Morgunblaðið - 15.07.1975, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.07.1975, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULI 1975. racftniuPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú ættir ad halda þér í skefjum f dag, og gæta þess að eiga ekki frumkvæði að neinu, sem gæti komið sér illa fyrir þig sfðar. Þó þarf að huga vel að smáatriðum. Nautió 20. apríl — 20. maí Þú getur búizt við að lenda f rifrildi, en ættir að reyna að stilla þig. Málefni dagsins reynast þér erfið viðureignar og úrlausnar. Seinni hluta dagsins ættir þú aðskipta um umhverfi. /&/i^ Tvíburarnir 21. maí — 20. júní I.áttu aðra um að leysa sfn eigin vanda- mál f dag. Þú finnur til leiða og þreytu, og sennilega er tfmi til kominn fyrir þig að létta af þér einhverjum áhyggjum, sem lagzt hafa að þ«'“r upp á sfðkastið. Krabbinn 21.júní — 22. júlí 1 dag þarftu að gera ýmislegt annað en það, sem þig langar til. Samt muntu fá Cmsu áorkuð, ef þú ga*lir þess að þér verði ekki sundurorða við vinnufélaga þfna. Ljúnirt 2:;. júlí — 22. áfíúsl Þú kemst ekkert áfram með ýtni og frekju f dag, sýndu frekar þfnar góðu hliðar. Því árangurs er að vænta, ef þú beitir lagni. Ilugaðu að málefnum fjöl- skyldunnar. W Mærin 2:!. áfíúsl — 22. sept. Ólfklegt er að aðrir eigi gott með að skilja afstöðu þfna til hinna einstöku mála. Reyndu að vera skilningsrfkur og tillitssamur við þfna nánustu, þeir þurfa á styrk þfnum að halda. Vogin 22. sopl. — 22. okt. Þú hugsar Iftið um annað en peninga, en væri ekki rétt að breyta til og fara að hugsa um andleg málefni. Að sækja leik- hús eða málverkasýningu gæti haft góð áhrif á hugm.vndaflug þitt. Drekinn 22. okl. — 21. nóv. Eitthvað, sem þú hafðir alls ekki átt von á, kemur þér hræðilega á óvart f dag. Vertu ekki að eyða of miklum tíma í að útskýra hlutina fyrir fólki, sem ekki vill skilja þig. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. dos. Abyrgðarmikif störf hlaðast upp hjá þér í dag. Vertu vel á verði livað snerfir stöðu þína innan þjóðfélagsins og notaðu hvert tækifæri, sem þér gefst til að fikra þig upp eftir stiganum. Steingeitin 22. dos. — 19. jan. Vertu hreinskilinn f allri framkomu þinni og láttu engan hafa áhrif á fyrir- ætlanir þfnar, hvort sem þær Ifta út fyrir að vera glæfral**gar eða meinlausar. Ili Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Notaðu tfmann til að gera áætlanir fram f tfmann, þar sem Ifkur eru á, að tfmi þinn verði þér fremur ódrjúgur á næstu dögum. Hafðu f huga heilræði, sem þér var sagt f gær. ;*< Fiskarnir 19. fob. — 20. niarz Gættu þess sérstaklega að láta sam- bandið við ættingja og vini ekki sitja á hakanum. Það má margt bfða en ekki fjölskyldan, hafðu sérstaklega f huga hvað þú getur gert til að ba*ta og fegra umhverfi hennar. iiliiilil SMÁFÓLK !§ dVT I CAU6MT A 6A6E0ALL 0UKIN6 THE 6AME AND I IUANTEP JÖE 6HLAB0TNIK Tö AUT06KAPH IT FöK MÉ... F0K6ET IT, KIPÍ THEV JU6T FlKEP HIM..I COULP MANA6E ATEAM &ETTER. THAN HIM, ANP l'MÖNLVTHE 0AT 804! HE60T \UH0EL6EU0ULP1 FlREP 6I6NAL FOf? A ALfcEAPWJ 5Q.UEEZE PlM UITH NOBOPV ON BA6E? Heyrðu, pjakkur! Burt með þig! Já, en ég greip boltann f miðjum Enginn fær að koma hér inn! leik og ég ætlaði að biðja Gústa Jóns að skrifa nafnið sitt á hann fyrir míg . . . Gleymdu þvf, pjakkur! Það var verið að reka hann . . . Ég gæti stýrt liðinu betur en hann og þó er ég bara áhaldavörður! Var hann rekinn strax! — Hver annar hefði gefið leikinn, þegar liðið hans hafði eitt mark yfir?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.