Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 22. OESEMBER 1972 Ríkisstjórnin: Átök um verðlagsmál Forsætisráðherra fastur fyrir og Lúðvík varð að gefa sig Samtök viðskiptalífsins fá að umreikna vörubirgðir með hliðsjón af gengisfellingunni SVO virdist sem mikil átök hafi orðið innan ríkisstjórnarinnar í gær út af verðlagsmálum verzl- unarinnar og sem oftar áttust þar við forsætisráðherra Ólafur .tóiiannesson og viðskiptaráð- herra Lúðvík Jósepsson. Að þessu sinni mun forsætisráð- herra hafa haft betur 1 viður- eigninni. Málavextir eru þeir, að si. mið vikudag samþykkti verðlags- nefnd fyrir sitt leyti — mótat- kvæðalaust — að leyft skyldi að taka 30% gengislækkunarinnar inn í verðlagsgrundvöllinn, sem i raun þýðir 6% lækkun álagn- ingartextans. Ennfremur var samþykkt að umreikna mætti með hliðsjón af gengislækkun- inni vðrubirgðir sem keyptar voru inn með erlendum gjald- fresti og hið sama var sam- þykkt um kaffi og smjörlíki. Samdægurs gengu fulltrúar samtaka viðskiptalifsins á fund Ólafs Jóhannessonar, forsætisráð herra, til viðræðna við hann um þessi mál, og tjáði forsætisráð- herra þeim að sá háttur skyldi hafður á, sem verðlagsnefndin samþykkti. Hins vegar eru sam- þykktir nefndarinnar allar háðar staðfestingu viðskiptaráðherra, en þegar til átti að taka í gær- morgun fékkst aðeins staðfest- ing hans á fyrsta lið samþykktar verðlagsnefndar. Övissan jókst eftir því sem fram á daginn leið, og mikil ólga var innan samtaka viðskiptalífsins, enda fyrirsjáan- legt að það hefði kostað við- skiptalifið geysilegt gengistap hefðu siðari liðirnir ekki fengizt staðfestir. Margir viðamiklir vöruftokkar hafa verið keyptir til landsins með erlendum gjald- fresti, svo sem kom- og fóður- vörur, hráefni til iðnaðarins, jám og stál, og timbur svo að eitthvað sé nefnt. Ýmis samtök viðskiptalífsins voru seinnipart- inn í gær tekin að þinga um hvemi.g bregðast ætti við, fengju þau ekki að umreikna vörubirgð ir sínar, og kom helzt til tals að hætta sölu á öllum þeim vörum, sem hér um ræðir. En um fimm leytið í gær bár- ust loks þær fréttir að Lúðvík hefði dregið í land og staðfest síð ari liði samþykktar verðlags- nefndar, að smjörliki undan- skildu, enda ljóst að geysilegur þrýstingur hefur verið á rikis- stjómina, ekki sizt frá Samband- I FÉLAG guðfræðinema stendiu- inu, sem þaraa átti mikilla hags- j fyrir jólakvöldvöku í Dónikirkj- muna að gæta. | imni í kvöld, og hefst hún strax I dag mun verðlagsnefnd fjalla og verzhmum hefur verið lokað Eddukórinn syngur jólalög — forn og ný. Jólavaka í Dómkirkjunni um hliðstæða beiðni frá olíufé- iögunum, en þau liggja með allt að þriggja mánaða birgðir af oliu sem keypt hefur verið inn með erlendum gjaldfresti, og hafa þvi einnig mikilla hags- muna að gæta. kl. 22 með þvi að Martin Hunger leikur jólalög á orgel kirkjunn- ar. Önnur dagskráratriði verða sem hér segir: Eddukórinn syng- ur fom og ný jólalög, Nina Björk Árnadóttir flytur jólaljóð og Snorri Sturluson RE til Reykjavíkur Reykjavíkurborg kaupir þriðja skuttogarann - frá Spáni þrátt fyrir 26.8 millj. kr. umframkostnað Hækkunin 1,65 K-stig vegna hækk- unar á verði áfengis og tóbaks HÆKKUN ifengis og t baks, sem rikisstjómin fram- kvæmdi fyrir nokkruni dög- um, 25*4 á tóbak og 30% á áfengi, hækltar visitölu kaup- gjalds nákvæmlega nm 1.65 stig — að þvi er Hrótfur Ásvaldsson hjá Hagstofu Is- lands tjáði Mbl. í gær. Næst verður kaupgreiðsluvísH-ela reiknuð út samkvæmt xerð- lagi 1. febrúar og kenuir til greiðslu samkvæmt henni mánuði siðnr eða 1- mara 1973. Á FUNDI sínum i gaer sam- þykkti borgarráð tillögu útgerð- arráðs Bæjarútgerðar Reykja- víkur um að festa kaup á þriðja skuttogaranum, sem smíðaður er í skipasmíðastöðinni Astilleros Luzuriaga á Spáni. Hefur togari þessi hlotið nafnið Snorri Sturliison og ber einkennisstaf- ina RE-219. Hann er systurskip BÚR-togaranna tveggja, sem áð- ur hafa verið fest kaup á — Bjarna Benediktssonar og Ing- ólfs Amarsonar — en verður 273 þúsund dollurum dýrari, þar eð við verð hans bætist kostnaður vegna undirbúnings að smíði togara hjá Slippstöðinni á Akur- eyri fyrir Útgerðarfélag Akur- eyrar, en ekkert varð af þeirri smiði. í samþýklkt sirtni leggur borg- arráð áherzlu á, að umframíkostn- aður þeasi verði iánaðuir tö lanigs tímia með hagstæðum kjörum. Á fundinium var einnig lagt fraim bréf BÚR um að hætta útgerð þriggja eldri togam BÚR, þegax hin nýju skip koma. Samþykkti bongarráð að hætt yrði útgerð Jóms Þorlákssonar þegar skuttog- ariim Bjami Benediktssom kæmi til laindsiini9 og að hætta út- gerð Hallveigar Fróðadóttur þeg- ar skuttogari'nin In/gólfur Amar- soin RE-201 kæmi 'heiim. Jafin- ísland viðurkennir A-Þýzkaland í dag A-I>jóðverjar hafa pegar keypt hús á Ægissíðu RÍKISST-IÓRNIX mun (lag viðurkenna. austu býzku stjórn- Ina og sendfr að þvl tilefoi skeyti til Aiistur Berbnar, bar sem farið verður Iram á ’ að að lötidin tafci upf> stiói-ne’á e -»»'r band. Þessar uo;úvsinga ■ fé’c’ Morgunblaðið i gær hjá Fina’í Agústssy ni, n ta n ri fcisráðf ierr~ eu áðttr hafðt verið - - fslendingj,r viðn'kenntlr .! Þýikalaad fyrir irmnót. Einar Ágústssom sagðl Væri eWkt 'ljésit, hvort ÍsL'í«L ■ ar opniuðu semhráð i Austur ÞýzkaGandi eða þá hvort A-Þjóð- verjar skipuðu sendiherra hér á landi. Fordæimi eru fyrir öðrum hætt: á þeim máHnm, eins cvg kiuinimuigt er. Viðui'ken'd semJiráð þurfa ekki ieyfi til þess að kau"a hús- næði í Rsykjavik, en í haust fék’: • -’.ð.i’ci.ntar.’afnd Austiur-Þjóð verjr ’eyfi dórrí^má'a ftðuraytis- tns t'i’: væss að leaupa Æglásíðu 78 ot oir haSa k-eypt það hús -v'L'ir :yj dt áð. fraant á að hætta útgerð Þorkels rnáina þegar Smorri Sturluson kemiur til lamdsins. Á ftindi í borgarstjóm í gær- kvöldi vék borgarstjóri, Birgir ísleifur Gumnrarsson nokkuð að þesswm málum í ræðu sinaii. — Hanm drap á samiþykikt borgar- stjóimar frá því í marz sl. þar sem fram kom að borgarsfjóim taldi að Reykjavik ætti að tryggja þetta skip til útgerðar í Reykjavík. Á grundvelli þessarar tilttögu var síðan sótt um togar- ann til sjávarútvegsráðuneytis- iins. Ráðuneytið tjáði þá Reykjavik- urbong, að verð togarans miuindi hækka úr 1.723.000 dollurum í 1.998.000 dollana eða um 273 þúsunid dollana. Ástæðan sem gefin var fyrir þeisisari hækkun var sú, að vegna kostmaðar, sem þegar hefðl verið laigt í vegna umdirbúnimgs skuttogana á Akur- f’yri fyrir Útgerðarfélag Akur- eyringa, yrði að hæklka verð tog- arans. Þetm undirbúniingisikostn- aði hugðist ráðunieytið dreifa á þá þrjá togara, sem eftir voru, þ. e. togaran,n, seim BÚR fékk færi á að kaupa og togararka tvo, sem samið var um smiði á frá Spáni fyrir ÚA. Borgarstjóri sagði, að á þarm hátt vildi ráðuneytið, að Reykja- vikuirborg eða BÚR, greiddi nið- ur fyrir Útgerðarfélag Akureyr- in®a þenman kostnað, sem Akur- eyrinigar og ríkið hefðu iagt í. Væri þetta óviðfelldin málsimeð- ferð og ekiki í fyrsta siirnn, sem anidaði köldu frá þessiari rikis- stjórm í garð Reykjavilkur. Að hanis sogn befur við þetta setið þar til nú að fuilreynt verð- ur að teljast, að ráðuneytið vill ekíki hverfa frá þassum auka- skatti á Reykvíkiniga. Bndunnýj- un togara BÚR er hins vegar nauðsyn, og því sagði borgar- stjóri að borgarráð hefði þess vegnia saimiþykkt að kyngja þess- um bita og fetsfa kaup á skipinu, enda eniginm einkaaðilí í togara- útgerð í Reykjavík treyst sér til þessara kaupa. barnakór Æfinga- og tilrauna- skólans syngur jólalög undir stjórn Sigriðar Sigurðardóttur kennara. Þá flytur Þórhildur Ólafs guðfræðinemi hugvekju, og inn i dagskrána verður felld- ur ritningarlestur sem guðfraeði nemar annast. Að lokum verður almennur söngur. Götu- sóparar fá ekki útvarp ST.TÓRNENDUR á götusópum fá ekki útvarpstæki í vinnutæk- in, þar sem borgarstjóm felldi það mál á fundi sínum í gær með 9 atkvæðnm gegn 6. Sigurjón Pétursson sagði starf götusóparanna það leiðinlegt að sjálfsagt væri að borgaryfirvöld tegðu þeim til útvarp til þess að Iétta þeim umhverfið i vinn- unni. Birgir ísleifur Gunnarssom, borgarstjóri gat þess að stjóm vélamiðstöðvarinnair hefði verið á móti þessu miáli, þar sem það gæti orðið fordæmii fyrir stjóm- endur á öðrum vinnutækjum. Saigði borgarstjóri að í eigu véla- miðstöðvarinnar væru nú 126 bí’lar og farartasfei og væri áæd- aður kostnaður við að setja út- varp á öll þessi tæki um ein milljón króna. Rikisst j ór nin: Undirbýr viður- kenningu á N-Vietnam EINAR Ágústsson, utanrikisráð- herra upplýsti á Alþingi i gær, að á rikisstjómarfundi í gær- morgxm hefði sér verið falið að undirbúa í samráði við utanrík- isnefnd viðurkenningu íslands á Norður-Víelanajn. Ráðlærrann sagði einnig að hann myndi fealla sendiherra Bandarikjanna á sinn fund og tjá honnm vonbrigði ís- lenzku þjóðarinnar vegna loft- árásanna á Norður-Víetnam. Þessex upplýsingar kotnu fram í svari við fyriirspum frá Bjarna Guðnasyni um afstöðu ríkis- stjórnarhnnar til loftáráisa Banda rífejanna. Bjarnd giat þess, að þjóð Komið upp um smyglara Kefl’avífe'urflugvelli, 21. des. LÖGREGLAN á KeflavikiH-flug- velli varð í fyrrakvöld vör við ferðir bifreiðar, er lögreglu- mönnum þótti grunnsamleg og veittu þeir henni eftirföir að geymsluhúsi á vallarsvæðinu. — Lögreghimenn athuguðu bifreið- ina, en í henni var starfsmaður Keflavíkurverktaka. Við atbuigun fumdu lögreglu- menn 5 kassa af erlendum, áfengum bjóir og auk þess nofefer ar flöskur aif áfengi, fatnað og miativæli. FraimkvaBmid var i'aimn- sóikn í geymsluhúsinu, og fuodu lögreg9iuim«r»n þar talsivert af áfengi og maitvaakum í sfeiápum sem merktir voru fyrrgreindum starfsmainini og öðrum viinniufé- 1‘aga hans. Ennifremiur kom í lieit- irnar isskápur, sem ökumað'ur viðuirkenindi að haifa keypt af Bandaríkjaimanni á vellintu«n. Þetta leiddi siðan til búsrain.'n- sóknar heiima hjá mamaiin*um, og þar fannist meira magm a»f áífengi og anmatr ísskápur, sem keypt- ur miun haPa verið á sarna hátt. Málið er nú í firekari ramnisókn. ir þri ðja heimsins hefðu stutt ísiencknga nýverið hjá Semein- uðu þjóðunum. Islendingar æCtu þvi að hafa samstöðu með þess- um þjóðutm. Hanm sagðist eloki fordæma bandairiisku þjóðina, heidur stefnu Nixoras fomseba. Rétt væri, að íslenzfea þjóðinléti i ljós skoðun sína á þessu máili. í tilefni af þessu sneri Morg- unblaðið sér tsil talsmanna stjóm- arandsitöðunnar, þeirra Jóhanns Hafstein, formanns Sjálfstæðis- fflokksins og Gylfa Þ. GLsliasonar, formanns Alþý ðu flokksi ns, og leiitaði álits þeirra á þessum um- mætom utanrikisráðuneytisins. Jóhanm Hafsbein sagði: „Við íslendingiar hötfum liitið á Víet- nam sem tvö riiki til þessa og er það í samræmi við samnirvga, sem um það voru gerðir á sínum tima. Ég tel þvi, að í þessu fel- iist tæepast breyting frá fyrri aif- stöðu. Hitns vegar hefur málið enn ekki verið rætt í utanríkis- máHanefnd. Gylfi Þ. Gíslasom sagði: „Hin- ar Norðurlandaþjóðim»r viðwr- kenna rikisstjórmiir bæði S-Víet- nam og N-Víetnam, og bel ég eins og nú hátbar máiuim, eðti- legt að íslendingar geri hið sama. Það eru hörmiuleg tíðrndi að styrjöldin í Vhetnaim skuii nú haifla blossiað upp afltur. Vonandi er hér aðeins um stundarfyrir- bæri að ræða og óskandi að samn ingaviðræður Kissingers og Le Due Tbo beri áramgiur sem fymst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.