Morgunblaðið - 15.07.1975, Síða 19

Morgunblaðið - 15.07.1975, Síða 19
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JtJLl 1975. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLt 1975. 19 Afreksfólkið sannaði ágæti sitt og nýjar stjörnur skutu upp kollinum Hornfirzku karlmennirnir heima við heyskapinn, en sex stúlkur á landsmótinu Það var ekkí laust við að Guðmundur Jónsson ágirntist verðlauna- pening Sigurðar bróður sfns, enda hafði hann unnið til sigurlaun- anna f langstökkinu á landsmótinu 1971. Bróðir kemur í bróður stað Selfyssingarnir Sigurður og Guð- mundur Jónssynir halda langstökks- verðlaunum innan fjölskyldunnar A landsmótinu 1971 á Sauðár- króki sigraði Guðmundur Jónsson Selfyssingur f langstökki. Á mótinu á Akranesi var það hins vegar Sig- urður bróðir hans sem bjargaði heiðri Selfyssinganna og bar sigur úr býtum f langstökkinu með þvf að stökkva 7,01 metra, en það er bezti langstökksárangur sem Islendingur hefur náð í ár. Er við ræddum við þá bræður að langstökkskeppninni lokinni sagðist Guðmundur ekki hafa getað keppt að þessu sinni vegna meiðsla, sem hann hlaut á héraðsmóti Skarp- héðins fyrir nokkru síðan. — Það var vitanlega leiðinlegt að geta ekki verið með, en Sigurður bróðir sá um að bjarga málunum fyrir okkur og halda verðlaununum í langstökkinu innan fjölskyldunnar, sagði Guð- mundur. Keppnin í langstökkinu varð all- söguleg vegna þess að það var með naumindum að Sigurður komst I úrslitakeppnina. Það var ekki fyrr en í síðasta stökki sinu i undan- keppninni, að hann tryggði sér rétt til þátttöku i úrslitunum, og „skreið“ þá yfir lágmarkið, með því að stökkva einum sentimetra lengra en hann þurfti. I úrslitakeppninni var Sigurður hins vegar hinn sterki maðúr og náði þeim góða árangri að stökkva 7,01, er það nýtt glæsilegt landsmótsmet og sló Sigurður þar með met þeirra Tómasar Lárus- sonar UMSK og Gests Þorsteins- sonar UMSS, en það var 6.89. Setti tómas sitt met árið 1952 og var. metið því eitt elzta landsmótsmetið. Við spurðum Sigurð um aðstöðu til frjálsíþróttaiðkana á Selfossi og áhuga íþróttafólks innan Skarp- héðins. — Áhuginn er mestur á Selfossi og í næsta nágrenni, sagði Sigurður, og í vor kom til okkar danskur leiðbeinandi, Ole Sjöler, og hefur hann verið mjög dugandi við að örva áhuga fólks. Að undanförnu hefur mikill fjöldi stundað æfingar og þá að sjálfsögðu með landsmótið í huga! Ég vona bara að áhuginn haldist að því loknu. Aðstaðan er allgóð fyrir austan hjá okkur, nokkuð svipuð og hér á Akranesi og yfir þvi sem hér er boðið upp á hef ég engan heyrt kvarta. — Annars finnst mér að þar sem landsmótsdagarnir eru orðnir þrír, mætti einnig fjölga keppnisgrein- unum og hef ég þá einkum greinar eins og 200 metra hlaup í huga, sagði Sigurður að lokum. Hafsteinn Jóhannesson glfmir við stangarstökkið og áhorfendaskarinn að baki honum fylgist með þvf sem fram fer. # Gotthjá þeim eldri Ýmsir keppendanna á þssu lands- móti hafa tekið þátt f þremur lands- mótum, og sá sem oftast hefur keppt á landsmóti af þeim, sem voru með þessu sinni, var Guðmundur Hall- grfmsson UÍA, sem keppti nú á sfnu sjötta landsmóti. Tók hann þátt f 400 metra hlaupinu og varð í 13. sæti af 21 keppanda. Erla Öskars- dóttir UNÞ tók nú þátt í sínu fimmta landsmóti og varð hún f fimmta sæti í kringlukasti. Þegar rætt er um keppendur af eldri árgerðum má ekki gleyma Björk Ingimundardóttur UMSB, sem varð í þriðja sæti I langstökki og fjórða í 100 metra hlaupinu. Frjálsfþróttakeppni landsmótsins tók hvorki meira né minna en 18 klukkutfma. Föstudag, laugardag og sunnudag börðust fulltrúar ung- mennafélaganna harðri en drengilegri baráttu. Barizt var um sentimetra og sekúndur og ekkert gefið eftir. Fram á sjónarsviðið komu fjölmörg ný nöfn og eldra fólkið sýndi að það þarf ekki að vera úr sögunni f hinni hörðu keppni þó árin færist yfir. Meðal keppenda voru nokkrir sem rétt hafa fyilt fyrsta tuginn og aðrir sem komnir eru á þann fimmta. Allt þetta fólk lagði sitt af mörkum, en eigi að sfður var það hið þrautþjálfaða afreksfólk sem oftast stóð á efsta þrepi verðlaunapallsins. 1 stigakeppninni báru Kjalnes- ingar sigur úr býtum, hlutu 131,5 stig, en stig Skarphéðinsmanna, sem urðu f öðru sæti, urðu alls 88,5. I frjálsfþróttakeppninni varð Hólmfríður Erlingsdóttir frá Stóra- Dunhaga í Eyjafirði stigahæst kvenna með 14 stig. I karlaflokki 'urðu þeir jafnir og efstir kapparnir Karl West Fredriksen UMSK og Sigurður Jónsson HSK, báðir 16. Kristfn Björnsdóttir UMSK vann bezta afrek kvenna f keppninni er hún stökk 1,57 m í hástökki, en það afrek gefur 802 stig. Strandamaður- inn sterki, Hreinn Halldórsson, hlaut flest stig f keppni karlanna eða 944 fyrir að varpa kúlunni 17,71 meter. Það væri að æra óstöðugan að greina frá hinni líflegu keppni í einstökum greinum frjálsíþrótta- keppninnar. Alls var keppt í 25 greinum frjálsfþrótta og þátttakan var gífurlega mikil. Nefna má að f 100 metra hlaupi og langstökki karla og kvenna voru keppendur yfir 30. Segir það sig sjálft að í þeim greinum hefur keppnin verið um- fangsmikil og tekið langan tfma. Fæstir keppendur I frjálsíþróttun- um voru I grindahlaupunum. 0 Helzta afreksfólkið Af félögunum I ungmennafélög- unum hafa 11 verið valin til að keppa með landsliði Islands I frjáls- um íþróttum I Kalottkeppninni milli Island, N-Noregs, N-Svlþjóðar og N- Finnlands nú innan skamms. Eru það þau Sigurður Jónsson HSK, Jón H. Sigurðsson HSK, Ingibjörg Guð- mundsdóttir HSH, Guðrún Ingólfs- dóttir USÚ, Guðni Halldórsson HSÞ, Pétur Pétursson HSS, Hreinn Halldórsson HSS, Arndís Björns- dóttir UMSK, Hafdís Ingimarsdóttir UMSK, Karl West Fredriksen UMSK og Jón Diðriksson UMSB. Eðlilega setti þetta fólk mikinn svip á keppnina á landsmótinu og nældi sér I marga verðlaunapen- inga. I þessum hópi eru nöfn sem segja má að séu sjálfvalin I Iandslið. En athygli vekur nafn Péturs Péturssonar af Ströndum sem kom á óvart I þrístökkinu og stökk allra manna lengst, 13.88 metra en Aðal- steinn Bernharðsson UMSE varð I öðru sæti með 13.77 metra. Hvorugur þeirra þótti líklegur til sigurs fyrir keppnina, en komu báðir á óvart og stóðu sig einnig með sóma I langstökkinu. Hólmfrlður Erlingsdóttir stóð sig bezt allra stúlknanna á mótinu og varð þessi tveggja barna móðir úr Eyjafirðinum stigahæst allra. Hún sigraði I 100 metra hlaupi, yarð önnur I 400 metra hlaupi og fjórða I langstökki. Fyrir þennan árangur sinn fékk hún 14 stig og varð þvl stigahæst kvennanna. Bræðurnir Magnús og Angantýr Jónassyni frá Héraðssambandi Vestur-Isfirðinga hlupu hraðar en allir aðrir I 100 metra hlaupinu, og fleiri félagar þeirra að vestan stóðu sig mjög vel. I 4x100 metra boð- hlaupinu varð sveit HVl t.d. I öðru sæti, og ef skiptingar þeirra Vestan- manna hefðu verið betri, er senni- legt að sigurinn hefði orðið þeirra. Hraðann vantaði liðsmenn sveitar- innar ekki. Kristín Björnsdóttir sigraði bæði I hástökki kvenna og 100 m grinda- hlaupi en I langstökkinu var það Hafdis Ingimarsdóttir sem hafði vinninginn. Hafdísi tókst þó ekki eins vel upp I 100 metra hlaupinu eins og margur hafði búizt við eftir fyrri árangri hennar að dæma og var hún dæmd I þriðja sæti, sjónar- mun á eftir Bergþóru Benónýsdótt- ur. Karl West og Sigurður Jónsson voru mestir afreksmenn þessa móts I karlaflokki frjálsíþróttanna, en báðir áttu þeir við nokkur meiðsli að stríða. Svo upptalningunni á löngu kunnu og illsigrandi frjáls- íþróttafólki sé fram haldið, þá unnu þau Guðrún Ingólfsdóttir USÚ og Hreinn Halldórsson næsta örugg- lega slnar greinar og er langt I að veldi þeirra verði ógnað. 0 Efnilegir unglingar Af unga fólkinu var það Þráinr. Hafsteinsson sem náði hvað beztum árangri, en hann er sonur Hafsteins Þorvaldssonar formanns Ung- mennafélags Islands. Varð Þráinn I 2. sæti I hástökki og spjótkasti og númer 3 I kringlukasti. Af unga fólkinu voru það þó einkum stúlkurnar sem vöktu athygli Nefna má nöfn þeirra Bergþóru Benónýsdóttur HSÞ, Sigurlínu Gísladóttur UMSS, Maríu Guðna- dóttur HSH og Ingibjargar Ivars- dóttur HSK. Það er þó ósanngjarnt að taka þessi ungmenni fram yfir önnur þar sem svo margir ungir keppendur sýndu skemmtileg til- þrif, og var margt efnið á ferðinni á mótinu á Akranesi. 0 Fjölmörg landsmótsmet Landsmótsmetin féllu ört á þessu móti og alls voru metin bætt I 7 greinum. Þá var að þessu sinni keppt I nokkrum nýjum greinum og árangurinn þar því landsmótsmet. Landsmótsmet voru bætt I eftirtöld- um greinum: Kristln Björnsdóttir I hástökki Hreinn Halldórsson I kúluvarpi Sigurður Jónsson I langstökki Alda Helgadóttir I spjótkasti Hafdís Ingimarsdóttir I langstökki Hafsteinn Jóhannesson I 110 m grindahlaupi Ásbjörn Sveinsson I spjótkasti 0 Röskleg stjórn Keppnin I frjálsum Iþróttum á landsmótinu gekk eins vel fyrir sig og framast var hægt að reikna með. Eiga Sigurður Helgason, sem stjórnaði keppninni og samstarfs- menn hans gott hrós skilið fyrir dugnaðinn. Ef hægt væri að kvarta yfir einhverju, væri það hve mikið var að gerast I einu og gátu áhorf- endur ekki fylgzt með atburðarás- inni I öllum greinum samtlmis. — Þetta gekk ekki vel hjá mér, að þessu sinni, sagði hún að lok- inni keppni. — Það var eitthvað að hjá mér og því slæmt að hafa ekki þjálfarann minn nærstadd- an. Annars meiddi ég mig I ökla I einu af fyrstu köstunum og við það bættist, að ég er vansvefta, þar sem ónæði var nokkuð I tjald- búðunum s.l. nótt. — Það var systir min, sem sigraði I kúlu- varpi á síðasta landsmóti, en þá var ég 13 ára og varð I 3—4 sæti. Ég sigraði hins vegar þá I kringlu- kasti og keppi nú aftur I þeirri grein og vonast til að verja titil- inn. — Ég hef æft ágætlega I sumar, en það er frekar slæm æfingaað- staða hjá okkur heima og áhugi ekki sérlega mikill. Hún virtist alls óþreytt, er við hittum hana að loknu hlaupinu. — Nei, nei, þetta var ekkert erfitt og á morgun ætla ég að keppa i 400 m hlaupi. — Ég byrjaðs að æfa almenni- lega I vetur og lengsta hlaup, sem ég hef tekið þátt I, var 4,2 km, en það var víðavangshlaup. — Þetta er stærsta mótið, sem ég hef tekið þátt I, þar sem hér eru svo margir keppendur. Um s.l. helgi var ég á Islandsmóti þeirra yngstu, sem fram fór í Hafnarfirði og þar vann ég 600 m hlaupið. — Jú ég er ákveðin I að halda Spretthörðu Flateyingarnir komu heldur betur á óvart ÞEIR tveir einstaklingar sem hvað mesta athygli vöktu I frjálstþrótta- keppni landsmótsins voru bræðurnir Magnús og Angantýr Jónssynir frá Héraðssambandi Vestur-lsfirðinga. Sigraði Magnús I 100 metra hlaupi, en Angantýr bróðir hans varð annar. Þeir eru frá Flateyri og I sumar vinna þeir báðir hjá Vegagerðinni, annar er á jarðýtu en hinn á skurðgröfu. Magnús hyggst hefja nám I bygg- ingarverkfræði við háskólann f haust, en Angantýr stundar nám við Menntaskólann á fsafirði. — Við æfum eiginlega ekki neitt, sögðu þeir bræður að keppni lokinni f 100 m. — Aðstaða er yfirleitt slæm á stöðunum fyrir vestan og áhugi ekki nægilega mikill. A Núpi er þokkalcg aðstaða og þar kepptum við fyrir hálf- um mánuði á eina móti sumarsins hingað til, er HVÍ hélt héraðsmót sitt. Sögðust þeir bræður hafa átt von á þvf að Sigurður Jónsson HSK mundi sigra þá f úrslitahlaupinu, en hann hefði ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla og hefði auk þess verið þreyttur. Aðspurður um það hvort hann ætlaði ekki að æfa af fullum krafti þegar hann kæmi suður f haust sagði Magnús að hann hefði áhuga á þvf, en hann reiknaði tæpast með að hafa mikinn tfma til þess frá náminu f háskólanum. Bræðurnir voru helzta umræðuefni margra að lokinni keppni f 100 metra hlaupi og undraðist fólk árangur þeirra. I fyrra náðu þeir þó enn betri árangri er þeir hlupu á 10.0 sekúnd- um, en sá árangur þótti ótrúlegur og var honum lítill gaumur gefinn. Héldu sérfræðingar um hlaup að tfmavarzlan hefði ekki verið nákvæm og tfminn verið gefinn betri en hann var. Á þessu móti syndu þ?ir bræður þó að þeir eru sterkir hlauparar, sem vonandi leggja rækt við fþróttirnar, — þá lætur árangurinn tæplega á sér standa. Ú.M.F U.M.S. SKIPASKAGI BORGARFJARÐAR KÚLUVARP kvenna fór fram á föstudagskvöldið og var það fyrsta greinin á þessu landsmóti, sem úrslit fengust f. Þar sigraði, eins og við var búist, Islandsmethafinn Guðrún Ingólfsdóttir frá Ungmennasam- bandinu Úlfljóti, en ekki með eins miklum yfirburðum og ætla hefði mátt. Það var greinilegt á Guðrúnu, að hún var ekki ánægð með árangur sinn, þar sem hún varpaði kúlunni 10,30, en met hennar er 12,61. Landsmótsmetið er hinsvegar aðeins 10,64 og er frá árinu 1961. Það met tókst henni ekki að bæta, að þessu sinni. — Það eru alis 6 stúlkur frá USÚ, sem taka þátt I þessu móti, en enginn karlmaður. Þeir eru þara heima við heyskapinn, þvi það er nefnilega „Kvennaár" hjá okkur I Hornafirði I ár, sagði Guðrún að lokum. Karl West Fredriksen f boðhlaupskeppninni. Karl var sigursæll mjög á landsmótinu. ná mér og reyni að fara eins var- lega og ég get, sagði Karl er við ræddum við hann. — Það má ekki mikið út af bera til að meiðslin taki sig upp aftur og þá get ég átt á hættu að vera frá keppni I allt gerði, en þar sem 1.02 nægðu ti sigurs þá var ég ekkert að sperr mig meira, enda átti ég þá eftir a keppa I þremur greinum. Mikill fögnuður... Hólmfrfður Erlingsdóttir varð öllum á óvart stigahæst kvennanna f frjálsfþróttakeppninni. Hún hlaut 14 stig og setti stjörnur eins og Kristfnu Björnsdóttur, Hafdfsi Ingimarsdóttur og fleiri aftur fyrir sig. Hólmfrfður er úr Þingeyjarsýslunni, en býr nú að Stóra Dunhaga I Eyjafirði og keppir fyrir UMSE. Hólmfrfður er tveggja barna móðir og hefur ekkert getað keppt tvö sfðastliðin ár vegna barnanna. Er við ræddum stuttlega við hana að keppninni f 100 metra hlaupi loknu sagðist hún ætla sér að vera með á næsta landsmóti, svo framarlega sem hún gæti, ekki vantaði áhugann. Það var mikið fagnað þegar Hólmfrfður kom sem sigurvegari í mark í 100 metra hlaupinu. Eiginmaður hennar Arni Arnsteinsson og þjálfari hennar Sigvaldi Ingimundarson fögnuðu mest og það eru þeir sem halda á stigahæstu konunni f frjálsfþróttakeppninni — Hólmfrfði Erlingsdóttur — á milli sfn. KARL West Fredriksen úr UMSK varð fyrir þvf óláni f upphafi keppnistfmabilsins að meiðast illa á fæti og var því frá keppni og æfingum um tfma. En á lands- móti ungmennafélaganna var Karl aftur kominn f keppenda- hópinn og dró ekki af sér. Hann var f fremstu röð f hástökki, lang- stökki og stangarstökki auk þess sem hann var f hinum sterku boð- hlaupssveitum Kjalnesinga. — Nei ég er ekki alveg búinn að Það skiptist á gleði og sorg f keppni landsmótsins. Á þessari mynd er það gleðin sem ræður rfkjum, þingeyskar hlaupakonur fagna glæsi- legum sigri f 4x100 metra boðhlaupi. r „Eg var ekkert þreytt” HÚN ER ekki há i loftinu, hún Thelma Björnsdóttir úr Kópavogi, enda ekki nema 11 ára. Hún lét sig samt hafa það að keppa í 800 m hlaupi, er fram fór á föstudagskvöldið, þar sem hún hafnaði í 15. sæti, en keppendur voru alls 20. áfram að æfa og keppa og ég á vonandi eftir að keppa I mörgum mótum. Þrátt fyrir meiðslin gaf Karl hvergi eftir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.