Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1972 GÓÐUR JÓLAMATUR Lambahamborgarahryggir 200 kr. kg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir lambahryggir fylltir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. 10% AFSLÁTTUR af drengjabuxum, drengja- peysum, herrapeysum. Herraskyrtur 35—38 395 kr. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. SVlNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. STRAKARNIR VIUA ieikja- og bíiateppin f jóla- gjöf. LITUSKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. SVlNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmíðstöðin, Laugalæk, sími 35020. STÚLKA ÓSKAST að Hrafnistu. Upplýsingar hjá bryta í síma 35133. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aligæsir Aliendur — Rjúpur Kjúklingar — Unghænur Súpuhænur — Svartfugl • Kjötmiðstöðin, sími 35020. ATVINNA Stúlka óskar eftir vin-nu frá næstu áramótum. Margt kemur til greina. Vélritunar- kunnátta. Upplýsíngar í sima 33914. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöíd tif kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kt. 1—3. VÖRUR A GÖMLU VERÐI Leikföng, myndir, bast, hnífar (dáikar), álþotur og fleira. Vörur þessar eru úr Verzltin, er hætti fyrir tveimur árum. Uppl. í síma 50176. ÓDÝR NÁTTFÖT HERRA, allar stærðir, 395,00 krónur DRENGJA 295,00 — TELPNA frá 200,00 krónum. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. 19 ARA STÚLKA óskar eftir framtíðarvinnu —- ekki vaktavinnu. Uppl. í síma 36138. H ERRAHANZKAR, S.M.L. stærðir, 195,00 kr. Herratreflar, uH, 280,00 — Herrapeysur frá 595,00 — LfTLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. í BUÐINNI Strandgötu 1 Hafnarfirði fáið þér altt efni í lampaskerma, einnig tilbúin eldhúsglugga- tjöld og fleira. Næg bílastæði. ÓDÝRA HANGIKJÖTIÐ Hangílæri 190 kr. kg, hangi- frampartar 155 kr. kg, útbein- uð færi 340 kr. kg, útbeinaðir frampartar 290 kr. te. Kjötmiðstöðin Laugalaek, sími 35020. UÓSMYNDASTÆKKARI til söhi, með öHu tilheyrandi, þ. e. klippari, þurrkari, fram- kallari og böð. Verð 8000 kr. Upplýsingar í síma 50827. NILFISK BÓNVÉL þriggja hjóla, með aukakúst- um, mjög lítið notuð. Verð 3000 krónur. Upplýsingar í síma 50827. mnROFRLDBR IHÖGULEIKfl Vflflfl Jólakort Pólýfónkórsins gildir sem aö- göngumiði aö flutningi PÖLÝFÖNKÖRS- INS á JÖLAORATÍU J. S. BACH. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Kammer- hljómsveit, flytjendur samtals 130. Einsöngvarar: Neil Jenkins, tenór, Sandra Wilkes, sópran, Ruth Magnússon, alto, Halldór Vilhelmsson, bassi. Stjórnandi: Ingólfur Guöbrandsson. Flutningur oratoríunnar fer fram í Háskólabíói föstu- daginn 29. desember kl. 21.00 og laugardaginn 30. desember kl. 14.00. Kortið er seit hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. FÖGUR GJÖF, SEM GLEÐUR. PÓLÝFÓNKÓRINN. I DACBÓK... í dag: er föstndagurinn 22. des. 357. dagur Ivrsins. Eftir lifa 9 dag- ar. Ardegisflæði í Beykjavík er kl. 7.33. Allt orð þitt (Guð) samanlagt er trúfcsti. (Sálni. 119.160). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í simsvará 18888. Lækningaatofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tatmlæknavakt í Keilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aögangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmJtudaga kl. 20—22. N áttúrugripasafnið Iiverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verðnr lokað í nokkrar vikur. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. ! j —........... jCrnaðheilla 1 Þann 2.12. voru gefiin samian i hjómaband í Hallgrímiskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Sig ríður Bal dvinsdóttir og Jeffrey Brian Martin. Heimili þeirra er að Högratúni 3 Rvk. Studio Guðonundar Garðastr. 2. Lauigaiixiaigjnin 30. septiember voru gefjn siamam í Búsitaða- kirkj'U aif séra Ólafi Skútais'yini, ungfirú Ásta Hjaraldsidóttir og Sigurðuir Guðmiuir»(isisorL Heimáli þeirra er að Torfufelli 3 Reykjajvík. Ljóamyridastofa Þóiris. Þann 2.12. voru gefiin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sóra Áma PáLssymi ungfrú Aðalbjörg S. Einarsdóttir og Valgeir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Álfhólsveg 77 Kóp. Studio Guðmiundar Garðostr. 2. Hjónin Jóhannes og Margrét. GJÖF TIL DÝRAFJARÐAR Hjónin Jóhannes Bjamason og Margrét Kristjánsdóttir, Skip- holti 48, gáfu heimabyggð Jóhannesar í Dýrafirði 400.000 krón- ur, í ágúst síðastliðnum. Gjöf þessi, sem er stofnfé að sjóði til byggingar að dvalarheimiU aldraðra í Dýrafirði, var afhent hreppsnefnd Mýrarhrepps tU varðveizlu. — Jóhannes lézt 1. sept. sJ. og var það hans stóra hugsjón að hrinda þessu i framkvæmd, og von hans og þeirra hjóna, að fleiri legðu þessu málefni Uð. PENNAVINIR 15 ára stúlka firá Sviþjóð ósk- ar eftir að komrrast í bréfasam- band við íslenzkan dreng á aldr inum 16—18 ára. Hún skrifar á emsku og hefur áhuigia á plötium, músik og öll'u skemmitilegu. Nafin stúlkunnar og hekniiisfiang er: Marie Wiihelmsen, Bláelds- vágen 6, 16241 Vállingby, Svíþjóð. _ __________ H|iitiiaiiiiiiiiiiHimiMiniuiHiimiiiHMiiHiiiiiiiiuiiiiiii!iiniiiiiuiiiiuiiiimiHKiiiiiiiimiim!i BLÖÐ OC TIMARIT lluuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiifiiiiiimiiiiiimiiimiimiiumiiiiiiiHUiiiunmu'Miimmimu] Morgiiinblaðiniu hefur bor- izt jólablað Herópsins. 1 blað- inu er m.a.: Eftirvæntinig Aust- uiflanda eftir C. Skovgaard Pet- ersen, Stærsti viðburðtur sögunn- ar eftir kommandöir Haakon Daih'lström, Áfengið, saga frá Ameríku, Jólin heima eftir frú Ingibjöirgu Jónsdótfiur, Einin af okkar fólki eftir Erik Wickberg, hiershöfðinigja, Æðsta gleðin eft- ir Bjama Þóroddsson og margt fleira. Dýraverndarinn, 4. fibl. er ný- kotmiið út. 1 blaðinu er m.a. Rjúp an, viliikettir í þéttbýlinu, bréf frá lesenda, vinur islenzkra humda vestan hafs og austan, eft Er þetta hægt, Eiríkur? 20.00 Fréttir. 20.25 Veður-og auglýsingar. 20.35 Bókakynning. Eirikur Hreinn Finnbogason, þorgarbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. Þýftandi Jón Thor Haralds- son. 20.45 Þotufólk. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þjóðviljinn, 21. des. 1972. ir Hibnar Foss, útfihitnkig- ur hesta, lundaveiði í Vest- miannaeyjuui, eiturefnum sökfct í hafdjúpin, dauðagildra, minn- ing Þorsteins Brlingisgonar, keng úrur að deyja út? fleiri hólma í tjömina, ljót saga og fleira. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötu fæddist: Sigriði Jónasdóttur og Heimi Lárussyni, Búðardal, sonur þann 15.12. kl. 21.45. Hamn vó 2900 gr og mældist 48 sm. Oddnýju Eiríksdóttur og Steinari Braiga Vigtfússyni, Borg akhollltsbraut 34, sonuæ, þann 19. 12. ld. 00.05. Hann vó 3870 gr og maaldist 53 sm. Rut Andersen og Þorsteini Gunnarssyni, Torfufelli 27, dótt ir, þann 19.12. kl. 21.40. Hún vó 4500 gr og meeldist 51 sm. Aiuði Jónsdóttur og Sigurjóni Marinóssyni, Rauðaigerði 25, son ■ur, þann 20.12. M. 00.25. Hann vó 3950 gr og mældist 51 sm. Eddu Eggertsdófitur og Siigur- berg Ólafssyni, Bergþóruigötu 53, dóttir, þann 19.12. fcL 23.50. Hún vó 3600 gr og maaldást 50 sm. Jáhönmu Magnúsdóttur og Birni Haldlaub, Narðurbrú, Biskupstunigum, sonur, þann 20. 12. M. 19.35. Hann vó 3820 gr og mældist 50 sm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.