Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 17 Erlendur Jónsson, 1 skrifar um Bi 0] K] M [] E1 N N i □ [] R MIKIÐ AÐ MAGNI Vésteinn Lúðvíksson: GUNNAR OG KJARTAN. 318 bls. Heimskringla. 1972. Fátítt mun — ef ekki hreint og beint einsdæmi, að ungur höf umdur fái jafnmörg tækifæri til að gera grein fyrir nýútkominu skáldverki sínu og Vésteini Lúðvikssyni hafa veitzt i út- varpi og sjónvarpi vegna sögu sinnar, Gunnar og Kjartan, og eru þá ótaldiir umreeðuþætt- ir, sem aðrir hafa tekið þátt í um sama verk á sama vettvangi. Maður hlýtur að spyrja: er hér annaðhvort á ferðinni svo merkilegur nýjungaimaður í ísienzkum bókmennituim, að bæk- ur hans séu líklegar til að marka tím'amót, eða eru þær á hinn bóginn svona mikils hátt- ar með hliðsjón af gæðum og irmsæi í memnlegt lif eða samfé- lag, að þær séu þess vegna verð- ar meiri umræðu en aðrar bæk- ur. Fyrri spurningunni mun óhætt að svara neitandi, og það hiklaust. Gunnar og Kjartan er ekki nýjungaverk, hvorki með hliðsjön af aðíerð né efni. Ekk- ert getur heldur talizt nýtt við lífssýn höfundar né skoðun hans á samfélaginu. En gæðin? Um þau er erfiðara að dæma. Einum getur sýnzt þetta, öðrum hitt. Þrátt fyrir raunsæja frásagn- araðferð, þóttu mér mainnlýsing- arnair í fyrra bindinu haria langt frá raunveruleikanum. Orð og atferli söguhetjanna voru víðs fjarri lagi og ráku sig hvert á annars horn. Einkum voru sam- töiin þungiamaleg og bókleg úr hófi fram, en það kr.lla ég vera, þegar söguhetju nægja ekki minna en heilar blaðsíður — samfellt — til að varpa yfir á við mælandann einhverjum ómerki- legum geðflækjum. Með þessu síðara bindi kemur nýtt fólk til sögunnar, og þvi fylgir léttari blær. Kjartan ræðst á togara og kynnist þar Litli Rauður og fleiri sögur Höi'tindur Ólöi' Jónsdóttir. Myndir: Gisli Sigurðsson. Prentun: Prentverk. (Jtgefandi ? Þetta eru 10 söguþættir og eitt Ijóð. Einkenni þáttanna allra er löngun t.þ.a. fræða börn, laða þau til meðaumkunar með litil- magnanum, hvetja þau til að líta til alls og a.llria með sam- úð og kærieika. Mér fannst, við lesturinn, sem ég hlýddi á ömmu segjandi kvöldsögu á rúmstokkunum. Raunveruleiki og barnsleg ímyndun vefst saman, jafnvel litlir hestar hátta niður í uppbúin rúm. Atvik henda og þá leggur höfundur lykkju á leið — tekur til aS skýra út og fræða. Þetta er ekki stórbrotinn skátd skapur, sjálfsagt aldrei frásögn- nokkru m sjámönmum; einkum einum, sem verður honum nýr lærifaðir í stað Gunnars; til muna ráðhollari, að látið er i veðri vaka. Lika kynnist hann ungri stúlku, sem er að þvi skapi kærulaus, vr.nmenntuð og rétt og slétt alþýðumanneskja sem fyrri kunnimgjar Kjartans t'öldu sig hámenntaða og hafna yfiir almúgann. Saimtöl Kjartans við þetta fólk eru lífleg og læsi- leg og þó uirmfraim allt nokkurn veginn manmleg, og er það gleði- legt spor fram á við frá fyrra hluta. Skem.mtiilesning get ég þó ekki kallað þetta, og er þá vit- anlega um persónusmekk að ræða, og sakar ekki, að einhver skoði þá hlið máflsins í öðru ljósi. Að mínum dómi er það þó fleira en eitt og fleira en tvennt, sem bagar þetta verk, þó dálít- ið rætist úr því, eftir því sem á söguna líður. Fyrst og fremst er það allt of langdregið; sex hundruð og fiimmtiu siður, sam- anlagt, það er ekki svo lítið, þegar öllu er á botninn hvolft. í öðru lagi eru það svo áöur áminnzt samtöl. Hrókc.ræður Gunnars þjóna litlum eða eng- urn tilgangi; margfalt færri orð hefðu nægt til að segja það, sem hann vildi sagt hafa. í þriðja lagi er með ólíkindum, hvemig Kjartan er látinn komast inn á Gunnar og fjölskyldu hans. Gunnar á að öðru leytinu að vera slóttugur fjármálamað- ur, en í skiþtum sínum og tali við Kjartan er hann slíkur dóma dags einfeldningur, að með hreinum ólíkinduim má kalla. Hvaða maður getuir verið annars vegar svo kænn, en hins vegar svo dómigreindarlaus varð- andi einföldustu óskráðar var- úðarreglur mannlegra sam- skipta? Hitt virðiist mé r ekki jafnfjarri lagi, að Kjartan skuli (í seinni hluta) látinn taka að sér stelpu, sem er ólétt eftir annan og þar á ofr.n ekki einu sinni töfrandi í sjálfs hans in hu.gsuð þannig, en aðall sagn- anna er, að koma með þekking og reynslu handa litlum dreng og lítiUi telpu. Bókin ætti því að vera kærkomin þeim, sem ganga með litlum börnum að rúmi og búa þau undir háttinn. Stíil höfundar er ekki góður, stundum minnir hann mig á ung an fiola, s.ettlegur um stund, en svo allt í einu eitt spor eða tvö utan takts. Má ég benda höfundi á að alla tið hlýtur að lýta stíl að breyta um tíð í setningu. Dæmi bls. 10: „Litli-Rauður varð ósköp lubbalegur, nú er hann orðinn einn af bítlunum.“ Hér hefði farið betur að sleppa orð- uíium nú er, setningin hefði feng ið annan — og betri svip. Þessa gætir víðar og ætti ekki að vera vajndiagað. Á bls. 39 er drengur á ferð. Frá honum er sagl í þriðju persónu. Allt í einu dreg- ur höfundur sjálfan sig inn í frásögnina og segir: „Við erum að . . . Þetta þykir mér klaufa- legt, óþarfi. auguim. Þrátt fyrir alla vankanta í sköpun hans sem per- sónu, leynir sér ekki, að hann er línumaður í hugsun og því móttækileguir fyrir næstum hvaða kenning, sem er, e.ðeins ef hún er nógu einföid og auð- veld að fara eftir. Að stúlkunni liaðast hann meðal annars fyrir þá sök, að hún er gagnger and- stæða fyrir kunninigja, sem hann er orðinn leiður á. Saimneytið við hana leggur hann lika á sig sem refsing fyrir sitt afvega- leidda líferni áður — fyrri villu. Orð, og þau helzt nokkuð af- dráttarlaus, til að mynda játn- ingar eða neitanir, hyllist hann Sveinn Sæmundsson: Einn í ólgusjó. Lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar. Setlærg prentaði. Reykjavík 1972. Sveinn Sæmundsson hefur margt skrifað um sjómenn og sæ farir, oig er það vel. Sjómenn eru svo mikilvæg stétt, að þjóð- in þarf að þekkje sem bezt til starfa þeirra og þess, sem þeir eigia við að búa, og er ekki nóg að syngja þeim sorgblandinn lof söng, þegar þeir sökkva I saltan mar, heldur meta starf þeirra, þrek og þor í lifanda lífi, hvort Margar frásagnanna flytja boðskap sem mikill fengur er að. Má ég nefna jóiagjöfina og svo síðustu söguna Vináttuna. Eftir henni hefði ég nefnt bókina, því vinátta er aðall hennar, eins og ég drap á hér áður. Myndir Gísla eru skemmtileg- ar, dregnar af þrótti. Beztar finn- ast mér myndirnar á bls. 11 (Litli-Rauður fljúgandi) og bls. 50 (Sigiga skundar til fundar við Gráskjónu). Ég margskoðaði bátsmyndina (bls. 37) og gat ekki áttað mig á hlutföllum hennar. Því miður get ég ekki lesið nótuir og veit því ekki hvernig lag Ingibjargar Þorbergs er. Sé það líkt öðrum verkum hennar, þá ætla ég það sé hugþekkt. Pappir og prentun góð. Prófarka lestur góður, þó er bókin með nokkrum villum. Hver er útgef- andinn? Eigulegt verk við rúmstokk barna. Vésteinn Lúðvíksson Að sönnu er slikt hvergi óal- gengt með ungum mönnum, sem gengur erfið'lega að átta sig á þeirri viðsjárveröld, sem þeim hefur svo tiltölulega nýlega verið stjakað inn í. Þetta hvort hann ,,elskar“ stúlkuna, sem hann er með, eður ei, er t. d. atriði, sem hanm vill hafa á hreinu þeirra á milli; atriði, sem stúlkan botnar ekki að sama sem þeir lifa eins og ákjósanleg- ast mundi þýkja eða misstíga sig meinlega á lífsins ólgusjó. Sögumaður Sveins Sæmunds- sonar að þessu sinni er flestum kunnur undir nafninu Pétur sjó maður, en það nafn hefur hann lengi borið og engan veginn að óverðugu, því að nú hefur hann í hartnær hálfa öld lifað lengst- um á sætrjám. Pétur er mikillar íslenzkrar ættar. Faðir hans var Pétur Brynjólfsson, prests á Ólafsvöll um, Jónssonar háyfirdómara og alþingismanns Péturssonar, frá Víðivölium í Skagafirði. Eigin- kona Péturs Brynjólfssonar og móðir Péturs sjómanns var dönsk hljómlistarkona af góðu fólki komin. Pétur Brynjólfsson var gáfað glæsimenni og dreng- ur hinn bezti og listfengur var hann sem ljósmyndfvri og hlaut heiðurstitilinn konunglegur hirð ljósmyndari. Lifið birtist brosa við honuim og fjölskyldu hans, en Bakkus sá sér leik á borði, þar sem var hinn örláti og hjartagóði gleðimaður, Pétur ljósmyndari. Fyrst skiidi Bakk-- us Pétur og konu hans, og síð- an lagði hann hið glæsilega góð menni að velli i blóma aldurs sins. Pétur sjómaður var aðeins fjögurra ára, þegar skildi leiðir foreldra hans, og þó að hann hreppti skárra hlutskipti en flest börn, sem njóta hvorki ást ríkis föður né móður, mun upp- lausn bernskuheiimiiis hans hafa haft á hann allvaranleg á’hrif. í æðum hans ólgaði órótt blóð, og snemma vaknaði hjá honum útþrá. Þrettán ára fór hann á síldarskip, og síðain hefur sjór- inn ekki sleppt tökum á honum nema við og við um skamiman ttma, og snemrna komst hann í kynni við Bakkus, sem oft hefur leikið hr.nn nokkuð grátt, en þó aldrei svo að honum hafi tekizt að buga þrek hans til starfa, manndóm hans, drengskap hans, líknariund hans eða fórnfýsi. Pétur hefur siglt hér rneð ströndum fram, verið á varð- skipum og veiðiskipum og farið á erlendum farmskipum um svo tti öll heimsins höf, lent í strandi oftar en einu sinni, kom- izt í ýmsan vanda og klandur og skapi í. Og því er ekki að furða, þó henni þyki hann merkilegur með sig, áður en lýkur, þar eð hann er sífellt að formúlera hlutina fyrir sér og öðruim. Hverri nýrri athöfn verður að fylgja eftir með einhverri lifs- stefnu. Kenning þarf að fara saman við framkvæmd, finnst honum. I samræmi við það ákveður hann (framariega i seinni hluta) að ganga af sinum fyrra manr.i dauðum og verða nýr og betri maður. Lokaorð bókarinnar: „Auk þess er ég kominn á aðra vakt,“ mega þá eins benda til, að enn hilli þá undir nýja lifsstefnu, eðc hvað? Sumir hafa metið þetta verk út frá pólitísku sjónarmiði, og vera má. að höfundur ætlist til þess. Ég leiði það algeriega hjá mér, enda tel ég, að þá þurfi jafnframt að lesa út úr því ann- að; eða að minnsta kosti tals- vert fleira en það, sem i því stendur. Lofs er höfundur verður fyrir dugnáð sinn. En stil sinn og frá- sagnarhátt þarf hann að slípa og hefja til meiri reisnar, hygg- ist hann skapa verk, þar sem saman skal fara magn og gæði. kynnzt fjölda manns af mörgum þjóðflokkum og kynþáttuim. Hann tók farmannapróf í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík og hefur alloft verið yfirmaður á skipum, en ólgublóð hans og að nokkru leyti Bakkus, en stund- um einnig dirfska hans við sér hærra setta menn til varnar sjálfsvirðingu sinni og félögum sinum sem beittir hafa verið ranglæti, hafa valdið því, að hann hefur ekki komizt til þess frama, sem hefði verið verðugur fyrir sakir hæfileika og hjarta lags. Ekki neitar hann því, að far- mönnum. sem langtímum saman eru á höfum úti, sé það sakir geðheilsu sinrar, brýn nauðsyn, að blóta Bakkus og njóta blíðu kvenna, þegar í höfn kemur, hvort sem er í Hong Kong, Osló Laz Pas í Bólivíu, sem er hæsta höfn veraldar, eða í höfuðborg gleðinnar, Hamborg —■ og þrátt fyrir grályndi Bakkusar, segir Pétur: „Oft gerast menn ærið bindindissamir eða að minnsta kosti bindindispostular, þegar þeir sjálfir hafa hvorki þrek né heilsu til þess að drekka brenni vin og stunda kvennafar." Hann er hreinskilinn eins og hann er hreinskiptinn, Pétur sjómeður. Pétur segir vel ævintýralega sögu sína, og Sveini Sæmunds- syni fer sitt verk mætavel úr hendi. Þeir Pétur sjómaður hafa hitzt í Hamborg og sagan að mér skilst verið frumrituð þar. Þeir ganga þar í sögulok út úr „öldurhúsi", og Pétur sjómaður segir: „Þetta, elsku maður, er mín borg, Hamborg. Hér hefur mað- ur endastöð í þessum siglingum um heiminn, og hér hefur mað- ur farið í land, ríkur maður, með fullar hendur fjár, og not- ið lífsins. Héðan hefur maður svo lagt á haf á ný, þegar aur- amir hafe verið þrotnir. En allt af eftir mikla gieði og mikil æv- intýri. Og það er nokkuð, sem ekki verður frá manni tekið.“ Ef Pétur sjórtiaður unir sér á Hrafnistu að loknum öllum sín- um ævintýrum í lífsins ólgusjó, þá verður þar mörg sagan sögð og fiðringur fara um marg- an aldraðan likama. Guðmtindiir Gíslason Hagalín. Sigurður Haukur Guðjónsson: \-í 1 —,------------ Barna- og unglingabækur • .' 'X'' 'ý ‘‘ ‘ ... i -sv ' , ■- • •• .* mjög til að hengja hatt sinn á. Guðmundur G. Hagalín | 3AI7M1?\T\TTTD skrifar um J 3U KlVlJbiJN JN11K • i „Þetta elsku maður er mín borg - Hamborg44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.