Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBBR 1909 17 mjög manneskjule^, það var eins og vélin væri týnd. Við spjölluðum stuttlega við Arnlþóir Jensen. pöaitunar- félagsstjóra, en hann hefur um langt árabil verið forystu maSur í'verzluniiair- og atíhafna lífi Eskfirðinga. Nýlega varð í raun gjörbylting í verzlun- armálum Eskfirðinga, þar sem kaupfélagið á staðnum hætti og var því lökað 2. ágúst síð- herzlu á að skipta verzlun- inni í deildir og koma henni sem fyrst í viðuinamdi honf Við rekum líka útibú úti á Hlíðarenda, yzt í kauptúninu, en enidiamná á miilliii er það alls 3 kílómetrar meðfram sjónum — Hvað tetor þú helzt hamla verzluninni? — Ég tel að þau verðlags- ákvæði sem nú eru í gildi séu mjög óraunhæf og götótt Litli drengurinn stendur stol tur við strekktu gæruskinnin sín sem eru af kindaleggjum. Árni Johnsen: Eskifjörður heimsóttur stund úr degi bæ j ar- lífsins Austfjarðaþokan hékk í hlíðunum þegar við renndum niður Fagradal fyrir skömmu á leið til Eskifjarðar. Það hafði gránað í fjöll um nótt- ina og skeflt í einstaka af- skekkta fjallvegi. Til að mynda var orðið ófært í Mjóa fjörð. Bezta sumri um langt skeið var að ljúka og menn voru hressir og kátir. Fáum hafði dottið í hug að elta góðviðri ril útianda. Við ókum um Eskifjarðar- kaupstað og lituðumst um Lífið gekk auð'sjáanlega sinn vanagang. Það var ekkert bíl- hemlavæl, enginn stórborgar- þys. Bærinn kúrði þarna við logndjúpan fjörðinn. Þegar við stuttu áður höfðum ekið fyrir Hólmatind, var eins og maður sæi inn í brúðuleik- hús. Húsin voru í snyrtilegri röð i fjallshlíðinni meðfram firðinum. Gömul og- ný hús. Eina hreyfingin á firðinum var árabátur sem leið áfram undan áratogum eins manns. Og reyndar gekk bæjarlifið áfram með svipuðum takti Kyrrlátt og gott, eins og kon an sagði. Börnin voru að leik, mæð- ur gengu í búðir, feður unnu verk sín. Skólamir störfuðu og allt var á sinum stað, eng- inn útúrdúr, engin vandræði Þau fóru að minnsta kosti hægt. A nokkrum stöðum í bæn- um héngu mjólkurbrúsar á girðingum. Hver brúsaeig- andi hafði sinn nagla og á hverjum morgni komu bænd- urnir úr nágrenninu með hinn brúsann og hengdu á naglann, því brúsarnir vom tveir til skipta. En það voru ekki aðeins þeir fullorðnu sem létu vinn- una skipta máli. Lítill dreng- ur var að bjástra við að strengja skinnin sín á tré- fjöl. Gæmskinn, sem hann hafði skorið af kindalöppum og ætlaði sér að þurrka. í hlíðinni skammt frá honum voru nokkur sveitabýli í leik hrútshorn, leggir og kjálkar. Þarna var gullabú barnanna Aratog bæjarbragsins voru aiSbliðin.n. Pöntu'narfélaig Egki- fjarðair var gtofinað 1933 og hefur það nú keypt vörur kaupfélagsins og leigt húsin til framhaldandi reksturs og var það Valur, sonur Arn þórs, sem sá utm þá saimtnimga fyrir hönd SÍS. Frá upphafi hefur Arnþór Jensen veiltt pöntuniairféliaiginu forystu. Fer spjaillið við hamn hér á eftir: — Hvernig gekk þessi breyting á verzlunaraðstöðu hjá ykkur fyrir sig? — Við keyptum öll áhöld- in og vörubirgðirnair af kaup félaginu og tókum húsin á leigu, en á þeim höfum við for kaiupsrétt. Þá gerðuimist við einnig aðilar að SÍS, en það voru einu skilyrðin sem okk- ur voru gerð í samningum og hafa kaupfélagsmenn reyndar verið ákaflega liprir í öllum saimniniguim. Við tókuim við því sem kaupfélagið sá um í þjónustu svo sem skipaaf- greiðslu og við leigðum slát- urhúsið og reteuim það. Nú leggjum við mesta á- til þess að hægt sé að veita þá þjónustu sem fólkið heimt- air í dag. — Hvernig hefur atvinnu- ástand verið hj á ykkur? — Það hefur verið mjög gott þetta árið og hér er til dæmis haldið uppi mötuinieyti fyrir aðkomufólk. Þá ræddum við einnig við sveitiarstjóra Eskifjarðar, Jó- hainin Olauisen og ininlfuim frétta af helztu framfaramál- um: „Það sem er á döfinni hjá sveitarstjórninni”, sagði Jó- hianm, „er fyrsit og fremist í- þróttahús og dagheimili, sem hvort tveggja er í smiðluim. Dagheimilið verður væntan- lega fullbúið innan mánaðar, en þá verður það tekið í notk un til kennslu og verður þar til húsa miðskóladeildin, sem hér er nú starfrækt í fyrsta sinn íþróttahúsið er orðið fok- helt og það er ákveðið að það komist í gagnið á næsta ári og þá er hægt að hefja hér íþróttakennslu eftir 35 ára hlé. I íþróttaihúsinu er eirunig sundlaug sem revndar hefur verið notuð nokkuð. Þá er eir.inig í bígerð að byggja nýj- an barnaskóla tii þess að leysa af hólmi þetta 60 ára gamla hús, sem við höfum nú — Vöru ekki landamerki sveitarinnar færð út á þessu ári? — Jú, um áramótin stækk- aði sveitarfélagið verulega með nýjum lögum frá Alþinigi, þar sem hreppamörkin milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar færðust frá Bleiksá að Hólma hálsi, en jarðnæði Eskifjarð- ar var svo þiröngt að kirkju garður Eskfirðinga var í Reyð'arfjairðairhreppi. Þessi til færsla á hreppamörkunum mun hafa kostað Eskifjarðar- hrepp uim 1,5 milljóniir kirónia. Nú atvinnuástand hefur verið tiltölulega gott síðan sjómannadeilan leystist og aðalatvinnan hefur verið í sambandi við fiskinn. Horfuir eru aftur á móti íremur slæ- Framhald á bls. 20 Gullabú nokkurra eskfirskra barna í brekku skanunt frá fjörunni, en eins og býlin í gullabúinu eru í röð liggja hús kaup- staðarins í röð í fjallshlíðinni við fjörðinin. Ljósanyndir Mbl. á. johnsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.