Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 BIRGIR ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, slíýrði frá því á fundi borgarstjórnar Reykja- víkur í gær, er 2. umræða um fjárhagsáætlun borgarinnar hófst, að tekizt hefði að lækka útgjöld borgarinsiar um 47,6 milljónir króna milli umræðna. Lækkun á rekstr- arútgjöldum utan framlags til gatnagerðar nemur 17,6 milljónum króna, en lækkun á fra.mlagi ti! gatnagerðar 30 milljónúm króna. Þá benti borgarstjóri á, að meirihluti fjárj'eitinganefnd- ar Alþingis gerði ráð fyrir 12% hækkun gjalda vegna Birgir fsl. Gunnarsson, borgarsljóri: Útgjöld lækkuð um 47,6 milljónir milli umræðna - Mikil útgjaldaaukning borgarinnar fyrirsjáanleg vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnarin nar gengisfellingar krónunnar og áætlaði ríkissjóður hækkun- arþörf sína um 628 milljónir króna eða sem næst 3% af heildarupphæð fjárlagafrv., en jafnhátt hlutfall í rekstr- arútgjöldum borgarsjóðs yrði um 54 milljónir króna. LÆKKUN BEKSTRARÚTGJALDA Birgir Isl. Gunnarsson, borgar stjóri, sagði í ræðu sinni, að til- lögurnar um lækkun á rekstri byggðust annars vegar á þvi, að við nákvæma yfirferð með spam aðarnefnd og siðar i borgarráði hefði verið ákveðið að draga úr nýjum mannaráðningum og auk inni starfsemi, þar sem þess var nokkur kostur. Skýrði þessi við- leitni lækkunartillögur um 7,4 milljónir. Þá er lagt til að fella niður útgjöld vegna kostnaðar við fangahús um 6,8 milljónir og 1 milljón króna framlag til Fóstruskólans í samræmi við lagafrv. rikisstj ómarinnar. Loks er gerð tillaga um lækkun á liðn um fjárhagsaðstoð 16—67 ára um 5,7 milljónir. Um lækkun á framlagi til gatnagerðar sagði borgarstjóri. I að lækka mætti á næsta ári áætl aðan kostnað við gatnamót Hring brautar við Sóleyjargötu og Snorrabraut um allt að 15 millj- ónir, þar sem flutningur Hring- brautar til suðurs á milli þessara gatnamóta, sem ríkissjóður á að kosta mundi dragast frá því, sem gatnagerðaráætlun gerði ráð fyr ir. II.-EKKI N VEGNA EFNAHAGSAÐGERÐA Borigansitjóri siaigði • í ræðu SiminS, að gert væri ráð fyr- ir í breytingartillögum við fjár- hagsáætlun, að hækkun kaup- gjaldsvisitölu yrði 4,7% og kost- aði það borgarsjóð um 36,7 millj- ónir. Er þetta sama hækkun kaupgjaldsvísitölu og meirihluti fjárveitingarnefndar Alþingis gerir ráð fyrir. Hins vegar sagði Birgir Isl. Gunnarsson, að borgarhagfræð- ingur hefði gert spá um útgjalda aukningu borgarsjóðs vegna efn a h a gsráðs tafana ríkisstj órnar innar. Hefur hann gert tvær spár um þróun kaupgjaldsvisitölu og byggingarvísitölu. Spá I er mið- uð við strangar verðlagshömlur en spá II við slakari verðlags- hömlur. Spá I telur hann algert lágmark en spá II varkára. Mið að við spá I mundu rekstrarút- gjöld borgarsjóðs aukast um 99 milljónir króna en skv. spá II um 159 milljónir. Til þess að halda sama magni framkvæmda eykst lánsfjárþörf miðað við spá I um 171,3 milljónir en miðað við spá II um 242,8 milljónir. 1 lok ræðu sinnar sagði Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, að með þeirri óvissu, sem framund an væri í efnahags- og verðlags- málum væri vissulega ástæða til að fresta afgreiðslu fjárhagsáætl unar fram á næsta ár og væri Jóla- samkoma barnanna Á AÐFANGADAGSMORGUN kl. 11 verður barnasaimkoma i Dómkirkjunmi. Talað verður við bömim um jólin og lesin jóla- saga. Þá mum Lúðrasveit bama i Vesturbænum leika jólalög umd’ir stjórm PáLs Pampiehlers Pálsisoniar og Guðmundur Jórns- son óperusömgvari syngja jóla- sálmania með börnunum. Þess er vænzt, að foreldrar fjölmenni með bömum símum tid samkomunmar. þetta frv. að fjárhagsáætlun þvi lagt fram með þeim fyrirvara, að verulegar horfur væru á þvi, að borgarstjórn yrði á næsta ári að taka það upp til enidurskoð- unar. Nýtt sendiráðs- húsnæði í Brussel I BRE YTIN GARTILLÖGUM fjárveitinganefndar Alþingis er heimildarákvæði uni sölu sendi- herrabústaðarins í Brussel ög skal söhiv'rðið notað til þess að festa kaup á nýju húsi í staðinn og taka í því sambandi annars vegar bráðabirgðalán að upp- hæð 14 milljónir belgiskra franka, sem endurgreitt verður við sölu núverandi husnæðis, og hins vegar lántaka til 10 ára að fjárhæð 6 milljónir belgiskra franka, Samkvæmt upplýsingum Ein- ars Ágústssomar, utamrikisráð- herra hemtaði ekki sú iibúð, sieim sendiherrann hafði i Brússel og fær sendiráðið nú húsnæði á miklu hentugri stað, sem er mun betur til þess fallinn að opna þar skrifstof'UT fyrir Islamd. Á gamla staðnum var engin aðstaða til slíkis. DÖMUR □ SIÐ HRINGSKORIN PILS □ VÍÐAR SAMKVÆMISBUXUR □ MUSSUR — KJÓLAR □ BLUSSUR — EINLITAR — KÖFLÓTTAR — RÖNDÓTTAR □ PEYSUR í STÓRGLÆSILEGU URVALI □ LOÐFÓÐRAÐIR RUSKINNS- KULDAJAKKAR □ SPÆLFLAUELISBUXUR □ TWEED-DUNIGAL BAGGY BUXUR — ALLRA NÝJASTA □ BAGGY-BUXUR ÚR SUPER-TERYLENE OG ULL □ UPPLITAÐAR DENIM GALLABUXUR □ ZIG-ZAG GALLABUXUR □ HETTUKAPUR □ SMEKKBUZUR □ LEÐURTÖSKUR — URVAL OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD (!§) KARNABÆR 'SJ’ LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI 66 HERRAR n föt með vesti (vestin ERU INNIFALIN) □ FLAUELISJAKKAR □ TWEEDJAKKAR □ SKYRTUR, EINLITAR, KÖFLÓTTAR, RÖNDÓTTAR □ PEYSUR — ÓTRULEGT □ URVAL □ BINDI — FLAUELISSLAUFUR □ LOÐFÓÐRAÐIR RUSKINNS- KULDAJAKKAR □ KULDAJAKKAR □ STUTTJAKKAR — URVAL □ UPPLITAÐAR DENIM GALLABUXUR □ GALLABUXUR MEÐ ZIG-ZAG SAUMUM □ LEÐURJAKKAR OG LEÐUR STUTTJAKKAR □ TERYLENE OG ULLAR- BUXUR í MÖRGUM LITUM OG GERÐUM OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD / lííl KARNABÆR LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.