Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 21

Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útgáfufyrirtæki óskar að komast í samband við hæfileika- fólk, sem áhuga hefurfyrir plötuútgáfu. 1. karl- og kvenkyns til að syngja dægurlög, diskó- og popp. 2. Grínista, sem flytja sitt eigið efni. 3. textahöfunda. 4. sönghópa og hljómsveitir. Þeir, sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi nöfn sín ög uppl. um hvað viðkom- andi hefur fram að færa ásamt mynd, sem er skilyrði, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Útgáfa — 1 757". Skrifstofustörf Kaupfélag sunnanlands óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Bókara, sem getur unnið sjálfstætt 2. Gjaldkera 3. Starfskraft á gatara. Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar. Samband ís. Samvinnufélaga Bifvélavirkjar óskast Mikil vinna. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hafið samband við verkstjóra. ' FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANOI Davíð Sigurðsson hf. SiOUMULA 35. Byggingafræðingur og tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekst strax eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum skulu hafa borizt Mbl. fyrir 30. okt. n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 4463". Tölvuritun (götun) Búnaðarfélag íslands óskar að ráða 2 tölvuritara, frá 10. nóv. nk. Um er að ræða: 1. Hlutastarf fyrir hádegi. 2. Heilsdagsstarf. Vinnutími frá kl. 1—7 e.h. I þetta starf verður aðeins ráðið í 4 mánuði. Nánari upplýsingar í síma 1 9200. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar í pósthólf 7080, fyrir 31 . okt. nk. Búnaðarfélag ís/ands, Bændahöllinni Verkfræðingur — Tæknifræðingur Siglufjarðarkaupstaður auglýsir hér með eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa hjá Siglufjarðarbæ og fyrirtækjum hans. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember n.k. Nánari uppl. veitir bæjarstjóri í síma 96- 71269. Bæjarstjórinn, Sig/ufirði. Áhugasamt sölufólk Traust fyrirtæki óskar eftir fólki til kynn- inga- og sölustarfa. Hér er um að ræða starf, sem hægt er að vinna á kvöldin og um helgar, hálfan daginn eða allan dag- inn. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nöfn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf t afgreiðslu Morgunblaðsins sem allra fyrst, merkt: „Aukavinna — 2225". HILDA HF. Starfsfólk óskast til saumastarfa. Vinnustaður að Höfða- bakka 9. Barnagæzla á staðnum. Upplýsingar í síma 34718 og 81699, mánudag, og þriðjudag. Starfskraftar óskast við peningakassa og útskrift reikn- inga í verkstæðís- og varahlutaafgreiðslu vora. Um er að ræða tvo starfskrafta, sem skipta með sér starfsdeginum þannig: Frá 8 —13 og frá 13 —18.1 5. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Kristján Tryggvason. VEL TIR h. f. Suður/andsbraut 16, sími 35200 Hjúkrunar- fræðingar Landakotsspítali óskar eftir hjúkrunar- fræðingum strax. Full vinna og alls konar hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 1 9600 eða starfsmannahald 29302. Kjötafgreiðslu- mann og stúlku vantar til starfa, nú þegar. Upplýsingar í Verzluninni Víði, Austurstræti 1 7. radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tu Nýr reknetahristari og 1 20 reknet til sölu. Upplýsingar í síma 86055. Til sölu matvöruverzlun í fullum rekstri. Vel út- búin tækjum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 41 64". Skrifstofuhúsnæði 1—2 herbergi um 100 fm óskast sem | fyrst. Tilboð óskast send til blaðsins fyrir ' þriðjudagskvöld, merkt: „Skrifstofuhús- næði — 4468". •IIÍÍ.. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 Verða lokuð mánudaginn 24. okt. vegna Amerísks frídags (Veterans Day). Auglýsing um styrk úr Rannsóknarsjóði IBM v/ Reiknistofnunar Háskólans. Fyrirhugað er að úthlutun úr sjóðnum fari fram í nóvember næstkomandi. Tilgangur sjóðsins er að veita fjárhagsleg- an stuðning til vísindalegra rannsókna og menntunar á sviði gagnavinnslu með raf- reiknum. Styrkinn má meðal annars veita: a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu við Reiknistofnun Háskólans b. til framhaldsmenntunar í gagnavinnslu að loknu háskólaprófi c. til vísindamanna, sem um skemmri tíma þurfa á starfsaðstoð að halda til að geta lokið ákveðnu rannsóknar- verkefni d. til útgáfu vísindalegra verka og þýð- inga þeirra á erlend mál. Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins, Páll Jensson, í síma: 25088. Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóður IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans, skulu hafa borist fyrir 21. nóvember 1977 í pósthólf 1379, Reykjavík. Stjórn sjóðsins. tilboö — útboö ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi A) Hvassaleitisskóla 3. áfanga, sem er bygging á iþróttahúsi og ofanábygging við skólann. Opnað þriðjudaginn 29. nóvember n.k. kl. 1 1.00 f.h. B) Hólabrekkuskóla 2. áfanga. Opnað þriðjudaginn 22. nóvember kl. 1 1.00 f.h. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R gegn 1 5.000. — kr. skilatryggingu, fyrir hvort verk. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAV.ÍKUHBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Síijji 25Ö00 ‘ • VW 1200 L '76 Til sölu nokkrir VW 1200 L árgerð '76 á tækifærisverði. Upplýsingar í síma 41 660. Faxi h. f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.