Morgunblaðið - 22.12.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 22.12.1972, Síða 9
MORGU-NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 9 Salumannartefnd V.R. Sölumenn Vegna óíyrirsjáanlegra orsaka veröur að fresta aðalfundi deildarinnar til 4. janúar n.k. Sfjórn Sölumannanefndar V.R. Síli [R 24300 22 Til kaups óshost nýtízku 3ja—4ra herbergja íbúö á 1. eöa 2. hæö meö bílskúr eöa bíiskúrsréttindum í borg- 'mni. Æskítegast í Voga-, Heima- eöa Háaleitishverfi. Útborgun gæti orðið mikii og jafnvel stað- greiðsla, ef um góöa eign er að ræöa. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en næsta sumar. líyja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Leðurvinnuáhöld Höfum fengið leður- vinnusett og mikið úrval af aukajárnum, munstrum og munsturbókum. Leður og (eðurreimar. Föndurhúsið Hverfisgötu 98, sími 10090. Afit fyrir leðurvinnu. VIBROSAN nuddtækið nuddar einnig með örbylgjum, en án hita. Gerir yfirleitt sama gagn og nuddpúðinn. Regluteg notkun hindrar hrukkumyndun. Á tækinu er styrkleikastillir. Fimm mismunandi munnstykki fylgja. Sex önnur fást aukalega, þ. á. m. brjóstaklukka, sem sett er i samband við tækið. — Einnig fæst loftpúði, sem hægt er að setja í samband við tækið. FYRIR STRÁKANA: FÓTBOLTAR, þrjár gerðir, vönduð handavinna. FÓTBOLTASKÓR, stærðir 31—45, úr ekta leðri með ptastsólum. Ótrúlega ódýrir eða aðeins krónur 600,00 parið. BADMfNTONSETT OG BORÐTENNISSPAÐAR. A'ít kínversk gæðavara i algerum sérflokki. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. Útsölustaður í Keflavík: BORGARFELL HF. SPORTVÍK, Hafnargötu 36. Skólavörðustíg 23, sími 11372 HEILSULIND HEIMILISINS VIBRAMED THERM NÝI NUDDPÚÐINN FRÁ VIBROSAN hefur 3 styrkleika á nuddinu með eða án hita, alls Siö stillingar. Á sex mínútum getið þér lokið nuddi með VÍBRAMEÐ THERM, sem eykur vellíðan og hressir dásamlega. Gangöryggi, margs konar notkun og vönduð framleiðsla gerir VIBRAMED THERM nuddpuðann að gjöf, sem öllum er kærkomin, konum sem körlum, ungum sem gömlum. f VIBRAMED THERM er örbytgjusegull, sem ekki síitn- ar og þarf því ekkert viðhald. Púðinn er léttur og vel- lagaður og því hægt að nota hann margvislega, jafn- vel við andlitsnudd. FIMM ARA ABYRGÐ. ÞAÐ BEZTA ER ALDREI OF GOTT. Hvílík sœla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.