Morgunblaðið - 15.07.1975, Síða 23

Morgunblaðið - 15.07.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULI 1975. 23 Sviplítið Reykjavíkurmót Sigurður Sigurðsson setti drengjamet í 200 metra hlaupi Reykjavíkurmeistaramótið I frjálsum fþróttum fór fram á Laugardalsvellinum á fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Frem- ur var mót þetta rislftið. og hið sama varð uppi á teningnum og svo oft áður á frjálsfþróttamót- um f Reykjavík: Boðaðir þátt- takendur mættu ekki til leiks, og f sumum greinum var aðeins einn keppandi. Virðist sem breiddin f frjálsum fþróttum í höfuðborginni sé næsta Iftil og nú virðist meira að segja ekki lengur fyrir hendi það kapp f stigakeppni félaganna sem lengi hefur einkennt Reykja- vfkurmótin. Veður var hagstætt til keppni báða dagana, logn og fremur hlýtt. Afrekin sem iþróttafólk ið náði voru því lögleg en það er fremur sjaldgæft að vindur setji ekki strik í reikninginn í keppni í spretthlaupum og stökkum á Laugardalsvellinum ýmist of mikill eða þá mótvind- ur. Athyglisverðustu afrek móts- ins unnu Armenningurinn Sigurður Sigurðsson og KR- ingurinn Valbjörn Þorláksson. Sigurður setti drengjamet í 200 metra hlaupi og náði afbragðs- árangri, 21,9 sek. Með tilliti til þess að Sigurður er aðeins 17 ára að aldri, er óhætt að slá því föstu að hann er einhver efni- legasti frjálsíþróttamaður sem fram hefur komið hérlendis í langan tíma, og á góða mögu- leika á að komast i fremstu röð í íþróttagrein sinni þegar árin líða. Sigurður varð að sætta sig við annað sætið í 200 metra hlaupinu, þar sem Bjarni Stefánsson hljóp einnig vel og sigraði á sjónarmun. Sigurður vann hins vegar yfirburðasigur í 100 metra hlaupinu og náði þar sfnum bezta árangri 10,7. Afrek Valbjörns Þorláksson- ar, sem nú er orðinn 41 árs, eru einnig mjög athyglisverð. Hann virðist nú í betri æfingu en undanfarin ár og býr yfir furðulegri snerpu og krafti. Þannig hljóp hann á milli greina og náði hvarvetna góð- um árangri og má nefna þar sem dæmi 14,9 sek. í 110 metra grindahlaupi. Ljóst má vera að Valbjörn leikur sér að því að ná 7000 stigum í tugþraut í sumar, og er það örugglega heimsmet í hans aldursflokki. Erlendur Valdimarsson náði ágætum árangri i sleggjukasti og kringlukasti, þótt svo virðist sem neistann skorti hjá honum. Islandsmethafinn í spjótkasti Erna Guðmundsdóttir KR var sigursæl ( kvennakeppni Reykjavfkurmótsins. Þarna sigrar hún f 200 metra hlaupi. Öskar Jakobsson, gerði öll köst sín þar ógild. Þegar Öskar var að því spurður hvort meðsli háðu honum, svaraði hann því til, að svo væri ekki, — hann hefði einfaldlega ekki fundið „stílinn" í þessari keppni. Öskar hlaut hins vegar Reykja- vikurmeistaratitilinn i kúlu- varpi, varpaði 16,22 metra. Þeir Sigfús Jónsson og Agúst Asgeirsson tóki lífinu létt í sínum greinum. Ágúst lagði greinilega upp úr því að hjálpa félaga sinum Gunnari Páli Jóa- kimssyni, að ná góðum tima í bæði 800 metra og 1500 metra hlaupum, enda bætti Gunnar sig veruleg í þessum greinum og er í mikilli framför. Kvennakeppni Reykjavikur- mótsins var ekki umtalsverð utan þess að Ingunn Einars- dóttir átti gott 400 metra hlaup og Þórdís Gisladóttir vann gott afrek i hástökkinu. 400 METRA CRINDAHLAUP Sigfús Jónsson, IR 63,9 200 METRA HLAUP: Bjarni Stefánsson, KR 21,9 Sigurður Sigurðsson, A 21,9 Stefán Hallgrímsson, KR 22,5 Jens Jensson, Á 24,3 Öskar Thorarensen, ÍR 25,0 800 METRA HLAUP: Ágúst Ásgeirsson, f R 1:56,6 Gunnar Páll Jóakimsson, tR 1:56,8 Guðmundur ólafsson, tR 2:04,9 Hafsteinn öskarsson, iR 2:06,7 5000 METRA HLAUP: Sigfús Jónsson, tR 15:31,4 KCJLUVARP: öskar Jakobsson, f R 16,22 Stefán Hallgrfmsson, KR 14,89 Guðni Sigfússon, A 13,80 Elfas Sveinsson, tR 13,14 Asgeir Þ. Eiríksson, tR 12,71 LANGSTÖKK: Friðrik Þór óskarsson, ÍR 6,91 Sigurður Sigurðsson, Á 6,55 Stefán Hallgrímsson, KR 6,45 Elfas Sveinsson, tR 6.20 HÁSTÖKK: Elías Sveinsson, tR 1,90 Jón Sævar Þórðarson, fR 1,85 Valbjörn Þorláksson, KR 1,80 Friðrik Þór óskarsson, ÍR 1,80 Stefán Halldórsson, fR 1.70 SPJÓTKAST: Stefán Hallgrfmsson, KR 58,98 Valbjörn Þorláksson, KR 53,34 Elías Sveinsson, tR 53,28 SigurbjöraLárusson, f R 52,95 Jón Björgvinsson, A 52,50 110 METRA GRINDAHLAUP: Valbjörn Þorláksson, KR 14,9 Stefán Hallgrfmsson, KR 15,1 Jón S. Þórðarson, fR 15,5 Stefán Jóhannsson, Á 17,3 100 METRA HLAUP: Sigurður Sigurðsson, A 10,7 Stefán Hallgrfmsson, KR 11,4 Friðrik Þór óskarsson, 1R 11,5 óskar Thorarensen, tR 12,1 Stefán Jóhannsson, Á 12,4 400 METRA HLAUP: Bjarni Stefánsson, KR 50,0 Sigurður Sigurðsson, Á 51,4 Jón Sævar Þórðarson, fR 53,5 Sumarliði óskarsson, tR 58,7 Hafsteinn óskarsson, fR 59,5 150 METRA HLAUP: Ágúst Ásgeirsson, fR 4:04,6 Gunnar Páll Jóakimsson, fR 4:04,8 Sigfús Jónsson, f R 4:18,8 Hafsteinn óskarsson, f R 4:33,3 Guðmundur Geirdal, UMSK 4:34,7 STANG ARSTÖKK: Valbjörn Þorláksson, KR 4,00 Elfas Sveinsson, f R 3,80 Friðrik Þór óskarsson, ÍR 3,00 Jón Sæ\ar Þórðarson, fR 2,80 Ásgeir Þór Eirfksson, ÍR 2,80 ÞRfSTÖKK. Friðrik Þór Óskarsson, fR 14,37 Stefán Jóhannsson, A * 12,57 KRINGLUKAST: Erlendur Valdimarsson, fR 54,14 óskar Jakobsson, ÍR 51,26 Elfas Sveinsson, fR 42,05 Guðni Sigfússon, A 37,06 Valbjörn Þorláksson, KR 35,15 SLEGGJUKAST: Erlendur Valdimarsson, SR Jón ö. Þormóðsson, f R Þórður B. Sigurðsson, KR óskar Jakobsson, f R Elías Sveinsson, tR KONUR: 100 METRA GRINDAHLAUP: Erna Guðmundsdóttir, KR Björk Eírfksdóttir, ÍR 200 METRA HLAUP: Erna Guðmundsdóttir, KR Sigrún Sveinsdóttir, Á Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR Margrót Grétarsdóttir, A 800 METRA HLAUP: Sigrún Sveinsdóttir, Á Svandfs Sigurðardóttir, KR Ásta Þorleifsdóttir, f R Anna fvarsdóttir, f R 4x100 METRA BOÐHLAUP: A-sveit f R Sveit Ármanns B-sveit Ármanns KULUVARP: Lára Sveinsdóttir, Á Ásta B. Gunnlaugsdóttir, tR Sigrún Sveinsdóttir, Á Sólrún Ástvaldsdóttir, Á SPJÓTKAST: Svanbjörg Pálsdóttir, fR Björk Eirfksdóttar, fR Sólrún Ástvaldsdóttir, Á Ásta B. Gunnlaugsdóttir, fR HÁSTÖKK: Þórdfs Gfsladóttir, fR Lára Sveinsdóttir Á Björk Eirfksdóttir, ÍR Marfa Guðjohnsen, ÍR 100 METRA HLAUP: Erna Guðmundsdóttir, KR Marfa Guðjohnsen fR Ásta B. Gunnlaugsdóttir, f R Margrét Grétarsdóttir, A 300 METRA HLAUP: Ingunn Einarsdóttir, fR Svandís Sigurðardóttir.KR Ingibjörg Guðbrandsdóttir, A Margrét Óskarsdóttir, A LANGSTÖKK: Lára Sveinsdóttir, A Sigrún Sveinsdóttir, A Erna Guðmundsdóttir, KR Marfa (>uðjohnsen, fR KRINGLUKAST: Sigrfður Eirfksdóttir, fR Björk Eirfksdóttir, tR Sólrún Ástvaldsdóttir, Á Erna Jósefsdóttir, Á 55,04 45.10 42,54 39,72 36,53 15.7 18.8 25.8 26,1 26,2 27,0 2:35,4 2:36,6 2:56,0 2:56,8 50.8 51,6 56,3 9.27 8,36 8.28 - 7,98 33,07 29,43 27,11 24,79 1,60 1,55 1,50 1,50 12.6 13,1 13,1 13,5 61,2 67.7 70,2 72.8 5,04 4,98 4,86 4,82 26,02 25,87 23,72 23,67 Sigfús Jónsson, hinn nýji methafi I 5000 metra htaupinu tók llfinu með ró I Reykjavlkurmótinu og slappar þarna af milli greina. Bjarni Stef&nsson og Sigurður Sigurðsson I harðri baráttu 1200 metra hiaupinu. Bjarni sigraði ð sjónarmun, en háðir hiutu sama tima 21,9 sek. og er það ní tt drengjamet hjð Sigurði. Bak við Bjarna mfi sjfi Stef&n Hallgrlmsson sem nfiði sfnum bezta firangri I þessari greín og var mjög atkvæðamikill fi Reykjavikurmótinu. FriBrik Þór Óskarsson sigraSi meS yfirburSum bæSi I langstökki og þrístökki, auk þess sem hann náSi góSum árangri I hástökki Nú þegar meistaramótiS er afstaSiS hjá golfklúbbunum, fara menn aS hugsa aS þátttöku I landsmótinu og raunar ekki langur tlmi til stefnu, þvl þaS hefst 25. júll. Margir munu án efa taka sér sumarleyfi á þessum tlma og nota ferSina norSur til frekari ferSalaga. Trúlega eru meiri llkur fyrir góSviSri á Akureyri en vlSast annarsstaSar hár á landi, þar sem á annaS borS er hægt aS leika golf. En allt getur brugSizt og eitthvert versta veSur, sem hrjáS hefur kylfinga á landsmóti var einmitt á Akureyri fyrir nokkrum árum. VoriS hefur veriS einmuna kalt þar nyrSra og var gróSur aS sama skapi seinn fyrir. Þar viS bætist, aS uppá slSkastiS hefur veriS meiri þurrkatlS en góSu hófi gegnir og sagSi Frlmann Gunnlaugsson, formaSur Golfklúbbs Akureyrar, aS flatirnar væru llklega dauSar, ef þeir hefSu ekki komiS sér upp vökvunarkerfi á allar flatirnar nú I vor. Hefur þaS veriS notaS eftir þörfum, oftast veriS sett I gang annan hvern dag. Völlurinn á JaSri er aS verulegu leyti I fallegu og fjölbreyttu landslagi, en hann er aSeins 9 holur eins og sakir standa og þessvegna dreifist landsmótiS á alllangan tlma; fyrsti flokkur og meistaraflokkur byrja til dæmis ekki fyrr en 31. júlí. Ymsar breytingar og' endurbætur hafa veriS gerSar eftir þvl sem FrlmannsagSi.Þar á meSal má nefna, aS á 1. braut er kominn nýr teigur og 4 flatarbunkerar. Á 2. braut eru nýir fremri teigar og 3. braut, sem er par 5, 485 metra löng, verSur nú einvörSungu leikin af aftari teig I 1. og meistaraflokki, en aSrir flokkar munu leika af fremri teig. A fjórðu braut, sem er par 3 og einstaklega skemmtileg, eru komnir tveir bunkerar og nýr teigur Meistaraflokkur og 1. flokkur munu leika af háa teignum á 5. braut; þaSan eru hvorki meira né minna en 150 metrar inn á braut. Sú 6. er par 3 niSur eftir brekku, mjög skemmtileg hola. Þar hefur flötin verið þakin aS nýju og hallast hún nú betur á móti högginu. ÁSur var kvartað yfir, aS hún héldi illa bolta, sem niður kom á flötina sjálfa. Sú 7. hefur verið leikin sem par 5 I fyrri hring og par 4 I þeim slSari. f Landsmótinu verSur hún einungis leikin sem par 4. Lengdin er 420 metrar, sem sýnist æriS strembiS, en er ekki alveg eins og talan gefur hugmynd um, vegna þess að brautin er i vinkil og hægt aS stytta sér leiS. Tvær þær slSustu 8. og 9. eru leiknar eins og áður. GóSur gróSur er nú kominn á brautirnar og taldi Frlmann trúlegt aS hvergi yrSi fært á braut I landsmótinu, nema á 3. og 4. Flatirnar hafa tekiS svo örum framförum, aS þar er næstum þvl dagamunur. Frlmann kvaSst bjartsýnn á, aS flatirnar yrSu aS minnsta kosti ekki til leiðinda. Þær hafa allar verið „toppdressaðar" og voru gataðar sfSastliðiS haust og eru nú mjúkar og taka vel viS bolta I innáskoti. Form landsmótsins verSur að þvl leyti eins og að undanförnu, aS klúbbakeppnin verSur daginn áSur en 1. flokkur og meistaraflokkur hefja keppni. ÁkveðiS hefur veriS aS hafa sama snið á klúbbakeppninni og að undanförnu: 8 manna liS frá hverjum klúbbi og gildir skoriS hjá 6, sem beztir eru. NokkuS öruggt má telja, að I þetta sinn verði gengiS til leiks meS nokkuS öSru hugarfari en áSur, þar sem þrh% menn úr sigurliSinu fara I keppnisför I vetur á sama hátt og Keilismenn, sem fóru til Madrid I marz. Hefur talsvert veriS rætt um þaS manna á meðal, hvort ekki væri betra aS hafa þessa keppni með nýju formi og var m.a. nefnt, aS til greina kæmi aS miSa viS árangur þriggja beztu manna frá hverjum klúbbi I landsmótinu sjálfu. Var þá gjarnan bent á að llkur minni klúbbanna á sigri yrSu þeim mun minni sem fleiri menn þyrfti til aS skipa sveitina. En nú virSist sem sagt hafa verið horfið til þess ráSs að halda þvl formi, sem tlðkazt hefur á undanförnum árum. Menn hafa haft af þvl nokkrar éhyggjur, að ekki yrSi hægt aS æfa á JaSarsvellinum dagana fyrir landsmótiS, en Frimann Gunnlaugsson kvaS óþarft að hafa áhyggjur af þvi. BæSi verSur hægt að æfa á vellinum jafnframt öldungakeppninni og klúbbakeppninni, en þar aS auki verður aldrei ræst út eftir klukkan 5 slðdegis og verður völlurinn þá opinn til æfinga. Um gistingarmál er það að segja að Golfklúbbur Akureyrar skrifaSi klúbbunum á aprll og benti á nauSsyn þess að panta hótelherbergi fyrr en slSar. Frlmann kvaSst hafa athugaS máliS fyrripartinn I júll og voru þá enn laus herbergi á VarSborg og Hótel Akureyri. Hann sagði einnig, að ekki hefSi veriS óskað eftir neinni aðstoð við útvegun á svefnpokaplássi; mundu sumir búa hjá kunningjum slnum á Akureyri, aðrir á hótelunum og allmargir ætluðu sér að búa I tjöldum meðan landsmótiS stendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.