Morgunblaðið - 22.12.1972, Page 24

Morgunblaðið - 22.12.1972, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 i. Jackie í leikfinii. SVONA FER JACKIE AÐ HALDA SfcR UNGRI Jat-kie Onassis er nú orðin fertug og meira en það. Hún lætur sér mjög annt um útlitið og ieggur mikið á sig, til að halda sér grannri. Hún forð- ast umframkílóin með hjáip iþróttanna og er dugleg á vatnaskiðum og enginn viðvan ingur er hún á tennisvellinum. Þegar hún dvelur á einkaeyju þeirra hjóna, tekur hún dag- lega sundsprett og gerir svo leikfimisæfingar á eftir. WINSTON BI'LAKEPPNIN Dregið hefur verið í Win- ston-bíiakeppninni 1972. Dreg- ið var úr 5000 réttum lausnum að viðstöddum fulltrúum Borg- arfógetaembættisins í Reykja- vik. Alis bárust til Winston- umboðsins rúmlega 6000 get- raunaseðiar hvaðanæva að af landinu. Hin heppna reyndist vera Dísa, Dóra Hallgrimsdóttir, kennari á Sauðárkróki. Tók hún við aðalvinningnum, Fiat 127 fólksbifreið, á þriðjudag En ekki fær Jackie að vera í friði við leikfimisæfingar sín- ar, og á í stöðugum útistöðum við Ijósmyndara. Einn daginn í sumar var ítalskur ljósmyndari staddur á eyju þeirra hjóna við Eyjahaf- ið, og smellti þá nokkrum myndum af írúnni í leikfimi. Þessar myndir birtust svo skömmu siðar í ítalska tímarit- inu „Playmen", eins og kunn- ugt er. Reyndar vilja margir halda því fram, að myndir þessar séu ásamt börnum sínum tveimur. Þá voru dregnir út 25 auka- vinningar og hafa þeir verið sendir áleiðis til vinningshaf- anna. Winston-bilakeppnin hófst um miðjan október og lauk 30. nóvember. Dráttur fór fram 15. desember. Þá má geta þess, að kaup- maðurinn í Kjörbarnum á Sauð árkróki, sem afhenti vinnings- seðilinn, hlaut einnig sérstök verðlaun. Eru þau tveggja vikna dvöl fyrir tvo á Mallorea. falsaðar, en ekki er því að neita að þær likjast Jackie æði mik- ið. Mary Quant sýndi fyrir skömmu nýjustu gleraugna- tízkuna á Savoy hóteli í Uond- on. Stúlkan á myndinni heitir PrkdHia og er ein af sýningar- stúlkunum. Hún átti í stökustu vandræðum með að velja sér gleraugu við sitt hæfi, úr þess- um fjölda. Ást er ... . . . að dást að honum opin- berlega. f^,MWI lOS ANCtifS TiMts Hér sjáum við verðlaunahaf ann í nýja bílnum. A KAFI í SNJÓ Svo mikið hefur snjóað í De- troit héraðinu í Michigan i Bandarikjunum, að hreindýrin sem við sjáum á myndinni voru næstum komin á bólakaf í snjó- inn. En til allrar hamingju, hlýnaði þar tiltölulega mikið fyrir skömmu, svo að hreindýr- in sluppu úr prísundinni. Ann- ars var þeim alveg sama, hvort Hér sjáum við svo mynd af Richard Douglas Bowan, sem handtekinn var 16. des. sl. á spænsku landamærunum, eftir að tollverðir höfðu íundið 210 kíló af hassi í bifreið hans. þau færu í kaf eður ei, þvi þau eru úr hálmi og tré, og »8- eins til skrauts. Henrik prins. Nú er hann orð- inn yfirliðþjálfi. HÆKKABUR 1 TIGN Henrik prins hefur verið hækkaður í tign. Nýlega út- nefndi eiginkona hains, Margrét drottnmig, hanin sem yfirlið- þjáífa í flotadeild hersdns, og nú bætist enn ein röndin við á errni hans. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég finn til sektar yfir að taka svona sjálfvirk hreyfingarvél, góða, hjólin snú- (3. niynd). Dan, Troy, get ég talað við mikið af tíma þínum, Brady, hvað nm ast ágætlega, þótt ég sé ekki viðstaddur. ykkur í einrúmi, það er nijög áríðandi. vinnuna? <2. mynd). Global News er Henrik prins hefur aðdrei gegnt herþjónustu í Danmörku en heræfingar stundaði hann í Frakklandi, áður en harm kvæntist og auk þess var hann til skairans tíima í lSfverðd prinsins í Viiborg. Ekki hefur neinn flett finig- ur út i þessa útnefningu og þykir hún í alia staðd sann- gjöm, þegar hliðisjón er höíð aif Englandi og Hollandi, þar sem prinsar og aðrir niðjar kon.ungsfjölskyldnanna eru strax útnefndir aðmirálar og hers'höfðin.gjar, án þess að þeir vinni réttilega til þeirra nafnbóta. En Margrét drottning kýs heldur, að eiginmaður s-inn gangi i gegnum hreinsunar- eðidinn, og að hann verði smám samian hækkaður í tign.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.