Morgunblaðið - 15.07.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.07.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JULl 1975. 27 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Glerslípunarvélar til sölu. Upplýsingar í síma 30760. Trésmíðavélar Notaðar trésmíðavélar til sölu: Bútasög — Radial Sambyggð vél Bandsög Plötusög — lóðrétt Búkkaþvingur m/hitaplötum. Idnvélar Hjallahrauni 7 Hafnarfirði S. 52263. Atvinnubifreiðastjórar — skipstjórar Eigum fyrirliggjandi hinar þekktu Bimini 12 + 2 VHF örbylgjutalstöðvar 12 rása 25 w á ótrúlega hagstæðu verði. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Hitatæki h.f., Skipho/ti 70, símar 30200 og 83 760. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^ sa'3 Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, Simi 25891. Barnafataverslunin Laugaveg 48. Skyndisala 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Verslunin hættir, allt á að seljast, gerið góð kaup. Barnafataverslunin Laugavegi 48. Hey! Hey til sölu. Þórustaðir, Ölfusi sími 99-1 1 74. Til sölu Miðstöðvarketill og dæla til sölu upplýsingar i Sigluvogi 6. Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000- Sumarkjólar frá 2900,- Sumarkápur 5100,- w ... Verðlistmn, Laugarnesvegi 82. Sunarbústaðalóðir Nokkrar sumarbústaðalóðir til sölu Lausir nokkrir laxveiðidagar í Sogi. Upplýsingar í sima 99- 4013 Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Einnig vikublöð og timaritshefti. Safnarabúðin Laufásvegi 1. simi 27275. Sumarbústaður Til .sölu sumarbústaður við Hafravatn ásamt 1 5 feta súð- byrtum plastbát og Johnson utanborðsmótor. Eignarland. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld 18. þ.m. merkt: „Góð fjár- festing" — 2958. vinnuvél* Vantar dráttarvél Dodge D 1 5 landbúnaðarvél strax. Önnur tegund kemur þó til.greina. Simi 92-7474. Til leigu er 4ra herb. ibúð á góðum stað i Laugarneshverfi. Upplýsing- ar i sima 52980. Óskum að taka á leigu 2ja — 3ja herb. ibúð, (helzt sem næst miðbænum). Erum tvær. Upplýsingar i sima 15518 á kvöldin. Til leigu i nýju húsi stúdió — ibúð (stofa, svefnkrókur, eldhús, bað, sér inngangur, tilbúin 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist Mbl. merkt: íbúð — 2710. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði simi 53044. Húseigendur athugið Steypuframkvæmdir. Steypum gangstéttir, heimkeyrslur og bilastæði. Leggjum gangstéttarhellur, girðum lóðir, o.fl. Uppl. i sima 71 381. Vantar bila á skrá Bilasalan i Kópavogi, simi 43600. féta9s"' Guðfræðinema vantar tilfinnanlega herbergi strax. Örugg greiðsla. Algjör reglusemi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Herbergi — 3327". Akranes 2ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu nú þegar eða i siðasta lagi 1. sept. Uppl. i sima 91-53075 Sálarrannsóknafélag íslands Hafsteinn Björnsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund á vegum félagsins i Sigtúni, miðvikudaginn 16. júli kl. 21. Miðasala á skrifstofu félagsins hófst mánudag kl. 15 — 19 Stjórnin. Keflavík Til sölu eldra einbýlishús við Kirkjuveg. 5 herb. og eldhús. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Sandgerði til sölu ný 4r? herb. ibúð við Suðurgötu. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavik simi 1420. t Eiginkona min, ÞÓRKATLA BJARNADÓTTIR sem andaðist aðfararnótt 13. júlf að Elliheimilinu Grund, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 19. júlíkl. 10:30 t Eiginkona mín, móðir okkar og amma, SVAVA KRISTINSDÓTTIR frá PatreksfirSi. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 6. júlí kl. 1 3:30. Kristófer Guðjónsson. Bjarni Elfasson, börn og barnabörn. t Hjartkær amma mln, ÞÓRUNN ÞÓROARDÓTTIR, fyrrverandi prestfrú í Grindavfk andaðist á Landakotsspítala að kvöldi föstudagsins 1 1. júli. Fyrir hönd vandamanna. Bryndfs FriBþjófsdóttir. t Sonur okkar og bróðir BJARNI JÓHANN ÓSKARSSON Leifsgötu 21 lézt af slysförum laugardaginn 1 2 júli Sigurjóna Marteinsdóttir. óskar Bjarnason, Karitas Óskarsdóttir, Svanborg Óskarsdóttir. Þórir Óskarsson, t Systir min, ELÍN MARKHAM COOK, lést að heimili sinu 1 London 1 1. þ.m. fyrir hönd skyldmenna, Magnús DavfSsson t Útför bróður míns, ÁSGEIRS GUÐMUNDSSONAR, Bræðraborgarstfg 4, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 6. júli kl. 3 e h Fyrir hönd systkina hins látna, GuSmunda GuSmundsdóttir. t Móðir mln, og tengdamóðir GUÐRÚN HOFFMANN, Laugavegi 38. lézt að heimili okkar 1 1. júli t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Húnabraut 22, Blönduósi. Ingunn og IndriSi Nfelsson. GuSmundur J. Jónsson, Jón GuSmundsson, Finnbogi Óttó GuSmundsson, og aSrir vandamenn .Verjum gBgróóuri verndumi landm?/ LANDVERND. t Eiginkona min og móðir okkar ELÍN EGGERTSDÓTTIR Skúlagötu 68. lézt i Borgarspitalanum að kvöldi 13. júlí. Jarðarförin verður aug- lýst siðar. Friðrik GuSmundsson og börn. S. Helgason hf. STílNIOJA ilnholli 4 Sfmor 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.