Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 22
22 ' ' MORGUNBLAÐIÐ, T'ÖSTTTD AOURT 22: DESETOBBRTT972- ~ .1< i?Tl">rv f--’ n ; . ~:r . : ■ < tv Minning: GUÐMUNDUR NIKULÁSSON VINUR minn og jafnaldri Guð- mundur Nikulásson verkamaður, andaðist að Elliheimilinu Grund aðfararnótt sunnudagsins 17. desember sL Hann var fæddur að Garðabrekfcu í Staðarsveit 29. marz 1894. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Bjarnadóttir og Niku lás Árnason, búandi þar. Þau eignuðust 9 böm, sem öll voru hjá foreldrum sínum. Þegar Guð mundur var fimm ára gamall lézt faðir hans og stóð þá móðir Guðmundar ein uppi með sinn stóra bamahóp og heimilið fyr- irvinnulaust. Varð ekkjan að láta sum börmn i fóstur til ann- arra. Var Guðmundi komið fyr- ir á heimiU vandalausra, en þar dvaldi hann í nokkur ár en fór sáðan til Bjama, elzta bróð- ur sins, sem þá var að hefja bú- skap á jörðinni Böðvarsholti í Staðarsveit. Þar dvaldist hann tii 18 ára aldurs, en þá hóf hann lífsstarfið. •___ Sjálfsbjargarviðleitni vaknaði snemma hjá honum. Hann hóf þá sjóróðra á ' Suðumesjum, nokkrar vertíðir, en fór síðan á togara frá Reykjavík og Hafrí- arfirði og var togaramaður um margra ára skeið, unz hann hætti sjómennsku. — Þá fékk hann erfðafestuland í Kringlu- mýri. Þar ræktaði hann landið og. breytti þvi í fallegan gras- vöH. Um þessar mundir hóf hann störf hjá Reykjavíkur- borg við gatnagerð og grjót- nám. Þá fékk hann sér nokkrar kindur, sem hann heyjaði handa í túni sínu. Ég vil geta þess sér- sfcaklega að óviða sáust fallegri eða betur meðfamar kindur en hjá Guðmundi, enda hafði hann mikla ánægju aí að annast um þær. Á landi sinu byggði Guðmund t Eiginmaður minn, SIGTRYGGUR KRISTINSSON, Langholtsvegi 181, Reykjavík, andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 19. desember. Kristjana Vigdis Jónsdóttir, synir, tengdadætur og aðrir vandamenn. t Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma, UNA KRISTJANSDÓTTIR, Grettisgötu 79, andaðist að heimili sínu 18. þ.m., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju 23. des. k.l 10.30. Gunnar Jóhannsson, Ester B. Gunnarsdóttir, Sigurgeir Gunnarsson, Oddfriður Gunnarsdóttir, Rafn Gunnarsson, Marta Gunnarsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir og Herberg Kristjánsson, Hrafnhildur Gisladóttir, Jim C. Caliaghan, Hugrún Þorsteinsdóttir, Kolbeinn Andrésson, Páll Hauksson, bamaböm. t Okkar beztu þakkir fyrir þann vinarhug og þá hluttekningu er við urðum aðnjótandi við andlát og útför, MARlU ÓLADÓTTUR frá Ingjaldshóli. Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfsfólki á sjúkradeild A-5 Borgarspítalanum. Arndís Jörundsdóttir og böm, Óli Jörundsson, Agnes Eiriksdóttir og dætur, Helga Jörundsdóttir, Ólafur Olgeirsson og böm, Guðmundur Jörundsson, Þröstur Guðmundsson, Ester Jörundsdóttir, Gunnar Mosty og dætur. ur snoturt og vaaidað íbúðarhús, sem hann og f jölskylda hans bjó í. Hinm 5. des. 1925 kvænfcist Guðmundur mjög mætri og góðri konu, Jóhönnu Gísladótt- ur, ættaðri úr Kjós, en uppalim að mestu hér í Reykjavík. Hún lézt 16. des. 1962. Þau eignuðust tvær dætur, sem eru Valgerður Þóra, gift og búsett í Kanada og Guðmumda, gift Þórhalli Jóns- syni húsasm.m. að Háaleitts- braufc 145. Fyrir um það bil 11 árum kenndi Guðmundur sjúkdóms þess er hann bar til dauðadags. Hann var nær samfelit allan þanin tima á sjúkraihúsi eða hressi'mgarhæll. Hann háfði oft þrautir og þjánimgar af sjúk- dómi þessum, en hafðd þó oft fótavist. Guðmundur var um skeið á hressingarhæli nálægfc heimili mímu. Notaði hann þá þær stund ir, sem hann treystí sér til að ganga heim til mín og drekka með mér kaffisopa eða fá að snerta hrífu, en heyskapurinm veitti honum mikla ánægju. Guðmundur var vel greindur maður. Það sýndi sig á fundum Dagsbrúnar og í Málfundafélag- inu Óðni. Þar tók hann þátt í umræðum um ýms málefni og flutti hann greinagóðar ræður, sem voru bæði vel samdar og skýrar í flufcningi, enda átti Guðmundur óvenju mikla orð- gntótt af ómenntuðum manni að vera. Guðmundur var traustur fylgismaður Sjálfstæðisflokks- ins og þar áttí flokkurinm góðan Minning: Guðrún Jónsson F. 8/6 1906. — D. 13/12 1972 TÍMANS rás er stöðug og jöfn, og alltaf að verki. Sterku stoð- irmar falla jafnt og þær veiku. Frú Guðrún Jómsson er dáin, hún andaðist 13. þ. m. eftir fremur stutta sjúkdómslegu. Guðrún var aliltaf heilsuhraust og því kom það flestum á óvart, að hún skyldi kveðja svo fljótt. Frú Guðrún Jónsson var fædd í Hróarskeldu í Danmörku 8. júní 1906. Foreidrar hennar voru hjónin Fritz Möller lög- reglumaður og kona hans Ingrid Möiler fædd Tobiesen. Guðrún t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengda- föður, Jóns Hjaltasonar, verkstjóra. Eva Sæmundsdóttir, börn og tengdaböm. giftist 2/5 1930 eftirldfandi manni sámum Karli Jónssyni lækni. Þau fluttust hinigað til Reykjavíkur vorið 1930. Karl hóf hér gigtlækningar, sem er hans sérgrein, skömmu eftir að þau komu tíl Reykjavíkur, og var Guðrún hans önnur hönd í því starfi, enda lærð nuddkona. Guðrún var greimd kona, stál- minnug og settí sig fljótt inn í allt, sem islenzkt var. Hún las og talaði íslenzku ágætíega, og var ótrúlega fróð um menn og málefni hér á landi. Guðrún var ákveðin í skoðunum og því föst fyrir ef því var að skipta. Hún var fyrirmyndar hús- freyja, ráðdeildarsöm og hrein- leg og gestrisin. Hún var glöð í góðra vina hópi og hafði auga fyrir hinu skoplega í lífinu. Hún hafði gaman af hljóml'ist og spii- aði vel á píanó. Það verður snauðlegra að koma í Túngötu 3, þegar Guðrún er horfin. Þau hjónin eignuðust 2 syni, Leif skurðlækni, búsettœn í Svi- þjóð, kvæntan Guðrúnu Thor- steinsson, hjúkrunarkonu, eiga þau 5 böm, og Finn verkfræð- inig, búsettan hér heirna, kvænt- an Þórunni Sigurðardóttur, t Innilega þökkum við öllum, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar, EINARS AUÐUNSSONAR, bifreiðarstjóra, Efri-Hól V-Eyjafjöllum. Andrés Auðunsson, María Auðunsdóttir, Katrín Auðunsdóttir, Guðrún Auðunsdóttir, Sigríður Auðunsdóttir, Bergþóra Auðunsdóttir, t Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa vináttu og samúð við hið sviplega fráfall og við minningarathöfn bróður míns, GUÐFINNS JÓSEFS STEFANSSONAR frá Búð Hnífsdal. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall sonar mins, bróður okkar, fósturbróður og mágs, pAls ó. pAlssonar, Suðurgötu 16, Sandgerði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks deild A-7 Borgar- sjúkrahúsinu Reykjavlk og Sjúkrahúsi Keflavíkur. Guð gefi ykur öllum gleðileg jól. Fyrir hönd annarra vandamanna Helga Pálsdóttir, Þórunn F. Pálsdóttir, Björgvin J. Pálsson, Sveinn Pálsson, Páll G. Lárusson, Margrét Pálsdóttir, Maron Bjömsson, Anna Jóhannsdóttir, Ingibjörg Margeirsdóttir, Júliana Stefánsdóttir, Búð Hnífsdal. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttuþel við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ARNFRÍÐAR DANlELSDÓTTUR Guðmann Haraldsson, Einar Haraldsson, Hrönn Jóhannsdóttir, Daníel Haraldsson, Ragnheiður Ragnarsdóttir og barnböm. málsvara. Það var gagrasJaust að halknæla Sjálfstæðisflioikfcraum ef Guðmuirwlur var nálægur. Hann var þá íörjótur til svara o-g tók málstað flokks sins, Stjóm Máifundafékaigsins Óðins hefur beðið mig að færa Guðmundi Sninilega kveðju og þakklæti fyr- ir þamn stuðninig, sem hann veitti félagirau meðan heilsa og geta leyfði og fyrir þann dreragskap, sem hann ávallt sýndi i starfi siin.u fyrir félagið. Ef Guðmundur mœtti mæla nú myradi haam biðja mig að færa þeim hjóraum Guðmundu og í>órhalli sánar beztu þakkir fyrir þá miklu hjálp og að- hlynningu, sem þau hafa veitt homim í hans löragu sjúkdóms- legu. Að lokum kveð ég þig Guð- muradur miran, fyrir mina hörad og fjölskyldu mrímiar og óska þér góðrar ferðar yfir landa- mærin. Ég votta dætrum, tengdasora- um og öðru venzlafólki Guð- mundar innilega samúð. jVIeyvant Sigurðsson, EiðL hjúkrunarkonu. Þau eiga 3 höm. Það geta sjálfsiagt ekki aiiir sett sig inn í það hvað það er erfitt að kom.a í ókunnugt land, öHium ókunnug en Guðrún sigr- aðist á því öllu og öllum þótti vænt um hana, sem kynntust henni. Maður lærði að meta kosti hemnar, og þvi betur, sem maður kymntist henni meira. Nú er skeið Guðrúnar runnið hér á jörð og við tengdafólk hennar og aðrir viinir söknum heranar, og þökkum af alhug fyrir samveruraa og biðjum Guð að fylgja henni á æðri lífsbraut. G. J. GÓÐ kona hefur gsngið sína ævibraut. Guðrún M. Jónsson, læfcnisfrú, Túngötu 3, hér í bæ, er borim ti'l moldar í dag. Hún var fædd 8. júraí 1906 í Danmörfciu. Lézt hinn 13. þ. m. i Landakot.sspi.tala eftir nokk- urra vikna legu. Var hjúkrunar- kona að merant. Ung að árum gekk hún að eiga þaran mamn er hún unni, þó frá fjarlœgu laradi væri. Stað- ráðin var hún í því að fylgja horauim út í óvissuna til þess larads er hún hafði litia sem eraga afspum af og vissi ekki hvemig henni mundi falttia í geð, því þar sem ástin ræður rikjum, þar er ekki spuirt um annað. Á Islaradi líkaði henni vissu- l'ega vel. Hér undi hún hag sin- um hið bezta og varð saranur íslendÍMgur firá þeirri stundu er hún sté hér fyrst á liand. Hér hefur hún lifað síðan, búið manni síraum og sonum gott heimili, en þau hjón hafa alla tíð búið á Túragötu 3. Hún varð samigróin Islandi og unni öllu því er ísierazkt var. Mann sinin, Kari F. Jórasson, læbni, heifur hún stutt í hans erilssama læknisstarfi, allt- þeirra lif og á hann nú á bak að sjá lífsförunaut síraum á erf- iðum tímamótum. Gott var að koma á heimili þeirra hjóna og njóta gestrisni þar og minnist ég og fleiri nú þess með þakk- látum huga. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.