Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBBR 1960 gefur þú mér? þær 1 Suðurlöndum Hvað — segja Viðtal við Þórð Albertsson, umboðsmann SIF sem hefur selt saltfisk í Suðurlöndum í yfir 40 ár Fyrir skömmu birtist mynd í Mbl. úr hófi, þar sem Sölumið- stöð íslenzkra fiskframleiðenda var að heiðra Þórð Albertsson, sem verið hefur umboðsmaður samtakanna í Suðurlöndum frá upphafi. Þórður hefur reyndar unnið að því að selja islenzk- an saltfisk við Miðjarðarhaf í yfir 40 ár. Oft hefur verið haft viðtal við menn af minna til- efni. Því lagði fréttamaður blaðsins leið sina á Borgina, þar sem Þórður býr alltaf þeg- ar hann er heima og þar sem þá má jafnan finna hann í góðra vina hópi, spjallandi um landsins gagn og nauðsynjar og fólkið I bænum, rétt eins og hann hefði aldrei á brott farið. En það var ekki fólkið í Reykjavík, sem nú var til um- ræðu, heldur útivistarár Þórð- ar. Bezt að byrja á byrjun- inni, tildrögum þess að Þórður fór utan til að selja íslenzkan saltfisk í Suðurlöndum. Var það ekki árið 1928? — Jú, 1928, svarar hann. Ég var þá gjaldkeri hjá Johnson og Kaaber. Hafði verið í Verzl unarskólannm hér og búinn að taka próf úr Pitmans skólan- uim í London í enskum bréfa- gkriftum. Hér heima hafði ég lært spönsku í einn vetuir. Þá var það, að mér bauðst vinna við saltfisksölu í Suðuriöndum. Áður en ég fór til Spánar, var ég eitt sumar á Langanesi við að kaupa saltfisk, til að kynn- ast þeirri hldð málisins. Á Spáni og Ítaliíu var ég svo við salt- fisksölu þangað til Fisksölu- samlagið var stofnað 1932. En þá var ég fyrst sendur til Grikklands. — Það hlýtur að vera mikil breyting fyrir ungan mann að ’koma héðan úr hinu fábreytta Mfi, sem var í Reykjavík, og til Suðurlanda. Er ekki mikilil munuir á viðhorfum fóiksins, sem þar býr, bæði í viðskipt- um og daglegu lífi, og okkar hér á Islandi? — Fyrir mann, sem er uppal- inn í Reykjavik, er það mikil breyting að koma í þessi lönd við Miðjarðarhafið. Fyrst verð ur maður auðvitað að læra mál ið. Það lærist ekki nema í land iniu sjálfu, þrátt fyrir undir- búningslærdóm virðist aUltaf talað of hratt, þangað til mað- ur hefur náð málinu. Hugmynd ir heiðarlegs ís'lendings breyt- ast auðvitað við að koma í um- hverfi, þar sem öll brögð eru leyfileg. Þetta er ein refskák, þar sem fslendingurinn tapar ölium leikjum, þangað til hann er farinn að lœra að vara sig. Farinn að breyta viðhorfum, án þess að láta nokkuð af þeim innfædda heiðarleika, sem við toöfum til að bera. Fyrsta sjálf- stæða verkefnið, sem ég fékk, var að fara til Grikklands. Og betri kennara í þessum sökum en Grikki er ekki hægt að fá. Þaroa ríkir allt annar hugsun- arháttur, Balkan-orientalskur hugsunarháttur, sem er aliit annar en hér og ekki hægt að útskýra fyrir íslendingum. Sannleikurinn er sá, að í þess- uim löndum er lífið svo erfitt og hart, að fólkið lærir frá unga aldri meiri sjálfsvörn en við íslendingar þekkjum eða kunnum. Þar verða menn að setja sig í stel’linigu villidýrs- inis, sem setur út kl'ærnar og er tilbúið til áhlaups, ef á þarf að halda, því annars er það hreinlega etið. HVAÐ GEFUR ÞÚ MÉR f STAÐINN — Manstu eftir nokkurri sér stakri reynisliu frá þessum fyrsta tíma þarna, sem gæti gef ið okkur betri hugmynd um þetta? — Já, ég man að einlhver fyrsti mál'Shátturinn sem ég lærði í Grikklandi, var eitt- hvað á þá leið að maður borg- ar ekki vagnihestinum heldur kúskinum. Ég kom l'íka úr landi þar sem voru frjálsar ástir. Maður var ungur og llífsglað- ur og ég man að ég bauð einu sinni ungri grískri stúl'ku út. Við vorum að dansa og skemmta okkur, eins og gengiur og gerist. Svo fylgdi ég henni heim, þakkaði fyrir kvöldið og spurði hvenær við sæjumst næst. Þá sagði hún þessa setn- imgu, sem ég hefi aldrei gleymt og lært mikið af: „Hvað gefur þú mér?“ Sannleikurinn er sé, að í þessum löndum fær maður e'k'kert fyrir ek’kert. — Animars Líkaði mér vel'við Grikki, heldur Þórður áfram. Maður vandist fljótt þessu smá snuði, sem er I Suðurlöndum. Því þó Grikkir séu með smá- pretti, þá drepa þeir mann ekki. Ég man t.d. að um það leyti sem ég var að verða mat- arfær í tungu þeirra þarna suður frá, þá kom ég í veitinga hús og fékk mér að borða. Það kostaði þetta ákveðna gjald, en dagimn eftir kostaði ná- kvæmlega sama máltíð 10 drök- mum meira. Ég sagði við þjón- inn, að þetta væri skrýtið, 90 í dag, en 80 í gær. Ég hélt að ég fengi mínar 10 drökmur dregnar frá. Nei, hann þaikfcaði fyrir, sagði að reikningurinn hefði verið 10 drökmum of lár í gær, ég skuldaði sér 10 drök- xnur. Eftir að ég var farinn að læra grískuna betur kom ég í annað sinn í veitingahús, fékk matseðilinn og pantaði lamba- steik. Þegar reikningurinnkom sá ég að lambasteikin var þar 10 drökrmum hærri en á mat- seðlinum. Ég var fjári montinn', kallaði á þjóninn, og sagði: „Sjáðu góði, þú setur lamba- Steikina á 55 á reikninginn, en á matseðlinuim stendur 45“. Hann bað mig afsökunar, sagði að eins og ég gæti skilið kæmi oft fyrir misskilningur. Þessi væri leiðinlegur. Ég var hinn hróðugasti og sagði að þetta væri allt í lagi, öllum gæti skjátlazt. Þá tók hann matseð- ilinn, strikaði yfir þessar 45 og Skrifaði 55 í staðinn. Misskiln- iniguirinn var sem sagt á matseðl inum, ekki á reifcningnum. Þá var mér ljóst, að við slíka menn var ekkert að gera. Nokkuð fyrir utan Aþenu, þar sem ég bjó, höfðu Grikkirnir spiliavíti, svokallað Casino. Þang að er manni boðið ókeypiis fram og til baka í fínum bússum og jafnvel stundum gefið að borð-a þegar á staðinn er komið, en í spilavítinu eru öll spilin a-uð- vitað merkt og rúl'lettan und- arlega gerð. Svo að maður fer alltaf út með tap. Minnir þetta á banka, sem gefur saklausu barn-i, sparisjóðisbók með nokkr um krónum í, svo það haldi áfram að leggja í bókina, en svo er megnið tefcið aftur af barninu með gengisfellingu. Þórður var fjögur ár í Grikk iandi til 1936. Þá fór hann og var einn vetur við sölu á fiski til Egypta'lands. Hvernig kunni hann við sig þar? — f Egyptailandi kunni ég vel við mig, svarar hann. En það er annað að sjá póstkort af píramíduinum með úllföldum og döðlupál'mium til skrauts eða að vera þarna sjálfur, þar sem alilit er fullt af sjúkdómum, eit- urflu-gum og alls konar hættum. Nú má segja, að allt sé fallegra á póstkorti — nema ísland, þvi á kortum af því sést efcki þetta tæra loft, sem við höfum og all ir sem hingað koma öfunda okku-r a-f. Við seldum töl'uvert af saltfiski tiil Egyptalands á Þórður Albertsson. þessum tíma, en þó sérstaklega frá Grikklandi og Italíu. Þetta vair fisteur, sem hafði skemmzt t.d. ra-uður fisikur. En Egypt- arnir gerðu sér bara lítið fyr- ir og máluðu hann hvítan. Þeg- ar ég kvartaði yfir þessu, spurði hvort Arafoarnir yrðu efcki veikir af málningun-ni, þá litu þeir á mig með fyrirlitn- ingu: „Arafoar, þeir fá ekki í magann. Þeir fara niðlur að Níl og fá sér vatnssopa að drekka. Ef þú gerir það, þá ertu dauð- u-r eftir tvo daga, færð af því alla heimsins sjúkdóma.“ — Svo fór ég til Ítalíu, seg- ir Þórður, og þar var ég fram á stríðisárin eða þar -til M-uisso- l'ini fór í stríðið. Þá hætti fisk- sal-a þangað. En ég fór til Spán ar. Þangað voru seldir nokkr- ir farmar árið 1940 og ég var við það, þangað til þeir gátu ekki llengur keypt af okkur vegna stríðsins. Ég var á Ítal'íu, þegar Muissolíni var að halda sínar ræður og ná upp stríðs stem-ningu'n-ni. Honum -gekk það m-jög ill-a. Eins og við vitum, vilja ftalir heldur leilka á madoMn en s'kjóta úr byssu. Já, ég heyrði þessar ræðiur hans. Han-n var ræðumaður milkill, kunnd vel að leggj-a álherzliu á það sem við átti. En það var auðséð á öllu-, að ítalir vildu ekki blóðsútihelliingar. Ég man vel eftir dögunum í mai og júní þegar Frakkland var að f-alla og þeir voru að vinna upp stríðsstemninguina. Þá hafði han-n sent hópa stúdenta og ungra manna að eoska ræðis- mannabústaðnum, til að hrópa sia-gorð og brjóta rúður. Brezki ræðismaðurinn hringdi auðvit- að í lögregluna og hún varð auðvitað að koma. Miikl'u vatni var sprautað á stúdentan-a og ég man að tveir rennblautir sögðu við mig: „Það er fjári hart að vera sendur til að brjóta rúður og svo er bara sprauitað á mamn vatni og mað ur rekimn í burtu". — Þá var einræði Musisolin- is á ítallíu, Þú hefur upplifað það víðar? — Já, sannleikurinn er sá, að þegar ég kom fyrst til Spán- ar 1928, þá v-ar þar einræði undir stjórn Gen-eral Prirno d-e Rivera, í landinu við hliðina-, Portugal, var Mka einræði. Einnig á ítaMu, ein-s og ég sagði áða-n. Og í Gri-kklandi var ein- ræði, þegar ég var þar. Sá gemerál-1 hét Metaxas. Þetta voru nú okkar viðskiptalönd, sem við selduim okkar fisk til. En ekki urðum við varir við það í íslienzkum blöðutm að yf- ir þessu væri kvartað. Nú er alltaf verið að kvarta yfir ein- ræði í Griikfclandi og Spáni og gera aHls konar samþykktir í þá átt, þó ég sé persómulega á þeirri skoðun að við eigum efcki að s'kipta ofckur af innanríkis- málum ammarr-a þjóða. Sérstak- leg-a ekki þegar það eru vina- þjóðir, sem kaupa okkar afurð ir. Þetta gemgur svo langt, að í sjónvarpi, útvarpi og blöðum er tal-að um Tito forseta og Franco einræðisih'erra. Þeir eru kan-nski báðir einræðisherrar, en líka báðir þjóðthöfðingjar landa sinna. Það á að kalla þá það sama. Ei-n -af mínum fyrstu 1-exíum í þessum löndum, sem ö-l’l eru kaþól'sk, var að skipta mér aldrei af eða tala um það hvaða innanríkisstjórn þessar þjóðir hefðu og heldur ekki trúmá-1 þeirra. Ég heiti á þeirra máli prótestant, en það orð þýð ir auðvitað að mótmæl-a. Þegar ég er spurður um trú mína, þá svara ég bara að ég sé krist- inn m-aður. Það nægir. Þessu er Mkt farið með ofekuir fslend- inga. Við mundum ekki kæra okkur um að hér kæmi Grik'ki eða Spámverji og hlypi upp á tu-mnu á Lækjartorgi og hróp- aði: — Niður með Kri-stján Eldjára! VERÐFALL EÐA EKKI VERÐFALL — Þú hefur verið hjá SIF frá upphafi. Hvað var upphaf þess? — Fi-sksöluisam'lagið var sfofn að árið 1932, ein-s og fyrr seg- ir. Þá hafði um tveggja ára skeið ríkt mikil óvissa og verð fatl á okkar s a Itfiskm örku ðu-m, sérstakle'ga á Spáni og Portu- gal. Hér voru ýmsir aðil-ar, sem keyptu og fluttu út fis'k. Þar var emgin sa'nwinnia. Þvert á moti samkeppni. Árangurinn var sá, að þeir buðu kannski sama maignið af fiski hver í sínu lagi, þannig að hinn er- lendi kaupandi hélt -að fisk birgðir hér á íslandi væru æiklu meiri en þær voru. Selj- endur fóru líka að bjóða hvern ann-an niður og var svo komið, að erfiitt reyndist að selja fi-sk- inn okkar. Hann v-ar kannski látinn í uimiboðssölu gegn ein- hverri Mtilli útborgun. Svo átti hitt að koma seinn-a. Áraingur- inn varð oftast sa, að ek’keTt kom meira nema reikningar og kostnaður, sem gat verið meira og minna uppspund. T.d. vá- trygginig, geymsluikost n-a ður í marga mánuði o.fl. á fi-ski, sem þó var löngu s-e'lidur. — Hvað um þett-a verðfall á Spá'narm-arkaðinum, sem tad-að var um? — Þa-ð er nú saga-, sem mér finnst aldrei hafa verið nægi- tega skrifuð. Verðfall eða ekki verðfall? Emmþá lif-a nofckrir af þessum Spámverjum, sem þá keyptu af okfcur fisk, þó syn- ir þeirra séu teknir við af ftest uim. É-g hefi stundum verið að spyrja þá, hveroig þetta hafi verið í raun og ver u. Mér finnst ég eiginlega fá það út úr því, -að þá bafi verölag á matvörum verið norma'lt og neyzla sú sama og áður. Þá segi ég við þá: Úr því verðla-g á öðrum m-atvörum hélzt og neyzlan mimnkaði ekki, af hverj-u þurfti ofekar fisfcur einn að lækka í verði? Þá er það, að mér sýnist ég stundum sj-á glotti bregða fyrir. Ogdreg þá ályktun að þetta hafi kanmski verið sjálfskaparvíti hjá okkiur. Sann-leikurinn er sá, '£ið á þessum árum áttum við engin vopn. Við höfðum ekki okkar eigi-n menn á staðnum. Við voruim ofuirseldir því, sem þeir réttu að oikkur. Og þeir gengu á la-gið, notuðu sér að hér var engi-n samheldni. — Samnleifcurimn er sá, h-eld ur Þórður áfram eftir stutta þögn, að þegar hugsað er til baka, þ-á er þa-ð alknerkitegt, að t.d. Ve-rz'lunarskðlinin ungaðd út 20—30 mönnuim á ári, og þessir menn fóru aliir í inn- flutningsverzlun, — í að flytja in-n rúsínur í stað þess að selja fisk í Suðuirliönd'uim. Ég var í Verzlumarskólanum og hvað lærðum við um útflutning okk- ar? Ekki neitt. Við voru-m að lesa einihverjar úreltar bækur um viðsikiptafræði, því að hún úreltist með viisisu miilibiil'i og þarf enduroýjun í kennslu. f Skólann eiga auðvitað að koma útgerðarmenn og fiskimenn, til að fræða þessa umgu verzlun- arm-enn um afurðir o'kkar, um útflutningsvörur þjóðarinn-ar. Um þær heyrðum við aldrei orð. OKKAR EIGIN MENN — Samkvæmt þinni reyn-sl-u er þá rétt að hafa ístenzka menn á þessum stöðum? — Já, nú sikilst mér að sam- tökin huigsi sér að vin-na að því að þarna séu eingöngu íslenak ir uimboðsm-enn eða ök'kar eig- in menn. Þetta sem nú er efst á bau'gi, að bæta verzlunarfull trúum við á sendiráðin, er gott og btess-að. En það bezta fyrir oklkur væri, eins og áður segir, að hafa ung.a viðskiptafræðinga eða verzlu'nar>menn í viðskipta- löndunum, sem auðvitað taki sín l'aun hjá FiSksölu'sam-laginu, en sem uim leið séu gerðir að óLaunuðum verzlunarf-ulltrúum méð dápiomiatiisk réttdndd. Það mundi gefa þeim mjög sterka aðstöðu og opn-a þeim alar dyr við opimbera aðila á viðfcom- andi stöðum% Þess'ir menn gætu svo gefið fslandi allar þær skýrslur, sem æskitegar eru frá viðkom-andi landi og einindg annazt fyrir þá sölu á öðrum fislkafuirðum-, t.d. lýsi, iðnað-ar- lýsi og hvad-lýsi, sem notað er þarma o.fl. Það ein-a, sem háð 'hefur starfi minu þairna suðúr frá er það, að mér hefur verið neitað um slíka aðstöðu. Þeg- ar ég kom aftur til Spánar laus’t eftir heims'Styrjöldina, hitti ég spánsfcan kumningja min-n, sem spurði mig, hvort Danir’ færu en-n með utamrífcismál ökka-r. Ég sagði auðvitað mei. Nú, sagði ha-nn. Fara keppiniaut ar ykkar Norðmenn þá með ut- anríkismál ykkar. Ég spurði hvernig honum dytti í hug þessi vitleys-a. Nú jæja, sagði Spámverjinn, ég bara héit þetta af því þið hafið Norðmemn fyr- ir ræðismenn í báðum löndum- um á Pireneaskaiga-num. — Þú sagðir áðan, að ungir græningjar af fsl'andi væru tekn-ir við nefið, fyrst eftir að þeir koma ókunmuigir staðhátt- um? — Þessir menn ei'ga -auðvit- að margt eftir að læra, þegar þeir koma til Suðurlanda. Auð- vitað kemur fyrir í byrjun, að t.d. er verið að skoða fisk i pakikhúisi úti á Spánii. Kaup- endur fara með mann út í horn, þar sem opnaður er pakki eftii Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.