Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1975 11 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN Urriðafoss 4. marz Tungufoss 1 2. marz Grundarfoss 1 7. marz Urriðafoss 24. marz FELIXTOWE Urriðafoss 5. marz Tungufoss 1 1. marz Grundarfoss 18. marz Urriðafoss 25. marz ROTTERDAM Mánafoss4. marz Dottifoss 1 1. marz Mánafoss 1 8. marz Dettifoss 28. marz HAMBORG Mánafoss 6. marz Dettifoss 1 3. marz Mánafoss 20. marz Dettifoss 27. marz NORFOLK Goðafoss 28. febrúar Bakkafoss 7. marz_ Selfoss 1 2. marz Brúarfoss 28. marz Goðafoss 20. apríl WESTON POINT Askja 6. marz Askja 20. marz KAUPMANNAHÖFN Álafoss 5. marz Múlafoss 1 1. marz írafoss 18. marz Múlafoss 25. marz HELSINGBORG Álafoss 6. marz Álafoss 29. marz GAUTABORG Álafoss 7. marz Múlafoss 1 2. marz írafoss 19. marz Múlafoss 26. marz ÞRÁNDHEIMUR Álafoss 3. aprll KRISTIANSAND Álafoss 8. marz Álafoss 21. marz GDYNIA Ljósafoss 1. marz Skógafoss 1 5. marz VALKOM Skógafoss 13. marz VENTSPILS Laxfoss 1. marz Skógafoss 1 1. marz GEYMIÐ auglýsinguna NÆST verður auglýst 8. marz. ALLT MF.B EIMSKIP Datsun — Diesel Óskað er eftir Datsun árg 1972 — 73. Tilboð ásamt nánari upplýsingum, sendist til afgr. Morgunblaðsins fyrir 6 marz merkt Datsun — 6622. Jfé&iggp' Stangaveiðifélag SVFH Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: til starfa í veiðihús við Norðurá og Grímsá á komandi sumri: Yfirmatsvein (kona) Leiðsögumenn, aðstoðarfólk. Ennfremur óskar félagið að ráða nokkra veiði- verði. Umsóknarfrestur er til 15. marz. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem liggja fyrir á skrifstofu S.V.F.R. að Háa- leitisbraut 68. VEITINGAHÚSIÐ NÝIBÆR SF. RESTAURANT - GRILL-ROOM SlÐUMÚLA 34 ® 83150 Veizlumatur KALT BORÐ Veizlusalur AI^IF HÚS á „Pick-Upbíla frá hinu heimsþekkta bandariska fyrirtæki AMF get- um við boðið hús á allar gerðir pick-up bila. Sérstaklega hönnuð fyrir islenzka veðráttu. Hús til sýnis á staðnum. Pantið sem fyrst fyrir sumarið. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84511 KAUPMENN — INNKAU PASTJÓRAR Allir helztu fataframleiðendur landsins kynna yður vor- og sumartizkuna á kaupstefnunni ÍSLENZKUR FATNAÐUR að Hótel Loftleiðum, Krystalsal, 6.—9. marz n.k. Tizkusýningar verða alla daga kaupstefnunnar kl. 14:00, nema opnunardaginn kl. 13:30. Verið velkomin á kaupstefnuna ÍSLENZKUR FATNAÐUR. Allar nánari upplýsingar varðandi kaupstefn- una eru veittar í síma 91-24473. Bókamarkaóurinn Í HÚSI IÐNAÐARINS VID INGÓLFSSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.