Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1975 23 Messur á morgun Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar Dómkirkjan Æskulýös- og fjölskyldumessa kl. 11 árd., með þátttöku ungl- inga. Pétur Þórarinsson stud. theol. prédikar. — Dómkirkju- prestarnir. Föstumessa kl. 2 síd. (Passíusálmar, Litanían sungin. Hreinn Líndal óperu- söngvari syngur einsöng viö messuna. Séra Þórir Stephen- sen. Barnasamkoman i Vestur- bæjarskólanum fellur niöur vegna æskulýðsguðsþjónust- unnar kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarásbíó kl. 11 árd. — Æskulýðs- og fjöl- skyldumessa kl. 2 síd. að Norð- urbrún 1. Séra Grímur Gríms- son. Laugarneskirkja. Æskulýðsmessa kl. 2 siðd., stud theol. Pétur Maack prédikar. Ungmenni aðstoða við guðs- þjónusta. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Garðar Svavars- son. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 síðd. Ungmenni lesa pistil og K.F.U.M. og K., Hafnar- firði Sunnudagur: kl. 10.30. sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 8.30 eh. almenn samkoma. Séra Jóhann Hlíðartalar. Allir velkomnir. Mánudagur: kl. 7.30. Opið hús fyrir unga pilta. Leiktæki. kl. 8 föndur fyrir pilta i unglinga- deild K.F.U.M. — K.F.U.M. Reykjavik Almenn samkoma annað kvöld, sunnudag, kl.20,30 i húsi félags- ins við Amtmannsstig. Séra Hall- dór Gröndal talar. Fórnarsam- koma. Æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma. Kl. 14. sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. Komið og hlustið á söng, vitnis- burði og ræðu. Sunnudagaskóli Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn, fimmtudaga kl. 10—12, simi 1 1822. Samtök astma- og of- næmissjúklinga Aðalfundur samtakanna er að Norðurbrún 1 i dag kl. 1 5. Mætið öll vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund mánudaginn 3. marz. Spilað verður bingó. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnesskóknar Fundur verður haldinn mánudag- inn 3. marz kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Erindi með skugga- myndum frá Niger. Stjórnin. ritningarspjall. Séra Jón Þor- varðsson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 sid. Séra Arngrímur Jóns- son. Dómkirkja Krists Konungs Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lá^messa akl. 2 síðd. Langholtsprestakail Umhugsunarefni: Fjölskyldan. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Arelius Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Hljóðfæra- leikararnir Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson aðstoða, svo koma gestir sem gleðja með söng: Kór Menntaskólans við Hamrahlið undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4 síðd. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna er í Alftamýrarskólanum kl. 10.30 árd. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lá'russon. Æskulýðs- messa kl. 2 síðd. Séra Karl Sig- urbjörnsson. Kvöldbænir mánudag—föstudag kl. 6 siðd. Þjónusturegla Guðspeki- félagsins efnir til kaffisölu sunnudaginn 2. marz n.k. kl. 3—6 síðdegis 1 Templarahöllinni Eiríksgötu 5. Komið og drekkið siðdegiskaffið í höllinni. Breiðholtsprestakall Æskulýðs- og fjölskyldumessa kl. 11 árd. i Breiðholtsskóla. Barnaguðsþjónustan fellur inn 1 þessa messu. Engin messa kl. 2 síðd. Séra Lárus Halldórsson. Fíladelffa Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Ræðumenn Georg Viðars- son og Einar Gislason. Grensássókn Barnasamkoma ki. 10.30 árd. Æskulýðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur annast guðsþjón- ustuna. Séra Halldór S. Gröndal. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Pálmi Matthíasson stud. theol. prédik- ar. Njáll Jónsson formaður Æskulýósfélags Bústaðasóknar flytur ávarp. Séra Ólafur Skúlason. Kvöldvaka í kirkj- unni kl. 10 síðd. Meðal efnis hljómsveit, kór og setið fyrir svörum, — Arni Gunnarsson fréttamaður og samkomugestir spyrja biskup landsins dr. Sig- urbjörn Einarsson um æsku- lýðs- og fjölskyldumál. Séra Ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Æskulýðsguðs- þjónusta i skólanum kl. 2 síðd. Ungt fólk aðstoðar við guðs- þjónustuna, — helgileikur. Krystniboðsfélag kvenna hefur fjáröflunarsamkomu 1 Betan iu, Laufásvegi 13, laugardaginn 1. marz kl. 20,30. Fjölbreytt dagskrá. Allur ágóði af samkomunni rennur til kristni- boðsstarfsins 1 Etiópíu. FERÐAFELAG j ISLANDS ’ Sunnudagsganga 2/3 Reynisvatnsheiði, Verð 300 krón- ur. Brottfrá B.S.Í. kl. 1 3. Ferðafélag íslands. Allrar fjölskyldunnar vænst. Kvöldvaka fyrir alla fjölskyld- una i Árbæjarskóla kl. 8.30 síðd. Fjölbreytt efnisskrá. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. — Guð- fræðinemarnir Gisli Jónsson og Hjalti Hugason flytja ávörp. Æskulýðskór KFUM & K sýng- ur ásamt kirkjukórnum. Séra Jóhann S. Hlíðar. Fríkirkjan í Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Sunnudagaskóli kl. 11 árd og samkoma kl. 4 síód. Digranesprestakall Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 árd. Stud theol. Þórhildur Ólafsdóttir prédikar. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprcstakall Barnaguðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11 árd. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2 síðd. Stud. theol. Magnús Björnsson prédikar. Séra Árni Pálsson. XXX Lágafellskirkja Æskulýósguðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Akraneskirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Ungt fólk talar og aðstoðar. Séra Björn Jonsson. XXX Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigur- jón Vilhjálmsson og Helga Guð- mundsdóttir tala. Hópur telpna syngur. Bílferð frá barnaskól- anum kl. 10.45 árd. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hafnarfjarðakirkja Hvalsneskirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Útskálakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 1.30 síðd. Séra Guðmundur Guð- mundsson Grindavikurkirkja Messa kl. 2 siðd. Séra Jón Árni Sigurðsson. XXX Keflavíkurkirkja Messa kl. 5 síðd. Cand. theol. Ólafur Oddur Jónsson, umsækj- andi um Keflavíkurprestakall, prédikar. Sóknarnefndin. Innri-Nj arðvíkurkirkja Messa kl. 11 árd. Sr. Pálll Þórð- arson, umsækjandi um Njarð- Framhald á bls. 19 Eftirmenntunarnefnd rafiðnar, Garðarstræti 41, sími 18592. Námskeið i einlinumyndun og hagnýtri rafeindatækni verða haldin i april og maí i Reykjavík, Akureyri og á Akranesi. Einnig verða haldin grunnnámskeið á fyrrgreindum stöðum. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu okkar fyrir 20. marz næst- komandi. Allar frekari upplýsingar er að fá á skrifstofum Rafiðnaðarsambands fslands, Freyjugötu 27 og Landssambands islenzkra rafverktaka, Hóla- torgi 2. Einnig hjá félögunum á viðkomandi stöðum og á skrifstofu Eftir- menntunarnefnd rafiðnar, Garðarstræti 41. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGENI Golf NÝR BÍLL, SEM BÝÐUR UPP Á NÝJA MÖGULEIKA Hann er 3.70 m. langur og 1.60 m. breiður og er því einn af styttstu og breiðustu bílum í sínum flokki. Þó er hann „fullvaxinn" fólksbíll, reyndar mjög rúmgóður fimm manna fjölskyIdubíll. Farangurs- rýmið er 350 lítrar, en það er hægt að stækka um helming eða í 698 lítra með einu hand- taki. Ef þér lítið undir vélarlokið, þá sjáið þér eina af ástæðunum fyrir því, að Golfinn er svo stutt- ur. Vélin er staðsett þversum. Tvær vélarstærðir er um að ræða 50 hö og 70 hö. Benzín- eyðslan er 7—8.9 I. á 100 km. Golfinn er fáanlegur tveggja dyra og fjögurra dyra, auk aftur- hurðar. m Golfinn er mikill bíll og býður upp á mikla — og þér munið njóta hans vel. Golf — Volkswagen Compact. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.