Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 18
MORGTJNPLAÐIE), FÖSTUDAGUR 22. LíJSI'JMBER 1572 ANNA ÞÓRHALLSDÖTTIR BRAUTRYDJENDUR Á HÖFN I HORNAFiRDI Þórhallur Daníelsson kaupmaður og útgerðarmaður og Ingibjörg Friðgeirsdóttir kona hans. Stórmerk bók um brautryðjendur á Höfn í H ornafirði Þórhall Daníeisson, kaupmann og útgerðarmann, og konu hans Ingibjörgu Friðgeirsdóttur. — Anna Þór- hallsdóttir, söngkona, dóttir þessara merku hjóna, hefur hér ritað fjölþætta og skemmtilega bók 283 blað- síður að stærð — með á þriðja hundrað myndum og teikningum, m.a. af niðjum kaupmannshjónanna, svo og fjölda stórmerkra mynda út atvinnusögu og frá uppbyggingu Þórhalls Daníelssonar á Höfn í Hornafirði — og er bókin því um leið ágæt heimild um stóra þætti í sögu staðarins, sem átti 75 ára afmæli nú á þessu ári. Bókin fæst í bókaverzlunum viða um land (verð kr. 1.190.00) eða gegn póstkröfu frá útgefanda: Pósthólf 1097, Reykjavík. Innihakl: 1. Ævisaga. 2. Brot af verzlunarsögu Isíands. 3. ítarlegt niðjatal, í orðum og myndum. 4. Brot af manntali á Höfn. 5. Uppbygging Hafnar frá 1897—1923. 6. Loðnuveiðar byrja á Homafirði. 7. Srá um vélbáta sem gerðir voru út frá Hornafirði í tíð Þórballs Daníels- sonar, slík skrá er ekki til annars staðar. 8. Verzlun og viðskipti. 9. Myndir af byggingum Þórhalls Daníelssonar. 10. Ættarhringir, ný uppsetning. xfxíxm Hjúkrunarkona óskast til starfa við Vífilsstaðahælið á nætur- vöktum fró kl. 23.00 — 8.00. Hluti úr starfi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 42800. Reykjavik, 18. desember 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Rannsóknastofu Háskólans er laus til umsóknar og veitist frá 1. febrúar 1973. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríks- götu 5, fyrir 19. janúar 1973. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 18. desember 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Staða deildarstjóru félagsmála- og upplýsingadeildar. Verkefni eru velferðarmál aldraðra og annarra bótaþega almannatrygginga, svo og kynning- arstörf. Launakjör eru allt að 25. launaflokkur, ef að í starfið ræðst maður með nægilega menntun og starfsreynslu, sem nýtist í þessu starfi. Forstjóri og skrifstofustjóri veita nánari upp- iýsingar. Umsóknir sendist stofnuninni, en ráð- herra veitir starfið. Umsóknarfrestur er til 17. janúar n.k. Reykjavik, 19. desember 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Unglingsstúlko óskast til snúninga og léttra skrifstofustarfa. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Unglingsstúlka — 9229“. Sérfiæðíngur Staða sérfræðings í líffærafræði við Rann- sóknastofu Háskólans er laus til umsóknar og veitist frá 1. febrúar 1973. Umsóknir, er greini námsferil og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríks- götu 5, fyrir 19. janúar 1973. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 18. desember 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Bezt nð onglýsn í Morgunblnðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.