Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum nú þegar. Uppl. í síma 40278. Vélstjóri óskast nú þegar, á b/v Krossvík frá Akranesi sem er skuttogari af minni gerð. Skrifleg- ar umsóknir sendist Mbl. merkt: „Vélstjórí — 4209". Keflavík Okkur vantar starfsfólk til vinnu í frysti- klefa Upplýsingar í símum 92-1 105 og 92-2774 Hradfrystistöð Kef/avíkur Stýrimaður Stýrimann vanan netaveiðum vantar á 80 tonna bát á Norðurlandi. Upplýsingar í síma 96-221 76 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð manneskja óskast til að gæta barna í vetur, á heimili þeirra í austurhluta Kópavogs, virka daga frá kl. 9 30 — 2.00. Upplýsingar í síma 42047. Skrifstofustarf Samband íslenskra námsmanna erlend- is óskar eftir skrifstofumanni, karli eða konu nú þegar. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Vélritunarkunnátta. Einhver kunn- átta i erlendum málum. Hálfs dags vinna að jafnaði. Skrifleg tilboð óskast send skrifstcfu S.Í.N.E. Félagsheimili stúdenta við Hringbraut eða til Mbl merkt: „SINE — 4040".________________________ Heildverzlun Starfskraftar óskast í eftirtalin störf. 1. Almenn skrifstofustörf, símavörzlu, vélritun og telex. 2 Við útkeyrslu og lagerstörf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. september. merkt: „Heildverzlun — 4268" Laust er til umsóknar starf á vörugeymslu og við útkeyrslu á vörum. Steinavör h / f., Tryggvagötu 4. Reykjavík. Vantar 1. vélstjóra á m/b Ölduljón VE 130. Get útvegað íbúð. Upplýsingar í síma 1 1 23 (Vestmannaeyj- um) í hádeginu og á kvöldin. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum á verk- stæði okkar. Bifreiðastöð Steindórs s.f., sími 1 1588. Starf í innkaupadeild er laust til umsóknar. Starfsreynsla æskileg. H/ F Eimskipafélag fs/ands Starfsfólk vantar í verksmiðju Lýsi og Mjöl h.f. Einnig 2 eða 3 viðgerðarmenn. Upplýsingar í síma hjá verksmiðjustjóra í símum 50697 og 50797. Bifvélavirki Óskum að ráða strax bifvélavirkja í vörubílaviðgerðir. Bifreiðaverkstæði S. /. S. Sími 85539 Húsasmiðir Smiðir helzt þrír saman óskast í mótaupp- slátt strax eða sem fyrst í lengri eða skemmri tíma. Fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 97-1340 — 1480, kvöldsímar 97-1 337 og 1 279 Bygginarfélagið Brúnás h. f., Egilsstöðum. Starfskraftur óskast til símavörslu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sent til Mbl. merkt: „F — 4041 ". Sölumaður Óskum að ráða duglegan, sjálfstæðan sölumann, á aldrinum 20 — 35 ára. Starfið er fólgið í sölu á neytendavörum, á Reykjavíkursvæðinu og úti á lands- byggðinni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Egil Ágústsson milli kl. 3 og 5 næstu daga. cMmeriókici ” Tunguhálsi 11, Árbæ, sfmi 82700. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Gjaldkeri Starfskraftur óskast til gjaldkera- og ann- arra skrofstofustarfa. Um hálfsdagsstarf getur verið að ræða. Æskilegt að viðkom- andi hafi bíl til umráða. Umsóknum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 8. september merkt: „Gjaldkeri — 4210". Executive secretary — Ritari Enskumælandi kona sem er fær um að vinna sjálfstætt óskar eftir vinnu allan daginn í nágrenni Kópavogs. Upplýsingar í síma 92-6020. Laus staða Staða rannsóknalektors i sagnfræði einkum sögu islenskra utanríkismála við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 3. október n.k. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 31. ágúst 1977. Verkamenn Mosfellshreppur óskar að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri í s. 66273, eða verkfræðingur í s. 66218. Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauð- synleg. H/ F Eimskipafélag fslands Starfskraftur með vélritunarkunnáttu óskast að stóru fyrirtæki. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ.m. — merkt: „Vélritun — 4038". Ritari Leiklistarskóli íslands vill ráða ritara. Góð vélritunarkunnátta og gott vald á íslenzku og ensku og einu norðurlandamáli nauðsynlegt. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans, að Lækjargötu 14 B. Skólastjóri. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AtGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 — Kemur illa Framhald af bls. 10 tryggingasjóðs cn þær bætur sem þar er að fá hrökkva eng- anveginn fyrir mannsæmandi lífi heillar fjölskyldu. Annars er ég mjög á móti þeirri skoðun sem virðist tröll- ríða öllu þessa dagana að allt böl frystiiðnaðarins sé runnið undan rifjum slæmrar ríkis- stjórnar. Eg held að með bættri stjórnun og skipulagningu hjá frystihúsunum sjálfum mætti bæta mikið. Frystihúsin sjálf verða að bregðast fyrr og betur við þess- um vandræðum sem skella yfir frystiiðnaðinn, það á alls ekki að hleypa þeim upp með að knýja ríkisvaldið til einhverra óheillavænlegra aðgerða eins og allt virðist nú stefna í, sagði Hjördís að lokum.. —Minning Hulda Framhald af bls. 27 heimkomu hennar. Endurleyst sál hennar fór á fund Frelsarans Jesú Krists. Þar dvelur hún um eilífð. Eiði og drengjunum, aldraðri móður og systrum, tengdaforeldrum og öðrum ást- vinum eru sendar samúðarkveðj- ur. I nafni Jesú Krists. Einar J. Glslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.