Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977 1 tilefni af 50 ára afmæli sínu bauð Ferðafélag íslands fólki úr félagi lamaðra og fatlaðra til skemmtiferðar í Þórsmörk 21. og 22. ágúst s.l. Alls voru 88 manns í ferðinni og er myndin tekin af hópnum fyrir utan sæluhúsið í Þórsmörk. — segir landbúnaðaráöherra um samþykkt Stéttarsambandsfundarins Kassafiskur: Ávinningurinn 20% meiri vigt og hærra hlutfall í neyzlupakkningarnar „AVINNINGURINN af því að (sa aflann ( kassa ( togurunum er fyrst og fremst fyrir togarana sjálfa að minni rýrnun verður um borð f togurunum og kassafiskur- inn skilar þannig meiri vigt að öllu jöfnu, ef rétt er að þvf staðið að setja fiskinn f kassana en hins vegar er ávinningur fiskvinnsl- unnar sá að hærra hlutfall aflans fer í verðmætari pakkningar en þegar um stfaðan fisk er að Á gjörgæzlu- deild eftir slys FJÖGURRA ára gamall dreng- ur varð fyrir bifreið á Lauga- teigi á móts við hús númer 42 laust eftir hádegi í gær. Dreng- urinn hlaut mikil höfuðmeiðsl og var fluttur á Borgarspftal- ann, þar sem gerð var höfuðað- gerð á honum. Lauk aðgerð- inni síðdegis í gær og var drengurinn lagður á gjör- gæzludeild spítalans að aðgerð lokinni. W HATTiR VERfl ÖRÍM rT PEáBR MflBOf? Mfl HBrfi 516 RLLflN VI9 BP t\tH HW\' ^ ræða,“ sagði Helgi Þórðarson, verkfræðingur, f samtali við Morgunblaðið f gær, en hann hef- ur unnið að athugunum á hag- kvæmni þess að taka upp kassa um borð f togurunum, bæði fyrir Bæjarútgerð Reykjavfkur og aðra aðila. Varðandi rýrnunina um borð i togurunum sagði Helgi, að nýleg könnun, sem hann hefði gert, sýndi að vigtin væri um 20% meiri að meðaltali með þvi að isa aflann í kassa eða 20 kg úr hverj- um 100 kg og i stöku tilfellum gæti hún aukizt um 30%. Matið sýndi samsvarandi aukningu, svo að meira færi í verðmætari flokk og fyrir skipin kæmi þessi aukn- ing til viðbótar við kassaálagið, sem væri 12%, og þýddi þar af leiðandi meiri tekjur. Eftir því sem Helgi sagði tapar þó fiskvinnslan engu á því, þótt hráefnið sé keypt á þessu hærra verði, því að kassaaflinn skilar hærra hlutfalli í neyzlupakkning- ar, og verðmunur sá sem hefði verið á neyzlupakkningum og fiskblokk á helztu útflutnings- mörkuðum okkar brúaði þetta bil fyllilega. Helgi sagði að þetta bil hefði haldizt nokkurn veginn sl. þrjú ár, en dálítið hefði dregið úr því á sl. ári en væri nú að aukast aftur samkvæmt sfðustu fréttum. Helgi kvað þessar niðurstöður í raun skipta meira máli en sú lækkun sem yrði á löndunar- kostnaði samfara því að kassar yrðu teknir upp í borð í togurun- Framhald á bls. 20. — SAMÞYKKT aðalfundar Stéttarsambands bænda um fyrir- sjáanlegan vanda f markaðsmál- um landbúnaðarins er bæði skyn- samleg yfirveguð og sýnir að bændur skilji þann vanda, sem nú er við að etja. Það er rétt að tvö atriði úr tillögum fundarins gera ráð fyrir breytingum á gild- andi lögum, eða fóðurbætisskatt- inum, og heimild tif verðlækkun- ar á framleiðsluaukningu. Eg mun ekki beita mér fyrir þvf að þessi atriði verði afgreidd með bráðabirgðalögum en þessi f stað mun ég beita mér fyrir þvf að nefnd sú, sem skipuð var f maf á sl. ári til að endurskoða lögin um Framleiðsluráð landbúnaðarins, taki til starfa og skoði þá sérstak- lega þessi atriði auk þeirra sem tilgreind eru f embættisbréfi hennar, sagði Halldór E. Sigurðs- son, landbúnaðarráðherra f sam- tali við Morgunblaðið f gær. Nefnd sú, sem landbúnaðarráð- herra skipaði i maí á sl. ári til að endurskoða lögin um Fram- leiðsluráð, verðskráningu, verð- miðlun og sölu að landbúnaðar- vörum er skipuð þeim Jónasi Jónssyni, ritstjóra, sem er for- maður nefndarinnar, Birni Jóns- syni, forseta Alþýðusambands Is- lands, Brynjólfi Bjarnasyni, rekstrarhagfræðingi frá Vinnu- veitendasambandi Islands, Gunn- ari Guðbjartssyni, formanni Stéttarsambands bænda og Ölafi Andréssyni bónda. Nefnd þessi hefur, eftir þeim upplýsingum sem Morgunblaðið hefur aflað sér, lítið sem ekkert starfað en á fyrsta fundi nefndarinnar gerðu fulltrúar ASI og VSI bókun vegna Flugvélar Vængja hafa ekki flogið síðan á mánudag FLUGVÉLUM Vængja hf. hefur ekki verið flogið sfðan sfðastliðinn mánudag. Er það vegna þess að 6 flugmönnum félagsins hefur verið sagt upp. Aður hafði Morgunblaðið skýrt frá tveimur uppsögnum, en f upphafi þessarar viku var fjórum til viðbótar sagt upp vegna þess að þeir mættu ekki til vinnu sinnar sfðastliðinn laugardag og sögðust ekki mæta fyrr en þeir fengju yfirvinnu frá því f júnfmánuði greidda. Heimsmeist- aramót ungl- inga í skák að hefjast A MORGUN hefst heimsmeist- aramót unglinga í skák, kepp- enda 20 ára og yngri, í Inns- bruck í Austurríki og um miðja næstu viku hefst í borg- inni Cagnes í Frakklandi heimsmeistaramót skákmanna 17 ára ogyngri. Island sendir keppendur á bæði mótin, bræðufna Ásgeir Þ. og Jón L. Arnasyni. Asgeir keppir í fyrrnefndu móti en Jón í því síðarnefnda. Ásgeir er þegar farinn utan ásamt að- stoðarmanni sínum, Benedikt Jónassyni, en Jón heldur utan á þriðjudaginnásamt Margeiri Péturssyni, sem verður honum til aðstoðar. Þessar upplýsingar fékk Morg- unblaðið i gær hjá Guðmundi Magnússyni flugmanni. Hann kvað Guðjón Styrkársson, stjórn- arformann félagsins vera að reyna að fá flugmenn til starfa hjá félaginu, sem stæðu utan Fé- lags íslenzkra atvinnuflugmanna. Félagið hefði þó að einhverju leyti leigt litlar flugvélar hjá öðr- um félögum og látið þær fara áætlunarferðir fyrir Vængi, en þær ferðir kvað Guðmundur hafa verið heldur stopular. Kristján Egilsson hjá Félagi ís- lenzkra atvinnuflugmanna kvað stjórn félagsins enn ekki hafa tek- ið ákvörðun um hvað það gerði til stuðnings flugmönnum hjá Vængjum. Málið væri í athugun hjá lögfræðingi félagsins, sem væri að kanna, hvað skyldi taka til bragðs. Allflestum flugmönn- um Vængja hefði verið sagt upp. Þá sagði Kristján, að FlA hefði borizt bréf frá Vinnuveitenda- sambandi íslands, þar sem það lýsir því að það telji samning fé- lagsins við Flugfélagið Vængi úr gildi fallinn á þeim forsendum að umbjóðendur FlA hefðu ekki mætt til vinnu. Kristján Egilsson kvað allan gang mála hjá Vængj- um með miklum eindæmum og leita þyrfti langt aftur í söguna til þess að finna svipaðar aðferðir vinnuveitanda. Þá kvað hann þess atriðis í embættisbréfi nefndarinnar, þar sem segir að enddurskoðun laganna skuli fela það meðal annars í sér að tryggja bændum sömu tekjur og viðmið- unarstéttunum. Tóku fulltrúar ASl og VSI fram að það væri ekki í valdi þeirra að tryggja bændum þessar tekjur. A þessum sama fundi lýsti Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, þvi yfir að hann sæti ekki fleiri fundi í nefndinni á meðan þessi bókun yrði ekki dregin til baka og Alþýðusambandið félli frá málshöfðun sinni á hendur fulltrúum Stéttarsambandsins í sexmannanefnd. Halldór E. Sigurðsson sagðist vilja láta fyrrnefnda nefnd taka til starfa sem fyrst, hvort sem Framhald á bls. 20. Ekkert hef- ur spurzt til Kristins EKKERT hefur spurzt til ferða Kristins Davfðssonar þrátt fyrir vfðtæka leit undanfarna daga. Þar sem lögreglan hefur ástæðu til að ætla að Kristinn kunni að vera í felum einhversstaðar, ftrekar lögreglan óskir um að fólk veiti upplýsingar, ef það telur sig vita um ferðir Kristins. Kristinn er 25 ára gamall og til heimilis að Stóragerði 34, Reykja- vík. Hann er 1.78 cm á hæð, grannvaxinn, með skollitað hár, sem nær rétt niður fyrir eyru, og síðan ennistopp, sem hann greiðir mikla pressu hafa verið á þessum vinnustað undanfarið, sem væri skiljanleg afleiðing stöðugra deilna og erja innan fyrirtækis- ins. Kristján kvað FlA líta mjög alvarlegum augum ef tilraunir Vængja, til að ráða flugmenn ut- an FlA til starfa, tækjust. Milli félagsins og Vængja væri deila, sem leysa þyrfti, og hún leystist ekki með því að ráðnir yrðu aðrir flugmenn. Kristján Egilsson kvaðst að lokum vonast til að þessi deila leystist svo fljótt sem auðið væri. Kristinn Davíðsson. til hliðar. Hann er með fíngert unglingsandlit, frekar laglegur og sýnist yngri en hann í raun er. Kristinn er með rauðleita skegg- rót og gæti hugsanlega verið kom- inn með rauðan skegghýjung. Þegar hann fór að heiman frá sér s.l. sunnudag klukkan 18 var hann klæddur í dökkgræna VlR- úlpu, Ijósbláar gallabuxur og var með svarta uppháa gúmmískó á fótum. Kristinn er heldur grennri í andliti en meðfylgjandi mynd ber með sér. Gjöf til mmningar um Eggert Claessen ElWífH Claxsvtt. stai fi .sanuakanna. Ekki bráðabirgðalög - lögin um Framleiðslu- ráð verða endurskoðuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.