Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1975 Spáin er fyrir daginn I dag XjfS Hrúturinn ftVla 2I.marz.—19. apríi Margt bcndir til þoss aó hrútarnir sðu þess alhúnir aú ráðast til atlögu f da«. Þeir mega þú ekki vera 6væ«nir og vcrða að sf na öðrum sæmandi sanngirni. Nautið 20. apríl — 20. maí Þðtt nautin þyki áreiðanleK hefur fmislegt hruKðizt hjá þeim upp á sfð- kastið. Láttu þaðekki henda þi^ f da«. Tvíburarnir Lvvv'fl 21.maí — 20. júní Allt er í sðma o« prýði hjá tvfhurum f dafí. Allt a*tti að «an«a þeim f ha«inn f dag. zwa þSK Krabbinn 21.júní — 22. júIí Kröhbum er fyrir beztu að vera vel á verði í dafí. I Ijðs kemur að hlikur eru á lofti. LJðnið fe-’a 22. júlí —22. ágúsl Ljðnin eiga fullt f fangi með að takast á við þau verkefni sem þeim eru sett fyrir. Ef þau segja ekki til f tæka tfð lenda þau í skömminni sfðar. Mærin 22. ágúst — 22. sc-pl. Margir hlusta á þig og laka mark á þör. Taktu ekki meira upp í þig en þú getur staðið við. i| Vogin 2.2. sept. — 22. okt. Rððurinn getur orðið þungur þðtt þú viljir fá vilja þfnum framgengt. Þú mæt- ir andstöðu þar sem þú áttir sfzl von á. Drckinn 23. okt. — 21. nóv. Tillögur drekanna mæta andstöðu í dag. Þú verður aðslá undan. rá\y*V BogamaSurinn 22. nóv. — 21. des. Við þvf er ekki að búast að allt gangi þðr f haginn í dag. Þú hefur heldur ekki til þess unnið. Steingeitin 5m\ 22. des. — 19. jan. I dag kemur sér vel að stökkva tíl og frá enda er steingeitin frá á fæli. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Verkin tala og þú mátt ekki ofmetnast. Stöku sinni er hvimleitt fyrir umhverfið að hlusta á vatnsbera lýsa afrekum sem aðrirgeta ekki kallað þvf nafni. •c Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Brigzlaðu ekki öðrum um leti og hafðu andvara á þðr. Þú virðisf kunna vel við Þig- TIIMSSII Jaja, eitursnátur / £r eg otrúr? En hva3 meí þ/g 7 Er haigt a3 \ - ta /-v/, *e/r? iöktrvir orvstusk/pr/rr? mfO /tt/u S\/jpe/t~ ■jjónvarpt A/hr aftur / 09 inrr / elcthús/J. E f noktrur sýnir m/nnstu mot- sg yrnu, f«r hann kú/u fbe/g... Þá erg þe ir a//ir komnir bak við /áf 09 s/á ,. / x-a smAfúlk Hver færði sjónvarpið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.