Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐÍÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1969 11 Tillöguflutningurinn augljós sýndarmennska Tölum Harza og Landsvirkjunar Umræður um raforkusölu Búr- fellsvirkjunar enn til umræðu ALLUR fundartími neðri-deildar Alþingis í gær fór í að ræða tillögu til þingsályktunar um rannsóknanefnd vegna Búrfells- virkjunar. Var umræðunni ekki lokið er fundartimi var úti og forseti frestaði fundi. í gær tóku þátt í umræðunum Þórarinn Þór- arinsson, Magnús Kjartansson, Helgi Bergs, Ingólfur Jónsson raforkumálaráðherra og Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra. f ræðu sinni sagði Ingólfur Jónsson orkumálaráðh. m.a. að ekkert misræmi væri í tölunum í skýrslu verkfræðifyrirtækisins Harza, sem futnilngsmenn tillög- unnar segðust grundvalla sinn málflutning á, og talna Lands- virkjunar. Þannig væri tala Harza, sem flutningsmenn tillög- 2.622 millj. kr.; miðað við 30. júní s.l., en tölur Landsvirkjunar væru 3.125 millj. kr., enda væru þar meðtaldir vextir á bygging- artímanum, gengistap vegna inn- lends kostnaðar, tollar og fl. Sagði ráðherra að berlegt væri, að misskilningur flutningsmanna eða rangtúlkun stafaði af því að þeir áttuðu sig ekki á, að Harza hefði í sinni tölu umreiknað upp- haflegu kostnaðaráætlunina á núverandi gengi. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra ræddi m.a. um saman- burð á tekjum Norðmanna af ál- verksmiðjum þar í landi og tekj- um íslendinga af álbræðslunni í Straumsvík. Þá sagði ráðherra ennfremur að tilgangurinn með þessum málflutningi stjórnarand- stæðinga væri augljós. Hann væri til þess ætlaður að blása ryki í augu almennings og reyna að telja fólki trú um að þeir sem stóðu að því að ráðizt var í stór- virkjun við Búrfell og byggingu álhræðslu í Straumsvik hefði orðið á eitthvert glapræði. Þórarinn Þórarinsson ták fyrst ur til máls við umræðurnar í gær og gerði hainin aðalliega að um ræðueúnd þann minmun sem hann ber saman Ingólfur Jónsson sagði vera á útreikminguim verk fræðifyrirtæikisins Harza og Lanidsvirkjiuiniair. Magnús Kjartansson endurtók ndkkuð af fyrri umimæluim sín um og sagði að nauðsynlegt væri að skipuð yrði rannsóknarneflnd til að kanna svo veigamifkið mál. Efcki væri hægt að ætlast tii þess að hver og einn eimstafcur ráð- herra hefði glögga yfinsýn yfir þá málafloikka sem undir þá heyrðu og því yrðu. þeiir að treysta sérfræðinguan sínum. En þetta mál væri þesis eðlis að ráð hienra giaatii éklki slkotið sér umdiain að kammia þiaið tii hilítair. Helgi Bergs, sagði að Skýrsl ur verkfræðifyrirtækisins Harza gæfu miklu raunsannari mynid af gangi miála við Búrfellsiviirkjuin ein bók- hald Landsvirfcjunar, þar sem bókhaldið væri beinlínis fært eftir þessum skýrslum. Sagði Helgi að unnt væri að kanna hið rétta í þessu máli á eirufaldam og fljótvirfcan hátt, og því væri raunverulega lítið fengið með að veía deila um það í ræðustól á Alþimgi fynr en niðurstöður væru fengnair. TÖLUNUM BER SAMAN Ingólfur Jónsson ratforfcumála ráð'herra valkti atíhygli á því í ræðu sinni að raunverulega bæri akkert á milli í skýrslu Harza og því er komið hefði fratm hjá Landsvirfcjun. Sama lokatalan kæmi fram 'hjá báðum aðilum, ef dæmið væri sett upp á sama veg. Það sem á milli bæri væri að Harza reiknaði ekki með öllum kostnaði í sínum útreikningum. Fyrirtæfcið heifði gert tvær áætl- amir. 1966 gerði Harza kostnaðar áætlun er var upp á 31,5 millj. dollara, en við gemgisbreyting- una og hsekfcun á gildi dollarans laakkaði þessi áætiun hjá þeim vegna þess að þeir gerðu ekki ráð fyrir því, að haekkunin í ísl. krónuim fcæmi fram, eins og hún hlaut rtauiniair að gera, iþegar umm- ið er að mestu lieyti fyriir eriemt fé. Ef bomair eru saman tölmr Harza og Landsvirkj unar frá 30. júní sl. kemur í ljós að tala Harza var 29,8 millj. dollara, eða 2.622 millj. ísl. krónur. Hins veg ar er talan í bókhaldi Landsvirkj LEIKFÉLAG KÓPAVOGS byrj ar leikárið með Línu Langsokk, eftir Astrid Lindgren. Lína Lang sokkur er góður kunningi ís- lenskra barma, enda hefur hún flest það til að bera, sem vekuir hrifnimgu yngS'tu kynslóðarinn- ar hverju sinni. Hún er köld og ófyrirleitin, hinn mesti prakkari, skemmtilega skreytin og síðast en ekki síst ógurlega sterk. Það vek ur að sjálifsögðu samúð krakk- amna hvað Lín*a er manneskju- leg í ölilu æði sínu, en það er styrkleikinn fyrst og fremst, sem krökkunum finnst mikið til koma. Tökum dæmd: Þegar lögregluiþjón arnir koma til að reka Líniu í sfcólanm, gerir hú-n gys að þeim, skellir þeim, narrar þá uipp á húsþak og kemur síðán stiganum undan. Þeir verða að grátbiðja hana um að koma með stigan-n aftur til þess að losna. Lin-a hef- ur semsagt í futllu tré við hvern sem er. Jafravel hinir skuggaieg- ustu ræningjar verða að láta í mirani pokairan fyrir handafli Línu, en svo mikið gæðablóð er hún, að hún gefur þeim peninga og segir þeim að lita fljótlega inn aftur, verði þeir í vanda staddir. Sögu og leikpersóna á borð við Línu, vinnur hylli al'lra. Þetta er í amraað sinn sem Leik féiag Kópa.vogs býður upp á Leikfélag Kópavogs: Lína Langsokkur Eftir Astrid Lindgren Þýðandi: Gunnvör B. Sigurðard. Þýðandi söngtexta: Ásgeir Ingvarss Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Línu Langsokk. Fyrir tæpum tiu árum var Lína í fyrsta sinm á sviðinu í Kópavogi. >á setti Gummivör Braga haraa á srvið, en nú er komið að Brynju Beme- diktsdóttur. Brynja gætir mjög hófs í upp- setningu sinni, en þó ekki um of, þvi ærslaibel'gurinn Lína niýtur sín prýðdlega undir stjóm Brynju. Lírau Laragsokk leikur Guðrúm Guðlaiugsdóttir. Gervi Guðrúnar og látbraigð féll í góð- an jarðveg á sýningummi; það var auðfundið að sivona vildu krakkarnir hafa Línu. Guiðrúm var hin góða og ljúfa Lána, græskuleysið sjálft þrátt fyrir hrekkina. Segja má, að Guðrún ha£i lagt það í hlutverkið, sem nægði sýndngummi til brautar- genigia. Fjöldi barna kemur við sögu í leiknum og standa þau sig vel. Mest mæðir á þeim Bryndísi Theódórsdóttur, sem leikur Tomma og Guðriði Gísladóttur, sem leikur Öhnu. Þeir Gunnar Magnúsison og Hallur Leopoldsison leika lög- regLuþjónana, sem verða fyrir barðiruu á Línu; fna Gissurardótt ir leikur kennslukonuna og hin- ar hneyksluðu frúr Dalíu, Begon íu og Veroníku, leika þær Guð- rún Hulda Guðmundsdóttir, Sig- ríður Eimarsdóttir og Líney Bents dóttir. Með hlutverk ræningj anna Ára og Kára fara þeir Loft ur Ámundason og Theódór Hadl- dórsson; Eirik raegrakoraunig, fpð ur Línu, leikuir Einar Torfason. Gunnar Magnússom og Hallur Leopoldsson voru óþarflega við- varairagslegir á sviðinu, en fna Gissurardót'tiir daemigerð kennslu kona. Frúrnar voru skemmtileg- ar, en best tókst þaim Lofti Á- mundasyni og Theódóri Halddórs synd. Þeir sýndu með leikrænum yfirburðum hinar skriragile'gu manngerðir ræninigjarana. Gunnvör Braga Sigurðardótt- ir hefur þýtt leikritið á eðlilegt mál. f heild sinmi var sýnimgin á Lírau Laragsokk uippörvandi, enda þótt hún geti varla talist leik- listarviðburður. Ánægjulegt var að heyra og sjá viðbrögð álhorf- endanma ungu. Þegar ræningjam ir komu að Línu sofamdi, var kall að úr saln<um:Varaðu þig Líma, steliþjófar! Þegar fyLgst er með leiksýnin.gu af slíkum áibuiga verð ur leikhúsið mikilvæg stofraun, ekkert skrauitblóm, hieldur líf og vaka. Jóhann Hjálmarsson. Jóhann Hafstein unar 3.125 millj. kr., enda eru þar meðtaldir vextir á bygging artímanum. Sundurliðuinin er þannig bostn aður við framkvæmdir, samkv. Skýrslu Harza 2.622 millj. kr., vextir á byggingartímamum eru 226 millj. kr., tollar og opimber gjöld eru 32 millj. kr., og gengis tap vegna vaxta og innlends kostnaðar, sem greiddur hefur verið með erlendum lánum, sam tals 245 millj. kr. Bins vegar er svo kostnaðurinn eftir bðkihaldi Landsvirkjunar pr. 30. júnd 1969 3.125 miilj. kr. Af þessu ætti að vera ljóst, að misdkilningur eða rang.færslur Magnúsar Kjartanssonar hafa stafað af því að hann hefur ekki áttað sig á að Harza hefur í þess ari töflu umrei'knað ujyphaflegu kostnaðaráætlunina á núverandi gengi og þannig lækkað hana úr 31,5 rrai'llj. dollurum í 25,8 millj. dollara. Þessi læklkun ar hins veg ar ekki rauinihæf, bæði vegna gengistaps, þar sem mikill inn- lendur kostnaður 'hetfuæ verið greiddur með erlendum lámum auk þesj. sem innlent verðlag hefur hækfcað og allmiklar fram ‘kvæmdir verið fluttar úr síðari áfanga í fyrri áfanga. Og það er aiveg ljóst, að það hafa orðið kauphækfcamir og ýmiss konar kostnaður innanlands, em megin hluti þess fjármagns, sem notað ur hetfur verið, er erlent og þess vegna breytist þetta i íslenzkum kr num. þegar það er umreiknað eftir gengisbreytinguna. Það er því eini raunhæfi samanburður inn, sem nú skiptir máli, það er samanbu ður á upphaflegri áætl un Harza og núverandi áætlun, hvort tveggja reiknað í dollur- um. Upphafleg áætlun Harza 31,5 millj. dollarar kemur því hér til saimamburðar. MEIRA FRAMKVÆMT í 1. AFANGA Síðam sagði riafoirk'uméiliaráð- hama: Fyrata framkvæmda- skýrélia Harza er frá 1966 og er þá reikmað rneð 31,5 milij. doll- aira. Síðiaista áætlium Hairza sem Magmús Kjartamssiom hefur vitn- að tiL áætlar hims vegiar kostn- aðirnrn 32,6 millj. doliara. Hækk- uiruim er því aðeims 1,1 millj. dodil ara og stafar bún öll atf því að nú hefur verið framfcvaemit rraeira í þessium 1. áfanga, en him upphaiflega áætium Harza gerði ráð fyrir. Við áætium Hairaa um 1. áflanga, þartf a!ð bæta áætiium þeiirri um II. áfiamtga, sem ummið er að, þ.e. miiðium í Þórisvatni, svo og vöxtum á byggingiairtimia. Að öiiu þessu meðtöldiu var him upphafLega áætliun, sem stuðzt var við í álsammdmigmium 42,8 mitilj. dol'lairar. Núgiildandi áæti- uin er sem hér segir: 1. áfainigi 32,6 miillj. doiiarar, 2. áfangi og miðlum 4,1 millj. dolilarar, vextir, genigistap, tolter o. fl. 6 millilj. dolliarar, eða siam- tails 42,7 miUj. dolHaraæ — að- eiins miimmia heldur em uippihaflega var áætiað. Ég held því, að það sé alveg útiiokað, að haiidilð verði áfram að dieiila um þetta atriðd, þegar það er ailveg orðið upplýst og forsendian sem deU- am var byggð á algerlega hrum- iin. AUÐSÆR TILGANGUR MEÐ MALATILBtNAÐINUM Jóhamm Hafsteim iðinaðarméla- ráðherra sagða, að nokkiuð vaeri Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.