda í kringum mig og inn kom sjóðandi vit- laust stærðar naut með stór horn og óð á mig froðufellandi, þá var það ekki eins og í skól anum, þegar ég var að æfa mig á trómautunum. Ég skal segja ykkur eitt. Það er nefnilega enginn vandi að ganga yfir götu á beinni línu, En takið þið þessa línu eða planka og legg- ið yfiir götuna uppi á 50 hæða húsum. Gangið svo yfir. Það er ekki sama að vita hvernig á að gera hlutina og gera þá. — E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.