Morgunblaðið - 15.07.1975, Side 6

Morgunblaðið - 15.07.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLl 1975. FRÉTTIR | BRIDC3E ERINDI UM YOGA — Þór Þóroddson flytur í kvöld kl. 20.30 erindi um hug- leiðslu í Iönskólanum í Reykjavík. Verður erindið flutt í kennslusal á fyrstu hæð skólans. Þór er búsett- ur I Bandaríkjunum og hefur iðkað yoga f meira en 25 ár, m.a. undir hand- leiðsiu dr. Edvin John Dingle. I fréttatilkynningu um erindi Þórs segir, að hann hafi komið hingað á hverju sumri til þess að kynna fræði þessi hér á landi og vera með nem- endum sínum. Það er alltaf skemmti- legt að lesa um spil, þar sem sagnhafi vinnur slemmu á frekar veik spil, en andstæðingarnir með góð spil geta lítið ráðið við spilið. Hér fer á eftir eitt af þessum spilum. Norður NORÐUR S. K-5 II. 7-6-2 T. 8-6 L. K-9-7-6-4-3 ARIMAO HEII-IA VESTUR S. D-6-3 H. K-D-G T. K-D-G-10-7-2 L..4. AUSTUR S. 8-7-4-2 II. 9-5-3 T. 9-4-3 L. G-5-2 I dag er þriðjudagurinn 15. júlí, sem er 196. dagur ársins 1975. ÁrdegisflóS i Reykja- vik er kl. 11.05 en síðdegis- flóS kl. 23.30. Sólarupprás I Reykjavik er kl. 03.38 en sólarlag kl. 23.26. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.52, en sólarlag kl. 23.41. (Heimild: fslandsalmanakið). Réttlæti hinna hreinskilnu frelsar þá, en hinir svikulu ánetjast i eigin græðgi. Þegar óguolegur maður deyr, verður von hans að engu, og eftirvænting glæpamann- anna er að engu orðin. (Orðsk. 11, 6—7). VINATTUVIKA KPA — Dagana 27. júnf til 4. júlf var haldin hér á landi vináttuvika norrænna samvinnu- manna. Þetta er í fyrsta skipti sem slfk vika er haldin hér á landi, en það eru samtök norrænna samvinnustarfs- manna, sem standa fyrir þeim. Þær eru haldnar til að kynna samvinnustarf hvers lands og efla kynni milli samvinnustarfsmanna á Norðurlöndum. Að þessu sinni voru þátttakendur alls 62. Farið var f ferðalög um Borgarfjörð, Snæfellsnes, Suðurland og til Vestmanna- eyja. Jafnhliða KPA-vikunni var haldinn hér fundur svonefnds KPA-ráðs, en verkefni þess er að samræma starf samtaka samvinnumanna á Norðurlöndum. A fundinum var m.a. samþykkt áskorun til Norðurlanda- ráðs og rfkisstjórna á Norðurlöndum um að stuðla að ódýrum ferðalögum innan Norðurlanda. PEINIIMAVIIMIR — Júlía Ölafsdóttir, Lauga- vegi 12, Siglufirði, vill skrifast á við 13—14 ára krakka. — Einmana fangi númer 12 á Litla-Hrauni óskar eftir að komast í bréfasamband við skiln- ingsríkar stúlkur á aldrin- um 16 til 30 ára. Aðal- áhugamál hans er pop- tónlist, teiknun, kriistin- dómur, lestur góðra bóka, ferðalög o.fl. — Grunsamlega mörg læknis- vottorð vegna sólarferða LARÉTT: 1 sk. st. 3. bardagi 5. hluti 6. meiri hluti 8. samhlj. 9. megrun 11. hnffur 12. forsetn. 13. knæpa. LÓÐRÉTT: 1. narr 2. þenst 4. fugl 6. broddur 7. (myndskýr.) 10. 2 eins. Lausn á síðustu éARÉTT: 1. stó 3. no 4. laga 8. allgóð 10. sláið 11. tað 12. in 13. úf 15. gróf LÓÐRÉTT: 1. snagi 2. tó 4. lasta 5. alla 6. glaður 7. óðinn 9. óði 14. FÓ SUÐUR S. Á-G-10-9 H. Á-10-8-4 T. A-5 L. D-10-8 Sagnir gengu þannig: S — V— N— II 51 61 P D A P Alllr pass Vestur lét út hjarta kóng, sagnhafi drap með ási, lét út spaða gosa, vestur drap með drottn- ingu og drepið var í borði með kóngi. Enn var spaði látinn út, teknir 3 slagir á spaða og þannig losnaði sagnhafi við tvö hjörtu úr borði. Nú var laufa 8 látin út, vestur drap með ási, lét úr tígul kóng, sagnhafi drap með ási, lét út hjarta, trompaði f borði, lét út lauf, svfnaði tíunni, enn var hjarta látið út, trompað í borði og þar með var sfðasta hjartað orðið gott. Þannig losnaði sagnhafi við tígul úr borði og þar m'eð var spilið unnið. 5. júlf s.l. gaf sr. Árni Pálsson saman f Hjóna- band önnu Ragnhildi Kvaran og Jóhann T Steinsson. Heimili þeirra er að Látraströnd 38, Sel- tjarnarnesi. ást er... ... að geyma þúsund krónurnar handa henni. t75 by lot Ang*l«i ltm«i . BLÖO DG TÍMARIT Allt til 4 vikna dvalar í sólarlöndum, frú; Bara velja. FAXI — 5. tbl. 1975 er kominn út. Forsfðu blaðsins prýðir mynd af áhöfn Bergþórs KE-5, en hann varð aflahæstur á s.l. vetrarvertíð. Grein er um Keflavíkursýninguna ’74. Rætt er við Friðrik Ólafs- son þjálfara UMFN um sundiðkun. Fjallað er um aflabrögð. Þá er f blaðinu fjölbreytt efni af ýmsu tagi. Útgefandi er Mál- fundafélagið Faxi. DÝRAVERNDARINN — 3. tbl. 1975 er kominn út. I blaðinu er fjölbreytt efni, sem snertir dýr og dýra- vernd. Sagt er frá Dýra- spftalanum f Reykjavfk og vangaveltur eru um kyn Sáms, hunds Gunnars á Hlfðarenda. LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 11. júlf til 17. júlf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta Iyfjaverzlana f Reykjavík f Reykjavfkur Apóteki, en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. - Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 31200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og Iækna- þjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. í júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. SJUKRAHUS heimsóKnar- TlMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, iaugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.' 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.________________ ciiCM BORGARBÓKASAFN OUrlM REYKJAVlKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR ganga ekki dagana 14. júlf til 5. ágúst. — BÓKIN HEJM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstuc kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nerna laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er •opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er op- ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRÍTASVNING f Arnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- dcgis til kl. 8 ár«egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum, sem borgarbvar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsi.ianna. í DAG 15. júll áriB 1626 and- aðist Einar Sigurðsson prestur I Heydölum. Einar nam fyrst hjá föSur slnum en fór slðar I Hólaskóla og varð fullnuma þaðan 1557 og vlgðist það sama ár sem aðstoðarprestur að Möðruvallaklaustri. Seinna gegndi hann ýmsum brauðum s.s. Mývatnsþingi. Nesi, Hvammi I Norðurárdal, en árið 1590 fákk hann Heydali og dvaldist þar til dauðadags, en prófastur var hann I Múlaþingi 1591—1609. Einar var skáld, og liggur eftir hann meira I kveðskap, bæði prentað og óprentaS, en nokkurn annan fs- lending. Hann var maður mjög kynsæll og er leitun aS þeim fsiendingi, sem ekki getur rakiS ætt til hans ef vel er aS gáS. CENGISSKRANINC NR. 126 . U. Júlf 1976. —\ Eining Kl. 12.00 AÐST0Ð 1 Banda rfkjadolla r 155.90 156,30 • 1 Sterltngapund 341,20 342,30 • 1 Kanadadolla r 151.30 151,80 • 100 Danakar krónur 2756,50 2765,30 • 100 Norakar krónur 3035, 40 3045,10 t* 100 Sirnaka r krónur 3808,65 3820,85 • 100 Finnsk mörk 4274.55 4288,25 • 100 Franakir frankar 3731.80 3743, 80 • 100 Belg. frankar 428,60 430,00 • 100 Sviaan. frankar 6023,80 6043,10 • 100 Gyltini 6154,00 6173,70 • 100 V. - Þýtk mörk 6362,50 6382.90 • 100 Lfrur 24, 50 24. 58 • 100 Auaturr. Sch. 901,65 904,55 • 100 Eacudoa 616,00 618,00 • 100 Peaetar 273. 15 274,05 • 100 Yen 52,73 52,90 • 100 Relkningakrónur - Vttruaklptalönd 99.86 100,14 l Reikningadollar - Vöruakiptalönd 155,90 156,30 * Breyting íri afBuatu akráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.