Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐtÐ. . . , . R 22. DESEMBER 1972 TIL JÓLACJAFA - PÚÐAR ÚR MUNSTRUÐU NÆLONFLAUELI 10 LITIfl. VERO 650 KR. — OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD. BELLA, LAUGAVEGI 99 V SiMI 26015. 10FTIEIDIR AfgreiSsiur okkar og símaþjónusta í Reykja- vík og á Keflavíkurflugvelli loka sem hér -agir um jól og nýár: Aðfangadag jóla, lokað kl. 13:00. ióladag, lokað allan daginn. 2. jóladag, lokað kl. 12:00. Gamlársdag, lokað kl. 15:00. Nýársdag, lokað kl. 13:00. lOFTlEIBIR Við- skipta- samn- ingur Kína og Vestur- Pýzkalands Boim, 19. des. AP. H afnarfjóröur Nágrenm Snyrtitöskur — samkvæmistöskur — kventöskur — telputöskur — leðurseðlaveski fyrir karlmenn og kvenfólk — alls konar belti — og margt fleira. Tilvaldar jólagjafir. VERZLUNIN PERLAN, Strandgtöu 9, Hafnarfriði, sími 51511. Utboð - Holrœsagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gerð aðal- holræsis í Norðurbæ. Verkið innifelur gröft, spreng- ingu, lögn, fyllingu og frágang, í allt um 1130 lengdarmetrar. Útboðsgögn verða afhent í skrif- stofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Fundur ásamt vettvangsgöngum með væntanleg- um bjóðendum er áformaður föstudaginn 29. des. kl. 10. Tilboð verða opnuð í skrifstofu bæjarverk- fræðings mánudaginn 8. janúar 1973 kl. 11 að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. V-ÞÝZKA ríkisstjórnin skýrir svo frá í dag, að gerður hafi verið fyrsti formleg-i viðskipta- saniningurinn milli Vestur- Þýzkalands og Kina. 1 samningi þeissum, sem er til tveggja ára, er gert ráð fyrir ajukrouim viðsfci'pt'uim á ýmsuim sviðum og stofimum nefndar f'ul'l- trúa beggja aðila, er vinmi að gagmlhvaemiri þróun við»kipta þeirra. Sam'nin'gurinin gi'ldir einn ig 'fyrir Vestur-Beirfliin. Vafcin er aitihygli á því, að saimninigur þessi er garður að- eints tveimur vitoum áður en út rennuir sá frestur, sem aðildair- riki Bfnaihagisbandal'agsmis hafa til að gera tvíl’iða viðskiptasaimn inga við riki utan band'ala'gsins. Auglýsing Styrkir til háskólanáms í Finnlandi. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islcndingi til náms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1973—74. Styrkur- inn er veittur til níu mánaða dvalar frá 10. september 1973 að telja, og er styrkfjárhaeðin 750 mörk á mánuði. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. febrúar n.k. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsókn fylgi stað- fest afrit prófskirteina, meðmæli tveggja kennara og vottorð um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eða þýzku. V/akin skal athygli á. að finnsk stjómvöld bjóða auk þess fram eftirgreinda styrki, sem mönnum af öllum þjóðernum er heimift að sækja um: 1. Tíu fjögurra og hálfs árs til níu mánaða stvrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 750 mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vís- indamönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræð'starfa eða námsdvalar í Finnlandi. Styrk- fjárhæð er 1.000 mörk á mánuði. menntamAlaráðuneytið, 15. desember 1972. Vönduð armbandsúr Pierpont — Faireheuba Certina — Alpina Omega — Tissot Roamer — Terval Einnig vasaúr, skólaúr og klukkur. Mjög mikið úrval. Opið til klukkan 10 Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.