Morgunblaðið - 22.12.1972, Side 30

Morgunblaðið - 22.12.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 Sjö kylfingar fengu gullúr Omega og styttu Alls hafa yfir 30 kylfingar fengið slík verðlaun fyrir ,holu í höggi’ f FYRRAKVÖLD heimsóttu nokkrir golfmenn Svein Björns- son stórkaupmann, og hurfu frá honum með Omega-guUúr og áritaða styttu frá Omega-úrverk- smiðjunum. Þessir kylfingar höfðu allir slegið „hoiu í höggi“ á ýmsum golfvöUum og það af- rek þeirra verið viðurkennt af „Einherjum“ en það er félags- skapur þeirra kylfinga, er þetta eftirsótta afrek vinna. Sveinn Björnsson, umboðsmaður Omega hefur viðhaldið þeirri venju sinni, að veita gullúr og styttu fyrir afreldð, en nú munu eitt- hvað yfir 30 manns hafa „slegið holu í höggri“ svo Sveinn hefur mátt vera við með að gefa guU- úrin. Þeir sem nú fengu verðlaunin voru þessir: Högni Gunnlaugsson GS, sem sló holu í högigi 7. febr. 1971. Karvina vann UM s.l. helgi fór fram fyrrd leik- ur Banik Karvina frá Tékkósló- viaMu og Partdzan Bjelovar frá Júgóslaviu í Evrópukeppininná í hiamdknattleik. Leiiku'rinn fór fram i Prag og lauk með sigri Karvima 16—10, eftir að iiðið hafðd haft forystu 10:5 í hálflleik. Gisli Sigurðsson, GK, sem vann afrekið 8. marz 1971. Eiríkur Smith, GK, sem vann afrekið 15. júni 1971. Eiríkur Helgason, sem vann afrekið 7. júlí 1971. Marteinn Guðjónsson, GV, sem vann afrekið 7. ágúst 1971. Bogi Þorsteinsson, GS, sem vann afrekið 18. ágúst 1971. óðinn S. Geirdal, GL, srin vann afrekið 10. mai 1972. Sveinn Björnssom gat þess í stuttri ræðu er hann flutti við af- hendinguna, að fyrir 20—30 ár- um hefði þótt einsdæmi að slá „holu í höggi“. En nú þegar golfið væri eiginlega orðin al- menningsíþrótt, væru afreks- mennirnir fleiri, og það svo að erfitt væri að standa við gefin loforð um guillúr og styttu. Verð- mæti úramna við fyrstu afhend- ingu til golfmanna var um 3000 kr. en er nú um 9000 kr. úr verzl- un. Hann sagði að viða eriendis, þar sem sami háttur væri á hafð ur, væri e.t.v. miðað við að vinna afrekið í keppni, en hér hefðu flestir umnið afrek sín á æfing- um, en þó ætíð haft tilskilinn vitnafjölda til staðar. Eins væri erlendis e.t.v. ákvæði um lengd brautanna, sem slá þyrfti í höggi, en hér ekki. Páll Ásgeir Tryggvason for- maður Einhverja þakkaði Sveini emn eitt stórframlag hans til golf iþróttarinnar og óskaði nýjuim Einherja-félögum til hamingju með afrekið. Sigurður Hallbjörnsson í st jórn Einherja afhenti Sveini að gjöf skemmtilega mynd málaða af Eiriki Smith, einum verðlauma- hafa nú. Kvaðst Sigurður hafa beðið hann að festa á blað hug- renningar sinar, þá er hann „sló holu í höggi“. Myndin er frá Hvaleyrarholti, velli Eiríks, og er hann að vinna afrekið sitt á 9. brautinni gömlu þar sem sér heim að skála Keilismanna. Sveinn Björnsson með mynd Eiríks Smith: ings, sem fer holu í höggi“. „Hugrenning kylf- Frá verðlaunaafhendingunni. F.v. Páll Ásg. Tryggvason, Eirikur Smith, Gísli Sigurðsson, Högni Giinnlaugsson, Sveinn Björnsson stórkaupniaður er verðlaunin gaf, Bogi Þorsteinsson, Eiríkur Helgason og Óðinn S. Geirdal. Á myndina vantar Martein Guðjónsson. — Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Hástökk kvenna metr. Lára Sveinsdóttir, Á 1,55 Kristín Björnsdóttir, UMSK 1,50 Ragnhildur Pálsd., UMSK 1,45 Björk Eiríksdóttir, ÍR 1,40 Langstökk kvenna metr. Lára Sveinsdóttir, Á 5,07 Hafdís Ingimarsd., UMSK 5,05 Björg Kristjánsd., UMSK 4.90 Sigrún Sveinsdóttir, Á 4,84 $0 m gTÍndahlaup kvenna sek. Lára Sveinsdóttir, Á 7,9 Reykjavíkurmeistarar Vals í meistara-, 2. og 3. flokki kvenna. Efsta röð frá Vinstri: Þórður Sigurðsson, formaður handknatt- leiksdeildar Vals, Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari 2. fl. kvenna, Svala Sigtryggsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Jóna Dóra Karls- dóttir, Kristjana Magnúsdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Hrefna B. Bjarnadóttir, Harpa S. Guðmundsdóttir, Hildur Sigurðardótt- ir, Elín Kristinsdóttir, Slgurjóna Sigurðardóttir, Stefán Sandholt, þjálfari mfl. kvenna og Þórður Þorkelsson formaður Vais. Miðröð: Margrét Sigurðardóttir, Birna Benediktsdóttir, Gunnur Gunnarsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Inga Birgisdóttir, Grímheiður Jónsdóttir, Ástrós Gunnarsdóttir, Svava Rafnsdóttir, Helga Bolladóttir, Kristín Lárusdóttir, Oddný Sigurðardóttir. Neðsta róð: Hiidur Einarsdóttir, Magnhildur Jónsdóttir, Erla Einarsdóttir, Málfríður Elísdóttir, Lilja S. Ingóifsdóttir, Sólrún Ástvaldsdóttir, Helga Einarsdóttir, Diijá Einarsdóttir, Gunnhildur Þórarinsdóttir. Á myndina vantar Oddgerði Oddgeirsdóttur og Björgu Jónsdóttur. 14 ára stúlka: Jafnaði íslandsmetið — og 14 ára piltur vakti mikla athygli ÁGÆTUR árangur náðist frjáisíþróttamóti sem Reykjavík- nrfélögin Ármann og KR geng- ust fyrir sl. þriðjudag og mið- vikudag. Eitt íslandsmet, í 50 m hlaupa kvenna, var jafnað og var þar að verki aðeins 14 ára stúlka úr Ármanni, Erna Guð- mundsdóttir, sem hljóp á 6.7 sek. Mikia athygli vakti einnig frammistaða 14 ára pilts, Sigurðar Sigurðssonar, Á, í mót- inu, en hann setti nýtt pilta- og sveinamet i langstókki með þvi að stökkva 6.25 metra og jafn- aði auk þess met sitt í 50 metra hlaupi. Þarna er á ferðinni iþróttamaður, sem vafalaust á mikið eftir að láta um sig rnuna. Þá bendir árangur Friðriks Þórs og Bjarna Stefánssonar til þess að báðir séu í góðu formi, og líklegir til afreka. Helztu úrslit i mótinu urðu þessi: 50 m hlaup kvenna sek. Lára Sveinsdóttir, Á 6,8 Erna Guðmundsdóttir, Á 6,8 Sigrún Sveinsdóttir, Á 6,9 Kristln Björnsdóttir, UMSK 7,3 í undanúrslitum jafnaði Erna íslandsmetið á 6.7 sek. Erna er aðeíns 14 ára. Sigrún Sveinsdóttir, Á 8,0 Kristín Bjömsdóttir UMSK 8,2 Sigurborg Guðmundsd., Á 8,8 í undanúrslitum setti Sigrún nýtt meyjamet, hljóp á 7,9 sek. 50 metra hlaup karla sek. Bjarni Stefánsson, KR 5,8 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,1 Ólafur Guðmundsson, KR 6,1 Karl W. Frederiksen, UMSK 6,3 Þrístókk metr. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 13,90 Guðlaugur Ellertss., UMSD 13,08 Helgi Hauksson, UMSK 13,05 Langstökk metr. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 6,83 Ólafur Guðmundsson, KR 6,63 Vaibjöm Þorláksson, Á 6,41 Sigurður Sigurðsson, Á 6,25 Árangur Sigurðar er nýtt pilta- og sveinamet. Hástökk metr. Karl W. Frederiksen, UMSK 1,80 Stefón Hallgrimsson, KR 1,80 Valbjörn Þorláksson, Á 1,75 Stefán Jóhanmsson, Á 1,70 50 m grindahiaup sek. Valbjörn Þoriáksson, Á 7,0 Steíán Hallgrímsson, KR 7,2 Stefán Jóhannsson, Á 7,8 Guðni Si-gfússon, Á 8,1 í 50 metra hlaupi sveina sigraði Sigurður Sigurðsson, Á á 6,2 sek., sem er jafmt pilta- og sveinametin-u, sem hann á sjáiif- ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.