Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 9

Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTOBER 1977 41 Fjórir af geimhundum Sovétrlkjanna XVI Fyrsta farið sem mjúklenti á Venus var Venera-7 frá Sovétríkjunum Enn stórbrotnari árangri náði förin Venera- 9 og 10 sem send voru í júní 1975 Venera-9 lenti á Venusi þann 22. októ- ber og nr. 10 þremur dögum síðar. Með fullkomnum myndavélum tókst að ná myndum og með mælitækjum í þessum geimförum fengust mjög itar- legar upplýsingar um Venus. sem al- gerlega voru huldar áður. XVIII Saga Marzrannsókna hófst þann 20. júli 1976 þegar Viking 1 frá Bandarikj- unum mjúklenti á reikistjörnunni Nitján minútum eftir lendingu voru fystu merkin komin til jarðar og myndir tóku að berast sem sýndu grýtt lands- lag og yfirleitt fengust geysilega fjöl- þættar upplýsingar um þessa reiki- stjörnu sem löngum hafði verið jarðar- búum forvitnisefni Lif hefur þó ekki fundizt á Marz, enda þótt ekki hafi menn treyst sér til að kveða upp úr með það i eitt skipti fyrir öll tengja saman bandaríska og sovézka geimstöð árið 1981. XII Þann 27. febrúar 1972 var Pioneer 10. sendur af stað og þann 5. desem- ber sama ár fór Pioneer framhjá Júpi- ter i 1 30 þús km fjarlægð og var það þó hið mesta sem komizt hafði verið Hafa Bandarikjamenn lagt mikið kapp á eftir að tunglinu var náð að rannsaka fjarlægar stjörnur og náðst hefur þar stórmerkur árangur. Þann 3 desember 1974 tókst Bandaríkjamönnunum til dæmis að láta flaug fara framhjá Júpi- ter i aðeins 46 þús. km fjarlægð Myndir voru sendar til jarðar með hraða Ijóssins og Pioneer 10 er nú farinn út úr sólkerfi okkar fyrir fullt og allt og mun ekki snúa aftur Pioneer 1 1. fer framhjá Satúrnusi árið 1 979. XIII Gervihnettir hafa ekki aðeins verið liður i kapphlaupi Sovétrikjanna og Bandaríkjanna. Þeir hafa einnig ger- breytt aðstöðu til veðurfarsrannsókna og sjónvarpssendinga svo sem fyrr er vikið að Þá hafa gervihnettir verið sendir upp til fleiri verkefna, m a að finna náttúruauðlindir og var fyrsti slik- ur hnöttur, Landsat 1, sendur upp þann 23 júli 1 972. XIV Skylab kom til sögunnar 1973 og var sendur upp í mai 1973. Þrjár áhafnir hafa verið i stöðinni til skiptist í samtals þrjá mánuði Úr Skylab hafa verið teknar stórkostlegar myndir af jörðinni. XV Mariner 10. var sendur upp 3. nóv- ember 1973 til að taka myndir af Venusi og Merkúríusi. Þrivegis flaug Mariner framhjá Merkúriusi. í fyrsta skiptið í aðeins 689 km fjarlægð Hef- ur Mariner nú tekið um 7800 myndir af Merkúríusi og hefur tekizt að kort- leggja Merkúrius því sem nær alveg. XVII Mönnum gafst kostur á að fylgjast með geimsamvinnu Sovétmanna og Bandaríkjamanna i júli 1975 þegar framkvæmd var tenging Apollo og Soyusarfara Fóru áhafnir í heimsóknir um borð i geimfar hinna og var hin mesta gleði ríkjandi. Upp úr þessu var síðan fastmælum bundin samtenging geimstöðvanna 1981 sem áður er minnzt á XIX Fram til þessa hafa eldflaugar skotið geimförum á loft. Við þróun á því hefur svo smám saman komið upp áhugi á þvi að hanna einhvers konar flugvél sem leyst gæti eldflaugarnar af hólmi Geimskutlan sem nú hefur verið smið- uð og er byrjuð að fara i reynsluferðir gæti orðið lausnin og á árinu 1979 verður gerð tilraun með að senda fyrstu skutluna út í geiminn. (Samantekt h.k.) Apollo 13 lenti í frægum erfiðleikum og I nokkra daga fylgdist fólk um allan heim með því með skelfingu og kvíða hvort Apollo förunum, þeim Swigert, Haise og Lowell, tækist að koma heim heilir á húfi. Það tókst þeim með mikilli leikni og umfram allt kannski vegna þess þeir misstu aldrei vald á sér og tóku öllu með stillingu. Þeir komu til íslands i stutta heimsókn i október 1970. Myndin er af Fred Haise er hann þakkar móttökur við komuna. Til vinstri er James Lowell og kona hans, frú Haise og loks John Swigert. Námskeið Heimilisiðnaðarfélag íslands HNÝTINGAR — KVÖLDNÁMSKEIÐ. Kl. 20.00—23.00. I námskeið stendur yfir frá 26. okt.—23. nóv. || námskeið stendur yfir frá 27. okt.—24. nóv. JÓLAFÖNDUR — DAGNÁMSKEIÐ. Kl. 16.00—19.20. a. Stendur yfir frá 31 . okt. — 3. nóv. b. Stendur yfir frá 7. nóv—10. nóv. c. Stendur yfir frá 1 4. nóv. — 1 7,nóv. d. Stendur yfir frá 21 . nóv. — 24. nóv. III JÓLAFÖNDUR — KVÖLDNÁMSKEIÐ. Kl. 20.00—23.20. a. Stendur yfir frá 28. nóv. — 1. des. b. Stendur yfir frá 5 . des. — 8 . des. Ath: Greiðsla og innritun fer fram í ÍSLENSKUM HEIMILISIÐNAÐI, HAFNARSTRÆTI 3. Eftir áramót verða væntanlega námskeið í eftir- töldum greinum: Almennum vefnaði, Mynd- vefnaði, Hnýtingum, Barnavefnaði, Knippli, Balderingu og Tóvinnu. HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgötu 74] * * * Sími 25270 ALLT Á SAMA STAÐ TIL FRÁGANGS Á HANDAVINNU Allt niðurklippt eftir þörfum. Allir litir púðabök frá 190 kr. Allir litir snurur margar gerðir. Allir litir fóðursilki. ★ ★ ★ Vorum að taka upp stóra sendingu af klukkustrengjajárnum mjög gott verð. Einnig bjöllur i antikstíl. Bjöllur fyrir hestastrenginn. ALLT TIL SKERMA Skermagrindur Skermavelúr Skermafóður Skermasiffon Skermasatín Kögur, leggingar, dúskar, litlir dúskar fyrir skapalyklana. ★ ★ ★ Gardínukögur Gardínurennilásabönd margar gerðir Gardínudúskabönd. Gardínufóður PÚÐAUPPSETNINGAR flauel enskt, franskt, þýzkt, danskt yfir 30 litir. Sýnishorn af uppsetningum í búðinni. Púðafyllingar. TIL HEIMILISPRÝÐI Stórt úrval tilbúnir flauelis og pluss dúkar allt upp í 145x185 í gömlum antikstíl. Einnig tilbúnir stofupúðar margar gerðir. Áteiknuð vöggusett Áteiknuð puntuhandklæði Áteiknaðir vöflupúðar úr fleueli Hillur fyrir puntuhandklæði Hillur fyrir jólaskeiðarnar. Sendum í póstkröfu. Opið á laugardögum. I I y m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.