Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 13
> AGI tiGA mvn iow MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 13 i — J Þessi mynd var send frá Hanoi til Tokió á dögunum og sýnir hún særða. borgara á sjúkrahúsi í Hanoi, eftir miklar loftárásir Bandaríkjamanna á kastið. norður-víetnamska borgina upp á síð- Víetnam: Ekki linnir loftárásum bréfaskipti milli Nixons og Thieus Saigon, Key Biscayne, París, 21. des. AP. NTB. FRÁ bækistöðvum Bandaríkja- forseta í Florida var í dag til- kynnt, að forsetinn hefði sent mikilvægt bréf til Thieu, forseta I-nður-Víeínams, en ekki hefur ■eitt verið látið uppskátt um efni bréfsins. Ziegier, blaðafulltrúi Nixons, staðfesti að Haig hers- höfðingi, hefði flutt Thieu bréfið og er búizt við svari með honum þegar hann kemur heim aftur í fyrramálið, föstudagsmorgun. Bandarískar sprengjuvélar EDLENT héldu áfram að fara árásarferð- ir yfir Norður-Víetnam í allan dag og segir i fréttum frá Han- oi, að sprengjurnar hafi valdið geysilegum skaða á mannvirkj- um og margir óbreyttir borgarar látið lífið. Staðfest hefur verið að Norður-Vietnamar hafi skotið niður tvær B-52 vélar síðasta sólarhring og hafa þá alls verið skotnar niður sex vélar af þess- ari risagerð, síðan Bandarikja- ríkjamenn hófu loftárásir fyrir alvöru á Norður-Víetnam um síð ushi helgi. Mjög hörð gagnrýni hefur kom ið fram í mörgum löndum vegna aukinna loftárása Bandaríkja- manna á Norður-Víetnam og mót mælagöngur víða verið farnar og óánægja látin i ljós á ýmsan hátt með aðgerðir Bandaríkja- manna, þegar margir héldu að friður væri innan seilingar. í dag átti að vera 171. fund- urinn um Vietnam í París, en fuilltrúar Víet Cong og N-Viet- nama gengu af honum til að mótmæla sprengjuárásum Banda ríkjamanna á Norður-Víetnam. Blóðugir dagar á N - írlandi Belfast, 21. des., AP, NTB. FIMM manneskjur vom skotnar niður á götum Belfast í dag og liggja allar þungt haldnar í sjúkrahnsi. Voni þetta þrír karl- menn og tvær ungiingsstúlkur, systur. Talið er, að karlmennirn - ir hafi verið mótmælendur og sú hafi verið ástæðan til þess, að þeir voru skotnir niður, en hvers vegna stúlkurnar fengu þessa út- reið, veit enginn. Þeir sem skutu, hlupu á brott og skildu fólkiö eftir í blóði sínu. Dagurimn í gær varð eimn hinn bltoðugasii á Norður írlandi um langt skeið. Þá biðu samtals níu marnms bana af völdum spremg- jniga og sfeotsára. Meðial ammars ruddust grimuklæddir rruemin imn í vínikrá eima í Londonderry og hófu vélbyssuskothríð á fólk, seim þar var að horfa á knaít- spy.rmuleik í sjónvarpimu. Fiiwm mamirns biðu bama og fjóiir særð- ust alvarlega. Áður höfðu þrír memm verið slkotmir til bama á götum Londomderry, tvekr þeirra fyrsitu voru kaþólskir og er talið, að morðin, er á eftir fylgdu, hafi verið framim í hefmdarskymi fyr- ir þá — hinn þiriðji var úr vam- arsveit Ulster og var sikotimm í bakið, er hamm var á eftirlits- gömgu. sem með Mengaður fiskur við Japan Tókíó, 21. des. NTB. Sjúkdómseinkenni, JAPANSKA ríkisstjórnin koma fram hjá fólki, sendi í dag frá sér órðsend- slíka eitrum, lýsa sér í velgju ingu, þar sem sagði að fiskur og uppköstum, bóLgu á augn- sem væri veiddur í grennd lokum, máttleysi og kláða. Ef við Japan, kynni að inni- PBC er neytt í óeðlilegum halda svo mikið magn af eit- skömmtum getur það leitt til uirefnum PBC að fiskurinn dauða. gæti verið hættulegur til mann Framkvæmdaráð fiskveiði- eidis. og náttúruvemdarmála Jap- f japanska útvarpinu var ans hefur sagt að í 589 sýnis- lögð mikil áherzia á þessa hornum af 59 fisktegundum, frétt og er sú augljósa skýr- sem hafa verið tekin og rann- ing að Japanir borða meira af sökuð, hafi komið fram hættu fiski en nokkur önnur þjóð í lega mikið magn af þessu eit- heimi. ' urefni. Meðferð stúdenta- ráðs á lánamálum ÞAÐ er stúdantum kunnugt, að háfctvirtiur fj ármál aráðhema Hail dór E. Sigurðsson, lýsti því yfir, á stúdiaotafundi í Norræna húsinu 28. nóv. sl. að aíCis ekki yrði takið tillit til yfklýstrar stefnu Stúdemtaráðis í lánaimál- um, þ. e. stígihæiktoumair hlut- fallstölu af uimifr'aimifjárþörif, u.nz hún kaami að full'U tii lánveit- ingar við úthutuoi 1974—1975. — Vegna ofangreindra umimæla báru ViWijálmur Þ. Vilhjáfans- son og undirritaðuir íram tillög'u þair ssm lagt var tií að Stúdenta- ráð mótimæiti harðlega þeirri stefnu er koma fram í urr.mœi- urn r'áðhierra. Þessa tillögu fie®di síðairi riiiéirihiuti Stúdentaráðs. Þegar lj óst vair að sá verkmaður oMi mikllu fjaðrafoki, hafa þeir (sem flelldu tiUöguna) ef'tir beztu getu, seim auðvitað er talc- mörkuð, leitazt við að sannfæra sig sjáMa og aðra, að í raun hafi þeir ekki féllt tillöguna. Þegar _ áðumefind tillaga var borin upp, ;úrðu um han.a a®- miklar umm'óur. í þeim umræð- rim iýsti fonmaður hagsmuna- nefndar tttlöguna algjöriega ábyrgðaiteusa. Fleiri ráðsmeð- limir tóku í sama streng og for- maður hag.smumanefnidar. T. d. ÍKsti f ulík úi S.lJSJ.E. sig mótfaíll- inn tillögunni, með þeim formóia að Stúdentaráð gerði aKtoí mikið atf því að álykta Þegar ljóst var að meirihiuti ráðsins æitlaði að feXa tiiliöguna bemti undirritaður á að það væri ábyrgðarmikið að fella han.a þar sam í henn.i fselist yíirlýst stefma Stúden'taráðs. Lýsti ég því yfir að ef svo færi að bún yrði feCld, yrði eklki fiarið í leynum með þá niðurstöðu. Umræður hélöu því áfram, en niöurstaðan varð sú að tillagan var felld með rök- studdri dagskrá, þ. e. vísa átti umrœSuimi um tiUöguma tii hagsmiunaneíndar. Ljóst er að aöeins Stúdenitaráð gat fjalOað um tiilöguma, því að eims'takar nefndiir innan ráðsims geta ekki samt frá sér ályktanir í maifmi .Stúden'taráðs. (Þess má einnig geta hér að þair fltöltrúar er starfa í haigsmumanefnd sátu fundinn og höfðu tjáð sig um til- löguna). Hér þarf ekki fleiri orða vlð. Umrædd tillaga fól í sér marg yfirtlýsta stefnu Stúdemtaráðs, svo að fuilWrú'ar á umræddum fundi gátu aðeins gert eitt, þ. e. a. samþykkja tiliöguna. Virðingarfyllst, Vigfús Þór Árnason. W) INNLENT Enn myrkur - í Landeyjum Borgaireyrum, Eyjafjöliuim, 21. desember. í GÆB brast á stórviðri á suð- vestri og varð hér allt rafmagns- laust og símasaniband fór af. Simasamband komst aftur á eft- ir bádegi í dag, en rafmagnið í nótt. 1 Landeyjum brotnuðu 3 rafmagnsstaurar og var þar myrknr ennþá, en unnið að við- gerð. Mjög minnti svartnættið í gaer mann á gamla daga, því maður hefur ekki þurft að vinna við áratugi. Fyrir unga það líka töluverð vera næstskemmsta í myrkri, því það man ekki þá daga, þegar notazt varð við annað Ijós en rafijósið. — Maa-kús. kertaijós í fálkið var reynsla að dag ársins Haft er eftir talsmanmi „pro- visional“ arms lýðveldisihemnis, að af hans hálfu verði ekkert vopnahlé um jóliin, þótt búast nnegi við, að hryðjuverk verð^, edtthvað færri en verið hefur. Söimuleiðis er eftir hanum haft, að nýr leiðtogi hiafi tekið við stjórninni í stað Seans Macstiofa- ins, sem emn er í fangelsi og neit- ar að miatast eins og áður. Niuindi maðurinn, sem beið bana í gær, var 23ja ára brezkur hermaður, seim hafði nýlega náð sér eftir slkotsár er hawn_hlaut í átökútm fyrlr þremur máraiðum. Frá því að átökin á Norður-ír- landi hófust 1968 hafa 677 manns veriið drepnir þar, af þeism hafa 465 fallið á árinu 1972. Veski í óskilum EINHVER farþeginn með áætl- unarbifreiðinni milli Reykjavík- ur og Keflavíkur hefur glatað veski sínu með talsverðri fjár- uppihæð í sl. þriðjudagskvöld. Getur eigandinn vitjað veskisins í afgreiðslu sérleyfishafans í Keflavík með því að sanna eignarrétt sinn á veskinu. Veski tapaðist KOIvA nokkur hér í borg tapaði í gær veski sínu með um 15.500 krónum i ásamt persónuskilrikj- um siinum og eiginimanins. Kona þessi fór tii að vitja um happ- drætíisvinning í umboði í Tjarn- argölu, og telur sig hafa sett vesk ið niður í hlífðartösku sína. Siðan ók hún í bíl sínum í Pannann að Laugavegi 84, en þegar hún hugðist greiða þar og fór niður í töskuna eftir vesk- inu var það horíið. Það eru því vinsamleg tiimæli frá rannsókn- ariögreglunni, að hafi einhver orðið vaskisins var skili viðkom- andi því til iögreglunnar. fréttír í stutUimáli Heitar háskóla- kosningar Chillan, Chiile, 21. des., AP. 34ra ára skrifstofiimaðiir úr flokki kristilegra demókrata, sem er einn af stjórnarand- stöðuflokkunum í Chile, var skotinn til bana í morgun og niu aðrir meiddust meira eða minna, er til átaka kom milli vinstri- og hægrisinnaðra stúdenta út af kosningum i samtökum þeinra. Vildu báðir armar eigna sér sigui*. Tveir þeirra, sem meiddusf, hlutu eininág skotsár, en lög- reglumaður einn var 'grýttur svo, að hantn hlaut af alvarleg meiðsl. Ný stjórn í Sýrlandi Belrút, 21. des., AP. Abdel Rahman Khleifawi, hershöfðingi og försætisráð- herra í Sýrlandi, hefur sagí af sér embætti sökum heilsu- brests og er búizt við mynd- un nýrrar stjórnar þar í landi innan skamms. Verður sú stjórn hin 72. í röðinni, sem landinn er sett, frá því að það fékk sjálfstæði árið 1920 og 16. stjórn Baath-sósíalista, sem komust til valda árið 1963. Khleifawi, sem er 44 ára að aldri, hefur tvivegis leitað sér lækninga í Emglandi að undan fönnu. Hanm lagði la usnar beiðsni sárna fyrir Hafez Assad forseta sl. þriðjudag, að þvi er blaðið As Safa í Beirút hermir. Nýjar fréttir og gaml- ar í Sovétríkjunum Möskvu, 21. des., AP. Ðagblaðið Kazakhstanskaya Pravda, sem kom út í Kazak- sthan á þriðjudag en barst til Moskvu í dag, skýrir frá þvi að siðari hluta ársins 1971 hafi sovézkur landamæravörð- ur verið drepinn i átöknm við kínverska hermenn. Hafi þetta gerzt á iandamærunum við Sinkiang. BSaðíð fi“gir nákvæmlega frá því hvernig fal! maninsins ber að höndu.m og segir, að skírte'tV hans úr hernum séu M'ú til sýnis í safniuu „Dýrð her.sins“ : ’anidnimæraborginni Uch-Ara’. ’ Einmi-r ^srir blaðið frá því í 'ar'g" e.rein, er þrír sovézik- .r hernii”'-i fé’Hi j átökum við Khnveriia í Agústbyrj un 1969 og rekur bað með. að ættingj- ar þeirra komi oft að gröfum h"irra ♦*’ að leggja þar bióm |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.