Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1975 DAGBÖK I dag er laugardagurinn 1. marz, 60. dagur ársins 1975. 19. vika vetrar hefst. Ardegisflóð í Reykjavík cr kl. 08.36, síðdegisflóð kl. 20.58. Hver þekkti ekki á öllu þessu, að hönd Drottins hefir gjört þetta, hann sem hefir sál alls hins lifanda í hendi sér og anda sérhvers mannslíkama? Prófar eyrað ekki orðin eins og gómurinn smakkar matinn? (Jobsbók 12. 9—10). ARINIAO HEIL.LA 15. desember gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband í Innri-Njarðvíkurkirkju Jónu Kar- en Pétursdóttur og Ingvar Jón Óskarsson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 18, Keflavík. (Ljós- myndast. Suðurnesja). 28. desember gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband i Keflavíkurkirkju Jórunni Dag- björtu Skúladóttur, Lyngholti 18, Keflavík, og Sigurð Haraldsson, Eskihlíð 14, Reykjavík. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Reykjavík. (Ljósmyndast. Suður- nesja). í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni Þór- björg Harðardóttir og Pét- ur Magnússon. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíó 3. Vikuna 28. febrúar — 6. marz verður kvöld, — nætur, — og helgarþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfs apótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnu- dag. I KHDSSGÁTA 9. nóvember gaf séra Jón M. Guðjónsson saman í hjónaband í Akraneskirkju Þóru Sigurðar- dóttur og Hjalta Kristófersson. Heimili þeirra er að Kirkjubraut 60. (Ljósm. Öl. Árnason, Akran.). M a 3— 5 ■ ‘ * ■ " 12. w , ■ * /F 3B m Lárétt: 1. plat 6. maður 8. mönd- ull 10. sár 12. landræman 14. skrimti 15. ósamstæðir 16. sam- hljóðar 17. sorgir Lóðrétt: 2. spil 3. brúnin 4. brúnin 4. á litinn, 5. fleygir 7. kemst yfir 9. fatnað 11. ben 13. skessa. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lagar 6. trú 8. es 10. ló 11. skakkur 12. tó 13. SR 14. túr 16. reyrður Lóðrétt: 2. at 3. grikkur 4. au 5. mestur 7. rorrar 9. skó 10. lús 14. Tý 15. RD Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási—virka daga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 Minningarkort Félags einstæðra foreldra Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndal f Vesturveri, á skrif- stofunni í Traðarkotssundi 6, f Bókabúð Olivers I Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur og hjá stjórnarmönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, Agli s. 52236, Stellu s. 32601 og Margréti s. 42723. Parísarhjólið í dag Kabarettsýningin Parfsarhjólið verður sýnd í annað sinn í Háskólabíói i dag kl. 2. A myndinni eru tveir af þátttakendunum í Parísarhjóiinu, þau Karl Einarsson eftirherma og Edda Þórar- insdóttir leikkona og leikstjóri kabarettsins. ást er . . . að dást að honum með nýju gleraugun þótt. . TM Reg. U.S. Po*. Otf —All righli reserved 1975 by los Angeles Times 1 BRIPGÉT EFTIRFARANDI spil er frá leik milli Sviss og Portúgals í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 10 H. D-10-9-7-2 T. D-9-7-4-2 L. G-10 V estur S. K-D-9-6-3-2 H. A-G T. A-6 L. Á-K-7 Austur S. A-7 H. K-6-3 T. K-10-8-5-3 L. 9-4-3 Hádegisverðar- Fótaaðgerðir fundur presta Prestar í Reykjavík og nágrenni halda hádegisverðarfund í Nor- ræna húsinu á mánudaginn. Kvenfólk Bústaðasóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimilinu alla fimmtu- daga kl. 9.30—12. Pöntunum veitt móttaka i síma 32855. Germanía Das Feurersehiff heitir kvik- mynd frá síðasta áratug, sem sýnd verður á vegum Fél. Germania í Nýja Bíó í dag klukkan 2 síðd. Er myndin byggð á sögu eftir hið fræga þýzka skáld Siegefried Lenz. Er myndin i hópi góðra þýzkra kvikmynda og hefur hvar- vetna hlotið góða dóma. Kaffisala í Templarahöll Þjónusturegla Guðspekifélags- ins efnir til kaffisölu sunnudag- inn 3. marz kl. 3—6 síðdegis f Templarahöllinni, Eirfksgötu 5. Suður S. G-8-5-4 H. 8-5-4 T. G L. D-8-6-5-2 Svíssnesku spilararnir sátu A.-V. og hjá þeim varð lokasögnin 6 spaðar. Norður lét út hjarta 10 og þar með hafði sagnhafi tryggt sér 12 slagi, jafnvel þótt hann verði að gefa einn siag á spaða. Við hitt borðið sátu portúgölsku spilararn- ir A.-V. og hjá þeim varð lokasögnin 6 grönd. Suður lét út spaða. Augljðst er, að sagnhafi getur unnið spilið með því að taka spaða ás og svína sfðan spaða þegar spaða 10 kemur f frá norðri. Hann getur einnig tekið tígul ás og síðan svínað tígli þegar tígul gosinn hefur fallið hjá suðri. Þá skiptir ekki máli þótt hann gefi einn slag á spaða. Tólfta slaginn fær hann f tfgul. Sagnhafi valdi þó hvoruga þessa leið held- ur tók spaðann beint, og gaf síðan slag á spaða og til að reyna að fá 12. slaginn þá svfnaði hann hjarta gosa og spilið var einn nfður. „Ekki upplífg- -SiGéOijé/O- Þýðir þetta áframhaldandi sokkastagl, góði?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.