Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRIÍKI P<» ranstB nUCLVSinGRR ^r-«22480 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 ASI hafnar kröfu ríkisst j ór nar innar - um visitöluskerðingu Ríkisstjórnin vildi áframhaldandi frestun vísitölustiganna frá í sumar - stjórnin beygði sig og ný kaup- gjaldsvísitala tekur gildi 1. jan. MIÐSTJÓRN Alþýðusam- bands íslands hefur hafnað eindregnum kröfum ríkis- sljórnarinnar um vísitölu- skerðingu. Um áramót renna út verðstöðvunarlög þau, sem stjórnin setti á sl. sumri, en samkvæmt þeim skyldi frestað greiðslu 2,5 vísitölu- stiga til áramóta. Síðustu sólarhringa hafa verið tlð fundarhöld hjá ríkisstjórn- inni og miðstjórn ASÍ vegna þess, að síjórnin hefur óskað eft ir því að þessi vísitölustig komi ekki til útborgunar 1. janúar n. k. gegn þvi, að enn verði frestað endurskoðun á verðlagsgrund- velli landbúnaðarins til 1. marz n.k. Þessi endurskoðun átti að fara fram fyrir 1. september sl. en var frestað til áramóta með bráðabirgðalögum. Nú vill ríkis- stjórnin enn fresta þessari end- urskoðun, sem þýðir að líkum hækkun á verði búvöru, en krefst þess að verkalýðshreyfing in meti slíka frestun svo mikils, að hún fallist á áframhaldandi frestun visitölustiganna. Þá er einnig ágreiningur um Framhald á bls. 20 FIKNILYFJAMAL I HAFNARFIRÐI RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur komið upp um mHii á fiknilyfjum og eru það sex manns, um og undir tvítugu, sem þar koma við sögu, fjórir piltar og tvær stúlkur. Ekki er þama um mikið magn að ræða, en einn piitanma kom finá Ka'upmannahöfn með hass, setm hann síðan dneifði til hinna. Piitamir eru allir úr Reykja- vik, svo og önmur stúlkan, en hin er Hafmtfirðimgur. TVennt Á & dagar til jóla hefur verið únskiurðað í ai 11 að 14 daga gæzluvarðhaid vegna þessa máls. Nýr skuttogari í Japan Þessi mynd var tekin í gær þegar skuttogaranum Drítimg- ey SK-1, sem er 400 (orm, var hleypt af stokkunum í skij)®- smiðastöðinni Narasaki á Hokkaido í Japan. Er þeila fjórði togarinn, sem smíðaður er hjá stöðinni fyrir fslend- inga. Fyrstu íslenzku skuttog- ararnir, sem smíðaðir eru í Japan, munu nú vera í þanm mnnd að Ieggja af sta® til iandsins en það er um tveggja mánaða sigiing. Slysatrygging sjómanna: Heilbrigðisráðherra veittist með skömmum að Jóni Skaftasyni Samkomulag náðist um á Al- þingi í gærkvöldi að slysatrygg- ingin yrði á frjálsum grundvelli MAGNÚS Kjartansson, heilbrigð is- og tryggingaráðherra, vék sér með miklum skömmum að Jóni Skaftasyni í Alþingishiisinu sl. miðvikudag. Ástæðan var and staða .Jóns Skaftasonar, sem er formaðnr heilbrigðis- og trygg- inganefndar neðri deildar, við frumvarp Magnúsar um einok- iinaraðstöðu Tryggingastofnun- ar ríkisins á slysatryggingum sjómannu. Margir þingmenn urðu vitnj að þessum atburði, er ráðherrainn reyndi að kúga Jón Skaftason til fylgis við frumvarp sitt. Skammirnar höfðu ekki tilætluð áhrif og Jón hélt áfram fast við skoðun sina og andstöðu sinn við frumvarpið. Magnús Kjartansson, trygg ingaráðherra, varð því að dragi til baka tillögu, er hann ílutt uim einokuin Tryggimgastofinur ar ríkisins á slysatryggingunr sjómanna. Tillagan mætti veru legri andstöðu Jóns Skaftasonai Framhald á bls. 20 Fíknilyf: ALDREIANNAÐ EINS MAGN Á MARKAÐIHÉR OG NÚNA Dreifing og sala komin á ítarlega skipulagt svið“ M.JÖG MIKIÐ framboð af fíknilyfjiim er nú hér á landi eftir þeim iipplýsingiim, sem Mbl. aflaði sér í gær. „Það hefur aidrei verið annað eins magn og nú og það virðist ekkert lát þar á,“ sagði einn þeirra, sem hlaðið ræiidi við. „Borgin og nágrenni virðast alveg vera stoppuð af þessu," sagði annar. V'irðast nú sama sem engin \andkvæði á ji'í að fá til dæmis liass og segja kunnugir að grammið gangi á 250—#00 krönur. „Það er ekki nokkur vafi á því, að sikipulögð dreifimig er komin í gott lag,“ sagði einn viðmælanda blaðsinis úr röð- um löggæzlumanna. „Nú virð ast litlar sem engar eyður koma í fraimiboðið, eins og stundum varð áður. Fíkniefn in koma nú regiulega á rnark aðinn og i ríkrum mæili." Ásgeir Friðjónsson, fiulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, sagði engum blöð'um um það að ílefcta, að dreifing og sala fiknUyfja væri nú komiin á ítariega skipulegt svið. Benti Framhald á bls. 31 Ofsa- veður í gærkvöldi OFSAVEÐUR gekk yfir Suður- iand seint í gærkvöldi og fyigdi því rafmagnsleysi. í Reykjavik voru þök tekin að fjúka af hús- um um allan bæ, t.d. fauk þakið af Dvalarheimili aldraðra sjó- mamna, og viða tepptist fólk í veðrinu eða varð að leita skjóis þar sem það var statt. Þurfti lög- reglan viða að aðstoða fólk, og sagði varðstjóri lögreglunnar að það jaðraði við neyðarástand. Þá fékk blaðið þær fréttir frá Eyrarbakka að þar væri veðrið eitt hið ofsalegasta sem gengið hefði yfir, og tók heilu skúrana þar á loft upp í verstu hrimiun- um. Ekki var Morgunblaðinu kunnugt um slys á fólki, þegar það fór í prentun í nótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.