Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBIjAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1968 BROTAMALMUR Kaupi aHan brotamákn larvg- hæsta verði, staðgreiðste Nóatún 27, simi 2-58-91. SlLD Vtð kaupum síld, stærð 4—8 í kíióið. fyrir 1 kr. hvert kító, afgreítt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fugtefjörður — F0royar, sími 125 -126 - 44. RAFMAGNSÞURRKUR fyrir jeppa, 6 og 12 voka, Platinubúðin, Tryggvagötu - Sími 21588. SKRIFSTOFUSTÚLKA Ósikast strax. Uppl. um atd- ur, menmitun og fyrni störf, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu dagskvöld merkt: „Starf 8620". KEFLAViK T4 teigu er 3ja herb. íbúð í Kefíavfk, taus strax. Uppl. í síma 1420. ATVINNA STRAX Lögfræðimema á 1. ári vant- ar vinnu nú þegar. Ýmistegt kemur tS greina. Uppt. í síma 84552 eftir ki 18,00. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ ós'kast tif leigu. Uppt. í síma 38553. RAÐHÚS — RAÐHÚS FaWegt, nýtt endaraðhús tíl leigu mú þegar, gegn sann- gjörnu verði. Uppt. í slíma 21667 PÍPULAGNINGAMEIST ARAR Tillboð óskaist í vatns- og hitalögn í etnibýliiishiúsii í Hafn arfiirði. Bréf merkt: „Fynir áraimót 8541" sendiist afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðjudaq. SAUMAKLÚBBAR Þrítug kona óskair eftir að gerast meðlimur í sarxna- ktúbb. T4b. ttl Mbl. f. sunnu dag merkt: ,, Saomaiktúbbur 8540". KEFLAVlK Til söliu bú'sgruinimur í Kefla- vík, hagistæðiir gnew5s4us4dt- mátar. Fasteignasiaten, Hafn- airgötu 27, Kefhavík, sími 1420. BROTAMÁLMAR Keupum eiir og blý hæsta verði. Málmiðjan Hella hf„ Síðumúla 7, Reykjavík. Sími 35636. „AU PAIR" óskast á gott hewrvW. Tvð börrv. Mrs. Davies, High Wimds, Hairrogate Road Leeds, 17, Emgland. KEFLAVlK — NAGRENNI Tek að mér nýtegmr, breyt- imgar og viðgerOir á raflögn- um. Jón Söring, töggiltur rafvfrkjanryenstairi, Sólt'únii 11. Sími 1611. HEY ÓSKAST Uppl. í sírma 34905 nrvi'Bli kf. 12 og 1 og kt. 20—22. Lag: Hótel jörð. Húsafellsdkógur, heillandi drauimtfagra land, þar haxningjudísir búa í hverjum rtuma. Ástin og vonin tengja þar trúnaðarband tvær þessair systur verikin sín dável kunna. Bruna ég þangað með nesti og nýkeypta skó nú skyldi druktkið af gleðinnar nægtabrunnwm. Hvað er ein tunglferð með amerískum Appoló hjá einu kveldi í HúsafellsSkógarrumnum? Allt er í lagi tjaldið er traustlega reist, Töfrandi birtu á Húsatfells-gleðina lagði En aköpunarverkið á gkammri stund getur breytzt því akúraveður var komið á augabragði. Ég þaut inn í tjaldið í svefnpokann staikk ég mér strax sterkbláa vindsængin dúaði yndislega. Setti upp pottinn og koklkaðí kjamgóðan lax sem kostaði sex hundruð krónur, já ná'kvæimlega. Allir voru vel'komnir á þemnan stað gegn vægu gjaldi á íslenzlkan mælikvarða. Þó mátti Bakkus alls eflklki komast þar að það yrði bara að poka það svín og jarða. Hvesr flaska var tekin, margar margar í senn svo mætti verða á hófiniu noiklkur friður Lögreglan, þesisir áfengismenningarmenn, mjöðinmi dýrmætu helltu í skógarins iður. Heimsborgarbragur, háþróað skemmtaniailáf, hillingadraumar forustumanna rættust. í tjöldunum var eitt voðalegt sæluhíf á vindsængurbeði maður og kona sættust. Ég brunaði þangað með nesti og nýkeypta úkó. Nú hef ég drukkið aí gieðinnar nægtaborunnum. Hvað er ein tungltferð með amerískum Appoló hjá einu kveldi í Húsafellssfcógarrunnum? Theodór Einarsson. FRÉTTIR Sálarrannsóknarfélagið í HafnarfirSi heldur félagsfund í Alþýðuhús- inu í kvöld kl. 8.30. Fundurinn er helgaður minningu framliðinna. Ræður flytja Úlfur Raignarsson læknir og séra Bragi Beraediktsson Fríkirkj uprestur. Heimatrúboðið Vaknmgasamkoma að Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 8.30. Allir velkomn- ir. St. Georgsgildi Fyrsta Gildi heldur fund í hús- næði kvenskátanna að Hallveigar- stöðum (gengið inn frá öldugötu fimmtud. 6. n.k. kl. 8.30 e.h. Gaml- ir og nýir félagar svo og aðrir Gildisfélagar, er þess óska eru vel komnir á fundinn. — Munið frí- merkja- og myn'tsöfnunina. Kvenfélagið Seltjöm Seltjaraamesi. Nóvemberfundurinn feUur niður rit verða tU afnota fyrir gestL Kvenfélagskonur, Njarðvikum Fuindur verður haldinn fimmtud. 6. nóv. kl. 9 í Stapa. Snyrtidama sýnir á fundinum. Katffiveitinjgar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held- ur basar að Hallveigarstöðum laugard. 8. nóv. kl. 2. Félagskonur eru beðnar að koma munum í Fé- lagsheimiliið eða til Jónínu, Sól- vallagötu 45 (sími 14740), Sigríð- ».r, Hjarðairhaga 27, Ragnheiðar, MávahUð 13 og Sigríðar, Ránar- götu 26. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtud. 6. nóv. kL 8,30. Konnr i Styrktarfélagl vangefinna Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Fund arefni: Minmzt 10 ára starfs kvenna í félaginu. Ann-a Snorradóttir sýnir litskuggamyndir. Líkan af nýbygg ingu félagsins verður tU sýnis. Fjár öflunarskemmtunin verður sunnu- daginn 7. des. á Hótel Sögu. Sáið r.iður velgjörðum, þá munuð þér uppskera góðleik. (Hósea 10. 12.) í dag er miðvikudagur 5. nóvember og er það 309. dagur ársins 1969. Eí't.r lifa 56 dagar. Árdegisháflæði er kl. 3.11. Athygli skal vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast Næturlæknir i Keflavik 4.11 og 5.11 Arnbjörn Ólafsson 7. 8. og 9.11. Kjartan Ólafsson 6.11. Guðjón Klemensson 10.11. Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og xunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1. nóv. tU 7. nóv. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Læknavakt í Reykjavík, kvöld-, nætur- og helgidagalæknir, sími 21230 frá kl. 17—8 að morgni virka daga, en aUan daginn á helgidögum og frá hádegi á laugardegi. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartimi kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stöðinni. Heimsóknartimi kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið vtrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími tæknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag tslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA—SAMTÖKIN: Fundir AA—samtakanna í Reykjavík: í félags- heimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21. Miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Neekirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 21. og laugardögum kl. 14. Skrifstofa AA-samtakajina Tjamargötu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Hafnaifjarðardeild AA—samtakanna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góð templarahúsinu uppi Vestirannaeyjadeild AA-samtakanna: Fundir á fimmtudögum kL 20.30 í húsi KFUM. RMR-5 -11 -20-VS-FR-HV. IOOF 7 = 1511158% = IOOF 9 = 1511158% = Ks Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Basarinn verður 29. nóv. FöndOrkvöld á fimmtudögum freim að basarnum. Verkakvennaféiagið Framsókn Basar félagsins verður 8. nóv. Vin- samlegast komið gjöfum á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem allra fyrst. Skrif stofan opin frá kl. 1—7 virka daga Kirkjuncfnd kvenna Dómkirkjunn ar heldur sína árlegu kaffisölu og basar 9. nóv. Velunnarar sem vilja gefa muni á basarinn, gjöri svo vel að koma þeim til nefndarkvenna eða kirkjuvarðar Dómkirkjunnar. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins 1 Hafnarfirði heldur fund í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 6. nóv. kL 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Spilað Bingó. Félagskomur takið með ykkur nýja félaga. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvöld að Skipholti 70. fimmtudag- inn 6. nóvember kl. 8.30. Skafti og Jóhannes sjá um fjörið til kl. 1. Mætið vel og takið með ykkur gestL I.jósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn innan skólaskyldualdurs. Sími 21584. Kvenfélagskonnr, Sandgerði Munið skemmti- og kynningar- fundinn fimmtudagskvöld kl. 9 í Leikvallarhúsinu. Mætið allar og takið með ykkur gestL Basar Kvenfélags Hallgrímskirkjn verður haldinn 22. nóv. en ekki 15. nóv, eins og tilkynnt var. Fé- lagskon.ur og velunnarar kirkj- unnar vinsaml. afhendi gjafir sínar í Félagsheimilið 20. og 21. nóv. kl. 3—6 báða dagana. Einnig til frú Huldu Nordal, Drápuhlíð 10 (sími 17007) og frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9 (sími 15969). — Basar- nefndin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn miðviku dag 5 nóv. kl. 8.30 e.h. í Árbæjar- skóla. Frú Dröfn Farestveit hefur sýnikennslu og Bjarni Finnsson með blömaskreytimgar. Sjálfsbjörg, Reykjavík Félagsvistin er í Tjarnarbúð í kvöld kl. 8.30 Kvenfélag Kópavogs Fundur í Félagsheimilimi fimmtud. 6. nóv. kl. 8.30. Jólaföndur Mæðraféiagið heldur basar að Hallveigarstöð- um 23. nóv. Félagskonur eru vin- eamlegast beðnar að koma gjöf- um til Fjólu sími 38411 og Ágústu sími 24846 eða á fundinuim 20. nóv. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld í Betan íu kl. 8.30. — Konráð Þorsteinsson talar. Allir velkomnir. Aldrað fóik i Hafnarfirði Á morgun fimmtud. 6. nóv. er opið hús í Góðtemplarahúsinu fyr ir aldraða frá kl. 2. — Upplestur. Kaffiveitingar og spil. Tónabær Félagsstarf eMri borgara. — Mið- vikud. 5. nóv. verður opið hús fyr ir eldri borgara í Tónaibæ frá kl. 1,30—5.30 e.h. Spilað verður bridge og ömmur spil. Bókaútlán, upplýs- ingaþjónusta, kaffiveitingar og skemmtiatriði. Töfl, blöð og tíma- Bauð frúnni út - rauf gat á Sögu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.