Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 27

Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1977 59 Sími50249 Engin miskunn Play dirty Ensk-amerísk mynd í litum. Micheal Caine Nigel Davenport Sýnd kl. 9. Lokaorustan um apaplánetuna sú 5. og síðasta í röðinni. Sýnd kl. 5 og 7. Bankaránið Bráðskemmtileg gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 3. VEITINGAHUSIÐ I Matur (ramreiddur »ra kl 19 00 Borðapantanir Ira kl 16 00 w SIMI 86220 Askiljum okkur rett til að raðstafa Irateknum borðum eltir kl 20 30 Spariklæðnaöur 3ÆJARBi(P r Sími 50184 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna, sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði, samt að verða frægasta leikkona. sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk Glenda Jackson og Daniel Marsey. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Naðran Hörkuspennandi mynd um stór- þjófnað, manndráp, svik o.fl. Aðalhlutverk Kirk Douglas og Henry Fonda. Sýnd kl. 5 íslenzkur texti Bönnuð börnum Munster fjölskyldan Bráðskemmtileg barnamynd Sýnd kl. 3. INGOLFS-CAFE Bingó í dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826_ HÓT«L *A<íA SÚLNASALUR Fögnum vetri að HÓTEL SÖGU, sunnudagskvöld ★ Tvær hljómsveitir ★ Plötukynning ★ Sérstakur matseöill Hljómsvert Ragnars Bjarnasonar AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ☆ MATSEÐILL ☆ Fyllt lambalæri að hússins hætti og Frogúrt. Hvað er nú það? Komið og prófið Verð kr. 2 500 - Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Lúdó og Stefán sem einnig kynna nýjustu plötuna sína. Vócsfkiofc STAÐUR HINNA VANDLÁTU'* A annarri hæð leikum við eingöngu gömlu dansana Hinirfrábæru hljómlistarmenn QnLBRHKTOLHR leika fyrir dansi MATSEÐILL Kjötseyði MINESTRONE. Logandi lambageiri að hætti Þórs. Möndluís með rjóma. Verð aðeins 2.500.— I. hæð nýju dansarnir Örn Petersen stjórnar diskótekinu Komið þar sem fólkið og fjörið er I Sifítáil i 131 Gömlu og nýju dansarnir 131 |j ALFA BETA Sérumfjörið 1 E1 Opiðfrákl 9—1. Snyrtilegur klæðnaður. (51 Ia|b|LaH3|l3ll3)E]E^E|El[3igE)E)E]E]ElElElEliEl Njótið næðis og góðra veitinga í matar- og kaffitíma við létta músik Karls Möller. Gömlu og nýju dansarnir HLJÓMSVEITIN SÓLÓ skemmtir i kvöld. Spariklæðnaður. Aldurstakmark 20 ár. HÓTEL BORG Morgunblaðið óskar oftir blaðburðarfólki VESTURBÆR: Melabraut Lynghagi AUSTURBÆR: Skúlagata Hverfisgata 4—62 Upplýsingar í síma 35408 ttRgttllItitafrUk <\V 8.3» 2i°yt Glæsilegt úrval vinninga, m.a.: 5 sólarlandaferðir með ÚRVAL ásamt fjölda annarra glæsilegra vinninga, svo sem rafmagnstæki og húsbúnaður. Heildarverðmæti vinninga kr. 700.000 Aðgangur ókeypis Spjaldið kostar kr. 500.— Spilaðar verða 18 umferðir Árbæingar fjölmennið og styrkið félagið ykkar Handknattleiksdeild Fylkis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.