Morgunblaðið - 15.07.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1975, Blaðsíða 4
4 ef þig Ncintar bíl Til að komast uppí sveltút á land eðaibinnenda borgarinnar.þá hringdu f okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Starsu bllaletga iandslns REMXAL 'S‘21190 BÍLALEIGAN! ^IEYSIR CARRENTAL 24460 28810 PIONEEn Útvarpog stereo, kasettutæki Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbilar — stationbilar sendibilar — hópferðabílar. Hópferðabílar 8—22ja farþega i lengri og skemmri ferði. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. ® 22-0*22- RAUOARÁRSTÍG 31 V______——------r' BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. simi 19492 Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. (setningar og öll þjónusta á TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULl 1975. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDAGUR 15 júlf MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachei Field (22). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög tnilli atriða Morgunpopp ki. 10.25 Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur iffs og moldar" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. „Esja“, sinfónfa f f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fónfuhljómsveit tslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Friðbjörn G. Jónsson syngur fsienzk þjóðlög og lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. c. „Næturljóð“ eftir Jón Leifs. Jude Mollenhauer leikur á hörpu. d. Ólafur Þorsteinn Jónsson og Guðmundur Jónsson syngja tvfsöngslög eftir Eyþór Stefánsson og Sigurð Ágústsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Sfðdcgispopp 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs“ eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hún hafði gott hjarta Gísli Jónsson menntaskóia- kennari flytur erindi um konu þá , sem fyrst kaus á tslandi. 20.05 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 (Jr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Fiðlukonscrt í D-dúr op. 35 eftir Tsjafkovskí Ruggiero Ricci og Fílharmoníusveit hollenzka útvarpsins leika; Jean Fournet stjórnar. (Hljóðritun frá holienzka út- varpinu.) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Be- heim-Schwarzback tók saman. Jökull Jakobsson ies þýðingu sfna (4). 22.40 Harmonikuiög Sone Banger og hljómsveit Sölve Strands leika. 23.00 „Women in Scandin- avia“, — annar þátlur — Finniand. Þættir á ensku, sem gerðir voru af norrænum útvarps- stöðvum, um stöðu kvenna á Norðurlöndum. ■ Martha Gaber-Akkanen stjðrnaði gerð annars þáttar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. AIIÐNIKUDkGUR 16. júií MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachel Fieid (21). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: . Martin Giinther Förstemann leikur á orgel Sankti Nikulásarkirkjunnar f Ham- horg Passacaglfu f c-mol) eft- ir Bach og Fantasfu og fúgu um nafnið B.A.C.H. eftir Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Irmgard Lechner, Karlheinz ZöIIer, Siegbert Ueberschaer og Wolfgang Boettcher leika Kvartett fyrir sembai, flautu lágfiðlu og seiló f G-dúr nr. 3 eftir Cari Phiiipp Fmanuel Bach / Ars Viva Gravesano hljómsveitin leikur „Sin- fonfu Concertante" eftir • Domenico Cimarosa / Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Konsert fyrir fagott og kammersveit f C-dúr eftir Johann Gottfried Miithel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iífs og moldar" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Maria Chiara og hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vfn flytja arfur eftir Donizetti, Beliini, Verdi, Boito og Puccini; Nello Santi stjórn- ar. Heinz Holliger og Nýja fflharmonfusveitin leika Óbókonsert í ' D-dúr eftir Richard Strauss; * Edo de Waart stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagiðmitt Bergiind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Léttfeti“ eft- ir Davfð Þorvaldsson Rósa Ingólfsdóttir les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á kvöldmálum Gfsii Heigason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Sellósónata f C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten Mstisiav Rostropovitsj og höfundur leika. 20.20 Sumarvaka a. Ur ritum Eyjóifs Guðmundssonar á Hvoli. Þórður Tómasson f Skógum les fyrsta lestur. b. Myndin. Smásaga eftir Pétur Hraunfjörð Pétursson. Höfundur les. c. Veiðivötn á Landmannaaf- rétti Gunnar Guðmundsson skólastjóri fiytur annað erindi sitt: Brot úr sögu Veiðivatna. d. Kórsöngur. Kirkju- og Karlakór Selfoss syngja und- ir stjórn Guðmundar Gils- sonar. 21.30 Utvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxim Gorkf Sig- urður Skúlason leikari les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökuil Jakobsson les þýðingu sfna (5). 22.40 Orð og tónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.30 Fréttir f stuttu máli. I-4/2XB RQ HUN hafði gott hjarta — svo nefnist erindi sem GIsli Jóns- son flytur um konu þá sem fyrst kaus á Islandi. Hefst flutningur erindisins kl. 19.35. „Þessi kona hét Vilhelmína Lever, fædd á Seyðisfirði en lengst af búsett á Akureyri," tjáði Gísli Jónsson okkur í gær. „Vilhelmína var fyrsta konan sem kaus hér á landi — í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum á Akureyri árið 1863 eða 18 árum áður en konur fengu tak- markaðan kosningarétt til sveitarstjórna hér á landi. Þetta er þannig talsverð ráð- gáta hvernig stóð á því að þessi kona fékk að kjósa svo langt á undan öðrum og inn á það kem ég í erindinu." Gísli sagði, að Vilhelmfna hefði að öðru leyti en þessu Ólafur Sigurðsson verið sérkennileg kona — glæsileg, góðlynd og hjálpfús. Kvaðst Gísli einnig leitast við að lýsa henni á þennan hátt í erindi sínu. Klukkan 21.00 í kvöld er Ur erlendum blöðum, sem Ólafur HEVHH T3 Sigurðsson tekur saman að vanda. „Að þessu sinni eru aðeins fjögur atriði í þættinum," sagði Ólafur okkur. „I fyrsta lagi mun ég fjalla um þýðingar á bókum, og birta ýmsar töifræði- legar upplýsingar í því sam- bandi. Til dæmis eru í grein- inni, sem ég byggi á, birtar töl- ur um bókaútgáfu á Islandi, sem ég nefni einnig, þótt ég þykist víta aö þær séu varla mjög áreiðanlegar. I öðru lagi segi ég frá flóðbylgju af kvik- myndum um trúarleg efni frá Italíu, einnig greini ég frá rekstri Dagblaðs alþýðunnar i Peking, sem er með nokkuð öðrum hætti en við eigum að venjast og loks ræði ég um þá samkeppni sem er um vist við háskóla í Sovétríkjunum." GLEFS UTVARPIÐ býður að venju upp á töluvert fjölbreytt efni um helgar. Eins og undanfarin sumur leggur Páll Heiðar undir sig laugardaginn, hefur að visu flutt sig af morgninum yfir á þriðja timann siðdegis. Um leið hefur orðið sú breyting á, að Páll fjallar ekki lengur um dag- skrá útvarpsins heldur um eftirtektarverðustu atburði vik- unnar sem er að liða. Það er margt gott um þessa þætti Páls Heiðars. Iðulega hafa orðið liflegar umræður milli fólksins, sem Páll hefur fengið til þátttöku, þótt þær hafi verið misjafnlega upp- byggilegar, allt eftir þvi hvaða fólk hefur verið kallað til leiks hverju sinni. Einna helzt finnst mér mega finna að þvi, að fram til þessa hafa þátttakendurnir verið fullfjölmiðlasinnaðir, þ.e. fólk sem stendur yfirleitt mjög nærri dagblöðunum eða ríkis- fjölmiðlunum á einhvern hátt. Væri óneitanlega gaman, ef Páli tækist að fá til liðs við sig meira hvunndagsfólk, hinn al- menna borgara '— alþýðufólkið, eða hverju nafni menn vilja kalla það. Sá sem þetta ritar hefur ekki verið sérlega mikill aðdáandi Jónasar Jónassonar sem út- varpsmanns. Hef ég helzt fundið Jónasi til foráttu til- hneigingu hans til hástemm- ingar og hátiðleika I orðfæri og lýsingum, svo að jaðrað hefur við tilgerð. En nú skal Jónas fá að njóta sannmælis. Það hefur verið verulega gaman af þátt- um hans, bæði frá Blönduósi og Jónas Jónasson Páll Heiðar Jónsson. Höfðakaupstað. Þættirnir hafa verið vel unnir frá hans hendi, þrátt fyrir ofangreinda lesti, og Jönas hefur verið sérlega laginn að fá viðmælendur sína *il að tjá sig frjálslega og óþvingað. Og viðtai hans við bóndann blinda í fyrrakvöld var dálitil perla. — bvs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.